Dagur - 05.05.1990, Page 12

Dagur - 05.05.1990, Page 12
I I 12 - DAGUR - Laugardagur 5. maí 1990 Mafið þið einhvern tíma velt því fyrir ykkur hvernig ljos- myndarar ná hinum ótrúlegustu mynduin? Svarið er að ósopinu í dag: Með blekkingum. Ja, allar ar myndir eru afrakstur af tilraunastarfi Knstjans Logasonar í myrkrakompunni. Þær eru oneitanlega skemmtilegar. Myndin hér efst til hægri nefnist Fjalla- sýn, og sýnir óvenjulegt sjónarhorn af Akureyri. Við sjáum líka dreng með veiðistöng uti í Andapollinum, harla furðulegt uppátæki. Stúlkurnar sem virðast fastar saman eins og síamstvíburar eru alls ekki tvær heldur ein og sama stúlkan. Þema Ljósopsins, „Blekkingar- vefur“, er því afskaplega viðeigandi. SS____________ Ljósopið Blekkingarvefur

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.