Dagur - 05.05.1990, Blaðsíða 12
I
I
12 - DAGUR - Laugardagur 5. maí 1990
Mafið þið einhvern tíma velt því fyrir ykkur hvernig ljos-
myndarar ná hinum ótrúlegustu mynduin? Svarið er að
ósopinu í dag: Með blekkingum. Ja, allar
ar myndir eru afrakstur af tilraunastarfi Knstjans
Logasonar í myrkrakompunni. Þær eru oneitanlega
skemmtilegar. Myndin hér efst til hægri nefnist Fjalla-
sýn, og sýnir óvenjulegt sjónarhorn af Akureyri. Við
sjáum líka dreng með veiðistöng uti í Andapollinum,
harla furðulegt uppátæki. Stúlkurnar sem virðast fastar
saman eins og síamstvíburar eru alls ekki tvær heldur
ein og sama stúlkan. Þema Ljósopsins, „Blekkingar-
vefur“, er því afskaplega viðeigandi. SS____________
Ljósopið
Blekkingarvefur