Dagur - 11.05.1990, Blaðsíða 5
\
Föstudagur 11. maí 1990 - DAGUR - 5
VINNUBUXUR
HERRADEILD
Fiimn námsmenn hljóta Námu-
styrk Landsbanka íslands
Fulltrúar Landsbanka íslands og dómnefnd ásamt styrkþegum eftir að Námu-styrkirnir höfðu verið afhentir. Frá
vinstri: Kristrún Hcimisdóttir, Sólveig Asa Arnadóttir, Gylfi Þ. Gíslason, Auður Alexandersdóttir, Valur Arnþórs-
'son, Gísli Gylfason, Svala Sigurðardóttir, Sverrir Hermannsson, Hlín Pétursdóttir, Eyjólfur K. Sigurjónsson og
Kristín Rafnar.
Fimm námsmenn hlutu föstu-
daginn 4. maí, styrki frá
Landsbanka íslands að upp-
hæð kr. 100.000 hver og voru
þeir afhentir við hátíðlega
athöfn í Háskólabíói. Styrkina
hlutu Svala Sigurðardóttir og
Sólveig Asa Arnadóttir sem
stunda báðar nám við Háskóla
íslands en Sólveig Ása útskrif-
aðist frá M.A. vorið 1987,
Alexander Kr. Smárason sem
stundar doktorsnám í læknis-
fræði við háskólunn í Oxford,
Gísli Gylfasor vélskólanemi
og Hlín P- mrsdóttir sem
stundað hefrt nám í Tónlistar-
Norræn við-
skiptasíma-
skrá 1990
komin út
Ut er komin Norræn viðskipta-
símaskrá 1990, NordEx. Þetta
er þriðja árið sem skráin er
gefin út, en hún er prentuð í
fimm mismunandi útgáfum,
þ.e. á máli hvers lands fyrir
sig, íslands, Danmerkur,
Noregs, Finnlands og Svíþjóð-
ar og er efnið hið sama í þeim
öllum.
NordEx er í sama broti og
íslenska símaskráin og er í meg-
inatriðum skipt í tvennt, starfs-
greinaskrá og nafanskrá, þ.e.
gular síður og hvítar.
Fremst í skránni eru upplýsing-
ar um hvernig hringja á til
Norðurlanda og hvernig sam-
skiptum milli Iandanna er háttað
með telex- og telefaxsendingum,
gagnaflutningi og símafundum.
NordEx er ætlað að greiða fyr-
ir viðskiptasamböndum milli
Norðurlanda og ætti að koma að
góðum notum fyrir stofnanir,
fyrirtæki og einstaklinga sem
starfa við inn- og útflutning og
ýmiss konar þjónustu.
NordEx er dreift ókeypis til
þeirra sem eru í skránni, til stór-
kaupmanna og iðnrekenda, utan-
ríkisþjónustunnar og alira sem
þess óska á meðan upplag endist.
I henni er að finna upplýsingar
um rúmlega þrettán þúsund
norræn fyrirtæki og kemur hún út
í 70.000 eintökum. íslenska
útgáfan er gefin út í um 2.500
eintökum.
NordEx er sameiginlegt verk-
efni símastjórna Norðurlanda
undir umsjón vinnunefndar sem
skipuð er einum fulltrúa frá
hverju landi. Fulltrúi íslands í
nefndinni er Ágúst Geirsson,
símstjóri í Reykjavík, og er hann
jafnframt ritstjóri íslensku útgáf-
unnar.
ára og eldri. Ýmsir þjónustuþætt-
ir bankans, svo sem einkareikn-
ingur, Visa-kort, námslokalán,
Kjörbók og fleira eru settir sam-
an í pakka sem er sérstaklega
sniðinn að þörfum námsmanna.
Má þar nefna að námsmenn geta
fengið sveigjanlegri einkareikn-
ingslán, stofnfjárhæð tékkareikn-
irtgs er lægri en fyrir hinn al-
menna viðskiptavin, bankinn
annast dreifingu upplýsinga og
móttöku gagna fyrir Lánasjóð
íslenskra námsmanna og ráðgjafi
í Austurbæjarútibúi bankans
sinnir sérstaklega námsmönnum.
Meðal nýjunga í Námunni er að
nú er mögulegt að fá námslán
greidd inn á innlendan gjaldeyris-
reikning og námsmenn erlendis
geta síðan látið skuldfæra hann
fyrir útgjöldum. Með því sparast
leyfisgjöld og millifærsla gjald-
eyris verður hraðari og þægilegri
en ef ávísanir eru sendar milli
landa.
Við athöfn í Háskólabíói þar
sem Námu-styrkirnir voru
afhentir kynnti Sverrir Her-
mannsson bankastjóri nýjungar
Námunnar, slagorða- og hug-
myndasamkeppni sem hleypt
hefur verið af stokkunum og sér-
staka „Námuviku" sem var hald-
in dagana 7. til 11. maí og^ fer
fram í Vesturbæjarútibúi Lands-
bankans. Þar geta nemendur
kynnt sér alla þætti Námunnar.
Gylfi Þ. Gíslason afhenti síðan
styrkina. í lokin söng Hlín Pét-
ursdóttir styrkþegi við undirleik
Krystynu Cortes.
HITASTILLT
MORATERM blöndunar-
tæki með sjálfvirkri hita-
stillingu og öryggis-
hnapp, sem takmarkar
hitastig við 38 C.
MORA sænsk gæða-
vara fyrir íslenskar
aðstæður.
meiri ánægja
WUi
DRAUPNISGÖTU 2
SÍMI (96)22360
Verslið við
fagmann.
AKUREYRI
skólanum í Reykjavík og er nú
á leið til framhaldsnáms í
Þýskalandi.
Styrkveitingin er liður í þeirri
starfsemi Landsbankans að
styðja við námsmenn og ýmsa
menntastarfsemi. Upphaflega
var ráðgert að veita tvo styrki en
alls bárust á annað hundrað
umsóknir og var því ákveðið að
fjölga þeim í fimm. Allir náms-
menn í framhaldsskólum og
framhaldsnámi erlendis sent eru í
„Námunni", námsmannaþjón-
ustu Landsbankans, geta sótt um
þessa styrki.
Dómnefnd skipa Sverrir Her-
mannsson bankastjóri, Eyjólf-
ur K. Sigurjónsson formaður
bankaráðs Landsbankans, Krist-
ín Rafnar starfsmaður á mark-
aðssviði, dr. Gylfi Þ. Gíslason
fyrrverandi ráðherra og Kristrún
Heimisdóttir formaður Félags
framhaldsskólanema. Ingólfur
Guðmundsson er ritari dóm-
nefndar. Sverrir Hermannsson
segir að stefnt sé að því að bank-
inn veiti styrkina jöfnum höndum
til nemenda í háskóla - sem og
tækni- og listanámi. Næsta styrk-
veiting verður að ári og sagðist
Sverrir vilja hvetja nemendur til
að fylgjast með tilkynningu um
styrkveitingu og sækja um því allt
framhaldsskólanám væri styrk-
hæft.
Sem fyrr segir er „Náman“ sér-
stök þjónusta við námsmenn 18
r---------------------------\
HÁMARKSGREDSUIR
vegna sérfræðilæknishjálpar
Frá 1. maí 1990 til ársloka skulu hámarksgreiðslur
sjúkratryggðra, annarra en elli- og örorkulífeyrisþega,
vegna sérfræðilæknishjálpar, röntgengreininga og
rannsókna, miðast við kr. 8.000,00.
Gegn framvísum kvittana fyrir greiðslum þessum hjá
skrifstofu Tryggingastofnunar ríkisins, Tryggvagötu 28,
Reykjavík, fá sjúkratryggðir skírteini, sem undanþiggja
þá frekari greiðslum til áramóta.
Kvittanirnar skulu auk nafns útgefanda bera með sér
tegund þjónustu, fjárhæð, greiðsludag, nafn og kenni-
tölu hins sjúkratryggða.
Tryggingastofnun ríkisins.
Lyngholt:
Til sölu 4ra herb. efri hæö í tvíbýlishúsi.
íbúðin er um 100 fm.
Laus eftir samkomulagi.
Fasteignasalan —■
Brekkugötu 4 • Sími 21744 -\F
Gunnar Solnes hrl . Jon Kr Solnes hrl og Arni Palsson hdl
Solust. Sævar Jonatansson