Dagur - 23.06.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 23.06.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 23. júní 1990 Vantar starfskraft við Félags- heimilið Múla ( Grímsey frá og með 1. júlí til loka ágúst. Uppl. í síma 96-73129. Au-pair. 17 ára dönsk stúlka óskar eftir starfi sem au-pair á góðu heimili í júlí. Uppl. gefur Hadda í síma 91- 12490. Au pair. Vantar stúlku í endaðan ágúst í úthverfi New York til að passa 3ja ára dreng. Uppl. i síma 901-9144295741. Svar óskast sem fyrst. Sveitadvöl. Vantar 14-15 ára pilt vanan sveita- störfum, sem fyrst. Uppl. í síma 95-38157. Jónsblómamessa Laugardaginn 23 júní verða seldar fágætar og fjölærar plöntur í Lysti- garðinum frá kl. 14 -17. Léttar veit- ingar verða einnig í boði. Ágóðinn rennurtil uppbyggingar í garðinum. Garðyrkjufélag Akureyrar. Barngóð kona sem býr í námunda við Hamarstíg, óskast til að koma heim og gæta 2ja barna allan dag- inn frá 1. sept fram til jóla. Uppl. í síma 97-11609. Stjörnukort, persónulýsing, tram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Annast alla almenna gröfuþjón- ustu. Hef einnig bæöi litla og stóra ýtu. Sé um jarðvegsskipti í grunnum og plönum og alla aöra almenna verk- takavinnu. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Stefán Þengilsson, sími 985-2144'; og heimasími 96-27910. Verkstæði 96-24913. Kristján 985-31547. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bíla- sími 985-27893. Hef 3ja herb. íbúð í Reykjavík næsta skólaár og vantar með- ieigjanda. Uppl. á kvöldin í síma 21583. Til leigu 3ja herb. fbúð f raðhúsi í Glerárhverfi laus 1-ágúst. Uppl. í síma 25294 eftir kl. 19. Til leigu 3ja-4ra herb. íbúð á Dalvík. Einnig koma til greina leiguskipti á 3ja-4ra herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 61281. Til leigu 5 herbergja íbúð í rað- húsi Grundargerði. Uppl. í síma 97-11944. 3ja herb. íbúð í Glerárhverfi til leigu í eitt ár. Laus strax. Uppl. í síma 25094 4ra-5 herb. íbúð! 2 kennarar með 9 ára dóttur vilja ieigja rúmgóða íbúð frá 1. sept. helst sem næst MA. Til greina koma leiguskipti á 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 91-18115 (eða 96- 27541). Bátar! Óska eftir að kaupa 2,5 - 4 tonna bát má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 26611 á daginn og 27765 eftir kl. 19.00. Til sölu hraðbátur úr krossviði. Smíðaður 1985, með 30 hö John- son utanborðsvél. Vagn fylgir. Uppl. gefur Jóhann í síma 96- 81261. Neysluvatnskútur óskast. Uppl. gefur Eygló í síma 22507 eða 22474. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Partasalan, Austurhlíð, Önguls- staðahreppi. Nýlega rifnir: Toyota Landcruser TD StW ’88, Toyota Tercel 4WD ’83, Toyota Cressida '82, Subaru ’81-’83, Colt '80-’87, Tredia '84, Lancer '80- '83, Galant '81 -’83, Mazda 323 ’81- '84, Mazda 626 ’80-'85, Mazda 929 ’79-'84, Suzuki Swift ’88, Suzuki Bita- box '83, Range Rover ’72-’80, Fiat Uno '84, Fiat Regata '84-’86, Lada Sport ’78-’88, Lada Samara '86, Volvo 343 79, Peugeot 205 GTi '87, Renault 11 ‘89, Sierra '84 og margir fleiri. Eigum úrval af dekkum og felgum. Einnig nöf og fjaðrir í kerrusmíði. Partasalan Akureyri. Opið frá kl. 09.00-19.00 og 10.00- 17.00 laugardaga, símar 96-26512 og 985-24126. Til sölu Ford Bronco árg. ’66. Ný skoðaður. Uppl. í síma 61678. Til sölu Mazda 626 árg. ’82. Selst ódýrt. Uppl. í síma 61652. Bronco - Datsun. Til sölu Bronco árg. 74, á 35“ Sup- er Svamper dekkum. Gott kram en ryðgaður. Verð ca. 150-160 þúsund. Einnig Datsun Cherry árg. ’81, í sæmilegu ástandi. Verð 30-35 þúsund. stgr. Uppl. í síma 26142 eftir kl. 19.00. Til sölu handlaug með blöndun- artækjum og klósett. Uppl. í síma 27260. Til sölu súgþurrkunarmótor. 10 hestafla rafmótor, 220 volt, til súgþurrkunar er til sölu. Verð kr. 55.000.- Uppl. gefur Jón í síma 43922. Til sölu vegna flutnings: Eins árs gömul Dreamwave vatns- dýna, hitari, plasthlíf undir dýnuna og dýnuhlíf yfir. Stærð 1.20x2.13. Hámarksöldu- brjótur. Verð kr. 20.000.- (kostar ný 36.000.-). Uppl. í síma 96-24307 eftir kl. 15 á daginn og um helgar. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný sfmanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Hreinsið sjáif. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sfmi 25296. Húsmunamiðlunin auglýsir: Stór skrifborð 80x160, einnig minni skrifborð og skrifborðsstólar í úrvali. Símaborð. Hornsófi, leðurklæddur, nýlegur. Kæliskápar - Frystiskápar. Ryksuga sem ný, litasjónvarp, bókahilla, Pioneer hljómtækjaskáp- ur, borðstofuborð með 4 og 6 stól- um. Sófasett 3-1-1 með borðum. Svefnsófar, eins- og tveggja manna. Ný barnaleikgrind úr tré. Eins manns rúm með og án náttborðs. Vantar hansahillur og bókahillur. Ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Mikil eftirspurn - Mikil sala. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Til sölu Honda MTX 50 cc árg. ’88. Hvítt, ekið 6400 km. Lítur út sem nýtt. Ath. skipti á ódýrara. Uppl. f síma 96-27913 eftir kl. 19.00. Leiga - Sala. Sláttuvélar. Jarðvegstætarar. Bensín- og rafmagnssláttuorf. Rafmagns-grasklippur. Valtarar. Runna og hekkklippur. Gafflar. Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar. Akryldúkur. Jarðvegsdúkur. Hjól- börur. Vatnsdælur. Rafstöðvar og fl.. og fl. Ókeypis þjónusta: Skerpum gras- klippur, kantskera, skóflur og fleira. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Til sölu: Ford 2000 með ámoksturstækjum. Einnig fóðursíló fyrir kjarnfóður, tek- ur ca. 3-4 tonn. Uppl. í síma 96-61533. Gistihúsið Langaholt á Vestur- landi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Snæfellsnesi. Ódýr gisting í rúmgóðum her- bergjum. Veitingasala. Lax- og silungsveiði1- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. OkukBntfSfá Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sfmi 22813. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler i sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunariger. Sfmar 22333 og 22688. □ RUN 59906247 - H.V. FRL. RÓS Aglow kristilcg kvenna samtök halda fund að Hótel KEA mariu- daginn 25. júní kl. 20.30. Ester Jacobsen stjórnar. Kaffiveitingar kr. 500.- Allar konur velkomnar. Akureyrarprestakall. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnud. 24. júní kl. 11 f.h. Sálmar 213-334-180-286-531. Organisti Hjörtur Steinbergsson. Þ.H. Ferming í Valþjófsstaðarkirkju Fljóstdal. Sunnudaginn 1. júlí kl. 14.00. Fermd verða: Margrét Lára Þórarinsdóttir, Skriðuklaustri. Ólöf Sæunn Jóseps- dóttir, Víðivöllum II. Einar Andrésson, Bessastöðum. Prestur séra Bjarni Guðjónsson. HVÍTASUnnUKIfíKJAn v/5kard5hud Laugard. 23. júní kl. 20.30 og sunnud. 24. júní kl. 20.00. Eppley sisters syngja og tala bæði kvöldin. Fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnud. 24. júní. Bæn kl. 19.30. Almenn samkoma kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. Verð í sumarfríi dagana 23. júní-16. júlí. Séra Pétur Þórarinsson mun leysa mig af þann tíma. Torfi Stefánsson Hjaltalín. Bridgefélag Akureyrar. Sumar-bridge hefst þriðjudaginn 10. júlí í Dynheimum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. B.A. Nonnahús er opið daglega frá kl. 13.00 til 17.00 frá 4. júní til 1. september.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.