Dagur - 27.06.1990, Side 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 27. júní 1990
myndosögur dogs
ÁRLAND
Ertu aö ræna á flóamark
i aöi?! Þú ættir aö skammast
'þínl' y
fUrM
Þetta er Ameríka félagi! Þaö
rænir enginn á flóamarkaöi
hérna!.... Þetta er gjörsam-
ANPRÉS ÖND
HERSIR
5
O)
ó
V)
BJARGVÆTTiRNIR
'Siðasti kassinnl... Allt i lagi... sjáöu tih
Zaghul. Þú þarft aö koma meö aöra
sendingu i næstu viku. Ég verð í Kili-j
...svo þú þarft sjálfur aö koma ^
þessu fyrir í skemmunni. Ég hef
áhyggjur af aö geyma þarna
vörur sem eru milljóna viröi.
Talandi um þeninga, herra Carr...
Þaö er eitt aö hætta flugmannsréít-
^indunum mínum... og annað aö
hætta lífi minul...
# Um i og y
Sá bókstafur í íslensku rit-
máli sem er hvað varasam-
astur er bókstafurinn y.
Margir málnotendur eiga í
erfiðleikum með að sjá út
hvenær þeir eiga að nota i
og hvenær y og ekki síður
þegar um er að ræða ei eða
ey. í talmáli þurfa menn hins
vegar engar áhyggjur að
hafa af þessu vandamáli,
þar eð framburðarmunur i
og y er fyrir löngu horfinn úr
íslensku máli. En hið ritaða
orð er miskunnarlaust; það
krefst þess að skrifað sé y
þegar það á við og i þar sem
það á við. Um þetta gilda
margar og nokkuð flóknar
reglur, sem hinn almenni
málnotandi hefur ekki alltaf
á reiðum höndum. Einfald-
ast er að slá viðkomandi
orði upp í orðabók ef rithátt-
ur þess er ekki á hreinu eða
spyrja einhvern kurtningja
sem er vel að sér í íslensku
máli. En þessa visku þekkja
eflaust flestir lesendur og
óþarfi að hafa mörg fleiri
orð um hana.
# Peisa/peysa
Á dögunum mátti sjá svo-
hljóðandi fyrirsögn í
útbreiddasta dagblaðinu á
Norðurlandi: „Nóg að gera í
Norðurlandapeisum“. Marg-
ir lesendur ráku upp afar
stór augu þegar þeir sáu að
skrifað var peisa i stað
peysa, sem flestir hafa van-
ist að sjá þegar á annað
borð er fjallað um þessa
ágætu, gjarnan prjónuðu,
bolflík. Það má til sanns
vegar færa, að rithátturinn
peisa kemur ankannalega
fyrir sjónir á prenti enda til
muna sjaldséðari en peysa.
Þá er von að menn spyrji;
hvað er hið rétta i þessu
máli? Samkvæmt orðabók
eru báðar myndir orðsins til
en þó er peisa „réttari“ rit-
háttur þó ekki geti talist
rangt að rita peysa. Mönn-
um er því frjálst að nota
hvorn ritháttinn sem þeir
vilja, á meðan engar skýrar
reglur eru til um réttmæti
þeirra.
Fleiri dæmi af svipuðum
toga mætti nefna, t.a.m.
hafa flestir vanist því að sjá
orðið „bleyja“ ritað þannig,
þótt orðabókin segi að við-
komandi orð skuli stafsett
„bleia“. Ekki eru allir tilbúnir
til að samþykkja það en
menn geta huggað sig við
að þeir geta sagt þessi orð
á hvorn vegínn sem þeir
kjósa, þar eð ekki er hægt
að greina muninn á i og y í
framburði.
dogskrá fjölmiðlo
Sjónvarpið
Miðvikudagur 27. júní
17.50 Síðasta rísaeðlan.
(Denver, the Last Dinosaur.)
18.20 Þvottabimirnir.
(Racoons.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Úrskurður kviðdóms.
(Trial by Jury).
Leikinn bandarískur myndaflokkur um
yfirheyrslur og réttarhöld í ýmsum saka-
málum.
19.20 Umboðsmaðurinn.
(The Famous Teddy Z).
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
19.50 Maurinn og jarðsvínið.
Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Grænir fingur (10).
Matjurtagarðurínn.
Rætt við Magnús Óskarsson tilrauna-
stjóra á Hvanneyri í Borgarfirði, sem gef-
ur góð ráð um tegundir og stofna, sem
henta myndu til heimanota víðast hvar í
landinu.
20.45 Orkugjafar framtíðarinnar.
(Aus Licht und Wasser).
Þýsk heimildamynd.
21.30 Drepum drekann.
(Tod dem Drachen).
Sovésk/þýsk kvikmynd gerð eftir leikriti
Jevgenís Shvarts. í verkinu er fomri sögu
um riddarann hugprúða, Lanselot, sem
frelsar ungfrúna fríðu og borgina hennar
úr klóm drekans illa, snúið upp á atburði
okkar tíma af góðu hugviti. Ævintýra-
minnin varpa spaugvisu ljósi á einræðis-
herra okkar aldar og ekki síst það sem
gerist eftir að þeim hefur verið steypt af
stóli.
Aðalhlutverk: Alexander Abdulov, Oleg
Jankovskí og Eugen Leonov.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Drepum drekann.
Framhald.
23.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
Miðvikudagur 27. júní
16.45 Nágrannar.
17.30 Fimm félagar.
(Famous Five.)
17.55 Albert feiti.
18.20 Funi.
(Wildfire.)
18.45 í sviðsljósinu.
(After Hours.)
19.19 19:19.
20.30 Murphy Brown.
Vinsæll bandarískur gamanmyndaflokk-
ur.
Aðalhlutverk: Candice Bergen, Pat Cor-
ley, Faith Ford, Charles Kimbrough,
Robert Pastorelli, Joe Regalbuto og Grant
Shaud.
21.00 Okkar maður.
Bjarni Hafþór Helgason á faraldsfæti um
landið.
21.15 Rjargvætturinn.
22.05 Fieutwood Mac.
í þessum þætti verður feril sveitarinnar
rakinn, allt frá því hún byrjaði 1967 og þar
til heimsfrægðin barði að dyrum á átt-
unda áratugnum. Flutt verða lög á borð
við „Tango In The Night", „Sara", „Rhi-
annon" og „The Chain".
23.00 Svefnherbergisglugginn.
(The Bedroom Window).
Hörkuspennandi mynd frá upphafi til
enda.
Aðalhlutverk: Steve- Guttenberg, Eliza-
beth McGovern og Isabelle Huppert.
Stranglega bönnuð börnum.
00.30 Dagskrárlok.
Rás 1
Miðvikudagur 27. júní
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku
að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt
fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og
ferðabrot kl. 8.45.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn - Kátir krakkar"
eftir Þóri S. Guðbergsson.
Hlynur örn Þórisson les (3).
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit.
12.10 Úr fuglabókinni.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Hvað eru börn að
gera?
Sumarbúðir á Eiðum.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá
Egilsstöðum).
13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu
Kölska“ eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Hjalti Rögnvaldsson les (4).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmonikuþáttur.
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Beethoven.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Fágæti.
20.15 Samtímatónlist.
21.00 Fósturböm.
21.30 Sumarsagan: „Manntafl" eftir Stef-
an Zweig.
Þórarinn Guðnason les (3).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni.
22.30 Birtu brugðið á samtímann.
23.10 Sjónaukinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Miðvikudagur 27. júní
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
11.03 Sólarsumar
með Jóhönnu Harðardóttur.
Molar og mannlífsskot í bland við góða
tónlist.
- Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
- Sólarsumar heldur áfram.
14.03 HM-hornið.
14.10 Brot úr degi.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk.
20.00 íþrttarásin - íslandsmótið í knatt-
spyrnu, 1. deild karla.
22.07 Landið og miðin.
23.10 Fyrirmyndarfólk.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturvakt á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22
og 24.
Næturútvarpið
1.00 Með grátt í vöngum.
2.00 Fréttir.
2.05 Norrænir tónar.
3.00 Landið og miðin.
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Zikk zakk.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Áfram ísland.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Miðvikudagur 27. júní
8.10-8.30 Svæðisútvarp Noröurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Miðvikudagur 27. júní
07.00 7-8-9... Hallur Magnússon og Kristín
Jónsdóttir ásamt Talmálsdeild Bylgj-
unnar.
09.00 Fréttir.
09.10 Páll Þorsteinsson.
11.00 Ólafur Már Björnsson.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Klukkan 20 hefst 7. umferð í íslandsmót-
inu í Hörpudeild.
FH-Fram, KA-ÍBV, ÍA-Þór, Valur-KR.
22.00 Ágúst Héðinsson.
02.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 27. júní
17.00-19.00 Axel Axelsson.