Dagur - 30.06.1990, Side 13
Laugardagur 30. júní 1990 - DAGUR - 13
„ísland er
land
lisímálarans“
- sagði Dave White,
listmálari
„Síðastliðin tíu ár hef ég mál-
að á íslandi,1' sagði Dave
White frá Skotlandi og mund-
aði pensilinn glaðbeittur.
Dave White var að störfum í
Námaskarði með penslana
sína og léreftið og naut þess
að þjóna listagyðjunni í góða
veðrinu.
„Ég hef málað á íslandi vítt
og breitt og vinn þess á milli að
ýmsum störfum.
Birtan er oftast erfið hér í
landi, hún breytist svo ört, en á
íslandi er þó afar gott að vinna
að myndlist. ísland er land and-
stæðna, birtu og skugga og
höföar sterkt til listmálarans,"
sagði Dave frá Skotla'ndi. ój
5 ára afmæli Crown
Chicken á Akureyri:
40% lækkun í dag
og á morgun
Það stendur mikið til þessa
dagana hjá skyndiréttastaðn-
um Crown Chicken á Akur-
eyri, enda fagnar hann nú
fimm ára afmæli. Á þessum
tímamótum er Crown Chicken
með sérstakt afmælistilboð
sem gildir í dag, laugardaginn
30. júní og á morgun 1. júlí.
Fimm ára afmælinu er fagnað
með því að bjóða viðskiptavinum
upp á 40% lækkun á öllum rétt-
um í dag og á morgun. Sem dæmi
kostar 1 kjúklingabiti 107 krónur,
barnahamborgari með frönskum
og gosi 299 krónur, píta með
fiski, frönskum og gosi 379 krón-
ur og einn hamborgari 189
krónur. Þá kostar t.d. 3ja manna
fjölskyldupakki 1266 krónur.
Njótið
góðra veiga
og veitinga
þarsem umhverfíð vekur ánægju
1 veitingasalnum okkar, Höfðnbergi. er boðið upp
á fjölbreyttan og Ijúffengan mat og drykk í nýjum
ogglæsilegum húsakynnum.
Lindaberg er notalegur, nýtískulegur bar, þar er gott
að sitja og rabba saman yfir glasi af góðu víni.
Við viljum einnig vekja athygli á matstofunni, Súlna-
bergi. Þar f;est úrval góðra veitinga á hóflegu verði.
HOTEL KEAI
Hafnarslræti (87-<S9 ■ 600 Akureyri ■ Pósthólf 283
AKUREYRI
Sími: (96)-22200 ■ Telex 3166 hot kea is
Nýtt á
söluskrá
RIMASÍBA:
4ra herbergja raðhús á einni hæð.
HRÍSALUNDUR:
2ja herbergja ibúð i fjölbýlishúsi
ca. 60 fm.
VANABYGGÐ:
5 herbergja ibúð á n.h. í tvibýlis-
húsi.
SKARÐSHLÍÐ:
Rúmgóð 4ra herbergja ibúð. Laus
fljotlega.
FYRIRTÆKI í
Matvælaiðnaði, upplýsingar á
skrifstofunni.
B0RGARHLÍÐ:
4ra herbergja íbúð i svalablokk.
Laus strax.
VESTURBERG, REYKJAVÍK:
4ra herbergja ibúð í góðu standi i
fjölbýlishúsi í skiptum fyrir eign á
Akureyri.
Opið alla daga frá kl. 9-19.
Laugardaga frá kl. 14-16.
Fasteigna-Torgið
Glerárgötu 28, Akureyri
Sími: 96-21967
F.F. Félag
Fasteignasala
Sölumaður: Björn Kristjánsson.
Heimasimi 21776.
Ásmundur S. Jóhannsson, hdl.
Mmnum
hvert annað á -
Spennum beltán!
Hjólreiðar eru skemmtilegar, en
þær geta líka verið hættulegar.
Hjólreiðamenn verða að fylgja
öllum umferðarreglum, og sýna
sérstaka gætni. Þannig geta þeir
komið í veg fyrir alvarleg slys.