Dagur - 30.06.1990, Page 14

Dagur - 30.06.1990, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 30. júní 1990 Óska eftir 13-15 ára stelpu til barnapössunar. Uppl. gefur Heiöa í síma 31212. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú laara á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubaekur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til viö endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Varahlutir: Toyota Tercel, árg. ’83-’87. Toyota Corolla, árg. '82-’87. Toyota Camry, árg. ’84-’85. Flestar gerðir af Mitsubishi bifreið- um. Kaupum alla bíla til niðurrifs og upp- gerðar. Uppl. í símum 96-26718, 24634, 985-32678 og 985-32665. Varahlutir. Subaru árg. ’81-'88. Subaru E 10 árg. ’87. Ford Sierra árg. ’86. Fiat Uno árg. ’84-’87. Volvo árg. ’74-’80. Mazda 323, 626, 929 árg. ’79-’86. BMW árg. '80-’82. Honda Accord árg. ’80-’83. Kaupum bíla til niðurrifs og upp- gerðar. Uppl. í símum 96-26718, 24634, 985-32678 og 985-32665.____________ Partasalan, Austurhlíð, Önguls- staðahreppi. Nýlega rifnir: Toyota Landcruser TD StW '88, Toyota Tercel 4WD '83 Toyota Cressida '82, Subaru ’81- '83, Colt ’80-’87, Tredia '84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 '81-'84, Mazda 626 ’80-’85, Mazda 929 ’79-’84, Suzuki Swift '88, Suz- uki Bitabox '83, Range Rover 72- '80, Fiat Uno '84, Fiat Regata '84- '86, Lada Sport ’78-’88, Lada Sam- ara ’86, Volvo 343 79, Peugeot 205 GTi ’87, Renault 11 ’90, Sierra '84 og margir fleiri. Eigum úrval af dekkum og felgum. Einnig nöf og fjaðrir í kerrusmiði. Partasalan Akureyri. Opið frá kl. 09.0-19.00 og 10.00- 17.00 laugardaga, símar 96-26512 og 985-24126. Gengið Gengisskráning nr. 121 29. júní 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 59,620 59,780 60,170 Sterl.p. 103,977 104,256 101,898 Kan. dollarl 51,077 51,214 50,841 Dönsk kr. 9,3727 9,3979 9,4052 Norskkr. 9,2844 9,3094 9,3121 Sænsk kr. 9,8545 9,8810 9,8874 Fi. mark 15,1976 15,2383 15,2852 Fr. franki 10,6204 10,6489 10,6378 Belg.franki 1,7369 1,7416 1,7400 Sv.franki 42,1492 42,2623 42,3196 Holl. gyllinl 31,6732 31,7582 31,8267 V.-þ. mark 35,6590 35,7547 35,8272 it. lira 0,04859 0,04872 0,04877 Aust. sch. 5,0721 5,0857 5,0920 Port. escudo 0,4068 0,4079 0,4075 Spá. peseti 0,5807 0,5823 0,5743 Jap.yen 0,39159 0,39264 0,40254 írski pund 95,610 95,866 96,094 SDR29.6. 78,9381 79,1499 79,4725 ECU,evr.m. 73,6456 73,8432 73,6932 Belg.fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552 Tek að mér að hanna og sauma kven- og karlfatnað fyrir alla aldurs- hópa. Sigríður Sunneva Vigfúsdóttir, sími 22589. Dalvíkingar, nærsveitamenn. Útimarkaðurinn verður á laugardög- um í sumar. Næsti markaður laugard. 30. júní. Uppl. og skráning söluaðila í síma 61619 milli kl. 17.00 og 19.00 alla daga. Víkurröst Dalvík. Gistihúsið Langaholt á Vestur- landi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Snæfellsnesi. Ódýr gisting í rúmgóðum herbergj- um. Veitingasala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Síltiar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, simi 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Simi 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hundaeigendur athugið! Ný hlýðninámskeið að hefjast. Skráningar í síma33168, Súsanna. Hundaþjálfunin. Annast aila almenna gröfuþjón- ustu. Hef einnig bæði litla og stóra ýtu. Sé um jarðvegsskipti í grunnum og plönum og alla aðra almenna verk- takavinnu. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Stefán Þengilsson, sími 985-21447 og heimasími 96-24913. Verkstæði 96-24913. Kristján 985-31547. Til leigu stórt herb. með eldunar- aðstöðu og snyrtingu, allt sér. Uppl. í síma 27663 eftir kl. 17.00. Til leigu 40 fm einstaklingsfbúð í Lundahverfi. Leigist í 6 mánuði. Uppl. í síma 23441 eftir kl. 19.00. Til leigu á Akureyri. Ný 190 fm íbúð ásamt bílageym- slu. (búðin leigist með húsgögnum og búsáhöldum. Leigutími 1. ágúst 1990 til 1. júlí 1991. Reykingafólk kemur ekki til greina. Uppl. í síma 96-23525 eftir kl. 17.00. Húsnæði til sölu. Til sölu 107 fm jarðhæð, Hafnar- stræti 29 Akureyri. Var 4ra herb. íbúð og er nú sauma- stofa. Lofthæð 2,70. Möguleikar til ýmissa nota. Hæðinni fylgir sameign og eignar- lóð á móti 2. hæð. Húsið er ekki í friðunarflokki gam- alla húsa. Uppl. í síma 24231. Tvo áreiðanlega námsmenn vant- ar 3ja herb. íbúð gjarnan hjá fél- agasamtökum á tímabilinu sept.- júní. Uppl. í síma 96-62406. Óska eftir lítilli íbúð eða herb. með baði og eldunaraðstöðu, frá 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Uppl. í síma41518 eftir kl. 19.00. Tvær stúlkur úr MA óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. okt. til maíloka. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-61306 og 61365 á kvöldin. Tvær 17 ára skólastelpur vantar litla íbúð eða 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi. Helst sem næst Verkmenntaskólan- um. Við reykjum ekki. Uppl. gefa Berglind í slma 96- 62323 og Freygerður í síma 96- 62163. Óskum eftir að taka á leigu 4ra herb. ibúð, raðhús eða einbýli sem fyrst, (helst á Brekkunni). Til greina koma leiguskipti fyrir 4ra- 5 herb. íbúð í Kópavogi. Leigutími samkomulag. Uppl. í síma 22770 fyrir kl. 17 og 24973 eftir kl. 17.00, Sigurður og Áslaug. Sumarbústaður til sölu! Stærð ca. 40 fm. Húsið er rúmlega fokhelt, einangrað, gler í gluggum og innréttað að hluta. Til sýnis á Akureyri. Góð lóð getur fylgt. Skipti á bíl eða tjaldvagni koma til greina, góð kjör. Nánari uppl. gefur Björn í síma 24119 á daginn eða Þorsteinn í símum 26405 eða 985-28330. Til sölu 2 svefnbekkir með rúm- fataskúffu, einnig náttborð og hilla með öðrum bekknum. Uppl. í síma 23705 eftir kl.18..; Leiga - Sala. Sláttuvélar. Jarðvegstætarar. Bensín- og rafmagnssláttuorf. Rafmagnsgrasklippur. Valtarar. Runna- og hekkklippur. Gafflar. Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar. Akryldúkur. Jarðvegsdúkur. Hjól- börur. Vatnsdælur. Rafstöðvar o.fl. o.fl. Ókeypis þjónusta: Skerpum gras- klippur, kantskera, skóflur og fleira. Garðurinn, Hóiabraut 11, sími 22276. Til sölu Blaser árg. 77 Uppl. í síma 96-44113. Til sölu Volvo vörubíll með búkka árgerð 74. Skoðaður ’91. Uppl. í síma 96-52222. Til söiu Volkswagen rúgbrauð árgerð 1972 i þokkalegu standi með skiptivél ekin 7 - 8 þús. Uppl. í síma 21448 eftir kl. 19 Til sölu. Chervolet Nova árg. 78 í varahlut- um eða í heilu lagi. Bronco árg. 72 á númerum, í lagi. Jeppakerra og járn í 300 fm bragga. Uppl. í síma 25565 eftir kl. 19.30. Vantar notaðar hansahurðir (harmoniku) og notaðan vask 50 x 60 cm að stærð. Á sama stað er til sölu hvítt Polaris fjórhjól árgerð '87 og 2 páfagaukar í búri. Uppl. í síma 22306. Felgur - Ódýrt mótorhjól. Til sölu Honda XL 350 cc árg. 76, þarfnast smávægilegra lagfæringa. Tilvalið fyrir laghentan mann verð 35 þús. stgr. Á sama stað óskast felgur undan Volvo árg. 76 eða yngri. Upþl. í síma 31149. Tek að mér jarðvinnslu á flögum, er með 80 hö dráttarvél 4x4, tætara með vinnslubreidd 2,05 m. ein- skeraplóg, ámoksturtæki m.m. Uppl. í síma 25536. Björn Einarsson. Píanóstillingar og viðgerðir. Verð á Norðurlandi í sumar. Uppl. og pantanir í símum 61306 og 21014. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður. Garðeigendur! Tek að mér úðun gegn trjámaðki, lús og roðamaur. Pantanir teknar í símum 21765 og 26719 eftir kl. 18 alla daga. Fag- vinna. Baldur Gunnlaugsson skrúðgaröyrkjufræðingur. 17 tonna beltagrafa til leigu i öll verk. Er á mjög stórum beltum og hentar mjög vel á blautt land. Get einnig útvegað fyllingarefni og akstur. Einar Schiöth, símar 27716 og 985-28699. Nýtt - Nýtt! Þjófafæla í bílinn, bátinn eða sumarhúsið. Engar tengingar, nemur breytingar á loftþrýstingi. Verð kr. 6480.- Japis, Akureyri, Skipagötu 1, sími 25611. Af sérstökum ástæðum eru nokkrir hestar á aldrinum 4ra-7 vetra til sölu. T.d. lítið tamdir folar, barnahestar, þægir töltarar og topphestar. Uppl. í síma 95-24296 eftir kl. 19.00. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Til sölu rabarbari. Uppl. í símum 24611 og 21926. Notað þakjárn til sölu. Uppl. í síma 21329. Veiðarfæri - Rækjukassar. Til sölu eitt lítið notað rækjutroll 1375 möskva lengja fylgir. Einnig tvö toghlerasett annað 975 kg. og hitt 1200 kg. og 2000 stk. 30 lítra rækjukassar. Uppl. hjá Árveri hf., Pétur í síma 96- 61989. Símar - Símtæki. Gold Star símsvarinn. King Tel símar. Ouno símar. Panasonic símar og símsvarar. Japis, Akureyri, Skipagötu 1, sími 25611.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.