Dagur - 30.06.1990, Síða 15
Laugardagur 30. júní 1990 - DAGUR - 15
Héraðssamband Suður-Þingeyinga:
Leiðsögn um
Pingeyjarsýslu
Héraðssamband Suður-Pingey-
inga, HSP, hefur gefið út ritið
Leiðsögn um Þingeyjarsýslu.
Þetta er vandaður bæklingur með
litprentaðri kápu og greinargóð-
um kortum. Hver hreppur er sér-
staklega tekinn fyrir í texta og er
bæklingurinn gefinn út á ensku
og þýsku auk íslensku.
Hliðstætt rit var gefið út fyrir
um þremur árum en hér er um
endurbætta útgáfu að ræða. Leið-
sögn um Þingeyjarsýslu fæst á
helstu ferðamannastöðum og í
verslunum.
Leiðsögnin nær frá Svalbarðs-
strandarhreppi austur í Keldu-
neshrepp og teygir sig inn í öræfi.
í ritinu er t.a.m. fjallað um Mý-
vatn, Öskju, Goðafoss, Ásbyrgi,
Herðubreið, Flateyjardal og
Til sölu litið notuð KR. baggatína
og Lister rúllupökkunarvél
lyftutengd, eins árs.
Uppl. í síma 95-36515
Til sölu Kemper 24 rúmmetra
heyhleðsluvagn árgerð ’74.
Vagninn er í góöu lagi.
Uppl. í síma 96-52297. Einar.
Sel fjölær blóm eitthvað framveg-
is m.a. margar primúlutegundir.
Verð við laugardaginn 30. júní frá
kl. 13-18. á öðrum tímum eftir sam-
komulagi, hafið samband í síma
26795.
Sesselía Ingólfsdóttir
Fornhaga.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlfki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Fjörður, auk hreppa og þéttbýl-
isstaða.
Akurey rarprestakall.
Messað verður í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag kl. 11 f.h.
Sálmar: 52-342-181-348-527.
B.S.
Messað verður á Dvalarheimilinu
Hlíð kl. 4 e.h.
B.S.
§Hjálpræðisherinn
Hvannavöllum 10.
^^^^Sunnud. 1. júlíkl. 19.30,
Kl. 20.00, almenn samkoma.
Flokkstjórarnir kvaddir.
Allir hjartanlega velkomnir.
Föstudaginn útisamkoma kl. 16.00
ef veður leyfir.
HVÍTASUnnUKIfíKJAfí V/5KARD5HLÍD
Sunnudagur 1. júlí kl. 20.00,
almenn samkoma. Ræðumaður Jó-
hann Sigurðsson.
Samskot tekin til kirkjubyggingar-
innar á ísafirði.
Fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Ferðafélag Akureyrar,
Strandgötu 23,
sími 22720.
Fimmtud. 5.-8. júlí.
Ferð í Seyðisfjörð, Loðmundarfjörð
og Mjóafjörð.
Göngu- eða bátsferð milli fjarða.
Brottför kl. 8.00.
Þá vill félagið minna á sumarleyfis-
ferðina á Vestfirði dagana 14.-20.
júlí.
Þeir sem ætla í þessar ferðir láti skrá
sig sem fyrst.
Nánari uppl. á skrifstofunni sem er
opin alla virka daga frá kl. 16-19.
Allir eru velkomnir í ferðir félags-
ins.
Ferðafélag Akureyrar.
rl
dagskrá fjölmiðla
Þátturinn Fólkið í landinu er á dagskrá Sjónvarpsins á laugardagskvöld. Að þessu sinni er rætt við Árna Helga-
son, einn kunnasta „Hólmara" landsins, fréttaritara, stöðvarstjóra og baráttumann í áfengisvarnamálum.
Sjónvarpid
Laugardagur 30. júní
14.50 HM í knattspyrnu.
Bein útsending frá Ítalíu. 8 liða úrslit.
Argentína-Júgóslavía.
17.00 íþróttaþátturinn.
18.00 Skytturnar þrjár (12).
18.15 Bleiki pardusinn.
18.40 Táknmálsfréttir.
18.45 HM í knattspyrnu.
Bein útsending frá Ítalíu.
írland-ítalia.
20.50 Fróttir.
21.20 Lottó.
21.25 Fólkið í landinu.
Auðvitað er ég öfgamaður.
Sigrún Valbergsdóttir ræðir við Árna
Helgason gamanvísnasöngvara, bindind-
isfrömuð og fyrrverandi póstmeistara í
Stykkishólmi.
21.50 Hjónalíf (6).
(A Fine Romance.)
22.10 Minelli-feðginin.
(Minelli on Minelli.)
Liza Minelli, hin kunna leik- og söngkona,
rifjar upp feril og helstu kvikmyndir föður
síns, leikstjórans Vincentes Minellis, er
lést árið 1986.
23.20 Svikavefur.
(The Wilby Conspiracy.)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1975.
Breskur námaverkfræðingur kynnist suð-
ur-afrískum andófsmanni, sem er
nýsloppinn úr fangelsi, og saman lenda
þeir á flótta undan lögreglunni.
Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Michael
Caine, Nicol Williamson, Prunella Gee og
Saeed Jaffrey.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 1. júli
14.45 HM í knattspyrnu.
Bein útsending frá Ítalíu.
Tékkóslóvakía-V.-Þýskaland.
17.15 Norrænir kórar: Svíþjóð.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Baugalína (11).
(Cirkeline.)
18.10 Ungmennafólagid (10).
18.40 Táknmálsfréttir.
18.45 HM í knattspyrnu.
Bein útsending frá ítaliu.
Kamerún-England.
20.50 Fréttir.
21.15 Stríðsárin á íslandi.
Lokaþáttur: Striðslok.
22.00 Á fertugsaldri (3).
22.45 Beinagrindin.
(The Ray Bradbury Theatre: The Skele-
ton.)
Kanadísk sjónvarpsmynd byggða- á smá-
sögu eftir Ray Bradbury.
23.15 Listaalmanakið.
(Konstalmanack 1990.)
23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 2. júlí
17.50 Tumi.
(Dommel).
18.20 Litlu prúðuleikararnir.
(Muppet Babies.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (120).
19.25 Leðurblökumaðurinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Ljóðið mitt (5).
Að þessu sinni velur sér ljóð Bjarni Felix-
son íþróttafréttamaður.
20.40 Sæludalur.
(Arcadia.)
Bresk stuttmynd frá árinu 1988.
í Sæludal ríkir umsátursástand. Alls stað-
ar leynast hættur og enginn treystir nein-
um.
Aðalhlutverk: Pat Haywood og Nick
Raggett.
20.50 Afl í aldarfjórðung.
Heimildamynd gerð af Saga Film í tilefni
af 25 ára afmæli Landsvirkjunar.
21.20 Skildingar af himnum.
(Pennies from Heaven.)
Breskur myndaflokkur í sex þáttum.
Sagan greinir frá fátækum nótnasala í
kreppunni miklu.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins.
22.35 íþróttir.
Sýndar verða svipmyndir frá landskeppni
íslands, Skotlands og írlands í frjálsum
íþróttum.
23.00 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 30. júní
09.00 Morgunstund.
10.30 Júlli og töfraljósið.
10.40 Perla.
11.05 Svarta stjarnan.
11.30 Alex og Laura.
12.00 Smithsonian.
(Smithsonian World.)
13.00 Heil og sæl.
Betri heilsa.
13.30 Sögur frá Hollywood.
(Tales From Hoilywood Hills.)
14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi.
(The World - A Television History.)
15.00 Fúlasta alvara.
(Foohn’ Around.)
Saklausi sveitadrengurinn Wess hefur
afráðið að byrja nám í stórum háskóla.
Aðalhlutverk: Gary Busey og Annette
O'Tool.
17.00 Glys.
(Gloss.)
18.00 Popp og kók.
18.30 Bílaíþróttir.
19.19 19.19.
20.00 Séra Dowling.
(Father Dowling.)
20.50 Húmar að.#
(Whales of August.)
Myndin fjallar um tvær aldraðar systur
sem hafa eytt sumrum siðastliðinna ára-
tuga í sumarbústað þeirra á eyju norður
af ströndinni Maine.
Aðalhlutverk: Bette Davis, Lillian Gish og
Vincent Price.
22.15 Réttur fólksins.#
(The Right of the People.)
Eiginkona og dóttir bandarísks saksókn-
ara eru meðal tíu fórnarlamba, sem farast
í skotárás, þegar verið er að ræna veit-
ingastað.
Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Jane
Kaczmarek og Billy Dee Wilhams.
Bönnuð börnum.
23.50 Undirheimar Miami.
(Miami Vice.)
00.35 Dáðadrengur.
(AU the Right Moves.)
Tom Cruise fer hér með hlutverk ungs
námsmanns sem dreymir um að verða
verkfræðingur.
AðaUilutverk: Tom Cruise, Lea Thomp-
son og Christopher Penn.
02.00 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 1. júlí
09.00 í bangsalandi.
09.20 Popparnir.
09.30 Tao Tao.
09.55 Vélmennin.
10.05 Krakkasport.
10.20 Þrumukettirnir.
10.45 Töfraferðin.
11.10 Draugabanar.
11.35 Lassý.
12.00 Popp og kók.
12.30 Viðskipti í Evrópu.
13.00 Barnasprengja.
(Baby boom.)
BráðskemmtUeg mynd um unga konu á
framabraut sem situr allt í einu uppi með
barn frændfólks síns.
Aðalhlutverk: Diane Keaton, Sam
Shepard, Harold Ramis og Sam Wana-
maker.
15.00 Listamannaskálinn.
(The Southbank Show.)
Þátturinn er helgaður söngvaranum,
dansaranum og skemmtikraftinum A1
Jolson.
16.00 íþróttir.
19.19 19.19.
20.00 í fréttum er þetta helst.
(Capital News.)
20.50 Björtu hliðarnar.
21.20 Hvalræði.
(A Whale for the Killing.)
Athyglisverð framhaldsmynd sem greinir
frá baráttu manns nokkurs við óprúttna
hvalfangara.
Aðalhlutverk: Peter Strauss, Richard
Widmark og Dee Wallace.
Síðari hluti er á dagskrá annað kvöld.
22.35 Alfred Hitchcock.
Stutt spennusaga fyrir háttinn.
23.00 Reyndu aftur.
(Play it again, Sam.)
Woody Allen leikur hér einhleypan mann
sem hefur sérstakt dálæti á kvikmyndum
og til þess að nálgast konur bregður hann
sér í gervi Humphrey Bogarts, svona til
þess að breiða yfir feimnina.
Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Kea-
ton, Tony Roberts og Jerry Lacy.
00.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 2. júlí
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Kátur og hjólakrílin.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 Steini og Olli.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19.19.
20.30 Dalias.
21.20 Opni glugginn.
21.35 Svona er ástin.
(That’s Love.)
Fimmti þáttur af sjö.
22.00 Hvalræði.
(A Whale for the Killing.)
Athyglisverð framhaldsmynd sem greinir
frá baráttu manns nokkurs við óprúttna
hvalfangara. Mynd þessi gefur góða
mynd af þvi hvernig almenningur vestan
hafs myndar sér skoðanir á hvalveiðum.
Síðari hluti.
23.15 Fjalakötturinn.
Jól í júlí.
(Christmas in July.)
Myndin fjallar um ungt par sem ætlar að
gifta sig en skortir til þess peninga.
Aðalhlutverk: Dick Powell, Ellen Drew,
Raymond Walbum, Ernest Truex og
William Demarest.
00.50 Dagskrálok.