Dagur - 30.06.1990, Qupperneq 16
16 - DAGUR - Laugardagur 30. júní 1990
dagskrárkynning
Sjónvarpið, laugardagur kl. 23.20:
Svikavefur
Svikavefur (The Wilby Conspiracy) er bandarísk bíómynd frá
árinu 1975. Breskur námaverkfræöingur kynnist suöur-afrísk-
um andófsmanni, sem er nýsloppinn úr fangelsi, og saman
lenda þeir á flótta undan lögreglunni. Leikstjóri er Ralph Nelson
en í aðalhlutverkum eru þeir Michael Caine og Sidney Poitier.
Rós 1, sunnudagur kl. 13.00:
Klukkustund ínútíð og þátfð
Næstu sunnudaga tekur Árni Ibsen á móti gestum í Útvarps-
húsinu á sunnudögum kl. 13.00 á Rás 1 og ræöir viö þá um
minnisverða atburði á ferli þeirra, hvað þeir aöhafist nú og hvaö
taki viö. Rifjaðir veröa upp merkir atburðir á ferli þessa fólks, far-
ið í segulbandasafn og gömul dagblöð til aö varpa Ijósi á liðna
tíð. Fyrsti gestur Árna er María Gísladóttir ballettdansari. Hún
fór ung utan og sló í gegn í Þýskalandi og Bandaríkjunum en nú
er hún komin heim með skóna í farteskinu.
Stöð 2, laugardagur kl. 20.50:
Húmar að
Kvikmynd vikunnar á Stöð 2 heitir Húmar að (Whales of Aug-
ust) og hefur hún vakið mikla athygli. Myndin fjallar um tvær
aldraðar systur sem hafa eytt sumrum síðastliðinna áratuga í
sumarbústað á eyju norður af ströndinni Maine. Meðan þær
voru ungar höfðu þær fylgst með hvölunum synda meðfram
ströndinni en nú þegar ævikvöld þeirra er á enda sjást þeir ekki
lengur. Þá ber svo við að systurnar fá heimsókn frá landflótta
Rússa og afskipti vinkonu þeirra og nágranna minnka ekki við
það. Með aðalhlutverk fara Bette Davies, Lillian Gish og Vinc-
ent Price.
Sjónvarpið, sunnudagur kl. 21.15:
Stríðsárin á íslandi
Lokaþáttur myndaflokksins sem Sjónvarpið lét gera um íslenskt
þjóðfélag í skugga stríðsátaka og hersetu nefnist Stríðslok. [
þættinum er sagt frá styrjaldarlokum og miklum óeirðum sem
uröu í Reykjavík friðardaginn 5. maí 1945. Einnig er fjallað um
stefnu íslendinga í utanríkismálum árin eftir stríð, stofnun lýð-
veldisins, inngönguna í Atlantshafsbandalagiö árið 1949 og
ýmis áhrif hersetunnar á land og þjóð allar götur síðan. Umsjón-
armaður er Helgi H. Jónsson en um dagskrárgerð sá Anna
Heiður Oddsdóttir.
Rós 1, mónudagur kl. 16.20:
Ævintýraeyjan
Bamaútvarpið er á dagskrá kl. 16.20 á mánudag. Andrés Sigur-
vinsson, leikari, byrjar aö lesa söguna Ævintýraeyjuna eftir Enid
Blyton og verður hún framvegis á dagskrá Barnaútvarpsins frá
mánudegi til fimmtudags. Ævintýrabækur Blytons hafa verið
mjög vinsælar hér á landi sem víðar, enda mikið að gerast hjá
þeim systkinum Finni og Dísu og Jonna og Önnu, að ógleymd-
um Kíkí, páfagauknum stórkostlega sem veitir börnunum lið í
baráttu þeirra við hina verstu bófa. SS
dagskrá fjölmiðla
Á Rás 1 á laugardagskvöld kl. 23.10 verður haldið áfram að leiklesa
ævintýri Basils fursta. Viðar Eggertsson bjó verkið til flutnings í útvarpi og
stjórnar leikhópnum.
Rás 1
Laugardagur 30. júní
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
9.00 Fróttir.
9.03 Börn og dagar - heitir, langir,
sumardagar.
9.30 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sumar í garðinum.
11.00 Vikulok.
12.00 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
13.00 Hér og nú.
13.30 Ferðaflugur.
14.00 Sinna.
15.00 Tónelfur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Opera mánaðarins: „Windsorkon-
urnar kátu" eftir Otto Nicolai.
18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende.
Ingibjörg Þ. Stephensen les (17).
18.35 Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir.
20.00 Sumarvaka Útvarpsins.
22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum.
23.10 Basil fursti - konungur leynilög-
reglumannanna.
24.00 Fréttir.
00.10 Um iágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Sunnudagur 1. júlí
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll.
9.30 Barrokktónlist.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Afríkusögur.
11.00 Messa í Háteigskirkju.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist.
13.10 Hvað svo?
Árni Ibsen rifjar upp minnisverða atburði
með þeim sem þá upplifðu.
14.00 Sunnefumálin og Hans Wium.
14.50 Stefnumót.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á puttanum milli plánetanna.
17.00 í tónleikasal.
18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende.
Ingibjörg Þ. Stephensen les (18).
18.30 Tónlist • Auglýsingar. Dánafregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 í sviðsljósinu.
20.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
arinnar Wales í Royal Festival Hall 31.
maí sl.
21.00 Úr menningarlífinu.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fróttir.
00.07 Um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Mánudagur 2. júlí
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttirkl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15.
Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt
fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og
ferðabrot kl. 8.45.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Kátir krakkar"
eftir Þóri S. Guðbergsson.
Hlynur Örn Þórisson les lokalestur.
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Birtu brugðið á samtímann.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit.
12.10 Úr fuglabókinni.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Hvaða félag er það?
13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu
Kölska" eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Hjalti Rögnvaldsson les (7).
14.00 Fréttir.
14.03 Baujuvaktin.
15.00 Fréttir.
15.03 Sumar í garðinum.
15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og
héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn.
20.00 Fágæti.
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Á ferð.
21.30 Sumarsagan: „Manntafl" eftir Stef-
an Zweig.
Þórarinn Guðnason les lokalestur (6).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni.
22.30 Stjórnmál að sumri.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll.
24.00 Fróttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Laugardagur 30. júní
8.05 Nú er lag.
11.00 Helgarútgáfan.
11.10 Litið í blöðin.
11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Menningaryfirlit.
13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr.
15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími
686090.
16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 íþróttafréttir.
17.03 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresið blíða.
20.30 Gullskífan.
21.00 Úr smiðjunni - Jim Hall.
22.07 Gramm á fóninn.
00.10 Nóttin er ung.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og
24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Gullár á Gufunni.
3.00 Af gömlum listum.
4.00 Fréttir.
4.05 Suður um höfin.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Tengja.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 í fjósinu.
7.00 Áfram ísland.
8.05 Söngur villiandarinnar.
Rás 2
Sunnudagur 1. júlí
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests.
11.00 Helgarútgáfan.
12.20 Hádegisfróttir.
- Helgarútgáfan holdur áfram.
14.00 Með hækkandi sól.
16.05 Slægur fer gaur með gígju.
17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk-Zakk.
20.30 Gullskífan.
21.00 Söngleikir í New York.
22.07 Landið og miðin.
23.10 Fyrirmyndarfólk
lítur inn til Lísu Pálsdóttur.
00.10 í háttinn.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fróttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Á gallabuxum og gúmmískóm.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur.
3.00 Landið og miðin.
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á þjóðlegum nótum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Harmonikuþáttur.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Áfram ísland.
Rás 2
Mánudagur 2. júlí
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
11.03 Sólarsumar
með Jóhönnu Harðardóttur.
- Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
- Sólarsumar heldur áfram.
14.03 HM-hornið.
14.10 Brot úr degi.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin,
þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-
686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk.
20.00 Iþróttarásin - íslandsmótið í knatt-
spyrnu, 1. deild karla.
ÍBV-Víkingur, Þór-KA, KR-ÍA og FH-Valur.
22.07 Landið og miðin.
23.10 Fyrirmyndarfólk.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fróttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Söðlað um.
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin.
3.00 Landið og miðin.
4.00 Fróttir.
4.03 Sumaraftann.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Zikkzakk.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Áfram ísland.
Ríkisútvarpið Akureyri
Mánudagur 2. júlí
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Laugardagur 30. júní
08.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur
dagsins.
12.00 Einn, tveir og þrír...
14.00 Ágúst Héðinsson.
15.30 íþróttaþáttur...
16.00 Agúst Héðinsson.
19.00 Haraldur Gíslason.
23.00 Á næturvakt...
03.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Bylgjan
Sunnudagur 1. júlí
09.00 íbitið...
13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
17.00 Létt sveifla á sunnudagskvöldi.
22.00 Heimir Karlsson.
02.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Bylgjan
Mánudagur 2. júlí
07.00 7-8-9... Hallur Magnússon og Kristín
Jónsdóttir ásamt Talmálsdeild Bylgj-
unnar.
09.00 Fróttir.
09.10 Páll Þorsteinsson.
11.00 Ólafur Már Björnsson.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
18.30 Ágúst Hóðinsson.
Kl. 20 hefst 8. umferðin í íslandsmótinu
Hörpudeild: ÍBV-Víkingur, Þór-KA, KR-
ÍA, FH-Valur.
22.00 Haraldur Gíslason.
02.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 2. júlí
17.00-19.00 Axel Axelsson.