Dagur - 03.07.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 03.07.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 3. júlí 1990 Til sölu hitavatnsdúnkur með tveimur túbum og spíral og fleiri fylgihlutum. Uppl. í sfma 21517. Til sölu gufuketill, lágmarksafl 50 kg/klst og hámarksafl 160 kg/klst. Uppl. ísímum 96-61164 og61196. Æðislegt gufubað til sölu! Gufubaðið er næstum ónotað, með tímastilli og hitastilli... og bara öllu. Uppl. í sfma 96-27991 helst á kvöldin. Veiðarfæri - Rækjukassar. Til sölu eitt lítið notað rækjutroll 1375 möskva lengja fylgir. Einnig tvö toghlerasett annað 975 kg. og hitt 1200 kg. og 2000 stk. 30 lítra rækjukassar. Uppl. hjá Árveri hf., Pétur í síma 96- 61989. Mig bráðvantar ráðskonu sem allra fyrst. Fæði, húsnæði og kaup eftir sam- komulagi. Verð heima eftir kl. 18.00. Uppl. í síma 93-81393. Til sölu: Roland D 20 hljómborð með 8 rása Seqvencer. Uppl. í síma 22773. Til sölu heyhleðsluvagn. Uppl. í síma 97-31688. Til sölu lítið notuð KR. baggatína og Lister rúllupökkunarvél lyftutengd, eins árs. Uppl. í síma 95-36515 Súgþurrkunarmótor óskast. Eins fasa 13 hö., 440 volta. Uppl. gefur Þorgeir í síma 96- 43241. Laxveiði. Veiðileyfi til sölu í Kverká. Uppl. í síma 96-81360. Til sölu er Daihatsu Charade TS 3ja dyra, árg. ’88. Kom á götuna '89. Rauður, ekinn 6000 km. Staðgreiðsluverð 500 þúsund. Uppl. í síma 96-51168. Gengið Gengisskráning nr. 122 2. júlí 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 59,220 59,380 59,760 Sterl.p. 103,961 104,242 103,696 Kan. dollari 50,874 51,012 51,022 Dönskkr. 9,4037 9,4291 9,4266 Norsk kr. 9,2909 9,3160 9,3171 Sænskkr. 9,8610 9,8876 9,8932 Fl. mark 15,2100 15,2511 15,2468 Fr. tranki 10,6511 10,6799 10,6886 Belg.frank! 1,7402 1,7449 1,7481 Sv.franki 42,2156 42,3296 42,3589 Holl. gyllini 31,8002 31,8862 31,9060 V.-þ. mark 35,7868 35,8835 35,9232 l't. lira 0,04875 0,04888 0,04892 Aust. sch. 5,0878 5,1016 5,1079 Port.escudo 0,4072 0,4083 0,4079 Spá. peseti 0,5822 0,5837 0,5839 Jap. yen 0,39137 0,39243 0,38839 irsktpund 95,928 95,187 96,276 SDR29.6. 78,8467 79,0597 79,0774 ECU, evr.m. 73,8385 74,0380 74,0456 Belg.fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552 Tvær eldri konur óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu, helst á Brekk- unni. Uppl. f síma 26214 eftir kl. 16.00. Tvær 17 ára skólastelpur vantar litla íbúö eða 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi. Helst sem næst Verkmenntaskólan- um. Við reykjum ekki. Uppl. gefa Berglind í síma 96- 62323 og Freygerður í síma 96- 62163. Hjálp! Tvær reglusamar námsstúlkur bráðvantar litla íbúð eða herbergi með aðgangi að baðherb. og eld- húsi frá 1. sept. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 61303 og 61442 á kvöldin. Við erum tvær stúlkur og við ósk- um eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Erum reglusamar og á móti áfengi. Uppl. í síma 25352 eftir kl. 18.00. Óska eftir lítilli íbúð eða herb. með baði og eldunaraðstöðu, frá 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heit- ;ið. Uppl. í síma 41518 eftir kl. 19.00. !=------------------------------- Aukinn vilji heitir ný dáleiðslu- snælda sem er nú til sölu á aðeins 1250.- kr. Getur þú sagt nei? Ef ekki þá er þetta spóla fyrir þig. Lífsafl, sími 91-622199. Sendum f póstkröfu. Vantar notaðar hansahurðir (harmoniku) og notaðan vask 50 x 60 cm að stærð. Á sama stað er til sölu hvítt Polaris fjórhjól árgerð ’87 og 2 páfagaukar í búri. Uppl. í síma 22306. Garðeigendur! Tek að mér úðun gegn trjámaðki, lús og roðamaur. Pantanir teknar í símum 21765 og 26719 eftir kl. 18 alla daga. Fag- vinna. Baldur Gunnlaugsson skrúðgarðyrkjufræðingur. Tek að mér jarðvinnslu á flögum, er með 80 hö dráttarvél 4x4, tætara með vinnslubreidd 2,05 m. ein- skeraplóg, ámoksturtæki m.m. Uppl. í síma 25536. Björn Einarsson. Leiga - Sala. Sláttuvélar. Jarðvegstætarar. Bensín- og rafmagnssláttuorf. Rafmagnsgrasklippur. Valtarar. Runna- og hekkklippur. Gafflar. Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar. Akryldúkur. Jarðvegsdúkur. Hjól- börur. Vatnsdælur. Rafstöðvar o.fl. o.fl. Ókeypis þjónusta: Skerpum gras- klippur, kantskera, skóflur og fleira. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Til leigu 2ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Ný teppalögð, laus strax eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgreiðslu Dags merkt „No. 1“. Til leigu stórt herb. með eldunar- aðstöðu og snyrtingu, allt sér. Uppl. í síma 27663 eftir kl. 17.00. Til leigu 3ja herb. fbúð í Glerár- hverfi. Uppl. í síma 96-44292. íbúðarhús til leigu! að Möðruvöllum í Hörgárdal, 13 km. frá Akureyri. Leigist frá 15. ágúst með eða án húsgagna. Pálína og Bjarni í síma 96-26824. Til leigu 40 fm einstaklingsíbúð í Lundahverfi. Leigist í 6 mánuði. Uppl. í síma 23441 eftir kl. 19.00. Húsnæði til sölu. Til sölu 107 fm jarðhæð, Hafnar- stræti 29 Akureyri. Var 4ra herb. íbúð og er nú sauma- stofa. Lofthæð 2,70. Möguleikar til ýmissa nota. Hæðinni fylgir sameign og eignar- lóð á móti 2. hæð. Húsið er ekki í friðunarflokki gam- alla húsa. Uppl. í síma 24231. Píanóstillingar og viðgerðir. Verð á Norðurlandi í sumar. Uppl. og pantanir í símum 61306 og 21014. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður. Varahlutir. Subaru árg. ’81-’88. Subaru E 10 árg. ’87. Ford Sierra árg. ’86. Fiat Uno árg. '84-’87. Volvo árg. ’74-’80. Mazda 323, 626, 929 árg. ’79-’86. BMW árg. ’80-’82. Honda Accord árg. ’80-’83. Kaupum bíla til niðurrifs og upp- gerðar. Uppl. í símum 96-26718, 24634, 985-32678 og 985-32665. Varahlutir: Toyota Tercel, árg. ’83-’87. Toyota Corolla, árg. ’82-’87. Toyota Camry, árg. ’84-’85. Flestar gerðir af Mitsubishi bifreið- um. Kaupum alla bíla til niðurrifs og upp- gerðar. Uppl. í símum 96-26718, 24634, 985-32678 og 985-32665. Partasalan, Austurhlíð, Önguls- staðahreppi. Nýlega rifnir: Toyota Landcruser TD StW '88, Toyota Tercel 4WD ’83 Toyota Cressida ’82, Subaru '81- '83, Colt ’80-'87, Tredia '84, Lancer '80-'83, Galant '81 -’83, Mazda 323 ’81-’84, Mazda 626 ’80-’85, Mazda 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suz- uki Bitabox ’83, Range Rover '72- '80, Fiat Uno '84, Fiat Regata ’84- ’86, Lada Sport ’78-’88, Lada Sam- ara ’86, Volvo 343 79, Peugeot 205 GTi '87, Renault 11 '90, Sierra '84 og margir fleiri. Eigum úrval af dekkum og felgum. Einnig nöf og fjaðrir í kerrusmíði. Partasalan Akureyri. Opið frá kl. 09.0-19.00 og 10.00- 17.00 laugardaga, símar 96-26512 og 985-24126. Húsmunamiðlunin auglýsir: Stór skrifborð 80x160, einnig minni skrifborð og skrifborðsstólar í úrvali. Símaborð. Hornsófi, leðurklæddur, nýlegur. Kæliskápar - Frystiskápar. bókahilla, Pioneer hljómtækjaskáp- ur, borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Svefnsófar, eins- og tveggja manna. Ný barnaleikgrind úr tré. Eins manns rúm með og án náttborðs. Vantar hansahillur og bókahillur og aðra vel með farna húsmuni í umboðssölu. Mikil eftirspurn - Mikil sala. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, simi 25322. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Á söluskrá: TJARNARLUNDUR: 3ja herb. endaíbúð á fjórðu hæð ca. 76 fm. Áhvílandi húsnæðlslán 1.770 þúsund. Laus fljótlega. SMÁRAHLÍÐ: 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð ca. 60 fm. Eignin er í mjög góðu lagi. Skipti á 3ja herb. íbúð með góðu húsnæðisláni hugs- anleg. MSIBGHA&M SKIMSAUSal NOAÐUMANDS íl Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedlkt Ólafsson hdl. Heimasími söiustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485. Til sölu Suzuki TS 70X, árg. ’88. Uppl. í síma 96-43536. Óska eftir 13-15 ára stelpu til barnapössunar. Uppl. gefur Heiða í sima 31212. Sel fjölærar garðplöntur og sumar- blóm. Opið alla daga frá kl. 13.00-22.00. Ágústa Jónsdóttir, Árskógssandi, sími 96-61940. Hundaeigendur athugið! Ný hlýðninámskeið að hefjast. Skráningar i síma33168, Súsanna. Hundaþjálfunin. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. — Sel fjölær blóm eitthvað framveg- is m.a. margar primúlutegundir. Verð við laugardaginn 30. júní frá kl. 13-18. á öðrum tímum eftir sam- komulagi, hafið samband í síma 26795. Sesselfa Ingólfsdóttir Fornhaga. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Annast alla almenna gröfuþjón- ustu. Hef einnig bæði litla og stóra ýtu. Sé um jarðvegsskipti í grunnum og plönum og alla aðra almenna verk- takavinnu. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Stefán Þengilsson, sími 985-21447 og heimasími 96-24913. Verkstæði 96-24913. Kristján 985-31547. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 985-55062.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.