Dagur - 03.07.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 3. júlí 1990
4
Knattspyrna 2. deild:
Sætur sigur
Siglfirðmga
fþróttir
F-
Siglfírðingar unnu góðan sigur
á Grindvíkingum í gærkvöld á
Siglufírði með þremur mörk-
um gegn tveimur. Þetta var
fyrsti leikurinn á grasvelli
þeirra Siglfírðinga, sem var
blautur mjög og setti mark sitt
á leikinn. Eftir ótrúlega slakan
fyrri hálfleik færðist mikið fjör
í leikinn í þeim síðari. Staðan í
hálfleik var 1:0, heimamönn-
um í vil.
Fyrri hálfleikur var afspyrnu
slakur, og það eina sem stendur
upp úr er mark Hlyns Eiríksson-
ar á 35. mínútu. Hlynur lék á
nokkra Grindvíkinga, sendi bolt-
ann f hornið á Hafþór Kolbeins-
son og fékk hann til baka fyrir
markið og svaraði pent fyrir sig
með góðu marki.
Það lifnaði heldur betur yfir
leiknum strax í upphafi seinni
hálfleiks. Á 48. mínútu fengu
Grindvíkingar víti. Þorsteinn
Þormóðsson braut á Þórarni
Ólafssyni og Hjálmar Hallgríms-
son skoraði úr vítinu fyrir
UMFG. Staðan því 1:1 en mín-
útu síðar þrumaði Hafþór boltan-
um í net Grindvíkinga og kom
sínum mönnum yfir.
Á 55. mínútu jöfnuðu Grind-
víkingar aftur og þar var Páll
Björnsson á ferðinni með hálf-
gert klaufamark sem markvörður
KS-inga átti að taka. En Kristján
Karlsson, umræddur markvörð-
ur, svaraði fyrir sig á 63. mínútu
þegar hann varði glæsilega,
skot frá gestunum.
fast
Sigurmark heimamanna kom á
68. mínútu þegar Þorsteinn
Þormóðsson skoraði beint úr
aukaspyrnu af 25 metra færi. Það
sem eftir lifði leiksins færðist
mikil harka í leikinn og dómarinn
missti tök á leikmönnum. Leikur-
inn var flautaður af þegar 7
mfnútur voru komnar fram yfir
venjulegan leiktíma!
Sigurður Sigurjónsson var
bestur í annars jöfnu liði KS-inga
og Gunnlaugur Einarsson bestur
Grindvíkinga. Dómari leiksins
var Egill Már Markússon.
ÁS/-bjb
Sverrir Sverrisson skoraði glæsilegt mark gegn Fylki á markamínútunni frægu, þeirri 43.
Mynd:-bjb
99
Óvæntur 2:1 sigur í Árbænum:
Þetta var stórkostlegt
44
sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Tindastóls
„Þetta var stórkostlegt, úr 5:0
tapi í 2:1 sigur gegn efsta lið-
inu,“ sagði Bjarni Jóhannsson,
þjálfari Tindastóls, eftir að
TindastóII hafði lagt Fylkis-
menn í Árbænum í gærkvöld.
Það var fyrst og fremst barátta
Tindastólsmanna sem skóp
þennan sigur. Með sigrinum
vann liðið sig upp úr öldudal,
eftir hroðalega útreið gegn
Selfyssingum á heimavelli í síð-
ustu umferð. Staðan í hálfleik í
Árbænum var 1:0 fyrir Tinda-
stól.
Sigur Tindastóls verður að telj-
Knattspyrna 2. deild:
Lánlausir Leiftursmenn
- markalaust gegn Víði
Leiftur og Víðir skildu jöfn í
Olafsfírði í gærkvöld, hvorugt
lið náði að setja boltann í
markið í miklum baráttuleik.
Leiftur var ívið sterkari aðilinn
í Ieiknum og heimamenn
óheppnir að skora ekki mark.
Leiftursmenn voru mun
ákveðnari en í síðustu leikjum,
en það vantaði mörkin, það
eru þau sem telja.
Leiftur byrjaði leikinn betur og
á 3. mínútu átti Hörður Benónýs-
son gott skot sem Gísli Hreiðars-
son í marki Víðis varði vel.
Hörður var aftur á ferðinni á 15.
mínútu þegar hann komst einn
inn fyrir vörn Víðis og átd skot í
stöngina. Þaðan rúllaði boltinn
eftir marklínunni en inn vildi
hann ekki. Þetta var langbesta
færi Leifturs í leiknum.
Á 25. mínútu átti Þorlákur
Árnason gott skot fyrir Leiftur en
Gísli varði í horn. Besta færi
Víðismanna í fyrri hálfleik kom á
35. mínútu þegar Vilberg Þor-
valdsson átti skot rétt framhjá.
Leiftur hélt uppteknum hætti í
byrjun seinni hálfleiks, sótti
meira, en um miðbik hálfleiksins
komst Víðir meira inn í leikinn
án þess að skapa sér hættuleg
tækifæri. Heimamenn sóttu síðan
stíft síðustu mínútur leiksins, en
tuðran þráaðist við sem fyrr.
Bestu menn Leiftursmanna
voru Róbert Gunnarsson og
Hörður Benónýsson. í liði gest-
anna voru Vilberg Þorvaldsson
og Grétar Einarsson mest áber-
andi. Dómari leiksins var Gylfi
Orrason og fórst það hlutverk vel
úr hendi. KH/-bjb
Hörður Benónýsson átti ágætan leik fyrir Leiftur og fékk besta færi leiksins
gegn Víðismönnum. En inn vildi tuðran ekki og þar við sat. Mynd: kl
2. deild
Urslit í 7. umferð:
Selfoss-BreiÖablik
ÍBK-ÍR
KS-Grindavík
Leiftur-Víðir
Fylkir-Tindastóll
3:2
1:2
3:2
0:0
2:1
Fylkir
UBK
Víðir
Selfoss
TindastóII
ÍBK
KS
ÍR
Leiftur
Grindavík
6 16
6 16
7 12
7 5-1-1 16:
7 5-1-114:
7 3-3-1 7:
7 3-1-3 15:10 10
7 3-1-3 7:11 10
7: 8 9
9:12
7 3-0-4
7 3-0-4
7 3-0-4 10:15
71-2-4 5:11
7 1-1-5 9:13
Markahæstir:
Grétar Steindórsson, UBK
Grétar Einarsson, Víði
Izudin Dervic, Selfossi
Páll Guðmundsson, Selfössi
Guðmundur Baldursson, Fylki
Kristinn Tómasson, Fvlki
Örn Valdimarsson, Fylki
Þórarinn Ólafsson, Grindavík
ast sanngjarn. Þeir byrjuðu leik-
inn mun betur og byggðu leik
sinn upp með vel útfærðum
skyndisóknum og vOru fljótir til
baka. Það var á 43. mínútu,
þeirri frægu markamínútu, sem
Sverrir Sverrisson þrumaði knett-
inum í mark Fylkis eftir góða
fyrirgjöf frá Ólafi Adolfssyni,
gersamléga óverjandi fyrir Pál
Guðmundsson, markvörð Fylkis.
I síðari hálfleik voru Fylkis-
menn meira með knöttinn, en
sterk vörn Tindastóls og frábær
markvarsla Stefáns Arnarssonar
tóku broddinn úr sóknum Árbæ-
ingana. Á 65. mínútu bættu
Tindastólsmenn öðru marki við,
eftir vel útfærða sókn. Þá gaf
Guðbjartur Magnason fallega
sendingu inn í teig Fylkis á
Guðbrand Guðbrandsson, sem
sendi boltann viðstöðulaust í net-
ið framhjá úthlaupandi markr
verði Fylkis.
Fylkismenn minnkuðu muninn
á 83. mínútu. Þá var Guðfnuridfe
Baldursson með fast • skot :fr'á!
vítateig, boltinn hrökk af varitár-
manni í mark Tindastóls, óverj^
andi fyrir Stefán í markinu.
Lið Tindastóls barðist eins og
einn maður í þessum leik og erfitt
að gera upp á milli manna, Ep
einna bestir voru Stefán Arnars-
son, Ólafur Adolfsson og Ingvar
Guðfinnsson. í liði Fylkis var
Guðmundur Baldursson bestur.
Leikinn dæmdi Ólafur Svei|is-j
son af stakri prýði. Þrír leikménri
Fylkis fengu að líta gula glaón-
inginn, þeir Finnur Kolbeinssön7
Örn Valdimarsson og Gústaf Víf-
ilsson. Óvænt mótspyrna Tind-
stælinga fór mikið í taugarnar á
Árbæingum og létu þeir skapið
hlaupa með sig í gönur. Á meðan
spilaði Tindastóll góða knatt-
spyrnu og var allt annað að sjá til
liðsins en í síðustu tveim leikjum.
HB/-bjb
Blóðtaka fyrir KA-menn:
Ormarr brotinn
Ljóst er að Ormarr Örlygsson
mun ekki leika með KA-
mönnum fyrst um sinn. Orm-
arr lenti í harkalegu samstuði
við Luka Kostic undir lok fyrri
hálfleiks í leik KA og Þórs í
gærkvöld með þeim afleiðing-
um að hann kinnbeinsbrotn-
aði. Þá fékk Kostic skurð á
Önnur úrslit
3. deild
Einhcrji-Þróttur 3:3
Mörk Einherja: Gisli Davíðs-
son, Arnar Gestsson og
Örnólfur Oddsson.
Mörk Þróttar: Óiafur Viggós-
son.
Reynir Á-BÍ 4:0
Mörk Reynis: Garðar Níels-
son 2, Páll Gíslason, Þórarinn
Árnason.
ÍK-Þróttur R. 1:0
Mark ÍK: Ómar Jóhannsson.
höfuðið.
Umrætt atvik átti sér stað inni í
vítateig Þórs undir lok fyrri hálf-
leiks. Þeir Ormarr og Kostic
stukku upp saman méð áður-
greindum afleiðingum. Báðir
hörkuðu þeir þetta af sér, en
skömmu síðar fór Ormarr af leik-
velli og upp á Fjórðungssjúkra-
hús, þar sem meiðsli hans voru
könnuð. Við læknisskoðun kom í
ljós að Ormarr er þríkinnbeins-
brotinn. Ormarr lá á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu í nótt, en talið er
líklegt að hann verði fluttur til
Reykjavíkur þar sem hann
gengst undir aðgerð.
Að leik loknum í gærkvöld fór
Luka Kostic einnig upp á Fjórð-
ungssjúkrahúsið, þar sem gert
var að meiðslum hans.
Ómögulegt er á þessari stundu
að segja til um hversu lengi Orm-
arr á í þessum meiðslum. Það pr
vissulega mjög slæmt fyrir KA^
liðið að missa hann, því í undan-
förnum leikjum hefur hann verjð
jafnbesti maður liðsins. óþh