Dagur - 17.07.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 17. júlí 1990
íþróttir
Úrslit á Landsmóti UMFÍ1990
2. Peter Borglund, S
3. Dag Wenlund, S
78.02
77.48
Hin stórskemmtilega íþrótt pönnukökubakstur vakti mikla athygli áhorfcnda enda sýndu keppendur mikla
leikni í bakstrinum. Mynd: KL
Mikið Jjör í starfsíþróttum
Hlutur Norðlendinga í starfsíþróttunum var mjög góður. Heiðrún Hauksdóttir HSP náði þriðja sæti
í „lagt á borð“. Austur-Húnvetningár áttu konur í öðru og þriðja sæti í pönnukökubakstri, Ingu B.
Tryggvadóttur og Sigríði Jónsdóttur. í jurtagreiningu voru Norðlendingar í tveim efstu sætunum, Þing-
eyingurinn Ketil Tryggvason sigraði og Sesselja Ingólfsdóttir Eyfirðingur varð í öðru sæti. Þingeying-
arnir Haukur Eiðsson og Jósteinn Hreiðarsson urðu í öðru og þriðja sæti í línubeitingu.Árskógsstrend-
ingurinn Jón Ingi Sveinsson sigraði glæsilega í dráttarvélarakstri og í starfshlaupi sigraði UMSE tvöfalt,
Kristján Þorsteinsson náði fyrsta sæti og Ármann Ketilsson varð í öðru sæti.
100 m hiaup kana
1. Hjörtur Gunnarsson, HSH 11.04
2. Jón Arnar Magnússon, HSK 11.11
3. S. Helgi Sigurðsson, UMSS 11.14
100 m hlaup kvenna
1. Guðrún Arnardóttir, UMSK 12.23
2. Sunna Gestsdóttir, USAH 12.41
3. Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE 12.52
100 m hlaup fatlaðra karla
1. Jón G. Hafsteinsson, ÍF 12.90
2. Aðalsteinn Friðjónsson, ÍF 12.91
3. Kristján Guðbrandsson, ÍF 13.20
110 m grindahlaup karla
1. Gísli Sigurðsson, UMSS 14.61
2. Hjörtur Gíslason, UMSE 14.63
3. Ólafur Guðmundsson, HSK 14.80
100 m grindahlaup kvenna
1. Guðrún Arnardóttir, UMSK 13.7
2. Þórdís Gísladóttir, HSK 13.8
3. Þuríður Ingvarsdóttir, HSK 14.5
200 m hlaup karla
1. Hörður Gunnarsson, HSH 22.23
2. Aðalsteinn Bernharðss., UMSE 22.33
3. Ólafur Guðmundsson, HSK 22.52
200 m hlaup karla
1. Birgir Már Bragason, UMFK 23.56
2. Hjörtur Gtslason, UMSE 22.92
3. AðalsteinnBefnharðss.,UMSE 22.78
200 m hiaup kvenna
1. Guðrún Arnardóttir, UMSK 25.03
2. Sunna Gestsdóttir, USAH 25.28
3. Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE 25.85
400 m hlaup karla
1. Friðrik Larsen, HSK 49.88
2. Aðalsteinn Bernharðss., UMSE 50.38
3. Jón Birgir Guðmundsson, HSK 52.67
400 m hlaup kvenna
1. Unnur Stefánsdóttir, HSK 60.01
2. Ágústa Pálsdóttir, HSÞ 60.83
3. Berglind Erlendsdóttir, UMSK 61.07
800 m hlaup karla
1. Fríðrik Larsen, HSK 1:58.13
2. Arngrímur Guðm.son, UDN 1:59.35
3. Daníel Guðmundsson, USAH 1:59.67
800 m hlaup kvenna
1. Fríða Þórðardóttir, UMSK 2:17.86
2. Ingibjörg ívarsdóttir, HSK 2:18.05
3. Margrét Brynjólfsd., UMSB 2:20.47
1500 m hlaup karla
1. Daníel S. Guðm.son, USAH 4:19.09
2. Már Hermannsson, UMFK 4:21.12
3. Sigmar Gunnarsson, UMSB 4:22.32
1500 m hlaup kvenna
1. Margrét Brynjólfsd., UMSB 4:46.45
2. Fríða Rún Þórðard., UMSK 4:47.01
3. Lillý Viðarsdóttir, UÍA 4:59.01
3000 m hlaup kvenna
1. Margrét Brynjólfsd., UMSB 10:26.62
2. Lillý Viðarsdóttir, UÍA 10:32.40
3. Lísbet Alexandersd., UÍA 11:02.52
5000 m hlaup karla
1. Gunnlaugur Skúlas., UMSS 15:01.72
2. Sigurður P. Sigm.son, UFA 15:16.25
3. Rögnvaldurlngþ.son, UMSE 15:26.71
4x100 m boðhlaup karla
1. Sveit HSK 44.6
2. Sveit UMSE 45.0
3. Sveit UMSS 45.0
4x100 m boðhlaup kvenna
1. Sveit UMSE 50.36
2. Sveit UMSK 50.63
3. Sveit HSK 50.72
1000 m boðhlaup karla
l.SveitHSK 1:58.65
2. SveitUMSE 2:00.17
3. Sveit USAH 2:05.69
1000 m boðhlaup kvenna
l.SveitHSK 2:17.82
2. Sveit UMSE 2:21.36
3. Sveit UMSK 2:22.99
Kringlukast kvenna
1. Guðrún Ingólfsdóttir, USÚ 45.14
2. íris Grönfeldt, UMSB 44.08
3. Svava Arnórsdóttir, USÚ 39.88
Spjótkast karia
1. Sigurður Matthíasson, UMSE 75.68
2. Unnar Garðarsson, HSK 66.18
3. Þorsteinn Reynir Þórss., UMSS 61.36
Spjótkast kvenna
1. íris Grönfeldt, UMSB 50.94
2. Vigdís Guðjónsdóttir, HSK 38.16
3. Unnur Sigurðardóttir, UMFK 36.06
Spjótkast, Boðsmót Visa
1. Einar Vilhjálmsson í 78.88
Kúluvarp kvenna
1. íris Grönfeldt, UMSB 13.60
2. Guðbjörg Viðarsdóttir, HSK 12.27
3. Guðrún Ingólfsdóttir, USÚ 12.24
Langstökk karla
1. Jón Birgir Guðmundsson, HSK 7.08
2. Olafur Guðmundsson, HSK 6.91
3: Örn Gunnarsson, USVH 6.68
Langstökk kvenna
1. Þórdis Gísladóttir, HSK 5.70
2. Birgitta Guðjónsdóttir, UMSE 5.67
3. Ingibjörg ívarsdóttir, HSK 5.51
Þrístökk karla
1. Jón Arnar Magnússon, HSK 14.13
2. Unnar Vilhjálmsson, HSÞ 13.85
3. Haukur Snær Guðm.son, HSK 13.41
Hástökk kvenna
1. Þórdís Gísladóttir, HSK 1.81
2. Þóra Einarsdóttir, UMSE 1.70
3. Kristjana Hrafnkelsdóttir, HSH 1.67
Stangarstökk karla
1. Kristján Gissurarson, UMSE 4.80
2. Gísli Sigurðsson, UMSS 4.60
3. Geir Gunnarsson, UMSS 4.40
Þríþraut karla
1. Ölafur Björnsson, UÍÓ 1:14.30
2. Heimir Sveinbjörnsson, UV 1:14.44
3. Halldór Matthíasson, HSK 1:14.49
Körfuknattleikur
1. UMFN
2. UMFK
3. UMSS
Golf karla
1. Hilmar Björgvinsson, UMFK 80
2.. Arnar Sigurbjörnsson, UMFS 85
3. Halldór Birgisson, USÚ 86
Golf kvenna
1. Karen Sævarsdóttir, UMFK 88
2. Rakel Þorsteinsdóttir, UMFK 92
3. Magdalena Þórisdóttir, UMFK 103
Golf-Sveitakeppni karla
1. UMFK 489
2. UMSK 509
3. UMFN 533
Golf-sveitakeppni kvenna
1. UMFK 366
2. UMFN 491
3. HSK 491
Borðtennis kvenna
1. Sigrún Bjarnadóttir, UMSB
2. Lilja Benónýsdóttir, UMSK
3. Rakel Þorvaldsdóttir, UMSB
Borðtennis karla
1. Bjarni Þ. Bjarnason, UMSK
2. Benedikt Halldórsson, UMSK
3. Stefán Gunnarsson, HSÞ
Glíma, -75 kg
1. Arngeir Friðriksson, HSÞ 6 vinn.
2. Helgi Kjartansson, HSK 5 vinn.
3. Yngvi R. Kristjánsson, HSÞ 4 vinn.
Glíma, -84 kg
1. Tryggvi Héðinsson, HSÞ 3 vinn.
2. Kristján Yngvason, HSÞ 3 vinn.
3. Halldór Konráðsson, UV 3 vinn.
Glíma, +84 kg
1. Jóhannes Sveinbjörnss., HSK 4 vinn.
2. Eyþór Pétursson, HSÞ 3 vinn.
3. Gunnar Gunnarsson, HSK 2 vinn.
50 m skriðsund kvenna
1. Anna S. Gísladóttir, HSB 29.67
2. Kristianna Jessen, USVH 30.16
3. Ágústa Rúnarsdóttir, HSK 30.84
100 m flugsund karla
1. Magnús Már Ólafsson, HSK 59.91
2. Kristján Sigurðsson, UMSK 1:07.14
3. Jón Valur Jónsson, UMSB 1:12.47
4x100 m skriðsund kvenna
1. Sveit HSK 4:26.24
2. Sveit HSB 4:28.93
3. Sveit UMSB 4:34.56
4x100 m fjórsund karla
l.SveitHSK 4:21.22
2. Sveit UMSK 4:34.25
3. Sveit UMSB 4:54.15
200 m bringusund karla
1. Kristján Sigurðsson, UMSK 2:37.56
2. Jón Bjarni Björnsson, UMSB 2:40.89
3. Ingþór Eiríksson, UMSK 2:49.14
200 m fjórsund kvenna
1. Sigurlín Garðarsdóttir, HSK 2:37.49
2. Auður Ásgeirsdóttir, UMFÓ 2:38.43
3. Erna Jónsdóttir, HSB 2:42.91
400 m skriðsund kvenna
1. Bryndís Ólafsdóttir, HSK 4:40.09
2. Halldóra D. Sveinbj.d., HSB 4:41.87
3. HrafnhildurHákon.d., UMSK 5:02.16
800 m skriðsund karla
1. Arnar Freyr Ólafsson, HSK 9:03.78
2. Geir Birgisson, UMFA 9:22.17
3. Elvar Daníelsson, USVH 10.06.79
Boccia
1. A-sveit ÍFR
2. A-sveit Gnýs
3. A-sveit Gáska
Siglingar, opinn flokkur
1. Guðjón Guðjónsson, UMSK 470
Kristján Jóhannesson, UMSK
2. Jóhann Ólafsson, UMSK Europe
3. Sigríður Ólafsdóttir, UMSK Europe
Siglingar, Optimist flokkur
1. Ragnar Már Steinsen, UMSK
2. Bjarki Gústafsson, UMSK
3. Guðrún Sigurðardóttir, UMSK
Seglbrettasiglingar
1. Valdimar Kristinsson 17.4 stig
2. Jóhannes Ö. Ævarsson 20.4 stig
3. Böðvar Þórsson 27.7 stig
Lagt á borð
1. Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, HSK
2. Helga Guðmundsdóttir, HSK
3. Heiðrún Hauksdóttir, HSÞ
Pönnukökubakstur
1. Ólafía Ingólfsdóttir, HSK 91
2. Inga B. Tryggvadóttir, USAH 89
3. Sigríður Jónsdóttir, USAH 86
Jurtagreining
1. Ketill I. Tryggvason, HSÞ 6 stig
2. Sesselja Ingólfsdóttir, UMSE 5 stig
3. Jóhann G. Gunnarsson, UÍA 4 stig
Línubeiting
1. Bæring Gunnarsson, HSB
2. Haukur Eiðsson, HSÞ
3. Jósteinn Hreiðarsson, HSÞ
Dráttarvélaakstur
1. Jón Ingi Sveinsson, UMSE 100
2. Pétur Guðmundsson, HSK 99
3. Steinar Gíslason, UMSK 97.5
Starfshlaup
1. Kristján Þorsteinsson, UMSE 5:30 stig
2. Ármann Ketilsson, UMSE 5:40 stig
3. Sveinn Valdimarsson, UMFK 5:49 stig
Hestadómar refsistig
1. Valdimar Kristinsson, UMSK 13
2. Trausti Þór Guðm.son, UMSK 15
3. Jóhann Albertsson, USVH 19
4. Elías Guðmundsson, USVH 21.5
5. Jónas Vigfússon, UMSE 22.5
6. Ásmundur Ólafsson, UMSB 23
Blak karla
1.-2. HSK-UÍA 3:1
3.-4. UMSK-UNÞ 3:1
5.-6. HSÞ-UMSE 3:1
Knattspyrna kvenna
1.-2. UMFK-UMSE 14:0
3.-4. USÚ-USVH 8:1
5.-6. UÍA-HSÞ 9:0
Knattspyrna karla
1.-2. UMFK-UMFG 2:0
3.-4. HSH-UMSK 2:1
5.-6. UÍÓ-UMSE 4:0
Handbolti kvenna
1.-2. UMSK-HSK 18:14
3.-4. UMFK-HSÞ 24:17
5.-6. UMFG-UÍA 16:11
Körfubolti karla
1.-2. UMFN-UMFK 97:91
3.-4. UMSS-UMSB 105:86
5.-6. HSH-UÍA 78:53
Skák
1. UFA 20
2. UMSK 16
3. HSB 14
Bridge
1. HSK 162
2. UV 162
3. UMFK 157
Fimleikar kvenna
1. UMSK 23.52
2. UMFK 20.56
3. UFA 20.29
UMFÍ-hlaupið
Sigurvegarar í flokkum:
1976 Aron Haraldsson, UMSK
1976 Ingibjörg Guðmundsdóttir, USÚ
1977 Valur F. Gíslason, UÍA
1977 Sigríður Guðmundsdóttir, UÍA
1978 Sveinn Margeirsson, UMSS
1978 Eva Snæland, HSK
1979 Guðmundur Jónsson, USVH
1979 Berglind Gunnarsdóttir, UMSE
Júdó, -70 kg flokkur
1. Gunnar Jóhannesson, UMFG
2. Hilmar Kjartansson, UMFG
3. Valdimar Sigurðsson, HSH
Júdó, -78 kg flokkur
1. Ómar Sigurðsson, UMFK
2. Hjálmar Hallgrímsson, UMFG
3. Stefán Gunnarsson, HSK
Júdó, +78 kg flokkur
1. Sigurður Bergmann, UMFG
2. Guðmundur S. Ólafsson, HSK
3. Eiríkur Gautason, HSH
Karate
Kumite 17 ára og eldri
1. Sölvi Rafnsson, HSK
2. Helgi Jóhannesson, UMSK
3. Jón Snorrason, UMSK
Kata 17 ára og eldri
1. Sölvi Rafnsson, HSK
2. Helgi Jóhannesson, UMSK
3. Sævar Sveinsson, UMSK
Kata stúlkna
1. Kristín Einarsdóttir, UMSK
2. Oddbjörg Jónsdóttir, UMSK
3. Berglind Kristinsdóttir, UMSK
Kata 13-16 ára drengja
1. Þorleifur Jónsson, UMSK
2. Árni Jónsson, UMSK
3. Eiríkur Steinsson, UMSK
Kumite 13-16 ára drengja
1. Árni Jónsson, UMSK
2. Ríkharður Róbertsson, UMSK
3. Pálmar Sigurðsson, UMSK
Kata 12 ára og yngri
1. Vigfús Morthens, UMSK
2. Auðunn Helgason, UMSK
3. Gunnar M. Gunnarsson, UMSK
Hestaíþróttir
Fjórgangur
1. Vignir Siggeirsson, HSK, Vaka
2. Magnús Þ. Lárusson, UMSS, Þokki
3. Hrönn Ásmundsdóttir, UMFK, Eldur
Fimmgangur
1. Jóhann Skúlason, UMSS, Prins
2. Einar Ö. Magnússon, HSK, Fálki
3. Hulda Gústafsdóttir, UMSK, Sindri
Tölt
1. Trausti Þ. Guðmundss., UMSK, Muni
2. Vignir Siggeirsson, HSK, Vaka
3. Hrönn Ásmundsdóttir, UMFK, Eldur
Gæðingaskeið
1. Vignir Siggeirsson, HSK, Toppur
2. Svanhvít Kristjánsdóttir, UMSK, Vigri
3. Ásmundur Sigurðsson, UMSS, Grettir
llindrunarstökk
1. Jóhann Skúlason, UMSS, Þytur
2. Brynjar Gunnl.son, UMSK, Steingr.
3. Jóhann Magnússon, UMSS, Grettir
Hlýönikcppni
1. Magnús Þ. Lárusson, UMSS, Þokki
2. Trausti Þ. Guðm.son, UMSK, Flosi
3. Þórir Jónsson. UMSS, Grámann
250 m skeið
1. Þróttur, Erling Sigurðsson, 22.39
2. Vani, Erling Sigurðsson, 22.49
3. Leistur, Sigurbjörn Bárðarson, 22.60