Dagur - 25.07.1990, Blaðsíða 7

Dagur - 25.07.1990, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 25. júií 1990 - DAGUR - 7 fasteignamarkaðurinn Eins og sjá má hefur fasteignamarkað- ur Dags nú tekið á sig mynd. Á þessari síðu birtum við auglýsingar frá fimm fasteignasölum á Akureyri og er þar að finna yfirlit yfir helstu eignir sem eru til sölu í bænum og nágrenni. Við hlið auglýsinganna á hinni blaðsíðu miðvikudagsopnunnar er síðan að finna ýmis tíðindi tengd fasteigna- markaðinum. Við leitum frétta af stöðunni á markaðinum með tilliti til framboðs og eftirspurnar, skoðum verðsveiflur, fylgjumst með nýjung- um, fjöllum um ýmislegt sem tengist húsnæðismálum, leitum svara við spurningum lesenda og þannig mætti lengi telja. Fyrirhugað er að fjalla reglulega um húsbréfakerfið og kynna það fyrir lesendum, en þetta nýja kerfi hefur vafist fyrir mörgum. Tilkoma húsbréfakerfisins virðist þó hafa aukið eftirspurnina á fasteignamarkaðinum og er hann býsna líflegur um þessar mundir. Að lokum er rétt að minna á það að fasteignamarkaður Dags er í miðvikudagsblaðinu og því æskilegt að fyrirspurnir og ábendingar frá les- endum berist eigi síðar en á mánudag ef óskað er eftir að þær birtist í næsta blaði. SS Opið allan daginn Tjarnarlundur: Góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 62 fm. Skarðshlið: 3ja herb. ibúð á 3. hæð ca. 74 fm. Skaröshlið: Tvær, 4ra herb. íbúðir. Góð húsn.lán fylgja. Aðalstræti: Einbýlishúsgrunnur, teikningar fylgja. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibúð á 1. hæð ca. 91 fm. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Aðaistræti: 3ja til 4ra herb. íbúð á efri hæð. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibúð á 3. hæð ca. 91 fm. Laus strax. Oddeyrargata: 3ja herb. íbúð á tveimur hæðum ca. 80 fm. Ásvegur: Einbýlishús á tvelmur hæðum m. bílskúr ca. 332 fm. Hús i góðu ástandi. Dalvík, Skíðabraut: 4ra til 5 herb. parhús á tveimur hæðum, laust fljótlega. Smárahlið: 2ja herb. ibúð á 1. hæð ca. 60 fm. Klettagerði: Gott einbýlishús á mjög góðum stað ca. 176 fm + 52 fm bilskúr. Móasíða: Mjög góð 2ja herb. íbúð i nýju húsi. Svalbarðseyri: Grunnur að einbýlishúsi, gert er ráð fyrir tveimur ibúðum, til afhendingar strax. Sumarbústaður til sölu. Aðalstræti: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þrí- býlishúsi. Grundargerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, hitaveita. Nýlegt einbýlishús á einni hæð ásamt tvö- földum bílskúr í nágrenni Akureyrar. Kringlumýri: Gott einbýlishús ásamt bíl- skúr samtals 233 fm. Bjarmastígur: Húseign, tvær hæðir og kjallari ásamt bílskúr, samt. um 435 fm. Einholt: 4ra herb. raðhús á einni hæð, ca. 100 fm. Hrísalundur: 4ra herb. ibúð i svalablokk 92 fm. Sunnuhlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr. Alls um 253 fm. Lækjargata: Lítil 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 46,5 fm. Grænamýri: Einbýlish., hæð og ris, ca. 155 fm. Dalvík, Karlsrauðatorg: 4ra til 5 herb. ibúð á tveimur hæðum ca. 148 fm. Borgarhlíð: 5 herb. endaibúð i tveggja hæða raðhúsi ásamt bílskúr. Lyngholt: Efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt hl. í kjallara. Steyptir útv. að bílskúr. Stórholt: 5 herb. efri hæð samtals 133 fm. Strandgata: 3ja til 4ra herb. ibúð á neðri hæð. Laus strax. Dalvík, Goðabraut: 3ja herb. neðri hæð ca. 70 fm. Steinahlíð: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum með bilskúr samt. um 193 fm. Keilusíða: 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð ca. 88 fm. Múlasíða: Raðhús á einni hæð samt. 134 fm, selst fullbúið. Grænagata: 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi, með bilskúr. Heiðarlundur: 4ra til 5 herb. raðhús ca. 118 fm. Holtagata: Húseign á tveimur hæðum, mikið endurnýjuð ca. 130 fm. Einholt: 2ja herb. neðri hæð ca. 60 fm. Dalsgerði: 3ja herbergja ibúð á neðri hæð ca. 86 fm. Gilsbakkavegur: Einbýlishús, hæð og ris ca. 116 fm. Laust strax. Norðurgata: Efri hæð og ris I þribýlishúsi, hagstæð kjör. Hafnarstræti: Rúmgóð 2ja herb. risíbúð. Hagstæð kjör. Spítalavegur: 3ja herb. íbúð, hagstæð kjör. Tröllagil: Til sölu eru 4ra herb. raðhús- ibúðir m. bílskúr. Ibúðirnar seljast á ýms- um bygg.stigum. Ólafsfjörður, Ægisgata: 4-5 herb. íbúð á tveimur hæðum ca. 143 fm. Sími21744 Sölumaður: Sævar Jónatansson, byggingam. Lögmenn: Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes, Árni Pálsson > Fasteignasalan hf. Gránufélagsgötu 4, éfri hæð, sími 21878. Opið frákl. 10-12 og 13-19 Smárahlið: 2ja herb. íbúð á annarri hæð, laus strax. Einholt: 2ja herb. 58,5 fm íbúð á neðri hæð. Hrisalundur: Tvær tveggja herb. ibúð- ir, á þriðju og fjórðu hæð. Langholt: 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Aðalstræti: 2ja herb. ódýr ibúð. Munkaþverárstræti: 3ja herb. efri hæð. Víðilundur: 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á þriðju hæð. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð á þriðju hæð, svalainngangur. Oddeyrargata: 3ja herb. ibúð i tvíbýlis- húsi. Norðurgata: 3ja herb. risíbúð. Byggðavegur: 3ja herb. neðri hæð. Bjarmastígur: 3ja herb. íbúö. Aðalstræti: 3ja herb. ibúð. Norðurgata: 3ja herb. neðri hæð. Kjalarsíða: 4ra herb. íbúð á annarri hæð, svalainngangur. Nýtt Húsn.st.- lán. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á fjórðu hæð, svalainngangur. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á þriðju hæð. Strandgata: 4ra herb. íbúð. Núpasíða: 4ra herb. raðhús. Aðalstræti: 4ra herb. neðri hæð. Móasíða: 4ra herb. raðhúsíbúð. Einholt: 4ra herb. raðhúsíbúð. Strandgata: 4ra herb. íbúð. Lundargata: Einbýlishús, hæð, rishæð og kjallari. Gránufélagsgata: Einbýlishús á tveim- ur hæðum. Einholt: 5 herb. raðhúsíbúð. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsíbúð með bílskúr. Stapasiða: 5 herb. raöhúsíbúð með bílskúr. Borgarhlíð: 5 herb. raðhúsíbúð með bílskúr. Glerárgata: 5 herb. íbúð á efri hæð, ásamt 2 geymslum í kjallara. Grundargerði: 6 herb. raöhúsibúð. Kringlumýri: íbúðarhús með tveimur íbúðum, á efri hæð er 5 herg. íbúð, á neðri hæð er 2ja herb. íbúð. Góðar geymslur og bílskúr. Lyngholt: Einbýlishús, tvær hæðir og ris, með steyptum grunni að bílskúr. Kleifargerði: Einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Einbýlishús í útjaðri bæjarins, húsið er nýlega endurbyggt, st. 240 fm. Sunnuhlíð: íbúðarhús meö tveimur íbúðum, st. 240 fm. Hraunholt: Einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Stærð 177 fm. Austurbyggð: Mjög vandað einbýlis- hús, íbúðin er 190 fm, kjallari 60 fm, bílskúr 32 fm, og sólstofa 18 fm. Langamýri: Einbýlishús ásamt bílskúr. Holtagata: Einbýlishús á tveimur hæðum, nýendurnýjað. I Glerárhverfi: Einbýlishús á einni hæð m. bílskúr, timburhús. Samkomulag um ástand við afhendingu. Fokheit, tilbúið undir tréverk, eða fullfrágeng- ið. Til sölu: Sérverslun á besta stað í bænum, hentug fyrirtvær konur. Bjart og skemmtilegt húsnæði, mikið af sérvörum, mjög góð sambönd, næg bílastæði. Á Dalvík: Við Karlsbraut, nýtt einbýlis- hús 100 fm. Á Dalvík: Við Hjarðarslóð, 4ra herb. raðhús á einni hæð. Sími21878 Sölumaður: Hermann R. Jónsson Kvöld og helgarsími 25025 Lögfræðingur: Hreinn Pálsson Viðskiptafræðingur: ^Guðmundur Jóhannsson Fasteigna-Torgið Opift alla virka daga, laugardaga frá kl. 14-16. Glerárgötu 28II. hæð Sími 21967 Ásabyggð: Einbýlishús á tveimur hæð- um ásamt bílskúr. Góð eign. Sunnuhlíft: Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. 2ja herb. séríbúð á n.h. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á 3ju hæð. Góð eign. Laus strax. Smárahlíft: 2ja herb. ibúð á 3ju hæð. Laus eftir samkomulagi. Langahlift: 3ja herb. góð ibúð á n.h. í tvíbýlishúsi. Noriurgata: 3ja herb. ibúð i þríbýlis- húsi. Góð eign. Langholt: 3ja herb. ibúð i tvíbýlishúsi. Góð eign. Laus 1. september. Tjarnarlundur: 4-5 herb. ibúð á4. hæð í fjölbýlishúsi, góð eign. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Skarðshlíft: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus strax. Grundargerði: Raðhús á tveim hæðum. Laus 15. júní. Einholt: 2ja herb. íbúð í raðhúsi. Góð íbúð. Borgarhlíft: 4ra herb. endaíbúð i svalablokk. Laus strax. Stórholt: 4ra herb. e.h. í tvíbýlishúsi. Góð eign. Stórholt: Góð efri hæð í tvíbýlishúsi. Langamýri: Góð efri hæð í tvíbýlis- húsi. Laus eftir samkomulagi. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í svalablokk. Laus eftir samkomulagi. Holtagata: Gott einbýlishús á tveimur hæðum. Allt endurnýjað. Mjög falleg eign. Einholt: 5 herb. raðhús á tveim hæð- um ásamt bilskúr. Furulundur: 5 herb. raðhús á tveim hæðum, 122 fm. Heiftarlundur: 5 herb. raðhús á teimur hæðum, 117 fm í góðu standi. Helgamagrastræti: Einbýlishús á tveimur hæðum, rúmgóð eign. Mögu- leiki á að hafa tvær ibúðir í húsinu. Lyngholt: Efri hæð í tvíbýlishúsi, 128 fm, 5 herb. ásamtfokheldum bílskúr. Mánahlift: Einbýlishús á tveimur hæðum, með bílskúr. Hentugt sem tvær íbúðir í húsinu. Rimasífta: 4ra herb. íbúð á einni hæð, laus eftir samkomulagi. Núpasíða: Góð 4ra herb. íbúð í rað- húsi. Oddeyrargata: Góð 4ra herb. íbúð, mikið endurnýjuð. Sunnuhlii: Einbýlishús 253 fm 7 herb. á tveimur hæðum með innbyggðum bflskúr. Stapasíða: Raðhús á tveimur hæðum, 168 fm með bílskúr. Góð eign. Túngata, Grenivík: Einbýlishús, 5 herb. 135 fm á einni hæð. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á efstu hæð í svalablokk. Góð eign. Viðílundur: 4ra herb. ibúð, góð eign. Fjólugata: 4ra herb. efri hæð í tvibýli. Nýtt þak. Langahlíð: 3ja herb. ibúö á neöri hæð í tvíbýli. Stórholtsv. Dalvík: Gott einbýlish. m/ bílskúr. Dalvík: Efri hæð í tvlbýli, góð eign. Sauðárkrókur: 140 m’ raðhús á 1 Vá hæð, góð eign. Góður sumarbústaður ca. 13 km frá Ak. Uppræktað land. Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi í Glerárhverfi, helst á einni hæð. Vantar raðhúsíbúð á Brekkunni með bílskúr. Sími21967 Sölumaður: Björn Kristjánsson Heimasími 21776 Lögmaður: ^Ásmundur S. Jóhannsson Hafnarstræti 108 Sími 26441 Opið frá kl. 14-18 Stapasífta: 5 herb. raðhús, góð eign, góð lán. Stórholt: 4ra herb. sér hæð 95 fm stórkostl. útsýni. Stórholt: 4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýli um 94 fm. Laus fljótlega. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð á fjórðu hæð um 76 fm. Byggftavegur: Einbýlishús m/bílskúr samt. um 209 fm. Skipti á minni eign möguleg. Gránufélagsgata: Lítið einbýli 84 fm. Melar: 240 fm einbýli í útjaðri bæjar- ins, útsýni og umhverfi stórkostlegt. Einholt: 5 herb. raðhús á tveim hæð- um 150 fm með bilsk. í skiptum fyrir minni eign. Svalbarftseyri: 3ja herb. raðhús um 78 fm. Laus strax. Hamarstígur: 4ra herb. ibúð á tveimur hæðum, um 102 fm. Brekkugata: 5 herb. risíbúð, um 104 fm. Mikið endurnýjuð. Laus fljótlega. Hafnarstræti: 4ra herb. íbúð á neðri hæð um 112 fm. Laus strax. Skipti möguleg. Heiftarlundur: Gott 5 herb. raðhús m/ bílskúr, um 175 fm. Grenivellir: 5 herb. íbúð á 2 hæðum + tvöf. bílskúr, um 186 fm, 2ja milljón kr. veðdeildarlán fylgir. Skipti á minni eign. Sunnuhlíð: Einbýlishús á tveimur h. um 250 fm. Lán áhv. Skipti á hæð eöa raðhúsi. Eyjafjörður: ibúðarhús um 125 fm. Hæð og ris. Um 7 km frá Akureyri. Laus í júní. Grundargerfti: 5 herb. raöhús á tveim- ur hæðum 153 fm. Borgarhlíð: 5 herb. raðhús m/bílskúr um 158 fm. Skipti á 3ja herb. íbúð möguleg. Svalbarðseyri: 3ja herb. ibúð á neðri hæð um 85 fm. Móasiða: 4ra herb. raðhús á einni hæð ca. 112 fm + bílskúrsgrunnur. Hauganes: Einb.hús 4 herb. + bílskúr samt. 147 fm. Skipti á íbúð á Ak. Góð lán. Dalvík Hafnarbraut: Einb.hús á tveim- ur hæðum um 152 fm. Laust strax. Furulundur: Raðhús á 2 hæðum um 122 fm. Góð lán. Grenivellir: Einb.hús á 2 hæðum + bílskúr tvöf. samt. um 253 fm. Skipti á hæð eða raðhúsi á einni hæð. Múlasíða: 3ja-4ra herb. ibúð á annarri hæð, um 121 fm. Helgamagrastræti: 3ja herb. ibúö á neðri hæð um 79 fm. Oddeyrargata: 3ja herb. íbúð á jarðhæð, um 46 fm. Góðir greiðslu- skilmálar. Skarðshlíð: 3ja herb. svalaíb. á ann- arri hæð, um 81 fm. Laus 1. okt. Hauganes: 5-6 herb. einbýlishús með bílskúr, samt. um 213 fm. Skipti á 3ja-4ra herb. íbúð á Akureyri. Austurbyggft: Vandaö einb.hús, 2 hæðir og kjallari, um 237 fm. Skipti á minni eign. Kópasket: Einbýlishús 135 fm á einni hæð og bílskúr um 35 fm. Skipti möguleg. Lundargata: Einbýlishús, hæð, ris og kjallari, um 120 fm. Hafnarstræti: 5 herb. ibúö á efri hæð, um 134 fm. Grenivellir: Hæð og ris, um 150 fm. Góð eign. Góð lán. Helgamagrastræti: Einbýlishús á tveimur hæðum um 250 fm. Getur verið 2 íbúðir. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á annarri hæð, um 91 fm. Dalvik, Bárugata: 3ja herb. ibúö á neðri hæð um 68 fm. Laus fljótlega. Sími26441 Sölumaður: Páll Halldórsson, sími 22697 Lögmaður: Björn Jósef Arnviðarson. V_____________________________ FASTÐGNA& (J SKIPASALAZSðZ NORÐURLANDS íl Glerargötu 36, 3. hæð Sími 11500 Opið virka daga kl. 14.00-18.30 á öðrum tímum eftir samkomulagi 2 HEBB. ÍBÚÐIR Við Einholt 58 fm á neðri hæð. Við Tjarnarlund á 3. hæð 48,5 fm. 3 HERB. ÍBUÐIR Við Tjarnarlund á 3. hæð ca. 80 fm. Svalainngangur. Við Tjarnarlund á 4. hæð 76 fm. Laus 1. september. Við Skarftshlíft á 3. hæð ca. 74 fm. Áhvílandi húsn.lán ca. 1,0 millj. Víð Dalsgerfti á jarðhæð ca. 86 fm. Mjög falleg eign. Við Aftalstræti á jarðhæð, mikiö endurnýjuð, tæpl. 80 fm.___________________ Við Hrafnagilsstræti á jarðhæð ca. 105 fm. Laus I ágúst. Við Stórholt efri hæð ca. 95 fm. Áhv. húsn.lán ca. 1.350 þús. Við Stórholt efri hæð ca. 94 fm. Áhv. húsn.lán rúml. 2,0 millj. Við Aftalstræti neðri hæð ca. 100 fm. Laus fljótlega. Við Móasíðu rafthús ca. 112 fm. Sökkl- ar að bílskúr. Áhv. húsn.lán ca. 1,6 millj. Við Strandgötu i timburhúsi ca. 100 fm. Laus strax. Við Borgarsíðu mjög falleg eign, rúml. 90 fm. Áhvilandi húsnæðislán rúml. 3 millj._________________________________ 5-6 HERB. ÍBUDIR Við Heiftarlund rafthús á tveimur hæö- um ásamt garðstofu og gufubaði ca. 157 fm. Við Einholt rafthús á tveimur hæðum m. bílskúr. Skipti á góðri 3ja herb. íbúð. Við Grundargerði á tveimur hæðum ca. 150 fm. Við Stapasíftu rafthús á tveimur hæð- um m. bílskúr ca. 170 fm. Áhv. húsn.lán ca. 2 millj. Viö Furulund raihús á 2 hæðum ca. 122 fm. Við Heiftarlund rafthús á tveimur hæð- um m. bílskúr ca. 174 fm. EINBÝLISHUS Við Kotárgerfti á einni og hálfri hæð tæpl. 200 fm. Vönduð eign. Við Holtagötu á tveimur hæðum ca. 150 fm. Allt endurnýjað. Skipti á 3ja- 4ra herb. raðhúsi. Við Munkaþverárstræti hæð og kjallari ásamt bílskúr. Áhvílandi lán tæpl. 4,0 millj. Við Helgamagrastræti á tveimur hæð- um ca. 240 fm. Við Sunnuhlift á tveimur hæðum ásamt bílskúr samtals ca. 256 fm. Skipti á 4ra herb. íbúð hugsanleg. Við Dalsbraut á 2. hæð, mjög gott, samtals tæpl. 1.200 fm. Selst í einu eða tvennu lagi. Mikil og hagstæð áhvílandi lán. Sími11500 Sölustjóri: Pétur Jósefsson Heimasími 24485 Lögmaður: ^Benedikt Ólafsson hdl.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.