Dagur - 27.07.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 27.07.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 27. júlí1990 myndosógur dagsjí ÁRLAND Áður en ég sýni þér eitthvað Verð?... Sko, ekki mjög hátt... herra Sáli... Þarf ég að vita ekki mjög lágt heldur! ANDRÉS ÖND ( Og hvaö segir ) V þessi... y ^..aö „smekkur minn sé\ bara í nösunum á mér“. HERSIR Ég kann vel viö einfaldar lausnir. “V BJARGVÆTTIRNIR Fantarnir þínir héldu okkur bundnurnjj í alla nóttl... Hvar eru Lind og _J9| Arabella? IÞað er allt í lagi með þær. múna! Líka hlébarðann þeirra, en' í^Q^við svæfðum hana.. I gíslum. Ég býst við góðu lausnar-i«í Lgjaldi fyrir þær.. ...hvað viðkemur ykkur þremur... Þá eru Guerrilla skæruliðarnir mjög reiðir vegna þessa að þið sgrengduð upp vopnabirgðirnar þeirra! Þeirvildu gjarna hengja ykkur'.j^jf/ífp,'s^^^ # Hvað skeður ef bæði...? Það hafa margir velt því fyrir sér hvað það þýði fyrir knattspyrnuna hér á Akur- eyri ef bæði knattspyrnulið- in í bænum, Þór og KA féllu í 2. deild í haust. Gengi beggja liða hefur verið afleitt það sem af er og ekki síst eiga KA-menn erfitt með að kyngja gengi síns liðs. KA-menn hömpuðu íslandsmeistaratitlinum á síðasta keþpnistímabili en hafa átt verulega á brattann að sækja í sumar. Þórsarar áttu hins vegar einnig i basli í fyrrasumar og flestir áttu von á því að eins yrði í ár. Knattspyrnuáhuginn á Ak- ureyri er með því mesta sem gerist á landinu og því má búast að margir bæjar- búar yrðu niðurhítir ef ann- að eða jafnvel bæði liðin féllu. # Þurfa bæði að hanga Þó svo að einhverjir Þórsar- ar og KA-menn óski þess að heisti andstæðingurinn falli í haust, yrði þaö mjög slæmt mál fyrir knattspyrn- una í bænum ef annað færi niður. Það er nefnilega ótrúlega hvetjandi fyrir bæðin liðin af hafa aðhald hvort frá öðru. Það er því full ástæða fyrir stuðnings- menn beggja liöa að slfðra sverðin og snúa bökum saman. Því vill S&S ritarl hvetja alla þá sem vettlingi geta valdið að mæta á völl- inn á næstu vikum og hvetja heimamenn til sigurs gegn sunnanliðunum og leggja um leið sitt af mörkum til þess að hér á Akureyri mega hér eftir sem hingað til verða tvö öflug 1. deild- arlið. Áfram Þór og KA. # Staðan líka slæm í 2. og 3. deild En það er ekki bara 11. deild sem norðlensk lið eiga i basli. Tindastóll, KS og Leiftur eiga öll undir högg að sækja f 2. deild og því þurfa stuðningsmenn þeirra liða að leggja sitt af mörk- um til þess að snúa vörn í sókn. Því er eins varið í 3. deildinni. TBA, Einherji, Völsungur, Reynirog Dalvfk eru öll f neðri hluta 3. deild- ar og í fallhættu. Norðlensk- ir knattspyrnuáhugamenn! Allir viljum við eiga lið á meðal þeirra bestu. Strák- arnir í líðunum gera eins vel og þeir geta, það er alveg Ijóst en við vitum að við get- um gert betur og oft er þörf en nú er nauðsyn. Áfram Norðurland. Sjónvarpið Föstudagur 27. júlí 17.50 Fjörkálfar (15). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Unglingarnir í hverfinu (12). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.25 Björtu hliðarnar - Óheilbrigð sál í hraustum líkama. (Healthy Body - Unhealthy Mind). Þögul, bresk skopmynd með leikaranum Enn Raitel í aðalhlutverki. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lena Philipsson. Upptaka frá tónleikum sænsku rokksöng- konunnar Lonu Philipsson í Gautaborg í desember s.l. 21.05 Bergerac. Breskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk: John Nettles. 21.55 Tunglskinsskólinn. (Full Moon High). Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1981. Ruðningshetja fer með föður sínum til Transsylvaníu og hefur ferðalagið mikil áhrif á hann. Aðalhlutverk: Adam Arkin, Alan Arkin, Ed McMahon og Elizabeth Hartman. 23.30 Friðarleikarnir. 00.10 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 27. júlí 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Emelía. 17.35 Jakari. 17.40 Zorro. 18.05 Hendersonkrakkarnir. Annar þáttur. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.20 Lestarránið mikla.# (Great Train Robbery.) Sean Connery fer hér raeð hlutverk ill- ræmds snillings sem stendur á bak við eitt glæfralegasta rán nítjándu aldarinn- ar. Aðalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland og Lesley-Anne Down. 23.05 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.30 Hús sólarupprásarinnar.# (House of the Rising Sun.) Janet er glæsileg, framagjöm fréttakona hjá einu af stærstu dagblöðunum í New York. Fyrir tilviljun kemst hún í kynni við Corey, sem er ein hæst launaða vændis- kona borgarinnar. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Leynifélagið. (The Star Chamber.) Hörkuspennandi sakamálamynd um ung- an dómara sem kemst á snoðir um leyni- legt réttarkerfi sem þrífst á bak við tjöldin. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Hal Hol- brook og Yaphet Kotto. 02.45 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 27. júli 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðuríregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir k!. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Tröllið hans Jóa" eftir Margróti £. Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (8). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljémur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabékinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir ■ Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Sumarsport. 13.30 Miðdegissagan: „Vakningin" eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýðingu Jóns Karls Helga- sonar (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Á puttanum milli plánetanna. Fimmti og síðasi þáttur. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Létt grin og gaman. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist ■ Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Gamlar glæður. 20.40 í Múlaþingi - Borgarfjörður eystri. Umsón: Kristjana Bergsdóttir. 21.30 Sumarsagan: „Regn" eftir Somerset Maugham. Edda Þórarinsdóttir les þýðingu Þórarins Guðnasonar (5). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Úr fugiabókinni. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 27. júlí 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Gyðu Dröfn Tryggvadóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðlað um. 20.00 íþróttarásin - íslandsmótið í knatt- spyrnu, 1. deild karla. íþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum í 12 umferð: Víkingur-Valur, KA- ÍA. Einnig verður fylgst með 10. umferð 2. deildar. 21.00 Á djasstónleikum. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Nóttin er ung. 2.00 Fréttir. 2.05 Gramm á fóninn. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Úr smiðjunni. 7.00 Áfram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 27. júlí 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 27. júlí 07.00 7-8-9... Hallur Magnússon og Kristín Jónsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.10 Páll Þorsteinsson. 11.00 Ólafur Már Björnsson. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Kvöldstemmning í Reykjavík. 22.00 Á næturvaktinni. 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Föstudagur 27. júlí 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.