Dagur - 18.08.1990, Blaðsíða 11

Dagur - 18.08.1990, Blaðsíða 11
dagskrá fjölmiðla i Sjónvarpið sýnir á sunnudagskvöld kl. 22.35 upptöku á tónleikum banda- rísku söngkonunnar Debru Vanderlinde á Listahátíð 1988. Sjónvarpið Laugardagur 18. ágúst 16.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Skytturnar þrjár (18). 18.25 Ævintýraheimur prúðuleikaranna (4). (The Jim Henson Hour.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Ævintýraheimur prúðuleikaranna framhald. 19.30 Hringsjá. 20.10 Fólkið í landinu. Þegar rúnturinn var og hét. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Sigríði Thoroddsen fyrrverandi formann kvenna- deildar Rauða krossins um gömlu Reykja- vík. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór (1). (Home James.) Breskur gamanmyndaflokkur um óheflað- an auðnuleysingja sem er bílstjóri í þjón- ustu heldri manns. 21.05 Hrakfallabálkar. (La Chévre.) Frönsk gamanmynd frá árinu 1981. Ung, seinheppin kona hverfur sporlaust í Suður-Ameríku. Þegar leit föður hennar ber ekki árangur bregður hann á það ráð að senda á eftir henni frægan hrakfalla- bálk. Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Pierre Richard, Michel Robin og André Valardy. 22.45 Lögleysa. (One Police Plaza.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Morð er framið og rannsókn þess leiðir í ljós að ýmsir háttsettir menn innan lög- reglunnar eru við það riðnir. Aðalhlutverk: Robert Conrad, Anthony Zerbe, George Dzundza og James Olson. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 19. ágúst 14.00 Bikarkeppni KSÍ. Úrslitaleikur kvenna Valur-ÍA. Bein útsending. 17.40 Sunnudagshugvekja. 17.50 Felix og vinir hans (1). Teiknimynd fyrir yngstu börnin. 17.55 Útilegan (3). (To telt tett i tett.) 18.20 Ungmennafólagið (18). Hreint loft. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti (11). 19.30 Kastljós. 20.30 Safnarinn. Hann setti á sig sjö mílna skó. Sigurður Gunnlaugsson fyrrverandi bæjarritari á Siglufirði hefur ferðast mikið erlendis og hefur safnað ferðaminningum sínumn á mjög skemmtilegan og sjón- rænan hátt. 20.50 Á fertugsaldri (10). 21.40 María er svo lítil. (Maria er sá liten.) María er 25 ára og býr hjá móður sinni sem er sjúk og þarfnast umönnunar. Hún á í stuttu ástarsambandi við æskuvin sinn en þegar upp úr því slitnar lendir hún í andlegum erfiðleikum. 22.35 Debra Vanderlinde. Upptaka frá tónleikum bandarísku söng- konunnar Debru Vanderlinde á Listahátíð 1988. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 20. ágúst 17.50 Tumi (11). (Dommel.) 18.20 Bleiki pardusinn. (The Pink Panther.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (139). 19.20 Við feðginin (5). 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ljóðið mitt (10). Að þessu sinni velur sér ljóð Helga K. Ein- arsdóttir bókasafnsfræðingur. 20.40 Ofurskyn (6). (Supersense.) Sjötti þáttur: Ekki er allt sem sýnist. 21.10 Spítalalíf (1). (St. Elsewhere.) 22.00 Röng paradís kvödd. (Abschied von falschen Paradies.) Þýsk sjónvarpsmynd frá 1989. Ung, tyrknesk kona er dæmd til fanga- vistar í Þýskalandi fyrir að myrða eigin- mann sinn. Dvölin í fangelsinu breytir viðhorfum hennar verulega. Aðalhlutverk: Zuhal Olcay, Brigitte Jann- er og Rut Ólafsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Röng paradís kvödd framhald. 00.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 18. ágúst 09.00 Morgunstund með Erlu. 10.30 Júlli og töfraljósið. 10.40 Táningarnir í Hæðagerði. 11.05 Stjömusveitin. 11.30 Tinna. 12.00 Dýraríkið. (Wild Kingdom.) 12.30 Eðaltónar. 13.00 Lagt í'ann. 13.30 Forboðin ást. (Tanamera.) 14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi. (The World - A Television History.) 15.00 Heilabrot. (The Man with two Brains.) Bráðskemmtileg gamanmynd í ruglaðri kantinum. Aðalhlutverk: Steve Martin og Cathleen Turner. 17.00 Glys. (Gloss.) 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílaíþróttir. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. (Father Dowling.) 20.50 Lygavefur.# (Pack of Lies.) Hjón nokkur veita bresku leyniþjónustunni afnot af húsi sínu til að njósna um ná- grannana. Þetta reynist afdrifaríkt því nágrannarnir eru vinafólk þeirra. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Teri Garr, Alan Bates og Sammi Davis. 22.30 Columbo undir fallöxinni.# (Columbo goes to the Guillotine.) Sjónhverfingamaður lætur lifið þegar hann freistar þess að sleppa lifandi úr fallexi. Columbo fæst við rannsókn máls- ins og þarf meðal annars að komast að því hvernig maðurinn ætlaði sér að fram- kvæma sjónhverfinguna. Það er ekki nema ein leið til að komast að því... Aðalhlutverk: Peter Falk. Bönnuð börnum. 00.00 Stríð. (The Young Lions.) Raunsönn lýsing á síðari heimsstyrjöld- inni og er athyglinni beint að afdrifum þriggja manna og konunum í lífi þeirra. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Dean Martin og Barbara Rush. 02.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 19. ágúst 09.00 í Bangsalandi. 09.20 Kærleiksbirnirnir. 09.45 Tao Tao. 10.10 Krakkasport. 10.25 Þrumukettirnir. 10.50 Töfraferðin. 11.10 Draugabanar. 11.35 Lassý. 12.00 Popp og kók. 12.30 Björtu hliðarnar. 13.00 Satyagraha. Nútímaópera Philips Glass um komu Mahatma Ghandi til Suður-Afríku í lok 19. aldarinnar. Aðalhlutverk: Leo Goeke, Ralf Harster, Helmut Danninger og Stuttgartóperan. 16.00 íþróttir. 19.19 19.19. 20.00 í fréttum er þetta helst. (Capital News.) Lokaþáttur. 20.50 Björtu hliðarnar. 21.20 Fjölskylda. Alex er Englendingur af grísku bergi brotinn. Hann hefur fjarlægst ættmeið sinn en þegar dauðsfall verður í fjölskyld- unni verður hann að horfast í augu við uppruna sinn. 22.25 Mussolini. Þetta er fjórði þáttur. 23.10 Góðir vinir. (Such Good Friends.) Myndin segir frá skrautlegum kringum- stæðum sem húsmóðir nokkur lendir í er eiginmaður hennar er lagður inn á sjúkra- hús. Aðalhlutverk: Dyan Cannon, James Coco, Nina Foch, Laurence Luckinbill, Ken Howard, Burgess Meredith o.fl. 00.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 20. ágúst 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Kátur og hjólakrílin. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.20 Opni glugginn. 21.35 Svarta safnið. (Inside the Black Museum.) Innan dyra hjá bresku rannsóknarlögregl- unni, Scotland Yard, er að finna marga athyglisverða hluti. Þar er haldið til haga sönnunargögnum úr sakamálum síðast- liðinna 115 ára. Þetta safn er að sjálf- sögðu ekki opið almenningi en í þessum breska þætti fáum við að glugga í hirslur þess. 22.00 Mussolini. Fimmti og næstsíðasti þáttur. 22.45 Fjalakötturinn. Carmen. Myndin fjallar um danshöfund sem æfir flokk balletdansara fyrir uppfærslu á óperu Bizets, Carmen. Aðaldansararnir lifa sig svo inn í hlutverkin að á köflum reynist þeim erfitt að greina raunveru- leikann frá skáldskapnum. Aðalhlutverk: Laura Del Sol og Antonio Gades. 00.25 Dagskrálok. Sjónvarpiö sýnir í kvöld kl. 21.05 frönsku gamanmyndina „Hrakfallabálk- ar“ (La Chévre). Laugardagur 18. ágúst 1990 - DAGUR - 11 M Hjúkrunar- wqc forstjóri Laus er til umsóknar staða hjúkrunarforstjóra heilsugæslustöðvar Hornbrekku í Ólafsfirði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist forstöðumanni fyrir 1. september nk. og gef- ur hann jafnframt upplýsingar um starfið. Heilsugæslustöðin Hornbrekka 625 Ólafsfirði, simi 96-62480. — AKUREYRARB/ER Lausar stöður við Félagsmiðstöðvar á Akureyri. Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður við félagsmiðstöðvarnar í Lundarskóla og Síðuskóla er framlengdur til 1. september n.k. Um er að ræða hálfa stöðu í hvorum skóla. Nán- ari upplýsingar hjá íþrótta- og tómstundafulltrúa í síma 22722 og hjá starfsmannastjóra í síma 21000. Starfsmannastjóri. Frá Húsnæðisnefnd Akureyrarbæjar íbúðir í Víðilundi 20 íbúðir fyrir aldraða Húsnæðisnefnd Akureyrarbæjar auglýsir eftir umsóknum í tvær félagslegar eignaríbúðir í Víði- lundi 20. Þessar íbúðir eru byggðar með þarfir eldra fólks í huga. íbúðirnar eru 2. og 3. herbergja og eru tilbúnar til afhendingar. Réttur til kaupa á félagsiegri eignaríbúð (áður verkamanna- bústað) er bundinn við þá sem uppfylla eftirfarandi skilyrði. □ Eiga lögheimili á Akureyri þegar úthlutun fer fram. □ Eiga ekki íbúö fyrir eöa samsvarandi eign í ööru formi. □ Hafa haft í meöaltekjur þrjú síðustu tekjuár (1987, 1988 og 1989) ekki hærri fjárhæö en sem svarar kr. 1.181.975,- hvert ár fyrir einhleyping. Fyrir hjón og sambýlisfólk gilda hærri tekju- mörk; þ.e. kr. 1.477.679,- hvert ár að meðaltali. □ Umsækjandi skal hafa nægar tekjur til að standa straum af kostnaði viö kaup. Umsóknareyðublöö og allar nánari upplýsingar fást á skrifstofunni í Skipagötu 12, 3. hæö, sími 25392. Opnunartími skrifstofunnar er mánudaga til föstudaga frá kl. 13.00 til 15.30. Umsóknarfrestur rennur út þann 28. ágúst 1990. Húsnæðisnefnd Akureyrarbæjar. Móöir okkar, tengdamóðir og amma, INDÍANA GÍSLADÓTTIR, sem lést á Borgarspítalanum 14. ágúst, veröur jarðsungin frá Langholtskirkju mánudaginn 20. ágúst klukkan 10.30 f.h. Fyrir hönd annarra vandamanna. Jóhanna Jónasdóttir, Bjarni Sumarliðason, Jóhann Jónasson, Margrét Ákadóttir, Þórunn Óiafsdóttir, Gylfi Sigurlinnason, Stefán Jónasson, Rósa Gunnarsdóttir, Anna Jónasdóttir, Bo Jonsson, Rannveig Jónasdóttir og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.