Dagur - 18.08.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 18.08.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 18. ágúst 1990 Nauðungaruppboð Laugardaginn 25. ágúst 1990, kl. 14.00 fer fram nauöungaruppboð á lausafé aö Hafnarstræti 100, Akureyri. Selt verður aö kröfu skiptaréttar Akureyrar, borö, stólar, hornsófar, venjulegir sófar, barborö, hljóm- flutningstæki, biljardborö, eldavél, ryksugur, Ijós- kastarar, skápar, hljómplötur o.fl. úr þrotabúi Akurs- ins hf. Hafnarstræti 100, Akureyri (Bleiki fíllinn). Greiðslu mun krafist viö hamarshögg. Ávísanir verða ekki teknar gildar sem greiðsla nema meö samþykki uppboðshaldara. Uppboösskilmálar eru til sýnis hjá undirrituðum. Uppboðshaldarinn á Akureyri. 14. ágúst 1990. Eyþór Þorbergsson, fulltrúi. poppsíðon Tónlistarfólk tíðir gestir í dómssölum (ttsúto Útsalan hefst á mánudaginn l vefnaðarvöruverslun Sunnuhlíð. Sími 96-27177 E 1 Judas Priest ákærö vegna sjálfs- morðs tveggja unglinga: Sá við- burður að tónlistarfólki er stefnt fyrir dómstóla af ýmsum ástæð- um gerist nú æ algengari af ein- hverjum ástæðum. Hér á Popp- síðunni hefur oftar en einu sinni mátt lesa um slík mál áður samanber Madonnu. (Meira um hennar mál annarsstaðar á síð- unni). Nú þann sextándajúlí var síðan settur réttur í því máli sem hvað mesta athygli hefur vakið af öllum þessum fjölda dómsmála á hendur tónlistarfólki. Er hér um að ræða mál sem fjölskyldur tveggja unglinga þeirra James Vance og Raymond Belknap hafa höfðað á hendur rokkhljóm- sveitarinnar Judas Priest og útgáfufyrirtækis hennar CBS vegna sjálfsmorða piltanna tveggja. Við réttarhöldin sem fram fara í borginni Reno í Nev- adafylki í Bandaríkjunum, hafa fjölskyldurnar tvær haldið því fram að orsök sjálfsmorðanna megi rekja til þess að á plötunni Judas Priest Stained Class (frá 1978) sem þeir félagarnir höfðu verið að hlusta á áður en þeir frömdu verknaðinn, séu duld skilaboð um hvatningu til sjálfs- morðs og að eftir þeirri hvatningu hafi þeir farið. Máli sínu til stuðn- ings hafa fjölsdkyldurnar fengið til liðs við sig „sérfræðing" sem skrifað hefur heila bók um dulin skilaboð í öllum mögulegum hlut- um og segir hann að með því að spila lög af Stained Class aftur- ábak megi heyra skilaboð eins og, „Gerðu það, gerðu það,“ og fleira í þeim dúr. Ekki þarf að fara mörgum orðum um að ákæran þykir vægast sagt langsótt enda hefur komið í Ijós að fjölskyldurn- ar tvær hafa átt við margþætt vandamál að stríða þar á meðal eiturlyfja- og ofdrykkjuneyslu, en Ljósmyndasamkeppni í tilefni af 25 ára afmæli Pedromynda á Akureyri efnir fyrirtækið til Ijósmyndasamkeppni í samvinnu við Dagblaðið Dag. Takið þátt í Ijósmyndasamkeppninni! Reglur keppninnar eru einfaldar: Y? Öllum er heimil þátttaka. ík Myndefni er þátttakendum í sjálfsvald sett. ■fc Æskileg stærð mynda er 10x15 cm. ☆ Keppnin stendur yfir til 15. september nk. Tekið er á móti myndum í verslunum Pedromynda í Hafnarstræti 98 og Hofsbót 4 á Akureyri. ■fa Veitt verða tvenn verðlaun: Annars vegar fyrir „lifandi myndefni" (menn og dýr) og hins vegar fyrir landslag eða form. Dagur áskilur sér rétt til að birta þær myndir sem til álita koma, sér að kostnaðarlausu. •fa Úrslit verða tilkynnt um miðjan október. Verðlaunin fyrir bestu mynd í hvorum flokki er myndavél af gerðinni CHINON GENESIS, með aukahlutum, að verðmæti 30 þúsund krónur. ^Pe.á^Smyndk' Hafnarstræti 98, simi 23520 Hofsbót 4, sími 23324 Strandgötu 31, simi 24222 Judas Priest, (Rob Halford og Glenn Tipton) svakalegir á sviði, en vart neinir sjálfsmorðshvetjendur. staðan er Ijóst að hún og CBS hafa tapað miklum peningum vegna málsins því ekki er grund- völlur fyrir mótákæru á hendur fjölskyldunum vegna aðstæðna þeirra. Burtséð frá öllu dóms- málavafstri sem væntanlega mun fást botn í innan tíðar sendir Judas Priest frá sér nýja plötu í september. Mun hún heita Painkiller og á henni skartar hljómsveitin nýjum trommu- leikara Scott Travis að nafni, en hann var áður meðlimur í sveit- inni Racer X, og kemur hann í stað Dave Holland sem hætti vegna mikils álags á tónleika- ferðum Judas Priest sem ávallt eru langar og strangar. Umsjón: Magnús Geir Guðmundsson sannast hefur að bæði Vance og Belknap voru einmitt drukknir og undir áhrifum eiturlyfja þegar atvikið átti sér stað. Það verður því að teljast nær öruggt að hljómsveitin verði sýknuð af ákærunni. Þótt sú verði niður- Hitt og þetta Madonna Hér er svo viðbætir við frásögn- ina af Madonnu frá því í síðustu viku en óbeint þó. Þannig er nefnilega að málavafstrið í New York er ekki það eina sem hún verður að horfast í augu við þessa dagana því henni hefur verið stefnt að fyrirtækinu Nike. Er stefnan tilkomin vegna þess að Madonna telur sig eiga hjá fyrirtækinu rúmar fjórar milljónir dollara samkvæmt samningi við það. Nike hefur hins vegar neitað þessu og segir að enginn samn- ingur hafi verið gerður og til að útkljá deiluna hefur fyrirtækið sem sagt stefnt söngkonunni. The Ramones Nú nýlega var gefið út þrjátíu og' þriggja laga safn með pönksveit- inni margfrægu fíamones Nefnist safnið All The Stuff (and more) og hefur það að geyma lög af tveim- ur fyrstu þlötum hljómsveitarinn- ar, fíamones og Leave Home, auk hljómleikauþþtaka og demoupp- taka. Deep Purple Sú tvífædda rokksveit Deep Purple hefur lokið vinnu við enn eina plötuna. Ber hún heitið Slav- es and Masters og er útgáfudagur áætlaður þann 1. óktóber. Platan mun geyma ellefu lög og á henni þreytir nýi söngvarinn Joe Lynn Turner frumraun sína með Deep Purple, en hann kom í stað lan Gillan fyrr á þessu ári. Er Turner reyndar ekki alls ókunnur innan- búðarmönnum í hljómsveitinni því hann starfaði um árabil með fíoger Glover bassaleikara (sem er reyndar líka upptökustjóri á Slaves and Masters) og fíitchie Blackmore gítarleikara í hljóm- sveitinni fíainbow. Að sögn Glov- ers eru þeir félagarnir ánægðir með gerð nýju plötunnar og hún minnir á gamla dýrðartíma þegar sveitin sendi frá sér meistara- stykki á borð við In fíock og Mach- ine Head. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Öldungadeild Innritun í öldungadeild Verkmenntaskólans á Akureyri fer fram á skrifstofu skólans 20.-31. ágúst, alla virka daga kl. 8-16. Kennsla hefst mánudaginn 10. september. Skólameistari.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.