Dagur - 25.08.1990, Síða 10

Dagur - 25.08.1990, Síða 10
10 - DAGUR - Laugardagur 25. ágúst 1990 Til sölu Combi Camp tjaldvagn árg. ’85. Er í góöu ástandi. Uppl. í síma 96-21736. Til sölu: Fjórar 1. kálfs kvígur sem eiga aö bera í haust. Einnig vélbundið hey, ársgamalt og nýtt. Uppl. í síma 61502. Til sölu hálfsjálfvirk haglabyssa Browning A-500 3ja tommu magnum með skiptanlegum þrengingum. Fjórar þrengingar fylgja. Verð kr. 55 þús. Uppl. í sima 24928. íslensk hjón búsett í Ohio óska eftir stúlku ekki yngri en 18 ára til aö gæta tveggja lítilla barna og annast létt heimilisstörf. Uppl. í síma 96-43186. Til sölu nokkur trippi 2ja til 4ra vetra. Til greina kæmi aö taka bíl upp í. Uppl. i síma 23589 eftir kl. 19.30. Hestur tapaðist! Gráblesóttur 5 vetra hestur, sem er járnaöur, taminn og gæfur, tapaöist frá Finnastöðum í Hrafnagilshreppi um helgina 18.-19. ágúst. Þeir sem hafa orðið hestsins varir vinsamlegast hringiö í Smára Helgasonar í síma 26627. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Viö seljum spegla ýmsar geröir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verötilboö. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Til sölu International Scout Terra 3300 turbo diesei með mæli. Ekinn 10 þús. á vél, langur, 3ja dyra. Verð kr. 650 þús. 15% staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 96-25779 (vinnusími) eða 96-22979 á kvöldin. Óska eftir húsnæði til leigu 4-5 herb. (stóra íbúö eöa einbýli). Til greina koma leiguskipti á einbýlis- húsi í Grindavík. Tilboö sendist á afgreiðslu Dags merkt: „Nr. 10.“ Nema í V.M.A. vantar íbúð! Er meö konu og barn og þarf 2ja til 3ja herb. íbúö frá og meö 1. sept. til eins árs. Leiguhugmynd allt aö 30 þús. á mánuði. Ekki nauðsynlegt að hún sé í nágrenni skólans. Uppl. í síma 95-35670. Vantar vörubílstjóra í vegavinnu í 2-3 mánuði. Uppl. í síma24913 eöa 985-21447. Til sölu klósett, vaskur og baðkar. Blöndunartæki fylgja. Selst ódýrt. (Einnig ókeypis, biluð Candy þvott- avél). Uppl. í síma 25766. Mánudaginn 27. ágúst n.k. frá kl. 13.00 - 22.00 verða til sýnis og sölu, að Hólsgerði 2 vegna flutnings, ýmis konar húsgögn svo sem: Sófasett, skenkar, borðstofuhús- gögn, hillusamstæða, kommóöur og stakir stólar. Enn fremur frystikista 450 I., sturtu- botn 90x90, baðvaskur og fl. Uppl. í síma 22855 eftir kl 19.00 fram á mánudag. Til sölu: Lítið boröstofuborö og 4 stólar, stórt eldhúsborð og 4-6 stólar, stórt dökkt sófaborð, svefnbekkir, rimla- gluggatjöld 1,10 m á breidd, Nílfisk ryksuga, snjódekk, negld, sem ný, stæröl 85xR14x90q. Uppl. í síma 96-21178. Til sölu nýjar íslenskar kartöflur. Mjög gott verö. Sendum heim. Öngull hf., Staðarhóli, símar 31339 og 31329. Til sölu Polaris Cyclone fjórhjól árg. ’87. Lítiö notað og vel með farið. Uppl. í síma 25190 eftir kl. 19.00. Til sölu Honda MB 50 skellinaðra árg. '85. Uppl. í síma 24119 á daginn og 22719 á kvöldin. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöövar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarövegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Herbergi til leigu! Til leigu gott herbergi í Glerárhverfi. Uppl. í síma 26693. Til leigu 2ja herb. íbúð á góðum stað í bænum. Laus 1. sept. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslugetu leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 30. ágúst n.k. merkt „Nr. 38“. Herbergi til leigu gegn barna- pössun. Hentar vel skólafólki. Uppl. í síma 23596. Til leigu frá 1. september 3ja herb. íbúð á Eyrinni. Leigutími eitt ár. Uppl. í síma 25257 á daginn. Óska eftir meðleigjendum í 4ra herb. íbúð á Akureyri. Aðgangur að stofu og eldhúsi. Uppl. í síma 43108 Til sölu 3ja til 4ra herb. íbúð á efri hæð við Aðalstræti. íbúðin er um 90 fm. Áhvílandi lán um 1,2 millj. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 26441 á daginn og 27194 á kvöldin. Gistihúsið Langahoit, Görðum Snæfellsnesi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Vesturlandi. Ódýr gisting í rúmgóðum herbergj- um. Veitingasala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. Cato vantar heimiii! 8 mánaða hvolpur vel vaninn, gáfaður og hlýðinn. Uppl. í síma 24061. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bílasími 985- 33092. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Óska eftir að kaupa bíla sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 27594 og 985-25332. Til sölu Escort 1300 árg. ’88. Ekinn 35 þús. km. Hvítur að lit og vel með farinn. Uppl. í síma 24811. Til sölu MMC Galant 1600 GLS árg. ’87. Vel með farinn bill. Til sýnis á Bílasölu Höldurs við Hvannavelli, sími 24119. Til sölu Daihatsu Charade árg. ’86. Toppbíll, ekinn aðeins 26 þús. km. Uppl. í síma 24610. Hestamenn - bændur! Nú er komið að síðbúinni útsölu á dráttarvélum og tækjum. 15% staðgreiðsluafsláttur. Tek upp í greiðslu hross af ýmsum gerðum. I.M.T. dráttarvél 65 hö. árg. '87 ek. 1300 st. I.H. 275 með ámoksturstækjum árg. '65. Ferguson diesel 56 (antik) gangfær. I.H. 430 bindivél. 2 stk. Hauma múgavélar. Vikon 4ra hjóla lyftutengd múgavél. PZ 135 slátturþyrla. Fhar fjöltætla 4ra stjörnu, 4ra arma. Heybyssa ásamt rörum. Baggasleði. 10 og 5 hö. eins farsa rafmótorar og tilheyrandi súgþurrkunarblásarar. Get tekið nokkur hross í haustbeit. Uppl. gefur Harald í Engimýri í síma 26838 og 26938 á meðan heyrn helst. Píanóstillingaferð til Akureyrar frestast um sinn. Nánar auglýst síðar. ísólfur Pálmarsson, píanósmiður. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer i símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Húsmunamiðlunin auglýsir: Frystikistur - Frystiskápar. Stór skrifborð 80x160, einnig minni skrifborð og skrifborðsstólar í úrvali. Hornsófi, leðurklæddur, nýlegur. Símaborð, sjónvarpsfótur, sjón- varpsborð með plötu fyrir video (antik). Hornborð 70x70, sem nýtt. Bókahilla og hansahillusamstæða. Pioneer hljómtækjaskápur, borð- stofuborð með 4 og 6 stólum. Svefnsófar: eins manns (í 70, 80 og 90 cm breidd) og tveggja manna (tvíbreiðir). Tveggja hólfa gaseldavél, einnig gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum. Eins manns rúm með og án náttborðs. Vantar hansahillur, bókahillur og aðra vel með farna húsmuni í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Eigum notaða varahluti: Toyota Landcruiser stw '88, Tercel 4wd '83, Cressida ’82, Subaru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia '84, Lancer ’80-'83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-'84, Suzuki Swift ’88, Suzuki Bitabox ’83, Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84, Regata ’84-’86, Lada Sport ’78-’88, Lada Samara ’86, Saab 99 ’82-’83, Peugeot 205 GTI '87, Renault II 19, Sierra ’84, Escourt '87, Bronco 74, Daihatsu Charade ’88, Skoda 130R '85, Ch. Concorse '77 o.m.fl. Partasalan Austurhlíð, Öngulstaðarhreppi. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9.00-19.00. Laugard. frá kl. 10.00-17.00. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, simi 91-10377_ Akurcyrarprestakall. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 11.00. Séra Páll Pálsson á Bergþórshvoli predikar. Organisti verður Sigríður Schiöth, en Kór aldraðra leiðir sönginn. Sálmar: 4 - 334 - 189 - 23 - 252 - 521. Messað verður í Hlíð n.k. sunnudag kl. 16.00. Félagar úr Kór aldraðra syngja undir stjórn Sigríðar Schiöth. B.S.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.