Dagur - 25.08.1990, Page 12

Dagur - 25.08.1990, Page 12
12 - DAGUR - Laugardagur 25. ágúst 1990 í spurning vikunnor Hvaða árstíð finnst þér skemmtilegust? Bryndís Eva Birgisdóttir: „Haustið, þegar fer að dimma og skólinn að byrja.“ Gunnar Bragi Sveinsson: „Ætli það sé ekki sumarið, þá er ekki þessi helv . . . snjókoma." ‘3 Maríus Sölvason: „Haustið er ákaflega skjólgott hérna, fallegt veður og stillt og litirnir eru fallegir líka.“ Hafdís Skúladóttir „Vorið, þegar fer að birta oi veðrið að skána. Rakel Ársælsdóttir: „Sumarið, því að þá er gott veður.“ dogskrá fjölmiðlo i Þórður Árnason Stuðmaður hefur tekið við umsjón þáttanna Söngur villi- andarinnar á rás 2. Rás 1 Laugardagur 25. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - heitir, langir, sumardagar. 9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðinum. 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Upphafsmenn útvarpstækja. 17.20 Stúdíó 11. 18.00 Sagan: „í föðurleit" eftir Jan Ter- louw. Árni Blandon les þýðingu sína og Guð- bjargar Þórisdóttur (7). 18.35 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sveiflur. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.10 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 26. ágúst 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fróttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Barrokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagt hefur það verið. Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Messa. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Klukustund í þátíð og nútíð. 14.00 Aldarhvörf - Brot úr þjóðarsögu. 14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í fréttum var þetta helst. 17.00 í tónleikasal. 18.00 Sagan: „í föðurleit1* eftir Jan Ter- louw. Árni Blandon les þýðingu sína og Guð- bjargar Þórisdóttur (8). 18.30 Tónlist • Auglýsingar. Dánafregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviðsljósinu. 20.00 Píanósónata í C-dúr D 840 eftir Franz Schubert. 21.00 Sinna. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Mánudagur 27. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les (16). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Suðurlandssyrpa. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Foreldrafræðsla. 13.30 Miðdegissagan: „Manillareipið" eft- ir Veijo Meri. Eyvindur Erlendsson les (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garðinum. 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fróttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Brahms og Copin. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Úr bókaskápnum. 21.30 Sumarsagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Stjórnmál að sumri. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 25. ágúst 8.05 Nú er lag. 11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. 11.10 Litið í blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni - Jákvæðir Jessarar. 22.07 Gramm ó fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Gullár á Gufunni. 3.00 Róbótarokk. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 í fjósinu. 7.00 Áfram ísland. 8.05 Söngur villiandarinnar. Rás 2 Sunnudagur 26. ágúst 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líð- andi stundar. 12.20 Hádegisfréttir. - Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 íþróttaráisin - Úrslitaleikur Bikar- keppni KSÍ, Valur - KR. íþróttafréttamenn lýsa leiknum frá Laug- ardagsvelli. 16.05 Konungurinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk-Zakk. 20.30 Gullskífan - „Mezzoforte 4" 21.00 Leonard Cohen. Annar þáttur af þremur. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Róbótarokk. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 Harmoníkuþáttur. 4.00 Fréttir. 4.03 í dagsins önn. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Áfram ísland. Rás 2 Mánudagur 27. ágúst 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. 20.30 Gullskífan: „Packed !“ meðPretend- ers frá 1990. 21.05 Söngur Villiandarinnar. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Söðlað um. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 27. ágúst 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 25. ágúst 08.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dagsins. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 15.30 íþróttaþáttur. 16.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 18.00 Haraldur Gíslason. 23.00 Ágúst Héðinsson. 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. Bylgjan Sunnudagur 26. ágúst 09.00 í bítið... 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 18.00 Ágúst Héðinsson. 22.00 Heimir Karlsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Bylgjan Mánudagur 27. ágúst 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavík síðdegis. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Mánudagur 27. ágúst 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.