Dagur - 25.08.1990, Síða 15
Laugardagur 25. ágúst 1990 - DAGUR - 15
helgarkrossgáton
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum.
Pegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér
að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 141.“
Árni M. Rögnvaldsson, Dvalarheimilinu Hlíð, 600 Akur-
eyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 138. Lausnar-
orðið var Sifjaspjöll. Verðlaunin, bókin „Spor á vegi“, verða
send vinningshafa.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan
„Konur og völd - Reykjavíkursaga“, eftir Má Kristjónsson.
í kynningu á bókarkápu segir m.a.: „í bók þessari er á hisp-
urslausan hátt fjallað um Kerfið sem allir vita af en enginn
þekkir til hlítar, og eigi síður um stjórnmálamennina og þá
rómuðu athafnamenn sem stjórna á bak við tjöldin, þó
aðferðir þeirra séu ekki alltaf í góðu samræmi við það lýð-
ræði sem börnum er kennt í skólunum. Og ástalífið, sem hér
greinir frá, er heldur ekki í miklu samræmi við framtíðar-
drauma saklausra stúlkna.“
Útgefandi er Skjaldborg.
w feí *i ««•. r#..f
0 C 1 1 T C
...... 'o F £ 'A ft c
NjolRo M ð A L T R
SÁ7’ •'"9 p..uuo v . .. 51 fi.m 5 fi F I c
r í k I F Æ R I I L
w. K R á! Y T L Æ R í> I
0 k fJ fJ 4 R 6 r
s ÁJ H X D R. O L. L. 5
A,, Á' 7i.Y r> R I f .s Ó L V' a
PÍ»< fl F fi N' K fí jS T E I
' L •fl k ‘ U G- 'A 5.-.. I p ’"•“'•
T> fl Þ H u T G rt wF k
I 5 .1 'fí I fl þtli R ft M fl
5 K 'fl R. "V“L. r I T r X R
r.... 0 r n’ U 5 ? L r r T I
Helgarkrossgátan nr. 141
Lausnarorðið er ................
Nafn ..............
Heimilisfang ......
Póstnúmer og staður
Kvennalistinn
Nor5urlandi eystra
Þingkonurnar Málmfríður Sigurðardóttir og
Þórhildur Þorleifsdóttir verða á ferð um kjör-
dæmið 27. til 31. ágúst.
Þær heimsækja vinnustaði og munu einnig hafa við-
talstíma sem hér segir:
Dalvík mánud. 27. ágúst í Sæluhúsinu kl. 20.30.
Akureyri þriðjud. 28. ágúst að Brekkugötu 1 kl. 17.00.
Akureyri þriðjud. 28. ágúst opið hús á sama stað kl. 20.30.
Húsavík miðv.d. 29. ágúst á Bakkanum kl. 20.30.
Raufarhöfn fimmtud. 30. ágústá Hótel Norðurljósi kl. 20.30.
Vélstjóri óskast
á Særúnu frá Árskógssandi frá 1. september.
Upplýsingar eftir kl. 17 í síma 61946.
Atvinna
Starfsfólk óskast til snyrtingar og pökkunar
á fiski, unnið á nýrri flæðilínu, hópbónus,
mikil vinna og húsnæði á staðnum.
Uppl. gefur Móses í síma 93-86732.
Sæfang hf. Grundarfirði.
Hvers vegna er nágranni
þinn áskrifandi að
Heima er bezt
Vegna þess að það er staðreynd að „Heima er
bezt“ er eitt af vinsælustu tímaritum hérlendis.
Þú ættir að hugleiða hvort ekki væri skynsamlegt að slást
í þennan stóra áskrifendahóp, og eignast þar með gott
og þjóðlegt íslenskt tímarit við vægu gjaldi, sem þú fengir
sent heim til þín í hverjum mánuði. Utfylltu þess vegna
strax í dag áskriftarseðilinn hér fyrir neðan og sendu hann
til ,,Heima er bezt“, pósthólf 558, 602 Akureyri, og þú munt
um leið öðlast rétt til að njóta þeirra hlunninda sem eru
því samfara að vera áskrifandi að „Heima er bezt".
Nýir áskrifendur fá eldri árgang í kaupbæti.
x-------—-----------------------------------
Til „Heima er bezt, pósthólf 558,602 Akureyri.
Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að tímaritinu
„Heimaerbezt".
□ Árgjald kr. 2.000,00.
□ Sendið mér blaðið frá 1. janúar 1990.
Nafn: _______;___________- ____________
Heimili:____________________________________
BROSUM /
í umferðinni
- og allt gengur betur! *
mIUMFERÐAR
Uráð