Dagur - 20.09.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 20.09.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 20. september 1990 Til sölu: Fjögur vetrardekk á felgum. Stærö 13X155 á Daihatsu Charmant, árg. 79. Sími 21934 eftir kl. 18.00. Til sölu: Boröstofuborð plús 6 stólar (mahoni), Philipps ferðatæki meö tvöföldu segulbandi, geislaspilara og lausum hátölurum, innskotsborð, þvottavél, símastóll, kústaskápur úr innréttingu, sófaborð, nýr kven- leðurjakki (nr.38) og ný svört flauel- isdragt (nr.38). Uppl. í síma 96-22267. Dráttarvél! Vil kaupa vel með farna dráttarvél í skiptum fyrir hross. Uppl. hjá Sæmundi í símum 95- 35230 og 35474. Tek að mér flutninga á naut- gripum, sláturfé, hrossum, einnig heyflutninga og fleira. Ingólfur Gestsson, sfmi 96-31276 og 985-33076. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 27336 eftir kl. 20.00. Tek að mér uppstoppun fugla. Hef einnig algengar veiðitegundir til sölu. Uppl. í síma 22046 á kvöldin. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð.(J.M.J. húsið) sími 27630. Burkni hf. Gengið Gengisskráning nr. 178 19. september 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 56,080 56,240 56,130 Sterl.p. 107,379 107,686 109,510 Kan. dollarí 48,422 48,560 49,226 Dönskkr. 9,4810 9,5080 9,4694 Norskkr. 9,3272 9,3538 9,3581 Sænsk kr. 9,8214 9,8494 9,8310 Fi. mark 15,2786 15,3222 15,3802 Fr.franki 10,7893 10,8201 10,8051 Belg. franki 1,7566 1,7616 1,7643 Sv. frankl 43,5066 43,6307 43,8858 Holl. gyllini 32,0686 32,1601 32,1524 V.-þ. mark 36,1375 36,2406 36,2246 ít. líra 0,04625 0,04839 0,04895 Aust. sch. 5,1379 5,1525 5,1455 Port. escudo 0,4075 0,4086 0,4118 Spá. peseti 0,5750 0,5766 0,5866 Jap. yen 0,40623 0,40739 0,39171 irsktpund 96,965 97,242 97,175 SDR 78,5546 78,7787 78,3446 ECU,evr.m. 74,9257 75,1395 75,2367 Tökum að okkur úrbeiningu. Komum heim eða tökum kjötið til okkar. Hökkum og pökkum. Verslið við fagmenn. Uppl. ( símum 27929 Sveinn, eða 27363 Jón á kvöldin og um helgar. Léttar styrkjandi æfingar byggðar á Hatha-Yoga. Notaleg 1/2 tíma slökun eins og undanfarin ár. Einungis 8 í hóp. Gott fyrir konur sem karla. Verð bæði á Akureyri og Dalvík. Innritun og nánari upplýsingar í síma 61430. Steinunn Hafstað. Til sölu Lada Sport árg. ’87, Subaru station árg. '87 og Yamahai SRV vélsleði árg. '87. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 96- 43926. Til sölu Volvo 244 DL, sjálfskipt- ur, árg. ’82. Uppl. í síma 96-21175. Til sölu Daihatsu Charade árg. '88, ekinn 39. þús km. Verð 550.000. Græjur, samlitir stuð- arar. Fallegur bíll. Uppl. í síma 96-24758. Til sölu Mazda 626 GLX 2ja dyra árg. '83 og MMC Tredia 4WD árg. ’87,- Báðir skoðaðir og í góðu lagi. Uppl. í síma 96-41039 eftir kl. 17.00. ATH! Til sölu Fiat UNO árg. ’86 í góðu lagi. Einnig er til leigu herbergi í fínu lagi. Uppl. í síma 27112. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. ’mnfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Til leigu 3ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Laus strax. Engin fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 22174. íbúð til leigu. 4ra herb. íbúð til leigu í Hrísey. Uppl. í síma 96-61941 á kvöldin. Góð íbúðarhæð til sölu á Brekk- unni, 4 herbergi, eldhús og bað- herbergi. Tilboð sendist blaðinu merkt „íbúð ’90“ ásamt nafni og síma- númeri sem fyrst. Öllum tilboðum verður svarað um hæl. Til leigu er ca. 120 fm efri hæð að Óseyri 6 Akureyri. Möguleiki að leigja hæðina í tvennu lagi. Nánari upplýsingar gefur Ingvi í símum 26383 og 23072 á kvöldin. íbúð til sölu. Til sölu 165 fm raðhúsíbúð við Vanabyggð. íbúðin er í mjög góðu ásigkomulagi, með nýjum innréttingum o.fl. Stutt í búö, skóla, sundlaug, o.fl. Gott Húsnæðismálastjórnarlán fyigir. Uppl. í síma 21606. Til leigu er tveggja herb. íbúð. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 24221. Rúmgott hús eða 5-6 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 94-6281. Nemi í V.M.A. í öðrum bekk óskar eftir aukakennslu í stærðfræði 102 í vetur. Uppl. í síma 27296. Fyrirtæki, einstakiingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492 og bílasími 985- 33092. Til sölu Suzuki Fox Samurai árg. ’88, ekinn 5070 þús. km. Honda Accord GMEX 2000 árg. ’88, ekinn 50 þús. km. Escort CL. Pýskur árg. ’88, ekinn 36 þús. km. Monza Classik árg. ’88, ekinn 28 þús. km. Það má ræða verðið lþÓR5HAMAR HF. Vh> rrvggvjhrjul Akurevri Simi 227IX) BÍLASALA Húsmunamiðlunin auglýsir: Frystikistur. Frystiskápar. Skrifborð og skrifborðsstólar. Hornsófi, nýlegur, leðurklæddur. Nýr leðurklæddur armstóll með skammeli. Styttur úr bronsi, t.d. hugsuðurinn og fl. o.fl. Bókahillur og hansahillusamstæður Hornborð sem nýtt 70x70. Sjón- varpsfótur og borð með neðri hillu fyrir dideo, antik. Borðstofuborð með 4 eða 6 stólum. Svefnsófar eins manns (í 70 og 80 cm breidd), einnig tveggja manna. Sfmaborð og sæti. Eins manns rúm eða og án náttborðs. Taurúlla. Tveggja hólfa gaseldavél, einnig gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum. Vantar hansahillur, bókahillur og aðra vel með farna húsmuni í umboðssölu. T.d. skilvinda óskast. Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a, sími 96-23912. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsia - Bifhjólakennsla! Ný kennslubifreið, Honda Accord 2000 16V. Lærið að aka á öruggan og þægilegan hátt. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Ertu að byggja? Ertu að breyta? Tek að mér allar nýlagnir og breyt- ingar úr járni og eir. Þorgrímur Magnússon, pípulagningameistari, sími 96-24691. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15 í kapellu Akur- eyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. »Hjálpræðisherinn, Hvannavellir 10. Flóamár'kaður verður haldinn á Hjálpræðishernum, föstudaginn 21. sept. kl. 10.00-12.00 og 14.00-17.00. Komið og gerið góð kaup. Húsavíkurkirkja. Þorvaldur Halldórsson og hljóm- sveit hans Án skilyrða halda tón- leika í kirkjunni n.k. föstudags- kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir - ókeypis aðgangur. Sóknarnefnd. Náttúrugripasafnið á Akureyri, síini 22983. Opið sunnudaga frá kl. 13.00-16.00. Minningarkort Hjálparsveitar skáta Akureyri fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akur, Kaupangi. MORATEMP AUÐSTILLT MORATEMP blöndunar- tækin eru með auðveldri einnar handar stillingu á hitastigi og vatnsmagni. MORA sænsk gæða- vara fyrir íslenskar aðstæður. meiri ánægja 15S? DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.