Dagur - 09.10.1990, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 9. október 1990
Vil kaupa notaða miðstöðvar-
ofna, á lágmarksverði.
Uppl. í síma 31204 eftir kl. 19.00.
Jón Ólafsson, póstur.
Óska eftir þokkaiegu þakjárni og
timbri, t.d. 1x4, 2x4, 2x6 og fleiri
stærðir.
Einnig brennara við olíuketil með
rafmagnskveikingu.
Óska eftir gamalli barnakerru, gef-
ins eða fyrir lítið verð.
Á sama stað ertil sölu Úrsus C-362,
árg. '81.
Uppl. í síma 96-43239 eftir kl.
20.00.
Til sölu furuhjónarúm með 2 nátt-
borðum, hornsófi o.fl.
Uppl. í sima 21007.
Til sölu grænn Silver Cross
barnavagna, hlífðarplast og inn-
kaupagrind fylgir.
Verð kr. 10.000,-
Einnig Britax ungbarnabílstóll, verð
kr. 4.000,-
Uppl. í síma 23919.
EUMENÍA þvottavélarnar vin-
sælu (3 kg) komnar aftur.
Óbreytt verð kr. 49.900.-, staðgreitt.
Pantanir óskast staðfestar sem
fyrst.
Raftækni,
Brekkugötu 7, sími 96-26383.
Til sölu lítið sófasett, 3-1-1.
Uppl. í síma 22662.
Selst ódýrt!
Til sölu massíft fururúm/svefnbekk-
ur, 85x195 cm.
3 púðar fylgja í sama lit og yfirtrekk
ásamt furuskúffu á hjólum fyrir
rúmföt.
Einnig tvö bíltæki, útvarp og útvarp
með kassettutæki, tekkkommóða
með 3 skúffum, langt stofuborð og 2
gráir stólar.
Uppl. í síma 24614 eftir kl. 18.00.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf„
sími 22992 Vignir og Þorsteinn,
verkstæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 985-32592.
Til leigu 2ja herb. íbúð á Brekk-
unni.
Uppl. í sfma 23237.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Hreinræktaðir Labrador hvolpar
til sölu.
Uppl. í síma 96-71852.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Skodi 120L, árg. 1987 til sölu.
Uppl. á kvöldin í síma 96-21020
eða 96-26406.
Vélsleði.
Til sölu Polaris Indy-Sport, árg. '89.
Ekinn 2800 mílur.
Sleði sem er eins og nýr og í mjög
góðu viðhaldi.
Með ýmsum aukabúnaði.
Uppl. í síma 96-41432 og 41144.
Rúnar.
Ökukennsia - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Galant 90.
Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina.
Útvega kennslubækurog prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sfmi 96-22935.
Ökukennsla - Nýr bíll!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla!
Ný kennslubifreið, Honda Accord
2000 16V. Lærið að aka á öruggan
og þægilegan hátt.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Egill H. Bragason,
ökukennari, sími 22813.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
(setning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf„ speglagerð.
Sfmar 22333 og 22688.
íspan hf„ speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf„ speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Kvennalistinn.
Vetrarstarfið er hafið.
Það verður heitt á könnunni á mið-
vikudögum kl. 19.45 að Brekkugötu
1.
Allar áhugasamar konur velkomnar.
Ertu að byggja? Ertu að breyta?
Tek að mér allar nýlagnir og breyt-
ingar úr járni og eir.
Þorgrímur Magnússon,
pfpulagningameistari,
sími 96-24691.
Leikfélae Akureyrar
Miðasölusími 24073.
Sala áskriftarkorta
Sala áskriftarkorta fyrir
veturinn 1990-1991 hefst
fimmtudaginn 4. október.
Miðasalan opin alla virka daga
nema mánudaga, kl. 14.00-18.00.
Þrjú verkefni eru í áskrift:
„Leikritið um Benna, Gúdda og
Manna" eftir Jóhann Ævar Jakobsson.
Gleðileikurinn „Ættarmótið" eftir
Böðvar Guðmundsson og
söngleikurinn „Kysstu mig, Kata!" eftir
Spewack og Cole Porter.
Verð áskriftarkorta aðeins
3.500.- krónur.
Verð korta á frumsýningar
6.800.- krónur.
ATH! Þú tryggir þér föst sæti
og sparar 30% með
áskriftarkorti.
Lgikfglag
AKURGYRAR
sími 96-24073
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Simi 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
I.O.O.F. 15 =172109714=Spilakv.
Væntanleg fermingarbörn í Akur-
eyrarprestakalli.
Þau sem eiga að fermast í Akureyr-
arkirkju næsta vor, eru beðin að
koma til viðtals í Safnaðarheimili
kirkjunnar, miðvikudaginn 10. okt-
óber, sem hér segir: 8. bekkur A og
8. bekkur B, úr Gagnfræðaskóla
Akureyrar kl. 16.00, 8. bekkur C og
8. bekkur D, kl. 17.00 og 8. bekkur
E og önnur væntanleg fermingar-
börn kl. 18.00.
Sóknarprestarnir.
Brúðhjón.:
Laugardaginn 6. október voru gefin
saman j hjónaband í Akureyrar-
kirkju Ásta Birgisdóttir, húsmóðir
og Ingi Arnvið Hansen, vélvirki.
Heimili þeirra verður að Smárahlíð
16 f, Akureyri.
Gjöf til Akureyrarkirkju og Safnað-
arheimilisins kr. 10.000.- frá eldri
hjónum.
Það er dýrmætt að eiga að slíka
kirkj uvini.
Innilegustu þakkir.
Birgir Snæbjörnsson.
Hjálpræðisherinn,
úÍÚ ií Hvannavöllum 10.
Miðvikud. 10. okt. kl.
20.00, fjölskyldusam-
koma. Börn syngja, veitingar.
Fimmtud. 11. okt. kl. 20.30, almenn
samkoma, æskulýðskórinn syngur.
Majorarnir Inger og Einar Hpyland
frá Noregi og deildarstjórinn Daníel
Óskarsson stjórna og tala á
samkomunum.
Allir eru hjartanlega vekomnir.
Náttúrugripasafnið á Akureyri, sími
22983.
Opið sunnudaga frá kl. 13.00-16.00.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
Akureyrar og nágrennis fást á eftir-
töldum stöðum: Akureyri: Blóma-
búðinni Akur, Bókabúð Jónasar,
Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og á skrifstofunni Hafnarstræti 95,
4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð-
inni, Elínu Sigurðardóttur Stór-
holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur
Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu;
Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt-
ur Hagamel.
Síminn á skrifstofunni er 27077.
Hörpuútgáfan:
„Bókinumvegiim“
- 3. útgáfa komin út
Ut er komin hjá Hörpuútgáfunni
ný útgáfa á „Bókinni um veginn“
eftir Lao-tse. Fáar bækur hafa
verið gefnar út oftar og víðar en
þessi litla bók. Hún er talin ein af
fimm þekktustu bókum sem hafa
verið gefnar út í heiminum.
íslenska þýðingu hennar gerðu
bræðurnir Jakob J. Smári og
Yngvi Jóhannessynir. Formála 2.
útgáfu, sem birtur er óbreyttur í
þessari nýju útgáfu, ritaði Hall-
dór Laxness, en hann hefur vitn-
að oftar í þessa bók en í nokkra
aðra í ritum sínum. Þar segir
hann m.a.:
„Þegar bókin kom út á
íslensku fannst mér ég hitta fyrir
gamlan vin sem hefði einlægt ver-
ið hjá mér í andanum síðan við
sáumst seinast. Þó hélt margt
áfram að vera mér óskiljanlegt í
þessum texta og er enn; en það er
gott að eiga vin sem er bæði vit-
urri og menntaðri en maður
sjálfur, og ég held fáir komist
nokkru sinni lengra í skilningi
þessarar bókar en svo að skynja
að hún er slíkur vinur.“
„Bókin um veginn“ er 110 bls.
Filmuvinna, prentun og bókband
er unnið í prentsmiðjunni Odda
hf. Teikningar á band og titilblað
gerði Bjarni Jónsson listmálari.
DAGUR
Sauðárkróki
® 95-35960
Norðlenskt dagblað
Ilnnilegar þakkir sendi ég, börnum mínum,
tengdabörnum, barnabörnum, ættingjum
og vinum fyrir heimsóknir, gjafir og blóm
á afmæli mínu 24. september.
Guð blessi ykkur öll.
AÐALRÓS BJÖRNSDÓTTIR.
— i— ■- ■— — — — ~~ — —• — — — ,— «- r- ■- i— ■- r
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför sonar okkar og bróður,
ÞORSTEINS MARINÓS SIGURÐSSONAR,
Langholti 3, Akureyri.
Guð blessi ykkur öll.
Þórunn Þorsteinsdóttir, Sigurður Flosason,
Flosi Þ. Sigurðsson,
Þórunn S. Sigui ðardóttir,
Steinþór G. Sigurðsson.