Dagur - 09.10.1990, Page 15

Dagur - 09.10.1990, Page 15
Þriðjudagur 9. október 1990 - DAGUR - 15 myndasögur dags i- ÁRLAND Mmmm... Frá- bærdagurfyrir kraftgöngu Ætlaröu langt? Sko, þar sem þetta er fyrsta skiptiö, ætla ég ekki aö ætla mér of mikið... athuga úthaldið skilur þú... venja lik- amann viö. Ég er búinn aö bíða allt áriö eftir þessu fríi Þetta er friðsælt, ánægjulegt. Þetta er fullkomið. 'V /30?u/a/£: SKUGGI • Skítverk Á heimilum fyrir aldraða þyk- ir hæfa að gamla fólkið sé drifið í ýmiss konar föndur- vinnu til að stytta sér stundir. Karl einn á einu heimilanna var ákaflega tregur til að taka þátt í nokkru föndurdútli en mikið var gengið eftir karlin- um að vera með. Það fór þó svo að karlinn fékkst til að læra tauþrykk og fór hann að þrykkja myndir á dúka og hamaðist, gekk að þessu eins og hverju öðru skítverki. Brátt fór svo að fjölskylda karls hafði eignast flefri dúka en hún hafði nokkur not fyrir, og átti karlinn þó marga af- komendur. Reynt var að selja dúkabunkann á basar með öðrum föndurvörum en þar var aðeins markaður fyrir tak- markað magn. Ekki er nokkur leið að fá gamla manninn til að hætta framleiðslunni, þar sem áður var mjög þúið að tíunda fyrir honum ágæti hennar, og er nú að myndast heilt dúkafjall á heimilinu. # Á Sögu Aldrei þessu vant og alveg óvart heyrði ritari S&S i útvarpi um miðjan dag í síð- ustu viku. Stillt var á Rás 2 og kona nokkur hringdi og sagði stjórnendum þáttar eina sögu úr lífinu, sem er allt í lagi að leyfa fleirum að heyra en þeim sem voru að hlusta á Rás 2 þá stundina. Konan sagðist hafa skroppið á Sögu helgina áður, og auðvitað lá óskaplega vel á henni, alveg eins vera ber með fólk sem fer út til að skemmta sér. Ókunnur maður á ágætum aldri bauð henni upp í dans og konan dansaði og söng hástöfum textana við dans- lögin, sem svo oft fjalla um hina einu sönnu ást. # Sönn ást Eitt sinn milli laga leit dans- félaginn þunglyndislega á konuna og spurði: „Veist þú hvað sönn ást er?“ Það vafð- ist nú ekki fyrir vinkonu okk- ar þessa stundina og hún svaraði alveg um leið: „Já, það er sú sem brotnar við altarið." Ókunni maðurinn fylgdi konunni að borði hennar, þakkaði fyrir dansinn og fór. En eftir dágóða stund birtist hann aftur og spyr nú konuna hvort þau þekkist eitthvað, en hún sagðist engin deili vita á honum. „Það var nefni- lega svo skrítið sem þú sagð- ir áðan,“ sagði maðurinn. „Ég er nýskilinn, og konan mín stakk af með prestinum sem gifti okkur.“ dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 9. október 17.50 Syrpan. 18.20 Mozart-áætlunin (2). (Operation Mozart.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (161). 19.20 Hver á ad ráða? (14). (Who's the Boss.) 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Allt í hers höndum (8). (Allo, Allo.) 21.05 Hestur guðanna. (Gudarnas hást.) Sænsk heimildamynd um íslenska hest- inn. 21.45 Ef að er gáð. í þættinum verður fjallað um sykursýki með aðstoð Árna Þórssonar læknis. 22.05 Laumuspil. (A Sleeping Life.) 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Úr frændgarði. (Norden rundt.) í þættinum verður m.a. sagt frá laxveið- um í Finnmörku, kafbátaleit við Finn- landsstrendur, kirkjubyggingu í Reyk- holti og saur á dönskum járnbrautum. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 9. október 16.45 Nágrannar. 17.30 Glóálfarnir. 17.40 Alli og íkornarnir. 18.05 Fimm félagar. 18.30 Á dagskrá. 18.40 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.00 Ungir eldhugar. (Young riders.) 21.50 Hunter. 22.40 í hnotskurn. í kvöld eru liðin fjögur ár frá því að Stöð 2 hóf útsendingar. Af því tilefni ætlar Jón Hákon Magnússon að stjórna umræðum um stöðu sjónvarps á íslandi með tilliti til fortíðar, nútíðar og framtíðar. 23.25 Krókódíla-Dundee II. (Crocodile Dundee II). Smellin gamanmynd um ástralska krókó- dílamanninn sem á í höggi við kólumb- iska eiturlyfjasmyglara. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozl- owski og John Mellon. 01.15 Dagskrárlok. Rásl Þriðjudagur 9. október MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyjunni“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les (2). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Leikfimi með Halldóru Björnsdótur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan „Ake" eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sína, lokalestur (26). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir.. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Ásdís Skúladóttir, Finnbogi Hermanns- son, Haraldur Bjamason og Kristján Sig- urjónsson kanna mannlífið í landinu. 17.00 Fróttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar ■ Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moil. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru", spennuleikrit eftir Carlos Fuentes. Annar þáttur af fjómm. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 9. október 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur- tónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. 20.30 Gullskífan. 21.00 Á tónleikum með Fairground att- raction. 22.07 John Lennon fimmtugur. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Með grátt í vöngum. 02.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Vélmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 9. október 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 9. október 07.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild Bylgjunnar. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. 18.30 Haraldur Gíslason. 20,00 John Lennon 50 ára! 22.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Kristófer Helgason. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 9. október 17.00-19.00 Berglind Björk Jónasdóttir.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.