Dagur - 10.10.1990, Side 5

Dagur - 10.10.1990, Side 5
Miðvikudagur 10. október 1990 - DAGUR - 5 Fjölbreytt starf verður í Ólafs- fjarðarkirkju á komandi vetri. Messur verða með hefðbundnu sniði og boðið verður upp á fjölbreytt barna- og æskulýðs- starf næstu mánuðina. Auk sunnudagaskólans og starfs fyr- ir 10-12 ára börn verða sam- verur fyrir unglinga í safnaðar- heimilinu á miðvikudögum kl. 20.30. Leikmenn munu að- stoða og Matthías Sæmunds- son, formaður sóknarnefndar, hefur tekið að sér umsjón með fundum fyrir 10-12 ára börn. f! ð * J&1 Vélstjórafélag Islands ^0 Félagar í Vélstjórafélagi íslands á Norð- urlandi! Almennur félagsfundur verður haldinn að Skipagötu 14, Akureyri, 4. hæð, miðvikudaginn 10. október nk. kl. 20.00. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Ólafsfjarðarkirkja. Mynd: KL Fjölbreytt starf í Ólafs- fjarðarkii’kju fram að áramótum Vetrarstarfið hófst sl. sunnu- dag, en nú liggur fyrir eftirfar- andi dagskrá um kirkjustarfið til áramóta. Sunnudagurinn 14. október. 10-12 ára starf í safnaðarheimil- inu kl. 10.30. Sunnudagaskóli í Ólafsfjarðarkirkju kl. 11.00. Guðsþjónusta í Hornbrekku kl. 14.00. Altarisganga. Sunnudagurinn 21. október. 10- 12 ára starf í safnaðarheimilinu kl. 10.30. Sunnudagaskóli í Ólafsfjarðarkirkju kl. 11.00. Guðsþjónusta í Ólafsfjarðar- kirkju kl. 14.00. Kirkjukaffi. Sunnudagurinn 28. október. 10- 12 ára starf í Ólafsfjarðarkirkju kl. 10.30. Föndurstund í safnað- arheimili kl. 10.30. Sunnudagurinn 4. nóvember. 10- 12 ára starf í safnaðarheimili kl. 10.30. Sunnudagaskóli í Ólafs- fjarðarkirkju. kl. 11.00. Guðs- þjónusta í Ólafsfjarðarkirkju kl. 14. Kirkjukaffi. Sunnudagurinn 11. nóvember. Fjölskylduguðsþjónusta í Ólafs- fjarðarkirkju kl. 14.00. Þriðjudagurinn 13. nóvember. Helgistund á Hornbrekku kl. 20.30. Sunnudagurinn 18. nóvember. 10-12 ára starf í safnaðarheimili kl. 10.30. Sunnudagaskóli í Ólafsfjarðarkirkju kl. 11.00. Guðsþjónusta í Ólafsfjarðar- kirkju kl. 14. Kirkjukaffi. Sunnudagurinn 25. nóvember. 10-12 ára starf í Ólafsfjarðar- kirkju kl. 10.30. Föndurstund í safnaðarheimili kl. 10.30. Kvöld- messa í Kvíabekkjarkirkju kl. 21.30. Altarisganga. Sunnudagurinn 2. desember. 10- 12 ára starf í safnaðarheimili kl. 10.30. Sunnudagaskóli í Ólafs- fjarðarkirkju kl. 11.00. Guðs- þjónusta í Ólafsfjarðarkirkju kl. 14.00. Kirkjukaffi. Sunnudagurinn 9. desember. 10- 12 ára starf í Ólafsfjarðarkirkju kl. 10.30. Föndurstund í safnað- arheimili kl. 10.30. Aðventuhá- tíð í Ólafsfjarðarkirkju kl. 17.00. Þriðjudagurinn 11. desember. Aðventuhátíð í Hornbrekku kl. 20.30. Sunnudagurinn 16. desember. Fjölskylduguðsþjónusta á aðventu í Ólafsfjarðarkirkju kl. 14.00. Laugardagurinn 22. desember. Opið hús í safnaðarheimili frá kl. 14.00 - 22.00. Tekið verður á móti söfnunarbaukum Hjálpar- stofnunar kirkjunnar. Friðarkerti verða seld. Gögn liggja frammi um hjálparstarfið. Heitt á könn- unni. Helgistund í Ólafsfjarðar- kirkju kl. 22.00 þar sem beðið verður fyrir bágstöddum. Aðfangadagur jóla - 24. desemb- er. Aftansöngur í Ólafsfjarðar- kirkju kl. 18.00. Jóladagur - 25. desember. Hátíð- arguðsþjónusta í Ólafsfjarðar- kirkju kl. 14. Altarisganga. Annar í jólum - 26. desember. Guðsþjónusta á Hornbrekku kl. 14.00. Altarisganga. Gamlaársdagur - 31. desember. Aftansöngur í Ólafsfjarðarkirkju kl. 18.00. Nýársdagur - 1. janúar. Hátíð- arguðsþjónusta í Kvíabekkjar- kirkju kl. 16.00. Altarisganga. Námskei5i5 ,rNjótið þess að fljúga" Flugleiðir hafa ákveðið að efna til námskeiðs á Akureyri fyrir fólk sem þjáist af flughræðslu. Námskeiðið hefst 6. október n.k. og fer skráning fram hjá Ferðaskrifstofu Akureyrar, Ráðhústorgi 3, sími 25000. Námskeibib hefst 6. nóvember n.k. og er kennt: Þann dag frá kl. 15.15-20.00 Þann 17/11 frá kl. 10.15-15.00 Þann 01/12 frá kl. 10.15-20.00 Námskeiðsgjaldið er kr. 20.000,- Námskeiðinu lýkur með flugferð til einhvers af áætlunarstöðum Flugleiða erlendis og er ferö- in innifalin í námskeiðsgjaldinu. Þá er ferðin til Reykjavíkur og gisting eina nótt á Hótel Loftleiðum einnig innifalin í gjaldinu. FLUGLEIÐIR Smábátaeigendur við Eyjafjörð! Bjóðum upp á 30 tonna skipstjórnarréttindanám í Stýrimannadeildinni á Dalvík, hefst nú í vikunni. Upplýsingar í símum 61383 og 61380 og á kvöldin í símum 61085 og 61162. Skólastjóri. Glettm skemnrrtunum saklausan sveitaput sem \end\r \ hinum ýmsu aevintýrum þegar T stórborgina er komio. Frumsýning laugardaginn 20. okt. Hópafsláttur. SjaMút*

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.