Dagur - 10.10.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 10.10.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 10. október 1990 myndasögur dags ÁRLAND Jæja, hvernig'N/...Frábær Ofgeröir þú Alls ekki. Ég þarf s / Gætir þuN 1 nokkuð komio s var svo fyrsti 1 ...Æöis- þér bara að komast í i kraftgöngudag-\legur.. . vurinn elskan? — nokkuö? 1 heita sturtu og ég verö sem nýr maður... í alvöru. ■ H ? S \ meö hana\J ^ hingað?—^ T / VmT, J 1 sJ&CM, rf í £ 1 to s ? ■2 1 © ANDRÉS Og enn heldur Andrés þetta út! Það er stórkost- legt hvað hann heldur þetta út! Þvílík högg sem hann fær! Ég skil ekki hvað honum tekst að standa • uppi! /Tu* //Það trúði því enginn ad hann myndigeta þetta... Vþarna hringdi bjallan! 'Kannski stend éa) ! _m[g betur í y | annarri lotu! HERSIR Æ, Hersir. Ekki kvarta! Brabra er I bara þreyttur. L y °URT(j SKUGGI # Kosninga- skjálfti ” Það er kominn kosningaskjálfti í menn. Allir forkólfar þjóðar- innar búnir að setja sig í próf- kjörsstellingar og undirbúa jarðveginn. Davíð fer í framboð og skilur eftir sig Davíðsborg í sárum. Stefán Valgeirsson hyggst breiða fagnaðarerindið um vetnisframleiðslu út um allt land og meira að segja Albert sendiherra segist vera á heimleið og muni snúa sér alfarið að pólitíkinni. Karvel farinn í fýlu á Vestfjörðum (ekki alveg í fyrsta skipti) og segir 'Jóni Baldvin stríð á hendur. Kvennalistinn er með málið í skoðun djúpt niður í grasrótinni, Þjóðarflokkurinn leitar á mið óánægjunnar, Framsókn siglir sinn lygna sjó og er víst á einu málí um að bjóða fram og allaballar eru að klofna niður í frumeindir sínar. # Hrókeringar Þannig liggur iandið í upphafi vetrar pólitísks óróleika. Þeir sem vel til þekkja í pólitísku lit- rófi segja að nú þegar sé umræða um þjóðmálin farin að bera keim af því að í nánd eru kosningar. Menn keppast nú hver um annan þveran við að skapa sér sérstöðu og strika yfir aumingjaskap undangeng- inna ára. Gárungarnir segja að Jóni Sigurðssyni hafi verið í mun að koma óskabarni sínu, álverinu, á þurrt land á Keilis- nesi svo hann geti farið að undirbúa kosningaslaginn á Reykjanesi. Aðrir segja að Sig- urðsson verði áfram i Reykja- vík og hyggist berjast þar við frú Sigurðardóttur, félagsmálá- ráðherra. Sú ágæta kona ku vera óð af bræði út í Jónana tvo, kollega sína í Alþýðu- flokknum, vegna leynimakks um álversmálið og hafi í hyggju að fara í formannsslag á móti Hannibalssyni á flokks- þingi í haust. Þá segir sagan að Sighvati Björgvinssyni verði komið fyrir í Landsbankanum í stað Björgvins Vilmundarson- ar, sem fari i Seðlabankann. Þannig losni tvö sæti krata á Vestfjörðum, annað hugsan- lega fyrir Jón Baldvin. # Hvert fara Össur og Þröstur? Menn þykjast sjá það fyrir að óróleikinn hjá allaböllum komi krötum til góða. Þannig muni Össur Skarphéðinsson fiskeld- isdoktor og vinur Ólafs Ragnars, sem nýlega gekk úr Alþýðubandalaginu, færa sig um set og stefna á þriðja sæti krata í Reykjavík. Sagan segir að fleiri séu á leið út úr Alþýðu- bandalaginu. Þröstur nokkur Ólafsson, fyrrverandi verka- lýðsleiðtogi og núverandi KRON-maður f höfuðborginni, er sagður því ekki fráhverfur að ganga einnig í raðir krata og horfi hann vonaraugum til framboðs fyrir þá á Norður- landi eystra. Hann sé nefnilega ættaður úr kjördæminu! dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Miðvikudagur 10. október 17.00 Síðasta risaeðlan (24). (Denver, the Last Dinosaur.) 17.25 Einu sinni var... (3). 17.55 í lausu lofti (3). (The Adventures of Wally Gubbins.) 18.25 Staupasteinn (8). (Cheers.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Landsleikur í knattspyrnu - Spánn- ísland. Bein útsending frá Sevilla þar sem Spán- verjar og íslendingar eigast við í undan- keppni Evrópumótsins í knattspymu. 20.50 Fréttir og veður. 21.25 Grænir fingur (25). Haustfrágangur. í þættinum verður hugað að því hvemig búa þarf um viðkvæmar garðjurtir fyrir veturinn. Við heimsækjum nostursaman garðeiganda á höfuðborgarsvæðinu og nemum ráð hans og aðferðir. 21.45 Vörn gegn vá. Heimildamynd sem Almannavamir ríkis- ins létu gera um viðbúnað og varnir gegn náttúruhamfömm á íslandi. 22.15 Dagbók Júlíu. (Napló Szerelmeimnek.) Ungversk bíómynd frá 1988. Þar segir frá samskiptum ungrar stúlku við stjúpmóður sína. Stúlkan á í erfiðleik- um með að finna fótfestu í lífinu og er á stöðugum þeytingi milli Moskvu og Ung- verjalands. Að lokum ákveður hún að halda heim til Ungverjalands til að setjast að en kemur að lokuðum landamærum. Uppreisn er hafin í Ungverjalandi. 00.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 10. október 16.45 Nágrannar. 17.30 Tao Tao. 17.55 Albert feiti. 18.20 Draugabanar. 18.45 Vaxtarverkir. (Growing pains.) 19.19 19:19. 20.10 Framtíðarsýn. (Beyond 2000.) 21.00 Lystaukinn. 21.30 Spilaborgin. (Capital City.) 22.20 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. 22.50 Tíska. (Videofashion.) 23.20 Eftirför. (Pursuit.) James Wright er auðugur og snjall og stjórnvöldum stendur stuggur af honum. Vitað er að James hefur komist inn í tölvunet stjórnvalda og náð þaðan leyni- legum upplýsingum. Steven, sem er starfsmaður alríkislögreglunnar, er feng- inn til að klekkja á James en það reynist ekki auðvelt. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Ben Gazz- ara og William Windom. Bönnuð börnum. 00.35 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 10. október MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð- andi stundar. - Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (8). 8.00Fróttir og Morgunauki kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkan (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu og neytendamál og ráðgjafa- þjónusta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Jón Ásgeirsson. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Setning Alþingis. a. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. b. Þingsetning. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Ásdís Skúladóttir, Finnbogi Hermanns- son, Haraldur Bjarnason og kristján Sig- urjónsson kanna mannlífið í landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 íslensk tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Nokkrir nikkutónar. Leikin harmonikutónlist af ýmsum toga. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.10 Sjónaukinn. 24.00 Fróttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 10. október 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur. Dagskrárútvarp Rásar 2, fjölbreytt dæg- urtónlist og hlusténdaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fróttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónar- menn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686990. 19.00 íþróttarásin: Spánn-ísland. íþróttamenn lýsa leik liðanna í undan- keppni Evrópukeppninnar í knattspymu frá Sevilla á Spáni. 21.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fróttir. 2.05 Á tónleikum. 3.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 4.00 Vélmennið. 04.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir að veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 10. október 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Miðvikudagur 10. október 07.00 09.00 11.00 14.00 17.00 18.30 22.00 23.00 24.00 02.00 Eiríkur Jónsson. Páll Þorsteinsson. Valdís Gunnarsdóttir. Snorri Sturluson. Ísland í dag. Þorsteinn Asgeirsson. Kristófer Helgason. Kvöldsögur. Kristófer Helgason. Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 10. október 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.