Dagur - 10.10.1990, Síða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 10. október 1990
Vil kaupa notaða miðstöðvar-
ofna, á lágmarksverði.
Uppl. f síma 31204 eftir ki. 19.00.
Jón Ólafsson, póstur.
Óska eftir þokkalegu þakjárni og
timbri, t.d. 1x4, 2x4, 2x6 og fleiri
stærðir.
Einnig brennara við olíuketil með
rafmagnskveikingu.
Óska eftir gamalli barnakerru, gef-
ins eða fyrir lítið verð.
Á sama stað ertil sölu Úrsus C-362,
árg. '81.
Uppl. í síma 96-43239 eftir kl.
20.00.
EUMENÍA þvottavélarnar vin-
sælu (3 kg) komnar aftur.
Óbreytt verð kr. 49.900.-, staðgreitt.
Pantanir óskast staðfestar sem
fyrst.
Raftækni,
Brekkugötu 7, sími 96-26383.
Vatnsrúm til sölu.
Stærð 1.53x2.13, hvítt sprautað,
ársgamalt.
Verð 55 þús.
Uppl. í síma 96-21689 á kvöldin.
Til sölu dráttarbeisli sem passar
undir Subaru.
Einnig vetrardekk 14x155 passa t.d.
undir Citroén.
Uppl. f síma 27151 eftir kl. 19.00.
Til söiu 14 tommu snjódekk á ál-
felgum undir Galant.
Uppl. í síma 27048 eftir kl. 19.00.
Til sölu lítil borðeldavél með
bakarofni.
Á sama stað óskast notaður ísskáp-
ur.
Uppl. í síma 22257 eftir hádegi.
Til sölu Polaris Indy Sport, árg.
’88.
Hiti í höldum, rafstart.
Uppl. í síma 96-22936 á kvöldin.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk.
Víngerðarefni, sherry, hvítvín,
rauðvín, vermouth, kirsuberjavín,
rósavín, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, sykur-
mælar, hitamælar, vatnslásar, kútar
25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar,
felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir,
jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
sími 21889.
Gengið
Gengisskráning nr. 192
9. október 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 55,000 55,160 56,700
Sterl.p. 108,790 109,106 106,287
Kan. dollari 47,816 47,955 48,995
Dönskkr. 9,4575 9,4850 9,4887
Norskkr. 9,3268 9,3539 9,3487
Sænsk kr. 9,7795 9,8080 9,8361
Fi. mark 15,2566 15,3010 15,2481
Fr.franki 10,7722 10,8035 10,8222
Belg. franki 1,7535 1,7586 1,7590
Sv.franki 42,1373 43,2627 43,6675
Holl. gyllini 31,9981 32,0912 32,1383
V.-þ. mark 36,0656 36,1705 36,2347
it. líra 0,04810 0,04824 0,04841
Aust. sch. 5,1272 5,1422 5,1506
Port. escudo 0,4084 0,4096 0,4073
Spá. peseti 0,5741 0,5758 0,5785
Jap.yen 0,42243 0,42366 0,41071
írsktpund 96,715 96,996 97,226
SDR 78,6781 78,9069 78,9712
ECU, evr.m. 74,7835 75,0011 74,7561
Hreinræktaðir Labrador hvolpar
til sölu.
Uppl. í síma 96-71852.
Bændur athugið!
Til sölu nokkrar kvígur sem eiga að
bera í nóvember og desember.
Uppl. í síma 61512.
Rjúpnaveiði er leyfð í landi Grýtu-
bakkanna í Höfðahverfi.
Bændaþjónusta.
Stefán Kristjánsson,
Grýtubakka II, sími 33179.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sími 22992 Vignir og Þorsteinn,
verkstæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 985-32592.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Takið eftir isi
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagier, öryggisgler, rammagler,
plastgler, piastgler I sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Beiðni!
Á nokkur gamla Lordson rafmagns-
rakvél?
Mig vantar varahluti, þó ekki væri
nema hnífana.
Og á nokkur gamla handsnúna
saumavél, sem hann vill losna við?
Þarf að vera í nothæfu ástandi.
Hringið þá í síma 23548.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Myndlistarkonur á Akureyri og á
Eyjafjarðarsvæðinu!
Hittumst allar ( Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju föstudaginn 19. okt-
óber kl. 20.00.
Uppl. í síma 25642.
Hestamenn, hestaáhugafólk!
Tek í vetrarfóðrun hross á öllum
aldri.
Vinsamlegast pantið tímanlega.
Gunnar Egilson, Grund II.
Sfmi 31334 eftir kl. 19.00.
Ökukennsla - Bifhjóiakennsla!
Ný kennslubifreið, Honda Accord
2000 16V. Lærið að aka á öruggan
og þægilegan hátt.
Útvega kennslubækurog prófgögn.
Egill H. Bragason,
ökukennari, sími 22813.
Kvennalistinn.
Vetrarstarfið er hafið.
Það verður heitt á könnunni á miö-
vikudögum kl. 19.45 að Brekkugötu
1.
Allar áhugasamar konur velkomnar.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
LiI.'íIJ'JEmBiií Slil*iIli£tLlI:l'
Œ BI Ffll TaílRn FljRiffilííll
I S il
Leíkfelafí Akureyrar
Miðasölusími 24073.
Sala áskriftarkorta
Sala áskriftarkorta fyrir
veturinn 1990-1991 hefst
fimmtudaginn 4. október.
Miðasalan opin alla virka daga
nema mánudaga, kl. 14.00-18.00.
Þrjú verkefni eru í áskrift:
„Leikritið um Benna, Cúdda og
Manna" eftir (óhann Ævar Jakobsson.
Gleðileikurinn „Ættarmótið" eftir
Böðvar Guðmundsson og
söngleikurinn „Kysstu mig, Kata!" eftir
Spewack og Cole Porter.
Verð áskriftarkorta aðeins
3.500.- krónur.
Verð korta á frumsýningar
6.800.- krónur.
ATH! Þú tryggir þér föst sæti
og sparar 30% með
áskriftarkorti.
IÁ
lEIKFElAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
Vistunarheimili óskast fyrir 18
ára dreng sem kemur frá Blöndu-
ósi og sækir Starfskólann að
Löngumýri.
Um er að ræða fulla vistun sem
stendur frá yfirstandandi mánuði og
til vors.
Greiðsla fyrir 7 daga vistun er 80%
af 227 launaflokki BRSB á hverjum
tíma (u.þ.b. 40 þús./mán.)
Allar uppl. í skólanum..26780,
Fræðsluskrifstofunni.....24655,
og á kvöldin f símum.... 24248 og
22885.
Óska eftir að kaupa húsnæði sem
breyta má í íbúð, eða íbúðarhús-
næði. sem þarfnast mikillar lag-
færingar.
Uppl. I síma 26611 á daginn og í
síma 27765 eftir kl. 19.00.
íbúð til leigu.
2-3ja herbergja íbúð til leigu í ná-
grenni Sauðárkróks. Einnig nokkrir
básar í hesthúsi.
Uppl. í síma 95-36665 og 95-
35533.
Til leigu herbergi með aðgangi að
eldhúsi, baði og þvottahúsi.
Vil helst leigja sjómanni.
Einnig til sölu Fiat Uno árg. ’84,
ekinn á vél 65 þús.
Uppl. í síma 27112.
íbúð til leigu.
2-3 herb. Ibúð til leigu í nágrenni
Sauðárkróks.
Einnig nokkrir básar í hesthúsi.
Uppl. I 95-36665/35533.
Til leigu eitt til tvö hérbergi og
bað fyrir eina til tvær stúlkur.
Uppl. í síma 25642 eftir hádegi.
í síðiivStu viku
Við í auglýsingadeild Dags
vekjum athygli á hentug-
um og ódýrum smáauglýs-
ingum til einstaldinga og
fvrirtækja.
Staðgreidd smáauglýsing
kostar 860 kr. og cndur-
telmingin kostar 200 lcr. í
hvert skiptj.
í síðustu viku
voru um 2S8
smáuglýsiugar
í Degi.
auglýsingadeUd
simi 24222.
Opið frá kl. 8.00-16.00 -
einnig í hádeginu.
Áttræður er í dag, Ólafur Eiríksson,
Yrsufelli 11, Reykjavík.
Hann tekur á móti gestum í Lóni við
Hrísalund, laugardaginn 13. okt-
óber kl. 15.30-19.00.
I.O.O.F. =172101281/2 =9. III.
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Almennur fundur verður í Safnað-
arheimili Akureyrarkirkju, fimmtu-
daginn 11. október kl. 20.30.
Allir velkomhir.
Stjórnin.
Glerárkirkja.
Fyrirbænastund miðvikudaginn 10.
október kl. 18.00.
Væntanleg fermingarbörn komi til
viðtals sem hér segir:
Börn úr Síðuskóla fimmtudaginn
11. október kl. 14.00.
Börn úr Glerárskóla föstudaginn 12.
október kl. 15.00.
Pétur Þórarinsson.
Spilavist!
Spilum félagsvist að
Bjargi, Bugðusíðu 1,
fimmtudaginn 11. okt-
óber kl. 20.30.
Mætum stundvíslega.
Góð verðlaun.
Nefndin.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Miðvikud. 10. okt. kl.
20.00, fjölskyldusam-
koma. Börn syngja, veitingar.
Fimmtud. 11. okt. kl. 20.30, almenn
samkoma, æskulýðskórinn syngur.
Majorarnir Inger og Einar Höyland
frá Noregi og deildarstjórinn Daníel
Óskarsson stjórna og tala á
samkomunum.
Allir eru hjartanlega vekomnir.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöld Sambands
íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá:
Pedromyndum Hafnarstræti 98, Sig-
ríði Freysteinsdóttur Þingvallastræti
28, Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi
24 og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð
17.
Grýtubakkahreppur - Grenivík.
Munið eftir minningarspjöldum
Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til
sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími
21194.
Minningarspjöld Náttúrulækninga-
félagsins á Akureyri fást í Bókvali,
Amaró og Blómabúðinni Akri í
Kaupangi.
Minningarkort Heilaverndar fást í
Blómahúsinu Glerárgötu 28.