Dagur - 10.10.1990, Side 13
Miðvikudagur 10. október 1990 - DAGUR - 13
dogskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 11. október
17.50 Syrpan (25).
18.20 Ungmennafélagið (25).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismærin (162).
19.20 Benny Hill (8).
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Skuggsjá.
20.50 Matlock (8).
21.40 íþróttasyrpa.
22.00 Ferdabréf (5).
Fimmti þáttur.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 12. október
17.50 Fjörkálfar (26).
(Alvin and the Chipmunks.)
18.20 Hraðboðar (8).
(Streetwise.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn.
19.20 Leyniskjöl Piglets (8).
(The Piglet Files.)
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Verðandi.
Þáttur unninn í samvinnu við framhalds-
skólanema þar sem þeirlýsa því hvernig
er að vera framhaldsskólanemi í nútíman-
um.
21.05 Bergerac (6).
22.05 Fiðrildið.
(Butterfly.)
Bandarísk/kanadísk bíómynd frá 1981.
Myndin er byggð á sögu eftir James M.
Cain og segir frá stúlku sem reynir af
fremsta megni að draga föður sinn á
tálar.
Aðalhlutverk: Pia Zadora, Stacy Keach og
Orson Welles.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 13. október
15.00 íþróttaþátturinn.
18.00 Skytturnar þrjár (26).
Lokaþáttur.
18.25 Ævintýraheimur prúðuleikaranna
(12).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Ævintýraheimur prúðuleikaranna
framhald.
19.30 Hringsjá.
20.10 Fólkið í landinu.
Á sjó og landi.
Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við Einar
Þórarinsson kennara og náttúrufræðing í
Neskaupstað.
20.30 Lottó.
20.35 Fyrirmyndarfaðir (3).
(The Cosby Show.)
21.00 Norðanvindur.
(When the North Wind Blows.)
Bandarísk bíómynd frá 1974.
Myndin segir frá einsetumanni í óbyggð-
um Alaska sem heldur verndarhendi yfir
tveimur tígrishvolpum.
Aðalhlutverk: Henry Brandon, Herbert
Nelson og Dan Haggerty.
22.55 Rauða köngullóin.
(The Red Spider.)
Bandarísk spennumynd frá árinu 1988.
Lögreglumaður í New York rekur slóð
morðmáls til Víetnams.
Aðalhlutverk: James Farentino, Jennifer
O'Neill og Amy Steel.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 14. október
17.40 Sunnudagshugvekja.
17.50 Felix og vinir hans (15).
17.55 Mikki (2).
(Miki.)
18.10 Rökkursögur (7).
(Skymningssagor.)
18.25 Ungmennafélagið (26).
í blíðu og stríðu.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (19).
19.30 Kastljós.
20.35 Ófriður og örlög (1).
(War and Remembrance.)
Bandarískur myndaflokkur í þrjátíu
þáttum.
Sagan hefst árið 1941, eftir árás Japana á
Pearl Harbour, og segir frá Pug Henry og
fjölskyldu hans á erfiðum tímum.
Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Jane
Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og
Barry Bostwick.
21.25 Ný tungl.
Fjöld veit ek fræða.
Þriðji þáttur af fjórum sem Sjónvarpið hef-
ur látið gera um dulrænu og alþýðu-
vísindi.
Þessi þáttur fjallar um spádóma en nafn
hans er fengið úr Völuspá.
21.55 Ekkert heilagt.
(The Secret Policeman’s Biggest Ball.)
Breskir háðfuglar láta gamminn geisa.
Þeir sem koma fram eru: Peter Cook,
Dudley Moore, John Cleese, Michael Pal-
in og fleiri.
22.55 í fjötrum.
(L'Emprise.)
Kanadískt leikrit um hjónabandserjur.
Kona nokkur fer frá manni sínum eftir að
hann gengur í skrokk á henni. Þau ná
sáttum en þar með er ekki öll sagan sögð.
23.55 Listaalmanakið.
(Konstalmanackan.)
00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 11. október
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Með afa.
19.19 19.19.
20.10 Óráðnar gátur.
(Unsolved Mysteries.)
21.05 Aftur til Eden.
(Return to Eden.)
21.55 Nýja öldin.
íslensk þáttaröð um andleg málefni.
22.25 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
David Hockney.
23.20 Uppgjörið.
(Three O’Clock High.)
Skóladrengur fær það verkefni að skrifa
um vandræðastrák sem hefur nýhafið
nám við skólann. Þessi strákur er mikill
að vexti og lemur alla þá er snerta hann.
Aðalhlutverk: Casey Siemaszko, Anne
Ryan og Richard Tyson.
Bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 12. október
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Túni og Tella.
17.35 Skófólkið.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 ítalski boltinn.
Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum mið-
vikudegi.
18.30 Bylmingur.
19.19 19.19
20.10 Kæri Jón.
(Dear John.)
20.35 Ferðast um tímann.
(Quantum Leap.)
21.25 Maður lifandi.
Listir og menning í öðru ljósi.
21.55 Demantagildran.#
(The Diamond Trap.)
Bandarísk sjónvarpsmynd.
Tveir rannsóknarlögregluþjónar í New
York komast óvænt yfir upplýsingar um
stórt rán sem á að fremja í skartgripagall-
eríi. Þeir komast að því að einn starfs-
mannanna er í vitorði með þjófunum.
Þrátt fyrir það tekst þeim ekki að koma í
veg fyrir ránið og æsispennandi eltinga-
leikur hefst.
Aðalhlutverk: Howard Hesseman, Ed
Marinaro, Brooke Shields og Twiggy.
Bönnuð börnum.
23.40 í ljósaskiptunum.
(Twilight Zone.)
00.05 Hefnd fyrir dollara.#
(For a Few Dollars More.)
Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee Van
Cleef, Gian Marea Volonté og Claus
Kinski.
Bönnuð börnum.
02.10 Nóttin langa.
(The Longest Night.)
Spennumynd um mannræningja sem
ræna stúlku, fela hana í neðanjarðarklefa
og hóta að myrða hana verði ekki gengið
að kröfum þeirra.
Aðalhlutverk: David Janssen, James Far-
entino og Sallie Shockley.
Bönnuð börnum.
03.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 13. október
09.00 Með Afa.
10.30 Biblíusögur.
10.55 Táningarnir í Hæðagerði.
11.20 Stórfótur.
11.25 Teiknimyndir.
11.35 Tinna.
12.00 í dýraleit
(Search for the Worlds Most Secret
Animals.)
12.30 Fréttaágrip.
13.00 Lagt í’ann.
13.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi.
(The World: A Television History.)
14.00 Fúlasta alvara.
(Foohn’around.)
Sveitadrengurinn Wes hefur nám við
stóran háskóla og kemst þar í kynni við
vellauðuga stúlku og fella þau hugi
saman. Móður stúlkunnar líst illa á þetta
og reynir að koma í veg fyrir að þau hittist
því að hún hefur þegar fundið maka fyrir
dótturina.
Aðalhlutverk: Gary Busey og Annette
O’Tool.
15.40 Eðaltónar.
16.05 Sportpakkinn.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.30 Bilaíþróttir.
19.19 19.19.
20.00 Morðgáta.
(Murder She Wrote.)
20.50 Spéspegill.
21.20 Kalið hjarta.
(Third Degree Burn.)
Splunkuný, þrælspennandi bandarísk
sjónvarpsmynd.
Aðalhlutverk: Treat Williams og Virginia
Madsen.
22.50 Frelsum Harry.#
(Let’s Get Harry.)
Spennumynd um nokkra málaliða sem
freistast til að ná tveimur mönnum úr
klóm eiturlyfjasala í Suður-Ameríku.
Aðalhlutverk: Mark Harmon, Gary Busey
og Robert Duvall.
Stranglega bönnuð börnum.
00.30 Pink Floyd í Pompeii.
Mynd sem tekin var á hljómleikum híjóm-
sveitarinnar í Pompeii snemma á áttunda
áratugnum.
01.20 Lygavefur.
(Pack of Lies.)
Spennandi sjónvarpsmynd.
Hjón nokkur veita bresku leyniþjónust-
unni afnot af húsi sínu til að njósna um
nágrannana. Þetta reynist afdrifaríkt því
nágrannarnir eru vinafólk þeirra.
Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Tery Gan,
Allan Bates og Sammi Davis.
02.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 14. október
09.00 Kærleiksbirnirnir.
09.25 Trýni og Gosi.
09.35 Geimálfarnir.
10.00 Sannir draugabanar.
10.25 Perla.
10.45 Þrumufuglarnir.
11.10 Þrumukettirnir.
11.35 Skippy.
12.00 Sumarást.
(Summer of My German Soldier.)
Sögusviðið er árið 1944 i smábæ í Banda-
ríkjunum. Patty er elst dætra einu gyð-
ingafjölskyldunnar í bænum. Vegna upp-
runa síns á hún um sárt að binda og á
enga vini.
Aðalhlutverk: Kristy McNichol, Bruce
Davison og Esther Rolle.
13.45 Vík milli vina.
(Continental Devine.)
Blaðamaður, sem lítur ekki beint björtum
augum á tilveruna, verður ástfanginn af
náttúrubarni. Þetta ástarsamband sýnist
dauðadæmt frá upphafi en samt virðist
það ekki geta dáið.
Aðalhlutverk: John Belushi, Blair Brown
og Allen Goorwitz.
15.25 Golf.
16.30 Popp og kók.
17.00 Björtu hliöarnar.
17.30 Hvað er ópera?.
Söguþráður.
(Understanding Opera.)
18.25 Frakkland nútímans.
(Aujourd'hui)
18.40 Viðskipti í Evrópu.
(Financial Times Business Weekly.)
19.19 19.19.
20.00 Bernskubrek.
(Wonder Years).
20.25 Hercule Poirot.
21.20 Björtu hliðarnar.
21.50 Frumbyggjar.
(Foxfire.)
Falleg og hugljúf mynd um eldri konu
sem býr mjög afskekkt og fæst ekki, þrátt
fyrir ítekaðar tilraunir, til að flytja.
Aðalhlutverk: Jessica Tandy, John Den-
ver og Hume Cronyn.
23.30 Elskumst.
(Let's Make Love.)
Myndin fjallar um auðkýfing sem verður
ástfanginn af leikkonu.
Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Yves
Montand og Tony Randall.
01.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 15. október
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Depill.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 Elsku Hóbó.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19.19.
20.10 Dallas.
21.00 Sjónaukinn.
21.30 Á dagskrá.
21.45 Öryggisþjónustan.
(Saraoen.)
22.35 Sögur að handan.
(Tales from the darkside.)
23.00 Fjalakötturinn.
Frankenstein.
(Frankenstein.)
Stórkostlegasta hryllingsmynd aUra tima
sem greinir frá tUraunum dr. Franken-
steins til að skapa lifandi manneskju.
Aðalhlutverk: Colin Cleeve, Boris Karloff
og Mae Clarke.
00.10 Dagskrálok.
'-------------------------------------..
Saurbæjarhreppur
Hrossasmölun í Saurbæjarhreppi fer fram föstu-
daginn 12. október.
Réttaö veröur í Borgarrétt, laugardaginn 13. október
kl. 11.00.
Fjallskilastjóri.
Aðalfundur
Framsóknarfélags N-Þing.,vestan heiðar
verður haldinn, laugardaginn 13. október kl. 20.30 í
Lundi, Öxarfirði.
Dagskrá:
Venjulega aöalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Kosning fulltrúa á flokksþing.
Tilnefning fulltrúa í prófkjör vegna alþingiskosninga.
Önnur mál.
Guðmundur og Valgerður mæta á fundinn.
Félagar fjölmennið. Stjórnin.
Aðalfundur
Framsóknarfélags Ljósavatnshrepps
verður haldinn, föstudaginn 12. október kl. 20.30 í
Ljósvetningabúð.
Dagskrá:
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Kosning fulltrúa á flokksþing.
Tilnefning fulltrúa í prófkjör vegna alþingiskosninga.
Önnur mál.
Guðmundur og Valgerður mæta á fundinn.
Félagar fjölmennið. Stjórnin.
Framsóknarfólk
Húsavík
Aðalfundur Framsóknarfélags Húsavíkur verður
haldinn sunnudaginn 14. okt. n.k. í Félagsheimil-
inu og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
4. Kosning fulltrúa á flokksþing.
5. Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra, ræðir um
stjórnmálaviðhorfið.
6. Önnur mál.
Mætum hress og kát til starfa.
Kaffiveitingar. Stjórnin.
Hjartans þakkir sendi ég öllum, sem glöddu
mig með heimsóknum, gjöfum, skeytum og
blómum á 75 ára afmæli mínu 6. október.
Guð blessi ykkur öll.
HARALDUR SIGURGEIRSSON,
Spítalavegi 15, Akureyri.
Innilegar þakkir sendi ég, börnum mínum,
venslafólki, vinum og kunningjum, sem á 75
ára afmæli mínu minntust mín með heim-
sóknum, símtölum, hlýjum handtökum,
skeytum og góðum gjöfum og gerðu mér
þessi tímamót ógleymanleg.
Guð blessi ykkur öll.
ÁRNI J. HARALDSSON.
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö fráfall
elskulegrar móður okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu,
MARGRÉTAR VERNHARÐSDÓTTUR,
Laugarvegi 5, Siglufirði.
Kristín Anna Bjarkadóttir, Hafsteinn Sigurðsson,
Sveininna Ásta Bjarkadóttír, Hjálmar Guðmundsson,
Brynhildur Dröfn Bjarkadóttir, Hreinn Þorgilsson,
Árni Eyþór Bjarkason, Fríða Eyjólfsdóttir,
Laufey Bjarkadóttir, Karl Björnsson,
barnabörn og barnabarnabarn.