Dagur - 10.10.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 10.10.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Miðvikudagur 10. október 1990 LEGO - PLAYMO - FISHER PRICE - BAMBOLA - BARBIE - SINDY piccolo flos og hosuband Leikfangamarkaburinn Hafnarstræti^é • Sími 27744 BÍLABRAUTIR - FJARSTÝRÐIR BÍLAR - MODEL - RAMB~Ö~ Mat á virði fyrirtækja Félagar viðskipta- og hagfræðinga og Kaupþing Norðurlands h.f., efna til hádegisverðarfundar. Gestur fundarins: Stefán Halldórsson, fram- kvæmdastjóri ráðgjafar Kaupþings hf. Efni: Mat á virði fyrirtækja, með tilliti til þess að: Setja hlutabréf á almennan markað. Kaupa/selja fyrirtæki í fullum rekstri. Fundurinn er á Fiótel KEA, fimmtudaginn 11. október n.k. og hefst klukkan 12.15. Fundurinn er öllum opinn. Þátttaka tilkynnist til Kaupþings Norðurlands h.f. sími 24700. Félag viðskipta- og hagfræðinga. Kaupþing Norðurlands h.f. /------------------------------------------\ FLUGLEIDIR INNANLANDS OG BRIDGEFÉLAG AKUREYRAR EFNA TIL tvímenningsmóts í bridge Mótið verður haldið föstudaginn 26. og laugardaginn 27. okt. 1990. Keppnisstaður: Golfskálinn á Jaðri, Akureyri. Spilamennska hefst kl. 20.30 á föstudag. Spilað verður um silfurstig. Spilaður verður Mitchell-tvímenningur. Vegleg verðlaun, sem skiptast þannig: 1. verðlaun kr. 100.000,- 2. verðlaun kr. 60.000,- 3. verðlaun kr. 40.000,- 4. verðlaun flugfar fyrir tvo Ak/Rvík/Ak 5. verðlaun flugfar fyrir tvo Ak/Rvík/Ak Flugleiðir innanlands bjóða upp á pakkaverð í tilefni mótsins. Þátttaka tilkynnist til Ferðaskrifstofu Akureyrar í síma 96-25000, sem jafnframt veitir allar upplýsingar. Ferðaskrifstofan Nonni á Akureyri: Býður Ferðaskrifstofan Nonni Akureyri hefur tekið upp þá . nýjung að bjóða upp á ferðir til Edinborgar í Skotlandi. Fyrir- hugaðar eru sex ferðir, upp á ferðir til Edinborgar SU fyrsta er á dagskrá 10.-13. nóvember nk. en síðasti brott- farardagur er 1. desember nk. Pessar Edinborgarferðir eru farnar í samvinnu við ferðaskrif- Munkaþverárklausturkirkja: Séra Bjartmar Kristjánsson lagður til hvílu í nývígðum reit við kirkjugarðinn Þann 29. september sl. var séra Bjartmar Kristjánsson, fyrrv. prófastur í Eyjafirði, jarðsunginn frá Munkaþverárklausturkirkju. Séra Birgir Snæbjörnsson, prófast- ur, jarðsöng með aðstoð sóknar- prestsins, séra Hannesar Blandon, að viðstöddu miklu fjölmenni. Við þessa athöfn vígði prófast- ur nýfrágengna viðbót við kirkju- garðinn og lilaut séra Bjartmar fyrstur leg í þeim reit. Hann hafði mjög beitt sér fyrir þessum umbótum, bæði á kirkju og kirkjugarði, sem nú er að mestu lokið, og er þessi framkvæmd öll sóknarbörnum mjög til sóma. Séra Bjartmar Kristjánsson varð 75 ára. Hann var þjónandi sóknarprestur í 40 ár; 22 ár í Mælifellsprestakalli í Skagafirði og 18 ár í Laugalandsprestakalli í Eyjafirði. Eftirlifandi kona hans er frú Hrefna Magnúsdóttir og eignuðust þau sex börn. stofuna Atlantik hf. Tvær ferð- anna eru fjögurra daga, 10.-13. nóvember og 1.-4. desember. Aðrar tvær fimm daga, 13.-17. nóvember og 27. nóvember - 1. desember. Loks tvær átta daga ferðir 10.-17. nóvember og 27. nóvember - 4. desember. Flogið er til Reykjavíkur og áfram frá Keflavík til Glasgow. Paðan með rútu beint á hótel í Edinborg. íslenskur fararstjóri er með í för. Prjú hótel eru í boði í Edin- borg, Stakis Grosvenor hotel, Mount Royal hotel og Caledoni- an hotel. Sem dæmi um verð má nefna að fyrir tveggja manna her- bergi á Stakis Grosvenor hotel í fjögurra daga ferð er sett upp 32.900 krónur. Fyrir tveggja manna herbergi á sama hóteli í fimm daga skal greiða 36.950 krónur og tveggja manna her- bergi á þessu hóteli í átta daga kostar 46.920 krónur. Þær upplýsingar fengust hjá ferðaskrifstofunni Nonna að ef stærri hópar tækju sig saman og hefðu áhuga á einhverjum öðrum brottfarardögum, væii skrifstof- an til umræðu um það. óþh Frá Neytendafélagi Akureyrar og nágrennis: Verðköraiun á vetrarhjólbörðran Við gerð þessarar könnunar er lögð áhersla á að það verð sem í henni birtist, sé í samræmi við raunveruleikann á komandi vetr- arhjólbarðavertíð. Eitt fyrirtæki sem var í síðustu könnun, er fellt út, vegna þess að það býður ekki upp á sambærilega þjónustu og keppinautarnir. Tvö fyrirtæki eru felld út að hluta vegna þess að uppgefið verð frá þeim var rangt eða villandi. Hjólbarðaþjónusta Heiðars sleppti flutningskostnaði þannig að upp var gefið lægra verð en viðskiptavinurinn þurfti raun- verulega að greiða. Kambur hf. á Dalvík gaf upp verð á afgöngum frá síðasta vetri, en selur nýjar birgðir á öðru verði. Ef könnun sem þessi á að geta þjónað tilgangi sínum verður fólk að geta treyst því sem þar kemur fram. Til að svo megi vera eru gerðar þær kröfur til þátttak- enda, að þeir eigi hæfilegar birgðir á því verði sem gefið er upp. Lögð var sérstök áhersla á þetta atriði að þessu sinni, og af þeim sökum eiga einstaka aðilar örfá dekk á lægra verði en fram kemur í könnuninni. Pað vekur athygli að allir þjón- ustuaðilarnir á Akureyri, nema Hjólbarðaþjónustan Hvannavöll- um, hafa sama verð á nöglum, umfelgun og jafnvægisstillingu. Bendir það til þess að þeir hafi hugsanlega haft með sér samráð og krefjist hærri greiðslu en ann- ars hefði verið. Það er hlutverk verðlagseftirlitsins að kanna og skera úr um það atriði. Á Dalvík er greinilega hörð samkeppni, því verð hjólbarða, nagla og þjónustu er þar að jafn- aði lægra en á Akureyri. Dalvík- ingar geta fengið negldan gang undir bílinn fyrir um 2000 króna lægri upphæð en krafist er á flest- um verkstæðum á Akureyri. Vilhjálmur Ingi. í þessari könnun er ekkert mat lagt á gæði vöru eða þjónustu, en helstu hjólbarðategundir á hverjum stað eru þessar: Dekkjahöllin: Nýir: Kumho og Mich- elin. Sólaðir: Norðdekk og Sólning. Gúmmívinnslan: Nýir: Avon, Kumho, Michelin auk eigin innflutn- ings. Sólaðir: Sólning. Hjólbarðaþjónusta Heiðars: Nýir: Kumho. Sólaðir: Sólning. Hjólbarðaþjónustan Hvannavöllum: Nýir: Hankook og Michelin. Sólaðir: Norðdekk. Höldur: Nýir: Firestone, Michelin og Kumho. Sólaðir: Sólning. Smurstöð Shcll-Olís: Nýir: Hankook og Kumho. Sólaðir: Norðdekk. Bílaverkstæði Dalvikur: Nýir: Kumho. Sólaðir: Sólning. Hjólbarðaverkstæði Sveinbjörns Sveinbjörnssonar: Nýir: Michelin og General. Sólaðir: Sólning. Kambur: Nýir: Passport. Sólaðir: Norðdekk. Vetrarhjólbarðar án nagla: Dekkja- höllin Gúmmi- vinnslan Hjólbarða þjónusta Heiðars -Hjólbarða þjónustan Hvannav. -Höldur sf. Smurstöð Shell- Olis Bilaverk- stæði Dalvikur Hjólbarða-Kambur verkstæði h/f Sveinbj. 155x12 nýir 3850 3210 5185 3380 3800 3550 3620 155x12 sólaðir 2975 2967 2-9,7 5 2965 2975 2695 2717 165x13 nýir 4230 3970 4200 3830 4180 3925 3950 165x13 sólaðir 3200 3220 3300 3190 3200 2931 2969 175x14 nýir 5220 5200 4780 5170 4902 4950 175x14 sólaðir 3720 3729 3720 3710 4210 3460 3478 165x15 nýir 5150 3239 5170 4608 5100 4930 165x15 sólaðir 3745 3767 3745 3745 3745 3495 3517 165/70x13 nýir 5760 3512 165/70x13 sólaðir 3205 3220 3205 3195 3205 2931 2969 175/70x13 nýir 4950 4900 4940 4940 4900 4635 4690 175/70x13 sólaðir 3480 3537 3480 3470 3480 3214 3237 185/70x13 nýir 5230 5180 5245 5220 5180 4923 4995 185/70x13 sólaðir 3580 3586 3580 3570 3580 3318 3336 185/70x14 nýir 5750 5700 5780 5500 5700 5463 5530 185/70x14 sólaóir 4200 4211 4200 4190 4200 3941 3961 195/70x14 nýir 6150 6100 5900 6100 5860 195/70x14 sólaðir Slöngur: 4250 4260 4250 4240 4250 4005 4010 12" 700 604 790 840 800 678 680 13" 800 753 890 890 800 641 720 14" 900 753 1290 12 20 900 1230 870 15" 900 940 1150 1290 900 899 1200 Umfelgun og jafnvægisstilling: Viðskiptav. tekur undan 750 750 750 640 750 750 630 650 570 Verkstæðió tekur undan 935 935 935 825 935 930 790 800 785 Nagli isettur 11 11 11 10 11 11 8 11 10

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.