Dagur - 23.10.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 23.10.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 23. október 1990 myndasögur dags i- ÁRLANP ...Fyrsti skóladagurinn og strax heimavinna. Trúir þú þessu?... Eftir fyrsta daginn ...það eru óskrifuð lög að maður á aldrei að þurfa að læra heima eftir fyrsta daginn. / En aldeilis ekki. Eg \ þarf að setja hlífðar plast utan um stærð fræðibókina! ANDRES # Iþróttir fyrr og nú Þrátt fyrir að aðstaða til iþróttaiðkana á íslandi sé e.t.v. • frumstæð miðað við það sem gerist meðal milljónaþjóða úti í heimi, er hún þó snöggt- um skárri en hún var fyrir fáum áratugum. Ritari S&S var að giugga í Kylfing, rit Golfsambands íslands, fyrir árið 1944 nú nýverið. Þar var meðal annars að finna skondna frásögn af lands- móti kylfinga það ár, sem haldið 'var í landi Valla ( Skagafirði. Níu holu goifvelli var hróflað þar upp í nokkurri skyndingu eins og frá er greint í ritinu: „Vöil þennan, sem hér hefur verið lýst, hafa þau móðir Náttúra og forseti G.S.Í. skapað i sameiningu. Með sínum alkunna dugnaði tókst honum að gera völlinn leikhæfan á tæplega viku tíma. Varð hann þó að mestu leyti að vinna að honum einn, með eigin höndum.“ Síðan segir að verkið hafi verið óvinnandi ef ekki hefði komið til aðstoð bóndans á Völlum sem hjálpaði til, þrátt fyrir heyannir, auk þess að lána land sitt undir völlinn. # Forvitnar kýr Ekki var kálið þó sopið þótt völlurinn risi á mettíma. Landið sem léð var undir völlinn hafði nefnilega verið bithagi búfénaðar og var því slæðingur af kúm og hestum á beit innan um kylfingana og kúlur þeirra. „Voru kýrnar einkar áhugasamir áhorfend- ur og virtist svo sem þeim þætti mikið til koma hinna fögru og litskrúðugu flatar- flagga, enda héldu þær sig mjög í námunda við þau,“ segir í Kylfingi og vegna þessara sérstæðu aðstæðna þurfti að semja ýmsar sér- reglur fyrir völlinn, sem ýms- um kylfingum þættu fram- andi ( dag. Fyrsta greinín hljóðar t.a.m. svona: „Ef bolti fellur í tað eða mykju á vellin- um má taka hann upp og láta hann falla skv. St. Andrew’s golfreglum." • Boröið tómata! Aftast ( Kylfingi, fyrir árið 1944, eru nokkrar auglýsing- ar og oft er skondið að sjá hvernig auglýsendur reyna að herma varning sinn upp á golfíþróttina, eins og eftirfar- andi auglýsing frá Sölufélagi garðyrkjumanna ber með sér: „Kylfingar! Borðið meiri tómata! Þegar þér fáið yður hressingu í skálanum, þá biðjið um brauð og tómata með kaffinu. Tómatar lengja drivin og veita púttunum auk- ið öryggi.“ Ungir kylfingar nútímans gætu e.t.v. prófað þetta heillaráð. Það er eflaust enn (fullu gildi. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 23. október 17.50 Syrpan. 18.20 Mozart-áætlunin (4). (Operation Mozart.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (167). 19.20 Hver á að ráða? (16). (Who’s the Boss.) 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Shelley (2). (The Retum of Shelley). Breskur gamanmyndaflokkur. 21.00 Campion (1). (Campion). Breskur sakamálamyndaflokkur um spæj- arann Albert Campion og glímur hans við glæpamenn af ýmsum toga. Aðalhlutverk: Peter Davison, Brian Glover og Andrew Burk. 21.50 Ef að er gáð. í þessum þætti fjallar Guðlaug María Bjarnadóttir um illa meðferð á bömum en Ingibjörg Georgsdóttir barnalæknir veitti aðstoð við handritsgerðina. 22.05 Flæðiskógur. (Amazon: The Flooded Forest). Seinni hluti. Bresk heimildamynd um undur Amazons regnskógarins. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 íþróttir. Sýndir verða valdir kaflar úr leik Fram og FC Barcelona sem fram fór fyrr um daginn. 23.55 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 23. október 16.45 Nágrannar. 17.30 Glóálfarnir. 17.40 Alli og íkornarnir. 18.05 Fimm félagar. 18.30 Á dagskrá. 18.40 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.00 Ungir eldhugar. (Young riders.) 21.50 Hunter. 22.40 í hnotskurn. 23.10 Stjörnuryk. (Stardust Memories). Woody Allen er hér í hlutverki kvik- myndagerðarmanns sem er heimskunnur fyrir gamanmyndir sínar. Hann afræður að snúa við blaðinu og gera eina mynd sem er alvarlegs eðlis. Myndin fær miður góðar viðtökur. Aðalhlutverk: Woody Allen, Charlotte Rambling og Jessica Harper. 00.35 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 23. október MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les (17). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.40 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Amheiður Jónsdóttir les (17). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Leikfimi með Halldóm Björnsdótur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Antonín Dvorák. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tíð." 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru", spennuleikrit eftir Carlos Fuentes. Fjórði og loka: „Baráttan við Hydm“. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 23. október 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn- með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur- tónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! 15.30 íþróttarásin: Fram-Barcelona. íþróttafréttamenn lýsa leik liðanna í Evrópukeppni bikarhafa frá Laugardals- veili. 18.15 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. 20.30 Gullskífan úr safni Led Zeppelin. 21.00 Á tónleikum með Suzanne Vega. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir em sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Með grátt í vöngum. 02.00 Fréttir. - Með grátt i vöngum. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Vélmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 23. október 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 23. október 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. 18.30 Kristófer Helgason. 20.00 Þreifað á þrítugum. 22.00 Haraldur Gíslason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Haraldur Gíslason. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 23. október 17.00-19.00 Berglind Björk Jónasdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.