Dagur - 10.11.1990, Page 9

Dagur - 10.11.1990, Page 9
 i- r oeer isdmðvdn .or lupsbispusj -- RUOAQ - 8 Laugardagur 10. nóvember 1990 - DAGUR - 9 Gamli bærinn í Lauf- ási ertákn um liðna tíma, byggingarlag til forna, húsgögn og áhöld forfeðra okkar. Hann er jafnframt tákn um harðneskjulegt líf í myrkri og kulda, líf sem þó getur verið allt að því eftirsóknarvert í æðibunugangi og tækjabrjál- æði nútímans þar sem ein- staklingurinn berst stjórn- laust áfram með auglýsinga- straumnum án þess að geta kastað mæðinni stundar- korn. Gamli bærinn verður þannig tákn um kyrrð og frið, veröld sem var. . . ekki síðri en heimurinn í dag. SS Ljósmyndir: Pálmi Guðmundsson s >

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.