Dagur - 04.12.1990, Page 3

Dagur - 04.12.1990, Page 3
r*f*f**—-—u ♦. air'n/,n c Þriðjudagur 4. desember 1990 - DAGUR - 3 Matvöruverslanir á Akureyri: Meðalhækkun vöruverðs 3,5% firá apríl til nóvember - dæmi um mun meiri hækkanir - „er kominn í langt pólitískt frí,“ segir Benedikt Sigurðarson, fráfarandi formaður félagsins Á fundi kjördæmisráðs Alþýðu- bandalagsins í Norðurlands- kjördænti eystra í Skúlagarði um helgina var gengið frá framboðslista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Steingrímur J. Sigfússon, land- búnaðar- og samgönguráð- herra skipar efsta sæti listans eins og fyrir síðustu kosningar, en Stefanía Traustadóttir, félagsfræðingur og starfsmað- ur Jafnréttisráðs, skipar annað sætið. Stefanía var áður for- maður Alþýðubandalagsfé- lagsins í Reykjavík. Hún á ætt- ir sínar að rekja til Akureyrar. í þriðja sæti listans er Björn Valur Gíslason, bæjarfulltrúi í Ólafsfirði, f fjórða sæti Örlygur Hnefill Jónsson, héraðsdómslög- maður Húsavík, í fimmta sæti Sigrún Sveinbjörnsdóttir, sál- fræðingur og forstöðumaður Sól- borgar Akureyri, í sjötta sæti Kristín Margrét Jóhannsdóttir, íslenskunemi Akureyri, í sjö- unda sæti Kristján Eldjárn Hjart- arson, bóndi Tjörn Svarfaðardal, í áttunda sæti Sigrún Þorláksdótt- ir, húsmóðir Sólbrekku í Gríms- ey, í níunda sæti Jón Geir Lúters- son, bóndi á Sólvangi í Fnjóska- dal, í tíunda sæti Rósa Eggerts- dóttir, skólastjóri Sólgarði í Eyjafjarðarsveit, í ellefta sæti Guðmundur Lúðvíksson, sjó- maður Raufarhöfn, í tólfta sæti Kristín Hjálmarsdóttir, formaður Iðju Akureyri, í þrettánda sæti Kristján Ásgeirsson, fram- kvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Húsavík og í fjórtánda sæti Jako- bína Sigurðardóttir, rithöfundur Gaj-ði í Mývatnssveit. xuu en líka verulega lækkun Þjóðarflokksins á Norðurlandi eystra, í samtali við Dag. Benedikt segist vitaskuld ekki vera sáttur við þessi málalok, enda hafi hann unnið fjölda til- lagna fyrir flokkinn svo og ítar- legt málefnaplagg, sem hann hafi lagt fyrir stjórnarfundinn sl. sunnudag. En hyggst Benedikt hætta að starfa með Þjóðarflokknum að fenginni þessari niðurstöðu stjórnar félagsins? „Ég er kom- inn í langt pólitískt frí í þeim skilningi. Ég ætla ekkert að eyða tíma í það að vinna með Þjóðar- flokknum á þessum nótum. Það skýrist kannski best með því að auk Árna Steinars eru þarna kynnt fimm nöfn úr stjórn og varastjórn Félags Þjóðarflokks- ins á Norðurlandi eystra. Ég hef aldrei verið áður á því þingi að uppstillingarnefndin bjóði sig fram sjálf,“ sagði Benedikt. óþh sem meðalverð. Hagkaup er með 92,0, Plúsmarkaðurinn 93,8 og KEA Hrísalundi 96,1. Síðan koma Matvörumarkaðurinn og KEA verslanirnar í Sunnuhlíð og Byggðavegi rétt undir meðal- verði og KEA Brekkugötu er með 101,3. Vöruverðið er nokkru hærra í smærri hverfaverslunum, eða á bilinu 107,2-109,7. Þetta eru verslanirnar Esja, Brynja, Síða, Kirnan, Garðshorn og Þorpið. Ef litið er á meðalverð ein- stakra vöruflokka þá hafa kart- öflur, strásykur og gulrófur lækk- að mest, eða á bilinu 15-24%. Þær vörur sem hafa hækkað mest í verði eru Nivea andlitskrem, Vespré dömubindi, Royal kara- mellubúðingur, Libby’s tómat- sósa, Papco salernispappír, svínakótilettur og Melroses te. Hækkunin er á bilinu 13-18%. SS hafi verið ákveðið hvenær gengið verði endanlega frá framboðslist- anum, það ráðist að nokkru leyti af framvindu mála á Alþingi og í ríkisstjórninni. „Ég lagði fram tillögu um að valdir yrðu þrír stjórnar- eða vara- stjórnarmenn til þess að eiga formlegar viðræður við forsvars- menn Samtaka jafnréttis og fé- lagshyggju og látið yrði reyna á það hvort grundvöllur væri fyrir málefnasamstöðu og þar á eftir yrði kannað hvaða hugmyndir þau samtök hefðu um aðferð um eitt framboð. Þessi tillaga var felld vegna þess að meirihluti stjórnar var búinn að ákveða það fyrirfram að setja það sem skil- yrði fyrir öllum hugsanlegum við- ræðum við einhverja aðra að Árni Steinar yrði í fyrsta sæti. Þannig vinna menn ekki í póli- tík,“ sagði Benedikt Sigurðar- son, fráfarandi formaður Félags í apríl sl. gerði Verðlagsstofn- un verðkönnun á 50 algengum vörutegundum í 15 matvöru- verslunum á Akureyri og í byrjun nóvember var farið aft- ur í sömu verslanir og kannað verð á sömu vörutegundum. Niðurstöður úr þessum könnunum voru m.a. þær að meðalhækkun þeirra 50 vöruteg- unda sem kannaðar voru var 3,5% á tímabilinu apríl-nóvem- ber. í einstökum verslunum hækkaði meðalverð hins vegar um 0,2-5,2%. Meðalverð hverrar einstakrar vöru í könnuninni var reiknað út og það síðan notað sem stuðull- inn 100. Samkvæmt þessari við- miðun er vöruverð lægst í KEA- Néttó eða 89,7 miðað við 100 I tilefni 60 ára afmælis Ríkisútvarpsins nú í dcsember, var opið hús hjá stofnuninni sl. laugardag. Þá var gestum og gangandi boðið að skoða starfscmina í aðalstöðvum Útvarps og Sjónvarps og hjá landshlutastöðvunum. Fjölmargir landsmenn þáðu boðið og fengu að kynnast því hvernig starfsemi fer þar fram. Ríkisútvarpið rekur nú þrjár lands- hlutastöðvar, á Egilsstöðum, Akureyri og ísafirði. Ljósmyndari Dags lagði leið sína í útvarpshúsið á Akureyri á laugardaginn og smellti þá af þessari mynd. Mynd: Golli Kjaramálin: Sjómenn greiða atkvæði milli jóla og nýárs Gert er ráð fyrir að báta- og togarasjómenn muni greiða atkvæði um nýgerða kjara- samninga milli jóla og nýárs og atkvæði fyrir bátaflotann verða trúlega talin í Reykja- vík strax eftir áramót. Atkvæði togarasjómanna í Sjómannafélagi Eyjafjarðar verða hins vegar talin hér nyrðra. Konráð Alfreðsson, hjá Sjómannafélagi Eyjafjarðar, segir að boðað verði til félags- fundar milli jóla og nýárs þar sem atkvæði verði greidd. Hann segist ekki vilja um það spá hvernig atkvæði falli. óþh DAGUR Sauðárkróki 0 95-35960 Norðlenskt dagblað Ámi Steinar Jóhannsson, garð- yrkjustjóri á Akureyri, skipar efsta sæti framboðslista Þjóð- arflokksins í Norðurlandskjör- dæmi eystra fyrir næstu alþing- iskosningar. Þetta var ákveðið á fundi stjórnar Félags Þjóðar- flokksins í kjördæminu sl. sunnudag. Benedikt Sigurðar- son, skólastjóri á Akureyri, bar upp tillögu á fundinum um formlegar viðræður við Sam- tök jafnréttis og félagshyggju um málefnagrundvöll og hugs- anlegt sameiginlegt framboð, en sú tillaga hlaut ekki hljómgrunn. Þrír stjórnar- manna voru tillögunni andvígir og einn sat hjá. I kjölfar þeirr- ar niðurstöðu sagði Benedikt af sér formennsku í Félagi Þjóðarflokksins og vék af fundi. Annað sæti framboðslista Þjóðarflokksins skipar Anna Helgadóttir, kennari á Kópa- skeri, þriðja sæti Björgvin Leifs- son, líffræðingur á Húsavík, fjórða sæti Oktavía Jóhannsdótt- ir, húsmóðir á Svalbarðseyri, fimmta sæti Klara Geirsdóttir, nemi á Akureyri og sjötta sæti Gunnlaugur Sigvaldason, bóndi Hofsárkoti í Svarfaðardal. Anna Helgadóttir, sem nú hef- ur tekið við formennsku í Félagi Þjóðarflokksins í Norðurlands- kjördæmi eystra, segir að ekki Alþýðubandalagið í Norður- landskjördæmi eystra: Steingrímur, Stefanía og Bjöm í efstu sætunum Uppgjör á stjórnarfundi Félags Þjóðarflokksins á Norðurlandi eystra sl. sunnudag: Árni Steinar, Anna og Björgvin skipa þnu efstu sæti listans

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.