Dagur - 04.12.1990, Síða 12

Dagur - 04.12.1990, Síða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 4. desember 1990 „Töfrasproti". Óskum eftir aö kaupa nokkra töfra- sprota (handþeytara). Uppl. í síma 31262 (Rósa) og 25891 (Þorgerður). Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum aö okkur teppahreinsun, hreingernincjar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboö ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. NOTAÐ INNBÚ, Hólabraut 11, sfmi 23250. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum og á skrá t.d.: Sófasett, hornsófa, borðstofusett, eldhúsborð, ísskápa, eldavélar, örbylgjuofna. Mikið magn af alls konar unglinga- húsgögnum. Hef kaupendur nú þegar að litasjón- vörpum, videoum, örbylgjuofnum, frystikistum, þvottavélum, bóka- skápum og hillum. Einnig mikil eftirspurn eftir antik húsbúnaði svo sem sófasettum og borðstofusettum. Sækjum og sendum heim. Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Gengið Gengisskráning nr. 231 3. desember 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 54,900 55,060 54,320 Sterl.p. 106,358 106,668 107,611 Kan. dollari 47,114 47,252 46,613 Dönskkr. 9,5578 9,5857 9,5802 Norskkr. 9,3846 9,4120 9,4069 Sænsk kr. 9,7800 9,8085 9,8033 Fl.mark 15,2861 15,3306 15,3295 Fr.frankl 10,8471 10,8787 10,8798 Belg.franki 1,7730 1,7781 1,7778 Sv.franki 42,9342 43,0594 43,0838 Holl. gyllini 32,4939 32,5886 32,5552 V.-þ. mark 36,6550 36,7618 36,7151 it. Ifra 0,04875 0,04890 0,04893 Aust.sch. 5,2124 5,2276 5,2203 Port.escudo 0,4164 0,4176 0,4181 Spá. peseti 0,5766 0,5783 0,5785 Jap.yen 0,41170 0,41290 0,42141 irsktpund 97,857 98,142 96,029 SDR 78,4444 78,6730 78,6842 ECU,evr.m. 75,4957 75,7158 75,7791 Til sölu Subaru 4X4, árg 78. Nýskoðaður. Selst ódýrt. Uppl. í síma 41647 eftir kl. 17 á daginn. Til sölu: Fiat 127 S, árg. ’82. Ekinn 115.000. Góður bíll. Verð 50.000.-, stgr. Uppl. í síma 25468. Til sölu Fiat 127 árg. ’82, skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma 21327 eftir kl. 19.00. Önnumst alla álinnrömmun, mikið úrval af állistum og kartoni. Tilbúnir álrammar, plastrammar, smellurammar og trérammar I fjöl- mörgum stærðum. Gallery myndir og plaköt. AB búðin, Kaupangi, sfmi 25020. Jólastjörnur úr málmi með 3,5 m tengisnúrur. Litir: Gull, silfur, kopar, hvitt, rautt og bleikt. Mjög fallegar og vandaðar jóla- stjörnur, aðeins kr. 1.250.- Aðventuljós margar gerðir frá kr. 2.950.- Aðventukransar, sjö Ijósa, margir litir, frá kr. 3.195.- Jólaseríur úti og inni, margar gerðir. Ljós ★ Lampar ★ Lampaskermar Ljósin færður hjá okkur. Radíóvinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi, sfmi 22817. Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingarnar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1.200. Pantanir í síma 93-71553 og á kvöldin í síma 93-71006. Oliver. Stjörnukort. Faileg og persónuleg jólagjöf. Persónulýsing, framtíðarkort og samskiptakort. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Sfmar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Sfmar 22333 og 22688. Símar - Sfmsvarar - Farsímar ★ Kingtel símar, margir litir. ★ Panasonic símar. ★ Panasonic sími og símsvari. ★ Dancall þráðlaus sími. ★ Dancall farsímar, frábærir símar nú á lækkuðu verði. Þú færð símann hjá okkur. Radíovinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi, sími 22817. Óska eftir 13-15 ára unglingi að gæta 2ja barna ca. tvö kvöld í viku. Er í Grundargerði í síma 27295. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sfmi 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Pop - Klassik - Jazz - Blues • Hljómplötur, diskar, kassettur. Stóraukið úrval. • Klassik, jazz, blues, diskar á betra verði frá kr. 790.- Líttu inn, næg bílastæði. Radíovinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi, sími 22817. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugúr, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Ökukennsla: Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. ökukennsla er mitt aðalstarf og geta nemendur því fengið tíma eftir eigin hentugleika. Kennslubifreið: Toyota Cressida. Kristinn Jónsson, Hamragerði 2, Akureyri, sími 22350 og 985- 29166. Ökukennsla - Æfingatfmar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækurog prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sfmi 96-22935. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. • Sony • Panasonic • Hitachi • Ferðatæki • Útvarpsklukkur • Vasadiskó • Videotæki • Bíltæki • Heyrnartól Sjónvarpstæki, Ferguson, Hitachi, ITT. Verslið við fagmenn það borgar sig. Radiovinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi, sími 22817. Lundarhverfi. Til leigu stórt og gott herbergi m'eð aðgangi að eldhúsi og baði. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og símanúmer á afgreiðslu Dags merkt „1301“ Til leigu 1-2 herbergi í vetur frá 1. jan. með aðgangi að snyrtingu. Leigan kr. 13.000 á mánuði með Ijósi og hita. Umsækjandi leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Dags merkt „1. janúar“. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Sýningarsalurinn er lokaður í des- ember, næst opið sunnudaginn 6. janúar. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri, Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1. Tamning - Þjálfun Tökum að okkur tamning- ar og þjálfun gæðinga og kynbótahrossa. Toppaöstaða, byrjum um áramótin. Útvegum skeif- ur, sjáum um járningar. Sigmar Bragason og Guðmundur Hannesson. Björgum, Arnarneshreppi. Sími 96-27792. Leikskólalögin á hljómplötu Leikskólalögin nefnist plata og snælda sem Almenna bókafélag- ið hefur gefið út. Leikskólalögin eru safn lag sem vinsælda hafa notið á leik- skólum, ekki síst þau lög þar sem börnin taka þátt í leiknum með hreyfingum eða dansi. Meðal laga á plötunni má nefna: Fíla- leik, Einn hljómlistarmaður, Ég á gamla frænku, Strætóvísur, Kisa mín, Pompulagið og Þrír litlir hermenn. Leikskólalögin eru sett fram sem samsöngur og samtal barn- anna Tótu og Sölva og það eru þau Ása Hlín Svavarsdóttir og Örn Árnason sem tala og syngja fyrir þeirra munn. Hljóðfæra- leikarar eru hljómsveitin Fíla- bandið en hana skipa Stefán S. Stefánsson sem leikur á flautur, saxófóna, hljómborð og slag- verk; Ari Einarsson sem leikur á gítar og Gunnar Hrafnsson sem spilar á bassa. Aðstoðarhljóð- færaleikari var Sigurður Rúnar Jónsson sem lék á orgel. Útsetningar og stjórn upptöku annaðist Stefán S. Stefánsson. Hljóðmaður var Sigurður Rúnar Jónsson, upptökur fóru fram í Studio Stemmu. Ný bók um I’inil og Skunda Vaka-Helgafell hefur gefið út barnabókina Emil, Skundi og Gústi, eftir Guðmund Ólafsson rithöfund og leikara og er þetta þriðja bók Guðmundar en leikrit eftir hann verður á verkefnaskrá Borgarleikhússins í vetur. í kápu- texta segir meðal annars: „Emil, Skundi og Gústi er sjálfstætt framhald hinnar geysi- vinsælu bókar um Emil og Skunda sem fékk íslensku barna- bókaverðlaunin 1986, en fram- haldsmynd byggð á verðlauna- bókinni verður sýnd á Stöð 2 um næstu jól. Gústi er nýr vinur Emils og Skunda og saman lenda þeir í ýmsum skemmtilegum ævintýr- um, í nýju bókinni. Þeir njóta lífsins uns í ljós kemur að Gústi býr yfir hræðilegum leyndardómi sem enginn nema Emil fær vitn- eskju um. Emil og Gústi taka höndum saman þegar á móti blæs og Skundi hjálpar til á sinn hátt. Sagan er fjörleg og hlý en sýnir lesandanum jafnframt inn í dap- urlegri heim á áhrifamikinn hátt.“ Bókin er kilja og kostar 998 krónur.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.