Dagur - 04.12.1990, Síða 14
•larirnwqti li iiiníhuif. Tí
Þriðjudagur 4. desember 1990
f/ myndasögur dags
'"■■■.ÁRLAND
Finnst þér
gaman að
vera bóndi?
kann vel vi
vera minn
•eigin húsbóndi
Y
En þetta er langur
vinnudagur, erfið vinna
og aðföng eru dýr...
Veðrið getur líka stund-
um verið vandamál.
7-ih
# Bretland -
frjálshyggjan
á leið út
Margrét Thatcher, forsætis-
ráðherra Bretlands hefur nú
sagt af sér. Hún hefur á 11 ára
valdaferli sínum verfð einskon-
ar tákn um þá frjálshyggju-
stefnu sem naut nokkurra vin-
sælda um hinn vestræna heim
á síðasta áratug. Thatchers
verður minnst fyrir það hvernig
henni tókst að lyfta atvinnulífi
og stjómarháttum úr langvinnri
lægð. En hennar verður einnlg
og ekkert síður minnst fyrlr
þann „ávinning“ sem hún lét
eftir sig á sviði efnahagsmála.
Þrátt fyrir mikla umbyltingu í
atvinnulifi lét árangurinn á
þeim vígstöðvum á sér standa.
Vegna hinnar óheftu og misk-
unnarlausu frjálshyggjustefnu,
er hún fylgdi var ekki tekið
neitt tillit til velferðar einstakl-
inga. Þannig urðu hinir ríku rfk-
ari á meðan þeir fátækari urðu
fátækari. Ríkisfjármál fóru
einnig úr skorðum, verðbólgu-
vandi óx og vextir og vöruverð
fór hækkandi. Sambandsleysi
hennar við almenning var aug-
Ijóst. Hún þjáðist i auknum
mæli af pólitísku dómgreindar-
leysi og sklldi til dæmis aidrei
af hverju þeir sem búa í einu
herbergi gætu ekki greitt sama
nefskatt i stað fasteignaskatts
og þeir sem búa í glæsihús-
næði. Slikt dómgreindarleysi
ásamt fádæma valdahroka
vörðuðu siðan leið „drottning-
ar frjálshyggjunnar" út úr
breskum stjórnmálum.
# ísland-frjáls-
hyggjan líður
einnig hjá
Frjálshyggjan heltók einnig
suma íslendinga á síðasta ára-
tug. Einkum ánetjuðust drengir
í Sjálfstæðisflokknum þessum
hugsunarhætti og boðuðu þeir
„fagnaðarerindi“ sitt ákaft á
siðum Morgunblaðsins og i
tímaritum ungra Sjálfstæðis-
manna. Um tima virtust þeir fá
nokkurn hljómgrunn innan
flokksins. Sá hljómgrunnur
hefur greinilega minnkað et lit-
ið er á niðurstöður úr prófkjör-
um að undanförnu. Þrir þekktir
boðberar frjálshyggju úr röðum
yngri manna buðu reykvískum
kjósendum þjónustu sína i
prófkjöri á dögunum og lentu í
neðstu sætunum. Glæsileg
dugnaðarkona, sem hefur á
undanförnum árum látið í Ijós
skoðanir af frjálshyggjuætt,
náði heldur ekki tílætluðum
árangri i prófkjöri á Reykja-
nesi. Formaður Sambands
ungra Sjólfstæðismanna lét
hafa eftir sér að endurnýjunar
þyrfti við á framboðslistum.
Ekki verður þó séð að þau
sjónarmið hafi verið höfð i
heiðri við val á frambjóðendum
i heimakjördæmi hans hér fyrir
norðan. Frjálshyggjan virðist
því einnig vera að líða hjá á ís-
landi og sem betur fer áður en
hún nær að valda verulegum
skaða á þjóðarlíkamanum.
1
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 4. desember
17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins.
Fjórði þáttur: Hrúturinn ógurlegi.
17.50 Einu sinni var... (10).
18.15 Einu sinni var strákur sem hét
Edward.
Seinni hluti.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Fjölskyldulíf (15).
(Families.)
19.20 Hver á að ráða? (22).
(Who's the Boss.)
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins.
Fjórði þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 ísland í Evrópu (3).
Valkostir íslendinga.
Þriðji þáttur af átta um samskipti íslend-
inga við þjóðirnar á meginlandi Evrópu.
í þessum þætti er gerð grein fyrir mögu-
leikum íslands gagnvart Evrópubanda-
laginu, kostum þeirra og göllum.
21.00 Campion (7).
21.55 Ljóðið mitt.
Að þessu sinni velur sér ljóð Sigurður
Pálsson rithöfundur.
22.15 Kastljós á þriðjudegi.
Umræðu- og fréttaskýringaþáttur.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 4. desember
16.45 Nágrannar.
17.30 Saga jólasveinsins.
17.50 Maja býfluga.
18.15 Á dagskrá.
18.30 Eðaltónar.
19.19 19:19.
20.15 Neyðarlínan.
(Rescue 911.)
21.15 Ungir eldhugar.
(Young riders.)
22.10 Hunter.
23.05 í hnotskurn.
23.35 Vertu sæl, ofurmamma.
(Goodbye Supermom).
Nora og Jack eru elskuleg hjón, vinnusöm
og framagjöm. Þau eiga tvö börn tíu og
tólf ára sem hafa meira við vinnukonu
heimilisins og nágrannana að sælda en
foreldrana. Nora hyggst breyta þessu til
betri vegar og gerist heimavinnandi hús-
móðir við misjafnar undirtektir fjölskyldu-
meðlima.
Aðalhlutverk: Valerie Harper, Waine
Roegers og Carol Kane.
01.10 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 4. desember
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00.
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
7.32 Segðu mér sögu.
„Anders í borginni" eftir Bo Carpelan.
Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (17).
7.45 Listróf.
8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10.
Veðurfregnir kl. 8.15.
8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem
Mörður Árnason flytur.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur
lítur inn.
Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Már
Magnússon.
09.45 Laufskálasagan.
„Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert.
Arnheiður Jónsdóttir les (40).
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf.
Leikfimi með Halldóm Bjömsdóttur eftir
fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10,
þjónustu- og neytendamál og umfjöllun
dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í h-
moll ópus 61 eftir Edward Eigar.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00.
13.30 Hornsófinn.
Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn."
Minningar Ragnhildar Jónsdóttur, Jónas
Árnason skráði.
Skrásetjari og Sigríður Hagalín lesa (6).
14.30 Strengjakvartett númer 1 í d-dúr
ópus 11 eftir Plotr Tsjaikovskíi.
15.00 Fréttir.
15.03 Kíkt út um kýraugað.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni.
16.40 „Ég man þá tíð.“
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00.
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00.
20.00 í tónleikasal.
21.10 Stundarkorn í dúr og moll.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins - Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Leikrit mánaðarins.
Baldvin Halidórsson flytur einleikinn
„Frægðarljómi" eftir Peter Barnes.
23.20 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Miðnæturtónar.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 4. desember
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og félagar hefja daginn
með hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Níu fjögur.
Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur-
tónlist og hlustendaþjónusta.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níufjögur.
Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettur betur!
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin.
- Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-
686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan úr safni Leds Zeppelins.
20.00 Lausa rásin.
21.00 Á tónleikum með Los lobos.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,19,22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Með grátt i vöngum.
2.00 Fréttir.
- Með grátt i vöngum.
3.00 í dagsins önn.
3.30 Glefsur.
4.00 Vélmennið
leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir.
Vélmennið heldur áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Þriðjudagur 4. desember
8.10-8.30 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
Bylgjan
Þriðjudagur 4. desember
07.00 Eiríkur Jónsson.
09.00 Páll Þorsteinsson.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisfréttir.
Valdís heldur áfram.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 ísland í dag.
17.17 Síðdegisfréttir.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
20.00 Þreifað á þrítugum.
22.00 Haraldur Gíslason.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Haraldur Gíslason.
02.00 Þráinn Brjánsson.
Frostrásin
Þriðjudagur 4. desember
13.00 Léttur og liðugur.
Tómas Gunnarsson.
15.00 Frostpinninn.
Davíð Rúnar Gunnarsson.
17.00 Síðdegið.
Hákon Örvarsson.
19.00 Matur og meira gott.
Pétur Guðjónsson.
21.00 Salatbarinn.
Kjartan Pálmarsson.
23.00 Eyrnakonfektið.
Valdimar Pálsson.
01.00 Ókynnt tónlist.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 4. desember
17.00-19.00 Ómar Pétursson.