Dagur - 04.12.1990, Síða 15

Dagur - 04.12.1990, Síða 15
Þriðiudaaur 4. desember 1990 - DAGUR - 15 kvikmyndarýni i______________________ ' Umsjón: Jón Hjaltason Aftur til framtíðar í þriðja sinmð Borgarbíó sýnir: Aftur til framtíðar III (Back To The Future III). Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aðalhlutverk: Michacl J. Fox og Christopher Llojd. Universal 1990. Aftur til íramtíðíir IIIer alls ekki jafn slæm kvikmynd og fyrirrenn- ari hennar númer tvö var - þar með er þó ekki sagt að hún falli í flokk með betri kvikmyndum þessa áratugar. Sem fyrr er öll tæknivinna ágætlega af hendi leyst. Söguþráðurinn er mun Lou Diantond Phillips; leikur harð- jaxl og lögguhctju. i . heillegri í númer þrjú en hann var í númer tvö, fyrir vikið verð- ur kvikmyndin heilsteyptari og þægilegra að fylgjast með sögu- hetjunum. Hitt er svo annað mál að Aftur til framtíðar IIIer ekki til fyndin. Allur barnaskapur söguhetjanna höfðar mun frekar til yngstu kynslóðarinnar, þeirrar sem er í kringum 10 til 12 ára aldurinn, en okkar hinna sem erum rétt búin að slíta barns- skónum. Ég skil raunar ekki hvað Hollywood hefur gengið vel síðustu eitt eða tvö árin að selja okkur bíóförum, sem búið er að staðfesta í trúnni og börnin nefna karla og kerlingar, kvikmyndir sem ekki geta talist annað en barnamyndir. Ég held þó að það sé borin von að fullorðið fólk (það sem vinnu sinnar vegna ekki þarf nauðsynlega í bíó) láti glepj- ast til að koma í stórum hópum að sjá þessa þriðju framtíðar- mynd. En eins'og ég hef sagt áður þá höfðar atburðarásin sterkt til barnanna; Fox og Lloyd eru aldrei til friðs og ferðast að þessu sinni aftur til fortíðar - raunar byrjar Aftur til framtfðar III þar sem sú númer 2 endaði - nefni- lega í kúrekabæ á 19. öld. Vinirnir lenda í hremmingum en allt fer þó vel að lokum. Ég er upprisan Borgarbíó sýnir: Ég er upprisan (The First Power). Leikstjóri: Robert RcsnikolT. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Tracy Griffith og Jeff Kober. Nelson Films 1990. Ungur lögreglumaður, sem Lou Diamond Phillips leikur, glímir við óhugnanleg morðmál. Greinilegt er að sami maður stendur á bak við öll morðin. Snemma í myndinni tekst Phillips, með hjálp óþekktrar konu, að hafa hendur í hári þessa ógeðslega morðingja (Jeff Kober). Eftir réttarhöld og dóm er maðurinn tekinn af lífi en þá byrjar djöfulskapurinn fyrst fyrir alvöru og kvikmyndin breytist úr venjulegum lögguhasar í hálf- gerða hryllingsmynd, ég segi hálfgerða því að samferðamenn mínir kvörtuðu yfir því að erfitt hefði verið að halda sér vakandi yfir þessum leiðindum. Ég var aftur á móti eins og hengdur upp á þráð enda öllu viðkvæmari og listrænni sál. Ég get þó tekið und- ir það með „hörkutólunum" að þessi kvikmynd er hvorki fugl né fiskur, hvorki almennileg spennumynd né heldur verulega ógeðsleg hryllingsmynd. Sem betur fer var óþekkti kvenmaður- inn, sem í upphafi hjálpaði lögg- unni ungu að klófesta morðingj- ann, ekki lengur óþekkt þegar myndin var á enda því að hann reyndist vera ljómandi laglegur kvenmaður, Tracy Griffith, og eini verulega ljósi punktur kvik- myndarinnar. Evrópumarkaöshyggjan: Hagsmunir og valkostir Islands. Höfundur rekur þróun Evrópumark- aöshyggjunnartilfríverslunarkenningar Adams Smith. Af henni hafi sprottið jafn ólíkar stofnanir og Gatt, Oeec/ Oecd, Eb, Efta og síðast hugmyndin um Efnahagssvæöi 18 Evropuríkja, Ees. Gerð er grein fyrir einkennum og markmiöum þessara stofnana, yfirþióðlegu eöli Eb og fullveldisafsali aöildarríkjanna. Gerð er úttekt á gildandi pfnahags,- og utanríkisviðskiptakerfi Islands. í lokakafla skoðar höfundur aðra og betri valkosti fyrir Island en Ees og Eb. Þetta er traust og aögengileg heimild um mikilvægasta milliríkjamal okkar í dag. Yfirgripsmikið efni er sett fram á lipru máli og svo skýran hátt, aö allir megi skilja. Fjöldi mynda og skýringa- teikninga. Kilja í stóru broti, 118 bls. Verð kr. 1000,00. íslensk sjálfstæðis- og utanríkismál. Yfirgripsmikið grundvallarrit þar sem í fyrsta sinn er brugðið upp heildarsýn yfir sjálfstæðis-, Tullveldis- og utan- ríkismál þióðríkisins, konungsríkisins og lýðveldisins. „Þióðveldiö“ er þjóö- félagsfræðilega skilgreint sem þjoöríki með stjórnskipulagi nöfðingjaveldis, er ðist niður í klíkuveldi og tortímdi þróaöist °g öryggisstefnu lýöveldisins og 8 hlutlæg stefnumótandi atriði, sem smáríki getur ekki sniðgengið. Varar höfundur viö hliöstæðum hættum Sturlungaqldar, sem nú steðja að fullveldi okkar. I um- sögn „Þjóðlífs" segir: „Hér er á ferðinni bók, sem á erindi til allra þeirra, sem líta vilja þróun íslandssögunnar frá nýj- um sjónarhóli." Yfir 70 myndir og upp- drættir, 336 bls. í stóru broti og vönduðu bandi. Verð kr. 2800,00. Lýöræöisleg félagsstörf, 2. útgófa. Heilsteypt og yfirgripsmikil handbókfyrir alla þá, sem taka vilja ábyrgan þátt í félagsstarfi og ná árangri f fundarstörf- um og mælsku. Bókin fjallar á hlutlaus- an, hagnýtan og fræðilegan hátt um alla þætti félags- og fundarstarfa, fundi og fundarstjórn, félags- og forystustörf, mælsku, rökræöur, lyðræðisskipulagiö og samhengi félagslífsins. Margar froðlegar teikningar af hentugu fyrir- komulagi í fundarsal smærri og stærri funda. í bókinni eru verkefni og dagskrár til þjálfunar á 10 málfundum. Hentug bók fyrir málfundarstarfsemi allra félaga, flokka og skóla, byggð á ís- lenskum aöstæðum. 304 bís. í fallegu bandi. Verö kr. 2000,00. ' BÓKASAFN FÉLAGSMÁLASTOFNUNARINNAR Pósthóll 9168 - 109 Reykjavík - Sími 75352 Bókasafn Félagsmálastofnunarinnar, pósthólf 9168, 109 Reykjavík Já takk. Ég óska að fá sendar í póstkröfu eftirtaldar bækur skv. □ Islensk sjálfstæðis- og utanríkismál z.OUU,UU 2240,00 Nafn: □ Lýðræðisleg félagsstörf, 2. útgága Onnn r\r\ CUUU.UU 1600,00 Heimili: □ Evrópumarkaðshyggjan 4 AAfl AA IUUU.UU 800,00 Póststöð: □ Allar3bækurnar 3ÖUU,uU 4350,00 Kennitala: _ Sími:. Blómabúðin Laufás íslensk búð. Opiö laugardaga og sunnudaga í Hafnarstræti frá kl. 09.00-16.00 og 10.00-14.00 í Sunnuhlíð laugardaga frá kl. 10.00-1 fLOO^——''"'' m... Bráðum koma blessuð jólin Jóla- og gjafavörur, úrvalið er ótrúlegt Islenskar gjafavörur úr postulíni, leir, gleri og stáli Gefíð íslenskt Auglýsendur ’SvpnjtutuiJ v oo’H /ý JU‘(f uvSutsfjSnv ujdjs jvjjv vjuvd qv fjvcf QV/qjvSpt/ J ’VJVXJUÍf vSvp vfz Q3Ut vjuvd QV fjvcJ jjj So JvSutsfjSnv uutujs Jvuy •Svpnjwwtf v oo pi •jq jtj jnjssjfvjttjs jb vtj ‘QVjqjvSjsq t vwau ‘SvpnfvSjn JuXf uutSvp 00'II 'IS l!t J3 vSuisfjSnvpuis vqb pppjq v (tuo oi) tjyjjpp vfz nj9 W3S vSutsfjSnv jnjsajfvjiyj óct auglýsingadeild Sími 96-24222 Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Melasíða 4i, Akureyri, þingl. eig- andi Hafdís Hauksdóttir, föstud. 7. des., ’90, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun rikisins og Bæjarsjóður Akureyrar. Seljahlíð 1 h, Akureyri, þingl. eig- andi Hólmfríður Einarsdóttir o.fl., föstud. 7. des., '90, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins, Gunnar Sólnes hrl., Landsbanki íslands og Bæjarsjóður Akureyrar. Skarðshlíð 26 d, Akureyri, þingl. eigandi Stjórn verkamannabústaða, föstud. 7. des., '90, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Húsnæðisstofnun ríkisins. Skriðuland, Arnarneshreppi, þingl. eigandi Kristján Guðmundsson o.fl., föstud. 7. des., '90, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins og Stofn- lánadeild landbúnaðarins. Stórholt 7 e.h., Akureyri, þingl. eig- andi Anna Rósantsdóttir, föstud. 7. des., '90, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins og Bæjarsjóður Akureyrar. Sunnuhlíð 2, Akureyri, þingl. eig- andi Fjölnir Sigurjónsson, föstud. 7. des., '90, kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er: Húsnæðisstofnun rikisins. Tjarnarlundur 4 h, Akureyri, þingl. eigandi Sigurlína Snorradóttir, föstud. 7. des., '90, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins og Bæjarsjóður Akureyrar. Vallartröð 3, Hrafnagilshreppi, þingl. eigandi Birgir Karlsson, föstud. 7. des., '90, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins og Trygg- ingastofnun rikisins. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaöurinn í Eyjafjarðarsýslu.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.