Dagur - 18.04.1991, Blaðsíða 12

Dagur - 18.04.1991, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 18. apríl 1991 Hópkennsla Einstaklingskennsla Upplýsingar gefur David í síma 22974 Til sölu M.M.C. L-300, árg. ’90. Grár á litinn. Uppl. í síma 96-11162 eftir kl. 19.00. Til sölu Isuzu Gemini árg. '89. Ekinn 24 þús. km, stærð vélar 1500, sjálfskiptur, með vökvastýri og sam- læsingu á hurðum. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 26782 eftir kl. 18.00. Til sölu Mazda 929 árg. '82. Ekinn 94 þús. km með vökvastýri. Tek upp í t.d. fjórhjól, vatnabát, tjaldvagn, bara nefna það. Er mjög sveigjanlegur í samning- um. Einnig 2 framsæti, upphitanleg úr Saab 900 og fínn 2ja sæta bekk- ur með rauðu pluss áklæði í hvaða bíl sem er. Einnig til sölu ónotaður 20 mb disk- ur fyrir Macintosh. Uppl. í síma 26428 í hádeginu og eftir kl. 18.00 á kvöldin. Kvennalistinn. Kosningaskrifstofa Kvennalistans að Brekkugötu 1, er opin alla virka daga frá kl. 13.00-18.00. Kosningastýra er Elín Stephensen. Síminn hjá okkur er 11040. Lítið endilega inn í kaffisopa og spjall. Kvennalistinn. Til sölu ódýrir girðingastaurar, sagaðir eða klofnir. Uppl. í síma 96-27196 eftir kl. 19.00, Sigurjón. Til sölu hjónarúm (teak) ásamt snyrtikommóðu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 23444. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist, úrval góðra bóka um heil- brigði og vellíðan m.a. mataræði, sálfræði og andleg mál. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Gengið Gengisskráning nr. 72 17. apríl 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,870 58,030 59,870 Sterl.p. 105,377 105,664 105,464 Kan. dollari 51,234 51,373 51,755 Dönskkr. 9,2381 9,2632 9,2499 Norsk kr. 9,0863 9,1110 9,1092 Sænskkr. 9,7929 9,8195 9,8115 Fi.mark 15,0313 15,0721 15,0144 Fr.tranki 10,4565 10,4849 10,4540 Belg.franki 1,7188 1,7235 1,7219 Sv.franki 41,5162 41,6291 41,5331 Holl. gyllini 31,3982 31,4835 31,4443 Þýsktmark 35,3860 35,4822 35,4407 It.líra 0,04765 0,04778 0,04761 Aust. sch. 5,0271 5,0408 5,0635 Port.escudo 0,4058 0,4069 0,4045 Spá. peseti 0,5723 0,5739 0,5716 Jap.yen 0,43561 0,43679 0,42975 Irsktpund 94,548 94,805 95,208 SDR 80,4776 80,6964 80,8934 ECU, evr.m. 72,8899 73,0880 73,1641 Óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Helst á Brekkunni. Uppl. i síma 96-24804 eftir kl. 18.00.____________________________ íbúð óskast! Við erum 3 stúlkur í 3. bekk M.A. og okkur vantar 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu næsta vetur, frá 1. október til 17. júní. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-41477 og 95- 35093. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Helst á Eyrinni. Uppl. i síma 25754 eftir kl. 18.00. Kona með eitt barn óskar eftir tveggja herb. ibúð í Glerárhverfi. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 26108. Kona óskar eftir herbergi gegn húshjálp. Uppl. í símum 21724 og 25017. Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina og fylgihluti frá Mosaik hf., Reykjavík t.d.: Ljósker, blómavasa og kerti. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur sími 96-11182, Kristján sími 96-24869 og Reynir sími 96-21104. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsui. þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heima- húsum og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðnum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055.______________________ Gluggaþvottur - Hreingernlngar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hefur þú áhuga á ferðaþjónustu? Til sölu er stórt gistiheimili á Akureyri, 365 fm. Neðri hæð: 5-6 herbergi, setustofa, snyrting, eldhúskrókur, sjónvarps- herbergi, 7 m löng sundiaug, bún- ingsherbergi og hvíldarherbergi. Efri hæð:4 herbergi, 2 samliggjandi stofur, eldhús, borðstofa, snyrting, þvottahús, bilskúr 30 fm. Góðar tekjur og möguleikar fyrir duglegt fólk. Skipti á minni eign möguleg. Uppl. í síma 24849 eftir kl. 19.00. Sumarið nálgast Höfum sumarhús til afgreíðslu í vor. Úrvals sumarhúsalóðír í boði. Hafiö samband. ,TRÉSMIÐJAN A\ MOGILSF.yy Svalbarðsströnd, sími 96-21570. í >» n T! S. i: 5 LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÖNGLEIKURINN KYSSTU MIG KATA! Eftir Samuel og Bellu Spewack. Tónlist og söngtextar eftir Cole Porter. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Tónlistarstjórn: Jakob Frímann Magnússon. Dansar: Nanette Nelms. Lýsing: Ingvar Björnsson. Fö. 19. aprfl kl. 20.30 uppselt Su. 21. apríl kl. 20.30 Lau. 27. apríl kl. 20.30 uppselt Su. 28. apríl kl. 20.30 Þri. 30. apríl kl. 20.30 Skrúðsbóndinn sýning í Akureyrarkirkju. Mi. 24. apríl kl. 21.00 Fi. 25. apríl kl. 21.00 Fö. 26. apríl kl. 21.00 Aðeins þessar þrjár sýningar. Ættarmótið AUKASÝNINGAR: Mi. 8. maí kl. 20.30 Fö. 10. maí kl. 20.30 Aðgöngumiðasala: 96-24073 Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18, og sýningadaga kl. 14-20.30. # Æ IGKFÉIAG MJ1 AKUR6YRAR mm M sími 96-24073 Oska eftir röskum og ábyggileg- um starfskrafti til aðstoðar við bakstur. Vinnutími frá kl. 05.00-10.00 f.h. Uppl. í Flatkökugerðinni, Beyki- lundi 2, milli kl. 17.00 og 19.00. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun. Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Ólafsfjörður - Dalvík, Akureyri og nágrannasveitir. Útvega öll gögn, ökuskóli eða sérnám. Hluti kennslu í heimasveit. Ódýrara og hagkvæmara nám. Greiðslukort og sérsamningar. Matthías Ó. Gestsson, sími 21205 og 985-20465. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, simi 23837 og bíla sími 985-33440. ÖKUKENNSLFI Kenni á Galant, árg. ’90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN S. RRNRSON sími ; Kenni allan daginn og á kvöldin. Prentun á fermingarserviettum, meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Húsa- víkurkirkju, Dalvíkurkirkju, Ólafs- fjarðarkirkju, Sauðárkrókskirkju o.fl. Serviettur fyrirliggjandi. Hlíðarprent, Höfðahlíð 8, sími 21456. Prentum á fermingarserviettur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grundar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga- strandarkirkju, Borgarneskirkju og fleiri. Serviettur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Gyllum á sálmabækur. Sendum í póstkröfu. Alprent, Glerárgötu 24, sími 22844. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1- e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna! Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðsvegsþjöppur, steypuhrærivélar, heftibyssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Bæjarverk - Hraðsögun. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið! Snjómokstur Case 4x4. Steinsögun, kjarnborun, múrbrot, hurðagöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992, Vignir og Þorsteinn, verk- stæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Messur Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15 í Akureyrar- kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavölluin 10. tFlóamarkaður verður á Hjálpræðishernum Hvannavöllum 10, föstudaginn 19. apríl kl. 10.00-12.00 og 14.00-17.00. Komið og gerið góð kaup. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaaf- greiðslu F.S.A. Reiknivélar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.