Dagur - 30.04.1991, Blaðsíða 8

Dagur - 30.04.1991, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 30. apríl 1991 Þriðjudagur 30. apríl 1991 - DAGUR - 9 Orlofshús Frá og með fimmtud. 2. maí hefst útleiga á orlofshúsum Sjómannafélags Eyjafjarðar vegna sumarmánuðanna. Húsin eru leigð til viku í senn og ber að greiða viku- leiguna við pöntun á húsunum. Um tvö hús er að velja: Á lllugastöðum og á Laugavatni. Þeir félagsmenn sem ekki hafa sótt um húsin sl. þrjú ár hafa forgangsrétt til 10. maí nk. Einnig viljum við minna félagsmenn á orlofsíbúðina í Reykjavík. Sjómannafélag Eyjafjarðar. Skipagötu 14 ■ Sími 25088. Félag verslunar- og skrifstofufólks, Akureyri Slmi 21635 - Skipagötu 14 Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudag- inn 2. maí 1991 í sal Alþýðuhússins, Skipagötu 14, 4. hæð, kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lífeyrissjóðsmál. 3. Kosning 6 aðalfulltrúa og 6 til vara á 18. þing LÍV, sem haldið verður á Akureyri 24.-26. maí 1991. 4. Önnur mál. Kaffiveitingar - Félagar fjölmennið. Stjórn F.V.S.A. Sumarbúðir kirkjunnar við Vestmannsvatn Aðaldal Flokkaskipting sumarið 1991 1. fl. 18. júní-25. júní börn 7-10 ára 2. fl. 26. júní- 3. júlí börn 8-11 ára 3. fl. 5. júlí -12. júlí börn 10-13 ára 4. fl. 15. júlí -22. júlí börn 7-10 ára 5. fl. 23. júlí -26. júlí aldraðirfrá Dalvík 6. fl. 27. júlí - 3. ágúst blindirog aldraðir Innritun er hafin í síma 96-27540 frá kl. 17.00-18.30 virka daga. AKUREYRARBÆR Unglingavinna Skráning 14 og 15 ára unglinga (árgangur 76 og 77) sem óska eftir sumarvinnu hefst mánudaginn 29. apríl. Gert er ráð fyrir vinnu Vz dag í 7 vikur. Skráning fer fram á Vinnumiðlunarskrifstofunni, Gránufélagsgötu 4, sími 24169 frá kl. 09.-12. og 13.-16. alla virka daga. Við skráningu þarf að liggja fyrir kennitala umsækjanda ásamt nafni, heimili, síma og kennitölu forráðamanns. Skilyrði fyrir skráningu er að umsækjandi eigi lög- heimili á Akureyri. Skráningu lýkur föstudaginn 10. maí. Umhverfisstjóri. íþróttir Andrés Önd: Úrslit Stórsvig slúlkur 7 ára og yngri 1. Arna Arnardóttir, A. 2. Arna Sigríður Stefánsdóttir, H. 3. Hulda María Óladóttir, A. 4. Karen Ragnarsdóttir, N. 5. Hrefna Ingþórsdóttir, N. Stórsvig drengir 7 ára og yngri 1. Sigmundur Amar Jósteinsson, H. 2. Kristján Uni Óskarsson, Ó. 3. Ingvar Steinarsson, S. 4. Einar Hrafn Hjálmarsson, S. 5. Árni Stefánsson, Sey. Stórsvig stúlkur 8 ára 1. Helga Björk Árnadóttir, Árm. 2. Eva Dögg Kristinsdóttir, N. 3. Laufey Birna Óskarsdóttir, Sey. 4. Sæunn Á. Birgisdóttir, Árm. 5. Harpa Rut Heimisdóttir, D. Stórsvig drengir 8 ára 1. Guðbjartur F. Benidiktsson, H. 2. Hallur Þór Hailgrímsson, H. 3. Sindri Már Pálsson, BBL 4. Fjölnir Finnbogason, D. 5. Gunnar Sigurður Jósteinsson, H. Stórsvig stúlkur 9 ára 1. Helga Jóna Jónasdóttir, Sey. 2. Ása Katrín Gunnlaugsdóttir, A. 3. Kolbrún Rúnarsdóttir, Sey. 4. Lilja Rut Kristjánsdóttir, KR 5. Sandra Birgisdóttir, N. Stórsvig drengir 9 ára 1. Gunnar Eiríksson, D. 2. Kristinn Magnússon, A. 3. Stefán Þór ðlafsson, í. 4. Haukur I. Sigurbergsson, N. 5. Arnar Gauti Reynisson, ÍR. Stórsvig stúlkur 10 ára 1. Rannveig Jóhannsdóttir, A. 2. Svanborg Jóhannsdóttir, Ó. 3. Hjördís Eva Ólafsdóttir, í, 4. Heiður Vigfúsdóttir, H. 5. Bára Skúladóttir, S, Stórsvig drengir 10 ára 1. Jóhann Þórhallsson, A. 2. Matthías Haraldsson, N. 3. Björgvin Björgvinsson, D. 4. Stefán Jóhannsson, N. 5. Ari Björnsson, Esk. Stórsvig stúlkur 11 ára 1. Arnrún Sveinsdóttir, H. 2. Dögg Guðmundsdóttir, Árm, 3. Tinna Viðarsdóttir, N. 4. Guðný Margrét Bjamadóttir, Esk. 5. Guðrún Halldórsdóttir, Árm. Stórsvig drengir 11 ára 1. Sturla Már Bjarnason, D. 2. Jóhann Haukur Hafstein, í. 2. Jóhann Friðrik Haraldsson, KR 4. Rúnar Friðriksson, A. 5. Jóhann Möller, S. Stórsvig stúlkur 12 ára 1. Auður Karen Gunnlaugsdóttir, A. 2. Eva Björk Bragadóttir, D. 3. Hallfríður Árnadóttir, A. 4. María Magnúsdóttir, A. 5. Arna Rún Guðmundsdóttir, ÍR Stórsvig drengir 12 ára 1. Páll Jónasson, Sey. 2. Davíð Ólafsson, Sey. 3. Ólafur Magnússon, N. 4. Gunnar Axel Davíðsson, Sey. 5. Heimir Svanur Haraldsson, Esk. Svig stúlkur 7 ára og yngri 1. Arna Arnardóttir, A. 2. Ama Sigríður Stefánsdóttir, H, 3. Martha Hermannsdóttir, H. 4. Sara Vilhjálmsdóttir, D. 5. Helga Björg Gylfadóttir, Árm. Svig drengir 7 ára og yngri 1. Sigmundur Amar Jósteinsson, H. 2. Kristján Uni Óskarsson, Ó. 3. Gunnlaugur Haraldsson, Ó. 4. Fabio Passaro, S. 5. Jón Víðir Porsteinsson, A. Svig stúlkur 8 ára 1. Helga Björk Árnadóttir, Árm. 2. Ragnheiður Tinna Tómasdóttir, A. 3. Kristín Benediktsdóttir, Esk. 4. Laufey Birna Óskarsdóttir, Sey. 5. Eva Dögg Kristinsdóttir, N. Svig drengir 8 ára 1. Guðbjartur F, Benidiktsson, H. 2. Hallur Pór Hallgrímsson, H. 3. Gunnar Valur Gunnarsson, A. 4. Gunnar Sigurður Jósteinsson, H. 5. Egill Jóhannsson, A. Svig stúlkur 9 ára 1. Helga Jóna Jónasdóttir, Sey. 2. Sandra Birgisdóttir, N. 3. Ása Katrín Gunnlaugsdóttir, A. 4. Kolbrún Rúnarsdóttir, Sey. 5. Stella Hrönn Ólafsdóttir, Sey. Svig drengir 9 ára 1. Arnar Gauti Reynisson, ÍR 2. Einar Örn Másson, D. 3. Ómar Sigurjónsson, D. 4. Kristján Friðrik Sigurðsson, H. 5. Hávarður Olgeirsson, Bol, Svig stúlkur 10 ára 1. Svanborg Jóhannsdóttir, Ó. 2. Bára Skúladóttir, S. 3. Hildur Jóna Gunnlaugsdóttir, Sey. 4. Heiða Torfadóttir, S. 5. Guðrún Pórðardóttir, S. Svig drcngir 10 ára 1. Jóhann Pórhallsson, A. 2. Björgvin Björgvinsson, D. 3. Kristbjörn Þór Jónsson, H. 4. Matthías Haraldsson, N. 5. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Árm. 1:11.17 1:16.04 1:17.95 1:18.69 1:19.30 1:09.98 1:11.72 1:12.25 1:13.04 1:14.60 1:09.78 1:10.56 1:10.86 1:12.11 1:13.40 1:07.31 1:09.73 1:13.44 1:14.11 1:14.28 1:31.24 1:33.80 1:34.49 1:35.55 1:38.14 1:35.79 1:36.67 1:39.09 1:39.58 1:40.31 1:25.59 1:26.00 1:27.21 1:27.99 1:28.08 1:19.51 1:23.81 1:25.53 1:25.55 1:27.93 1:32.80 1:33.00 1:33.18 1:33.18 1:33.75 1:24.87 1:26.81 . 1:26.81 1:28.07 1:28.58 1:19.13 1:19.56 1:19.60 1:20.18 1:20.27 1:16.01 1:16.02 1:18.06 1:18.28 1:18.95 1:19.77 1:27.92 1:28.07 1:29.56 1:29.92 1:20.22 1:22.87 1:24.04 1:24.94 1:25.40 1:19.10 1:20.05 1:20.79 1:20.94 1:22.63 1:15.16 1:17.93 1:19.84 1:22.15 1:23.52 1:18.68 1:25.04 1:25.58 1:25.65 1:29.36 1:25.60 1:27.25 1:27.26 1:28.01 1:28.52 58.84 59.04 59.23 1:00.06 1:00.25 55.15 58.43 58.36 58.62 58.72 Gísli Kr. Lórenzson: i Alltaf gott veður á Andrési „Þetta gekk mjög vel og við erum mjög ánægðir með þetta. Við efuðumst aldrei um að veðrið yrði gott þótt spárnar væru óhagstæðar því venjan er sú að það er alltaf gott veður á Andrési,“ sagði Gísli Kr. Lórenzson, formaður fram- kvæmdanefndar 16. Andrésar Andar leikanna sem fram fóru í Hlíðarfjalli og lauk um helg- ina. Gísli sagði að mótið hefði gengið sinn vanagang og fram- kvæmdin hefði heppnast vel. Um og yfir 100 manns unnu að mót- inu á einn eða annan hátt en keppendur voru tæplega 750 talsins, örlítið færri en í fyrra. Sagði Gísli að þar munaði mest um að Akureyringar voru 55 færri en í fyrra sem trúlega má rekja til tíðarfars í vetur. Gísli hefur verið í fram- kvæmdanefnd mótsins frá upp- hafi en var snöggur að neita þeg- ar hann var spurður hvort hann væri ekki farinn að fá leið á þessu. „Nei, alls ekki. Þetta er allt gert fyrir börnin og ég held að það sé ekki hægt að fá leið á að vinna fyrir börn,“ sagði Gísli Kr. Lórenzson. Rögnvaldur Björnsson: Geysileg barátta við Bjöm „Þetta var mjög erfitt og alveg svakalega jafnt,“ sagði Rögn- valdur Björnsson frá Akureyri en hann sigraði í göngu 8-9 ára eftir geysiharða keppni við Björn Harðarson. Rögnvaldur var tveimur sek- úndum á undan Birni í göngu með frjálsri aðferð og þremur á undan honum með hefðbundinni aðferð. „Björn var mjög erfiður og líka Geir Egilsson," sagði Rögnvaldur. Rögnvaldur var að keppa á leikunum í fyrsta sinn og þar að auki er þetta fyrsti veturinn sem hann æfir skíðagöngu. „Ég átti svona alveg eins von á sigrinum og það var gaman að vinna,“ sagði Rögnvaldur. Mynd: JHB Yfirburðir Sigríðar Sigríður Hafliðadóttir frá Sigluflrði var að keppa í skíða- göngu á sínum fjórðu Andrés- ar leikum. Hún var í nokkrum sérflokki hjá 11-12 ára stúlkum og vann örugglega báðar göng- urnar. „Ég á orðið sjö bikara með þessum tveimur, alla fyrir skíða- göngu, þannig að ég varð ekkert Handknattleikur: KA-menn enduðu lá ósigri KA-menn luku þátttöku sinni á Islandsmótinu í handknatt- leik með eins marks ósigri gegn KR, 23:24, í Laugardals- höll á laugardag. Leikurinn var sveiflukenndur og heldur slak- ur enda skipti hann engu máli. KA-menn urðu efstir í fall- keppninni en það kom í hlut Reykjavíkurliðanna KR og ÍR að falla í 2. deild. KA-menn höfðu forystuna fyrstu 10 mínúturnar og náðu aft- ur tveggja marka forystu fyrir hlé, 12:10. Þeir héldu KR-ingum síðan fyrir aftan sig þar til 8 mínútur voru eftir en þá var stað- an 18:18. Á síðustu mínútunum færðist fjör í leikinn, KR hafðí yfir í lokin en Pétur jafnaði fyrir KA þegar 40 sekúndur voru eftir. Það var síðan ungur og óreyndur hornamaður KR, Jóhann Kára- son, sem sveif inn og skoraði sigurmarkið 5 sekúndum fyrir leikslok. Áhugaleysi leikmanna var greinilegt og leikurinn ekki mikil skemmtun. Sigurpáll var skástur KA-manna en hjá KR voru Sigurður Sveinsson og Guð- mundur Pálmason mest áber- andi. -bjb Mörk KA: Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 10/1, Friðjón Jónsson 4, Hans Guð- mundsson 4/3, Erlingur Kristjánsson 2, Pétur Bjarnason 1, Guðmundur Guð-i mundsson 1, Þorvaldur Þorvaldsson 1. Stórsigur dugði Þór ekki UBK í 1. deild Handboltalið Þórs leikur áfram í 2. deild á næsta keppn- istímabili. Liðið sigraði reynd- ar Breiðablik 28:19 á laugar- daginn en það dugði ekki til þar sem Blikar sigruðu Völs- ung 24:19 á Húsavík daginn áður. Blikar þurftu á sigri að halda á Húsavík til að tryggja sér sæti í 1. deild en jafntefli hefði einnig komið þeim í ákjósanlega stöðu. Þeir byrjuðu vel og komust í 6:2 en Völsungar náðu að jafna og komast yfir 9:8. Staðan í hléi var 10:9. Völsungar héldu forystunni fram í miðjan seinni hálfleik en þá virtist úthaldið á þrotum og Blikar sigu fram úr. Gestirnir voru reyndar gráðugri í sigur og fór mótlætið framanaf greinilega í taugarnar á þeim. Völsungar áttu einn sinn besta leik í vetur með Heiðar Dagbjartsson, markvörð, sem besta mann. Mörk Völsungs: Ásmundur Arnarsson 6, Haraldur Haraldsson 6, Arnar Bragason 3, Sveinn Freysson 2, Vilhjálmur Sig- mundsson 2. Mörk UBK: Elvar Erlingsson 7, Jón Þórðarson 5, Sigurður Sævarsson 4, Kristján Halldórsson 3, Björn Jónsson 2, Magnús Magnússon 2, Björgvin Björg- vinsson 1. Stórsigur Þórs þýðingarlaus Þórsarar höfðu yfirburði gegn Blikum á Akureyri enda tóku gestirnir hlutunum greinilega hæfilega alvarlega. Þeir byrjuðu reyndar vel og höfðu frumkvæðið framanaf en Þórsarar náðu tök- um á leiknum og komust yfir 13:10 fyrir hlé. í seinni hálfleik jókst munurinn jafnt og þétt og léku Þórsarar þá oft ágætlega með Rúnar Sigtryggsson í aðal- hlutverki. Mörk Þórs: Rúnar Sigtryggsson 8/2, Jó- hann Samúelsson 7/1, Ólafur Hilmarsson 4, Ingólfur Samúelsson 4, Aðalbjörn! Svanlaugsson 2, Kristinn Hreinsson 1, Atli Rúnarsson 1, Hörður Harðarson 1. Mörk UBK: Jón Þórðarson 5, Elvar Erlingsson 4, Magnús Magnússon 3, Hrafnkell Halldórsson 3, Björgvin Björgvinsson 2, Sigurbjörn Narfason 1, Sigurður Sævarsson 1. Mörk KR: Sigurður Sveinsson 8/1, Guð- mpiP^ur, Pá.lmason 6/4, lngvar Valsson 4, Bjarni Óíafsson 2, Konráð Olavson 2/1, Björgvin Barðdal 1, Jóhann Kárason 1. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigur- geir Sveinsson. Handknattleikur 1. deild - efri hluti Valur-Haukar FH-ÍBV Stjarnan-Víkingur ÍBV-Stjarnan Víkingur-Valur Haukar-FH Lokastaðan: Valur 10 9-0-1 Víkingur 10 6-1-3 IBV FH Stjarnan Haukar 10 5-1-4 10 4-2-4 10 2-2-6 10 1-0-9 26:19 28:22 32:35 28:26 23:22 24:26 151:198 20 271:256 17 234:248 11 248:260 10 238:252 7 226:254 2 1. deild-neðri hluti Grótta-KR ÍR-Fram Selfoss-ÍR KR-KA Grótta-Fram Lokastaðan: KA Fram Grótta Selfoss KR ÍR 10 5-1- 10 5-2- 10 4-2- 10 5-1- 10 2-2- 10 4-2- 20:20 25:18 21:21 24:23 19:20 4 245:214 13 3 212:219 12 4 229:235 11 4 224:224 11 6 216:234 10 4 224:224 10 2. deild - efri hluti HK-Þór 25:19 UMFN-ÍBK 21:19 Völsungur-UBK 19:24 Þór-UBK 28:19 Lokastaðan: HK 10 9-1-0 269:196 23 UBK 10 7-1-2 228:195 16 Þór 10 6-1-3 263:224 15 UMFN 10 4-1-5 208:224 9 Völsungur 101-0-9 208:276 2 ÍBK 10 1-0-9 185:259 2 hissa þótt ég ynni núna. Þetta gekk mjög vel,“ sagði Sigríður. Hún hefur ekkert stundað alpagreinar og segir skíðagöng- una miklu skemmtilegri. „Það er verst að það eru ekki nema þrjár stelpur á Siglufirði sem æfa göngu og ég er ein í mínum flokki," sagði Sigríður. Hún má keppa á leikunum einu sinni enn og sagðist örugglega verða með næsta ár. Mynd: JHB Eva Björk Bragadóttir frá Dalvík sigraði örugglega í svigi 12 ára stúlkna. Mynd: Golli Þátttakendur í göngu 12 ára drengja. Sigurvegarinn, Þóroddur Ingvarsson er annar frá hægri. Mynd: Páii Páisson Góð byijun hjá Sigmundi Sigmundur Arnar Jósteinsson frá Húsavík keppti á sínum fyrstu Andrésar Andar leikum og byrjunin var frábær hjá honum, sigur bæði í svigi og Skíði í aukaverðlaun stórsvigi 7 ára og yngri. „Ég er búinn að keppa oft á skíðum og bara gengið vel. Ég er samt búinn að gleyma hvenær ég byrjaði. Það var mjög gaman að vinna en ég veit ekki hvort ég átti von á því. Það er búið að vera mjög gaman á mótinu og ég ætla að vera með aftur,“ sagði Sig- mundur Arnar Jósteinsson. Þorvaldur S. Guðbjörnsson frá Olafsfirði sigraði í svigi 12 ára og varð í 9. sæti í stórsvigi. Fyrir sigurinn fékk hann verð- Iaunabikar en einnig forláta skíði í aukaverðlaun. „Þetta var mjög erfitt mót því það stóð svo lengi yfir. Það var auðvitað gaman að vinna svigið en keppnin var hörð og það mun- aði mjög litlu á mér og Arngrími frá Húsavík," sagði Þorvaldur sem var að keppa á sínum 4. eða 5. leikum. - Eru skíðamenn í Ólafsfirði ekki meira fyrir norrænu grein- arnar? „Jú, það má kannski segja það enda eru þeir langbestir í þeim. En mér finnst miklu skemmti- legra í alpagreinunum og hef lítið komið nálægt hinu,“ sagði Þor- valdur Guðbjörnsson. Mynd: Golli Mynd: JHB Andrés Önd: Úrslit Svig stúlkur 11 ára 1. Guðný Margrét Bjamadóttir, Esk. 1:25.25 2. Eva Dögg Pétursdóttir, í. 1:27.44 3. Halla Hafbergsdóttir, Á. 1:27.80 4. Dögg Guðmundsdóttir, Árm. 1:27.80 5. Anna María Oddsdóttir, A. 1:27.82 Svig drengir 11 ára 1. Jóhann Möller, S. 1:22.49 2. Jóhann Friðrik Haraldsson, KR 1:24.08 3. Óðinn Árnason, A. 1:25.48 4. Logi Sigurjónsson, D. 1:25.51 5. Orri Freyr Oddsson, H. 1:26.03 Svig stúlkur 12 ára 1. Eva Björk Bragadóttir, D. 1:15.74 2. Hallfríður Árnadóttir, A. 1:17.39 3. María Magnúsdóttir, A. 1:17.83 4. Erla Rut Magnúsdóttir, Sey. 1:19.50 5. Sigríður Flosadóttir, í. 1:19.61 Svig drcngir 12 ára 1. Þorvaldur S. Guðbjörnsson, Ó. 1:14.04 2. Arngrímur Arnarsson, H. 1:14.92 3. Ólafur Magnússon, N. 1:16.25 4. Börkur Þórðarson, S. 1:17.15 5. Páll Jónasson, Sey. 1:17.18 Stökk 9 ára 1. Gústaf Guðbrandsson, S. 104,3 2. Arnar Gauti Reynisson, ÍR 96,2 3. Stefán Ágúst Hafsteinsson, ÍR 80,1 Stökk 10 ára 1. Jóhann Þórhallsson, A. 143,5 2. Hjörtur Jónsson, A. 132,2 3. Þórarinn Jóhannsson, A. 122,8 4. Kristinn E. Gunnarsson, Ó. 118,1 5. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Árm. 117,0 Stökk 11 ára 1. Jóhann Möller, S. 142,6 2. Þorvaldur Þorsteinsson, Ó, 104,7 3. Jóhann Friðrik Haraldsson, KR 102,7 4. Jóhann Haukur Hafstein, í. 99,2 5. Óðinn Árnason, A. 98,9 Stökk 12 ára 1. Börkur Þórðarson, S. 150,9 2. Þorvaldur S. Guðbjörnsson, Ó. 144,4 3. Egill Arnar Birgisson, KR 142,1 4. Leifur Sigurðsson, A. 132,6 5. Guðmundur Ketilsson, A. 130,0 Ganga drcngir 7 ára og yngri, 1,0 km F 1. Árni Teitur Steingrímsson, S. 5:13 2. Einar Egilsson, A. 7:11 3. Páll Ingvarsson, A. 7:40 4. Bjarni Árdal, Á, 8:05 Ganga drengir 8-9 ára, 1,5 km F 1. Rögnvaldur Björnsson, A. 7:15 2. Björn Harðarson, A. 7:17 3. Geir Egilsson, A. 7:19 4. Hannes Árdal, A. 7:34 5. Árni Valur Vilhjálmsson, A. 8:07 Ganga stúlkur 10 ára og yngri, 1,5 km F 1. Arna Pálsdóttir, A. 7:33 2. Erla Björnsdóttir, S. 8:15 3. Þórunn Sigurðardóttir, í. 9:01 4. Sandra Finnsdóttir, S. 9:03 5. Albertína Elíasdóttir, í. 9:06 Ganga drengir 10 ára, 2,0 km F 1. Ingólfur Magnússon, S. 10:24 2. Grétar Orri Kristinsson, A. 10:37 3. Árni Gunnar Gunnarsson, Ó. 11:26 4. Ragnar Freyr Pálsson, Ó. 11:27 5. Ingvar Jónsson, S. 12:31 Ganga stúlkur 11-12 ára, 2,5 km F 1. Sigríður Hafliðadóttir, S. 13:03 2. Ósk Matthíasdóttir, Ó. 14:09 3. Kristín Haraldsdóttir, A. 14:28 4. Hrönn Helgadóttir, Ó. 15:11 Ganga drengir 11 ára, 2,5 km F 1. Helgi Heiðar Jóhannesson, A. 11:03 2. Jón Garðar Steingrímsson, S. 12:00 3. Anton Ingi Þórarinsson, A. 13:04 4. Jón Kristinn Hafsteinsson, í. 13:38 5. Magnús Tómasson, S. 13:42 Ganga drengir 12 ára, 3,0 km F 1. Þóroddur Ingvarsson, A. 14:25 2. Hafliði Hafliðason, S. 15:14 3. Sigvaldi Þorleifsson, Ó. 17:17 4. Matthías Ólafsson, S. 17:49 Ganga drengir 7 ára og yngri, 1,0 km H 1. Árni Teitur Steingrímsson, S, 5:15 2. Einar Egilsson, A. 6:42 3. Bjami Árdal, Á. 10:34 Ganga drengir 8-9 ára, 1,5 km H 1. Rögnvaldur Bjömsson, A. 6:55 2. Björn Harðarson, A. 6:58 3. Geir Egilsson, A. 7:08 4. Hannes Árdal, A. 7:13 5. Ámi Valur Vilhjálmsson, A. 8:25 Ganga stúlkur 10 ára og yngri, 1,5 km H 1. Ama Pálsdóttir, A. 6:43 2. Lísbet Hauksdóttir, Ó. , 7:27 3. Erla Bjömsdóttir, S. 7:58 4. Albertína EUasdóttir, í. 8:40 5. Sandra Finnsdóttir, S. 8:41 Ganga drengir 10 ára, 2,0 km H 1. Ingólfur Magnússon, S. 9:31 2. Grétar Orri Kristinsson, A. 9:34 3. Ámi Gunnar Gunnarsson, Ó. 9:49 4. Baldur Ingvarsson, A. 10:17 5. Ragnar Freyr Pálsson, Ó. 11:15 Ganga stúlkur 11-12 ára, 2,5 km H 1. Sigríður Hafliðadóttir, S. 10:36 2. Ósk Matthíasdóttir, Ó. 12:06 3. Kristín Haraldsdóttir, A. 12:53 4. Hrönn Helgadóttir, Ó. 14:18 5. Sigurbjörg Sigurjónsdóttir, í. 14:23 Ganga drengir 11 ára, 2,5 km H 1.-2. Jón Garðar Steingrímsson, S. 10:29 1.-2. Helgi Heiðar Jóhannesson, A. 10:29 3. Garðar Guðmundsson, Ó. 11:36 4. Jón Kristinn Hafsteinsson, í. 11:55 5. Anton Ingi Þórarinsson, A. 12:08 Ganga drengir 12 ára, 3,0 km H 1. Þóroddur Ingvarsson, A. 12:56 2. Hafliði Hafliðason, S. 13:58 3. Matthías Ólafsson, S. 16:39 4. Sigvaldi Þorleifsson, Ó, 16:42

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.