Dagur - 30.04.1991, Síða 10

Dagur - 30.04.1991, Síða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 30. apríl 1991 íþrótfir Andy Barlow og félagar í Oldham tryggðu sér sæti í 1. deild á næsta kcppnis- tímabili mcð sigri á Ipswich. Teddy Sheringham hefur skorað mikið af mörkum fyrir Millwall í vetur og bætti við þremur í leiknum gegn Bristol City. Ekkert var leikið í 1. deild ensku knattspymunnar um helg- ina vegna landsleiks Englend- inga og Tyrkja í Evrópukeppn- inni í vikunni. Þá léku einnig B-landslið Englands og íslands á laugardag, en þeim leik lauk með sigri Englendinga 1:0 og skoraði Nigel Clough Ieikmað- ur Nottingham For. eina mark leiksins í upphafi síðari hálf- leiks. En það fór fram heil um- ferð í 2. deild og við skuium líta aðeins nánar á hvað gerðist í þeim leikjum. West Ham tryggði sér sæti í 1. deild um síðustu helgi og nú bættist Oldham í hóp 1. deildar liða næsta vetur. Oldham lék á útivelli gegn Ipswich og sigraði 2:1, mjög sanngjarn sigurliðsins í leiknum. Ian Marshall skoraði bæði mörk Oldham í leiknum, það fyrra með skalla 7 mín. fyrir hlé og það síðara með góðu skoti í síðari hálfleik. Leikmenn Ips- wich náðu að laga stöðuna 10 mín. fyrir leikslok er Chris Kiwo- mya skoraði fyrir liðið og hleypti smá ugg í leikmenn Oldham, en leikmenn liðsins létu ekki slá sig út af laginu og eru nú komnir í 1. deild eftir 61 árs fjarveru. Notts County hefur komið veru- lega á óvart í vetur og liðið á möguleika á 1. deildar sæti næsta vetur eftir öruggan 4:0 sigur gegn Plymouth. Mark Draper náði for- ystu fyrir County eftir hálftíma rie á 81. mín. Leikurinn var mjög fjörugur og spennandi og bæði lið léku vel. Sheffield Wed. virðist ætla að tryggja sér sæti í 1. deild ásamt West Ham og Oldham eftir 3:1 sigur á heimavelli gegn Barnsley. David Hirst náði forystu fyrir Sheffield, en Mark Smith jafnaði fyrir Barnsley með skalla. John Harkes, Bandaríkjamaðurinn í liði Sheffield, náði síðan foryst- unni að nýju fyrir Sheffield á 15. mín. síðari hálfleiks með miklu þrumuskoti og Steve Mackenzie bætti þriðja markinu við á síð- ustu mín. Nicky Morgan náði forystu fyr- ir Bristol City gegn Millwall í fyrri hálfleik og möguleikar Mill- wall á sæti í úrtslitakeppninni virtust vera að hverfa. En leik- menn Millwall fóru hamförum í síðari hálfleik og skoruðu fjögur mörk. Teddy Sheringham gerði þrjú og David Thompson það fjórða. Southend er efst í 3. deild með 80 stig, Grimsby 79 og Cambridge 79. Á botninum eru Rotherham með 39 stig, Crewe 38 og Mans- field 37 stig. Darlington er efst í 4. deild með 80 stig, Stockport hefur 76 og Peterborough er með 73 stig. Á botninum eru Halifax með 43 stig, Aldershot 40 og Wrex- ham 37 stig. Þ.L.A. David Hirst kom dcildarbikarmeist- urum Sheffield Wed. á bragðið gegn Barnsley. leik og Dave Regis bætti síðan tveim mörkum við á sömu mín. um miðjan síðari hálfleik. Regis bætti síðan við þriðja marki sípu úr vítaspyrnu á síðustu mín. leiksins. Hull City virðist dæmt til að Nigél Clough skoraði sigurmark b- landsliðs Englendinga gegn íslend- ingum. falla í 3. deild eftir 1:0 tap á heimavelli gegn Brighton. Mark Barham skoraði sigurmark Brigh- ton 3 mín. fyrir leikslok. Middlesbrough sigraði Wolves 2:0 með mörkum þeirra Stewart Ripley á 11. mín. og John Hend- Staðan 1. deild Arscnal 35 22-12- 1 65:16 76 Liverpool 35 22- 7- 6 72:34 73 Crystal Palace 36 18- 9- 9 44:41 63 Manchester City 36 16-11- 9 61:50 59 Leeds Utd. 35 17- 7-11 55:41) 58 Manchester Utd. 34 14-11- 8 54:37 55 Wimbledon 3614-13- 9 52:4155 Nottingham For. 35 12-11-12 58:45 47 Tottenham 35 11-14-10 49:46 47 Q.P.R. 36 12- 9-15 43:51 45 Chelsea 36 12- 9-15 51:64 45 Everton 35 11-11-13 45:43 44 Southampton 36 12- 8-16 55:62 44 Coventry 36 11-10-15 41:43 43 Nonvich 35 12- 6-17 38:60 42 Sheffield Utd. 35 12- 6-18 33:52 42 Aston Villa 35 8-13-14 40:50 37 Luton 36 9- 7-20 41:60 34 Sunderland 36 8- 9-19 36:57 33 Derby 35 4- 9-22 29:68 21 2. deild West Ham 43 23-14- 6 57:31 83 Oldhain 43 23-13- 7 78:49 82 Sheffield Wed. 42 20-15- 7 72:45 75 Notts County 43 20-11-12 69:54 71 Millwall 44 19-13-12 68:49 70 Brighton 44 20- 7-17 61:65 67 Middlesbrough 43 19- 9-15 64:46 66 Bristol City 43 19- 6-18 63:65 63 Barnsley 43 17-11-15 60:46 62 Oxford 44 14-19-11 69:63 61 Bristol Rovers 44 15-12-16 54:55 57 Newcastle 43 14-15-14 46:52 57 Charlton 44 13-16-15 56:57 55 Wolves 44 12-18-14 59:61 54 Ipswich 43 12-18-13 55:61 54 Port Vale 43 14-10-19 51:61 52 Blackburn 44 14- 9-21 49:64 51 Swindon 44 12-14-18 63:68 50 Portsmouth 44 13-11-20 54:66 50 Plymouth 44 11-16-17 52:66 50 Watford 44 11-15-18 42:56 48 Leiccstcr 44 13- 8-23 57:80 47 W.B.A. 45 10-16-19 50:59 46 Hull City 44 8-15-21 52:82 39 Úrslit 2. deild Blackburn-West Ham 3:1 Bristol City-Millwall 1:4 Charlton-Nevvcastle 1:0 Hull City-Brighton 0:1 IpsvvichrOldham 1:2 Middlesbrough-W olves 2:0 Notts County-PIymouth 4:0 Oxford-Bristol Rovers 3:1 Portsmouth-Watford 0:1 Shefiield Wed.-Barnsley 3:1 Swindon-Leicester 5:2 W.B.A.-Port Vale 1:1 Úrslit í vikunni Evrópukeppnin undanúrslit síðari leikur: Manchester Utd.-Legia Warsaw 1:1 1. deild Arsenal-Q.P.R. 2:0 Aston Villa-Manchester City 1:5 Derby-Leeds Utd. 0:1 Liverpool-Crystal Palace 3:0 Nottingham For.-Norwich 5:0 Sunderland-Wimbledon 0:0 Tottenham-Everton 3:3 2. deild Barnsley-Blackburn 0:1 Brighton-Bristol City 0:1 Ipswich-Barnsley 2:0 Shelfield Wed.-Leicester 0:0 Watford-W.B.A. 1:1 West Ham-Newcastle 1:1 Swindon-Notts County 1:2 Oldham er komið upp í 1. deild - ekkert leikið í 1. deild um helgina vegna landsleikja

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.