Dagur


Dagur - 30.04.1991, Qupperneq 15

Dagur - 30.04.1991, Qupperneq 15
Þriðjudagur 30. apríl 1991 - DAGUR - 15 dagskrá fjölmiðla í kvöld, þriöjudag, kl. 21.30, er á dagskrá Stöövar 2 þáttur Hunter, um lögreglustörf I Los Angeles. Sjónvarpið Þriðjudagur 30. apríl 17.50 Sú kemur tíð (4). Franskur teiknimyndaflokk- ur með Fróða og félögum. 18.20 Birnirnir þrír. (Storybokk Classics). 18.50 Táknmálsfréttir. 19.000 Fjölskyldulíf (75). (Families.) 19.20 Hver á að ráða? (10). (Who’s the Boss) 19.50 Byssubrandur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Neytandinn. Að þessu sinni verður fjallað um þá sölumennsku sem beinist að heimahúsum og fer fram við útidyrnar, sím- leiðis eða með pósti. Umsjón: Jóhanna G. Harðar- dóttir. 21.05 Svaramaður deyr. Annar þáttur. (The Best Man To Die). Breskur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk: George Baker og Christopher Ravenscroft. 22.10 Kastljós. 22.30 Stranda á milli. (Coast to Coast). Bresk sjónvarpsmynd um tvo náunga sem flýja réttvís- ina og verða fyrir því að fara erinda harðsvíraðra glæpa- manna vítt og breitt um Bretaland. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Stranda á milli framhald. 00.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 30. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Besta bókin. 17.55 Hræðsluköttur. (Ghostbusters.) 18.15 Krakkasport. 18.30 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.00 Sjónaukinn. 21.30 Hunter. 22.20 Brögðóttir burgeisar. (La Misere des Riches). Sjötti þáttur af átta. 23.05 Einvalalið. * • > (The Right Stuff).. Myndinni má skipta í tvo hluta. Sá fyrri fjallar um frægasta tilraunaflugmann Bandaríkjanna fyrr og síðar, Chuck Yeager, en hann rauf hljóðmúrinn árið 1947. Seinni hlutinn greinir frá mönnunum sjö sem mynd- uðu fyrsta geimfarahóp N.A.S.A. Kvikmyndin er byggð á samnefndri met- sölubók Tom Wolfe. Aðalhlutverk: Sam Shepard, Barbara Hershey, Kim Stan- ley, Donald Moffat, Levon Heim og Scott Wilson. Bönnuð börnum. 02.10 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 30. apríl MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu. „Flökkusveinninn,, eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magn- ússonar (2). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgun- kaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 09.45 Laufskálasagan. Viktoría eftir Kjeld Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kald- ’aðarnesi (13). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. 11.00 Fróttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Flæk- ingar nútímans. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpásagan: „Florence Nightingale - Hver var hún?“ eftir Gundrunu Simonsen. Björg Einarsdóttir les eigin þýðingu (5). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har- aldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikari mánaðarins Arnar Jónsson leikur: „Skýrslu handa akademíu“ eftir Franz Kafka. 23.20 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. hinn spennandi framhalds- Rás 2 Þriðjudagur 30. apríl 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir, Magnús R. Einarssor og Eva Ásrún Albertsdóttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með The Hothouse Flowers. 20.30 Gullskífa úr safni Bítl- anna. 22.07 Landið og miöin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Með grátt í vöngum. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 30. apríl 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Þriðjudagur 30. apríl 07.00-09.00 Á besta aldri. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 07.00 Morgundakt. Séra Cecil Haraldsson. 08.50 Bankamál. 08.15 Stafakassinn. 08.35 Gestur í morgunkaffi. 09.00-12.00 „Fram að hádegi". Með Þuríði Sigurðardóttur. 09.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gam- ans gert. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pétursson. 13.00-16.30 Strætin úti að aka. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 13.30 Gluggað í síðdegis- blaðið. 14.00 Brugðið á leik í dags- ins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 16.30- 17.00 Akademían. Helgi Pétursson. 17.00-18.30 Á heimleið. Með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.30- 19.99 Smásaga Aðal- stöðvarinnar. 19.00-22.00 í sveitinni. Með Erlu Friðgeirsdóttur. 22.00-24.00 Vinafundur. Umsjón: Margrét Sölva- , dóttir. 24.00-07.00 Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. Bylgjan Þriðjudagur 30. apríl 07.00 Morgunþáttur Bylgj- unnar með Eiríki Jónssyni. Eiríkur flytur hlustendum nýjustu fréttir beint í æð og fréttir eru sagðar á hálftíma fresti. 09.00 Páll Þorsteinsson. á vaktinni í sínu besta skapi, ýmsar uppákomur í tilefni dagsins. Fréttir frá frétta- stofu kl. 09.00. íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Bjöm. Valdís Gunnarsdóttir í sínu besta skapi. Skemmtilegur þriðjudagur í Bylgjuanda. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu. 14.00 Snorri Sturluson situr vaktina af sinni alkunnu snilld. íþróttafréttir kl. 14 - Valtýr Björn. Fréttir frá fréttastofu kl. 15. 17.00 ísland í dag. 18.30 Krístófer Helgason ljúf- ur og þægilegur eins og hans er von og vísa. Óska- lagasíminn er 611111. 21.00 Góðgangur. Hestaþáttur Júlíusar Brjáns- sonar. 22.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson leiðir Bylgju- hlustendur inn í nóttina. 23.00 Kvöldsögur á Bylgjunni með Heimi Karlssyni. 24.00 Hafþór áfram á vaktinni. 02.00 Björn Sigurðsson nætur- haukur Bylgjunnar. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 30. april 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með vandaða tónlist úr öllum áttum. Þátturinn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Þægileg tónlist milli kl. 18.30-19.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. # Vöruskipti Starfsmaður eins ágætis verkstæðis á Húsavík vant- aði sárlega varahluti í tæki sem hann var að gera við um daginn. Hann hafði samband við starfsbróður sinn hjá ágætu fyrirtæki á Akureyri. Þar var til það sem Húsvík- inginn vantaði og var samið um vöruskipti, þannig að fyrirtækið á Akureyri fengi aðra varahluti frá Húsavík í staðinn. Yfirverkstjóri verk- stæðisins á Húsavík var beð- inn að sjá um að senda umsamda greiðslu til Akur- eyrar. # Endurgreiðsla Nokkrum dögum síðar er verkstjórinn spurður hvort hann hafi ekki munað að senda greiðsluna til Akureyr- ar. Snarast karl þá á fætur, þýtur fram á verkstæðið, þrýfur þar svartan ruslapoka, sem hann drífur út í jeppa og keyrir með á rútuafgreiðsl- una og gengur þar svo frá að pokinn verði sendur til Akur- eyrar. # llia þefjandi sending Daginn eftir hringir starfs- maður fyrirtækisins á Akur- eyri í starfsbróður sinn á Húsavík og spyr hvern djöfulinn þessi sending hafi átt að þýða. Húsvíkingurinn kom af fjöllum og spurði hvort yfirmaður sinn hefði ekki sent það sem um var samið. Svo reyndist ekki vera. Sagði Akureyringurinn að hringt hefði verið til sín um morguninn af rútu- afgreiðslunni á Akureyri og honum tjáð að þar ætti hann pakka sem væri bæði ógeðs- legur og illa þefjandi. # Gamait kaffistofurusl Hefði hann sótt pokann og farið með á verkstæðið, opn- að hann þar og fundið ómælt magn af kaffikorg og venju- legu kaffistofurusli. Af lykt- inni að dæma hefði hluti þess verið búinn að dvelja alllengi í umræddum poka. Varahlut- irnir hefðu hvergi fyrirfundist í pokanum. Yfirverkstjórinn á Húsavík fór samdægurs með nýjan pakka á rútuafgreiðsl- una en starfsmenn verkstæð- is á Akureyri munu sitja og velta fyrir sér möguleikum á endurvinnslu kaffikorgs.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.