Dagur - 07.06.1991, Page 9

Dagur - 07.06.1991, Page 9
Föstudagur 7. júní 1991 - DAGUR - 9 s I hjarta Akureyrar. dráttur hafi verið í framlögum úr Jöfnunarsjóði. „Rekstrarafkom- an árið 1990 er góð sem skýr- ist af lægri verðbólgu en undan- farin ár og hagstæðri gengisþró- un skulda hitaveitunnar. Ekki eru miklar breytingar í heildar- fjárfestingu á tímabilinu en hún er 19-22% af tekjum. Verulegur bati er á peningalegri stöðu í árs- lok 1990 eða um 430 millj. kr. frá fyrra ári en hann er aðallega vegna mismunar í gengisþróun skulda hitaveitunnar og breyt- inga á byggingarvísitölu. Tekjur á íbúa hafa lækkað á tímabilinu úr 190 þús. kr. í 152. þús. kr. eða um 20% á meðan peningaleg staða á íbúa hefur breyst frá því að vera neikvæð um 240 í það að vera jákvæð um 249 þús. kr. eða um 3,75%. Ef litið er til mæli- kvarða félagsmálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga þá eru nettó-skuldið bæjarfélags- ins 63% umfram tekjur í árslok 1990 í stað þess að vera innan við 50% af tekjum og ræður þar hita- veitan mestu,“ segir í skýrslunni. í lokaorðum skýrslunar segir að fjárhagur bæjarins sé traustur 1987 1990 Rekstrarafkoma bæjarsjóðs og bæjarstofnana á meðalverðlagi 1990. Heildarniðurstaða (neikvæð) bæjarsjóðs og bæjarstofnana á meðalverðlagi 1990. ef frá eru taldar miklar skuldir hitaveitunnar. „Erfitt er að spá um framtíðina en ljóst er að greiðslubyrði lána mun vaxa verulega á næstu árum, sérstak- lega vegna hitaveitu, Fram- kvæmdasjóðs og aukinna lang- tímaskulda bæjarsjóðs. Á móti kemur að verulegar hækkanir hafa orðið á hlutabréfaeign fram- kvæmdasjóðs og að önnur fyrir- tæki og stofnanir en hér eru talin eru fjárhagslega vel stæð.“ Peningaleg eign bæjarsjóðs var um sl. áramót kr. 1.061.921. Heildarskuldir námu kr. 4.592.855, mismunur (peninga- staða í árslok) er því neikvæð um kr. 3.530.934. EHB dQQSpfWltl'dp, Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 20. júní nk. kl. 20.30 að Strandgötu 31, Akureyri. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Breytingar á samþykktum. Önnur mál. Stjórn Dagsprents hf. ALAUGARDOGUM Frá og með laugardeginum 8. júní verða verslanir okkar opnar sem hér segir: Vöruhús KEA kl. 10-13 Byggingavörudeild kl. 9-12 Vöruhús ‘ x ^ ,, w , ^ , ,,, '^ 1 , .. ij,, , ■■,'■ t , -.S... \ % 'ý. s'' ' '■- ,,' ,, '' ■■ , " ,' ; Byggingarvörur sól

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.