Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Dagur - 26.06.1991, Side 10

Dagur - 26.06.1991, Side 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 26. júní 1991 Dagskrá fjölmiðla í kvöld kl. 20.50 er á dagskrá sjónvarps þýsk heimildamynd um ofnæmi. Þar verð- ur fjallað um ýmis afbrigði ofnæmis s.s. heymæði, útbrot, astma, fæðu-ofnæmi auk orsaka og meðal gegn kvillunum. Sjónvarpið Miðvikudagur 26. júní 17.50 Sólargeislar (9). 18.20 Töfraglugginn (8). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Enga hálfvelgju (6). 19.20 Staupasteinn (18). 19.50 Pixí og Dixí. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Hristu af þér slenið (5). I þættinum verður hugað að hópnum sem byrjaði h'kams- þjálfun með sjónvarpsáhorf- endum í fyrsta þætti. Hvern- ig hefur fólkinu gengið og hvað hefur það gert til að breyta um lífsstíl. Umsjón: Sigrún Stefánsdótt- ir. 20.50 Ofnæmi. (Warnsignal AUergie). Þýsk heimildamynd um ofnæmi en ýmsar tegundir þess eru mun algengari nú en áður fyrr. Orsakir þess má að miklu leyti rekja til aðskotaefna í andrúmslofti, en geð fólks og erfðavísar hafa einnig sitt að segja. 21.40 Þrjár systur. (Three Sisters). Sígild, bresk bíómynd, byggð á hinu þekkta leikriti Antons Tsjekovs. Hér er sögð saga systanna Olgu, Möshu og írinu og bróður þeirra, Andrejs, sem þrá það heitast eftir dauða föður síns, að flytja til Moskvu úr fásinni sveitarinnar. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þrjár systur - framhald. 00.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 26. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Snorkarnir. 17.40 Töfraferðin. 18.05 Tinna. 18.30 Bílasport. 19.19 19:19. 20.10 Á grænni grund. Hagnýtur fróðleiksmoli fyrir áhugafólk um garðyrkju. Umsjón: Hafsteinn Hafliða- son. 20.15 Vinir og vandamenn. 21.05 Einkaspæjarar að verki. (Watching the Detectives). Fjórði og næstsíðasti þáttur þar sem einkaspæjurum er fylgt eftir við rannsóknir á glæpamálum. 22.00 Barnsrán. (Stolen). Fjórði þáttur af sex. 22.55 Tíska. (Videofashion). Sumartískan í ár. 23.25 Hættur í lögreglunni. (Terror on Highway 91). Sannsöguleg spennumynd um Clay Nelson sem gerist lögreglumaður í smábæ í suðurríkjum Bandaríkjanna. Eftir smátíma kemst hann að því að lögreglustjórinn er ekki allur þar sem hann er séður. Aðalhlutverk: Ricky Schroder, George Gzundza og Matt Clark. Bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Rásl Miðvikudagur 26. júní MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 08.00 Fréttir. 08.10 Hollráð Rafns Geirdals. 08.15 Veðurfregnir. 08.40 í farteskinu. Upplýsingar um menningar- viðburði og sumarferðir. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gísli Sigurgeirs- son. 09.45 Segðu mór sögu. „Lambadrengur" eftirPálH. Jónsson. Guðrún Stephensen les (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um gróður og dýralíf. Umsjón: HUda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lífssigling Pétur sjómanns Pétursson- ar“ Sveinn Sæmundsson skrá- setti og byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Austurlandi með Haraldi Bjarnasyni. (Frá EgUsstöðum). 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist eftir Dmitríj Shostakovitsj. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar ■ Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-01.00 20.00 Framvarðarsveitin. 21.00 í dagsins önn. Umsjón: Ásdís EmUsdóttir Petersen. 21.30 Kammermúsík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". Hanna María Karlsdóttir les (2). 23.00 Hratt flýgur stund á Neskaupsstað. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 26. júní 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í aUan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns- dótir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þor- steinssonar. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. 20.30 íþróttarásin - íslands- mótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla. íþróttafréttamenn lýsa leik Fram og FH. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30,8, 8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlög halda áfram. 05.00 Fréttir að veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 26. júní 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Miðvikudagur 26. júní 07.00 Eiríkur Jónsson Eiríkur kíkir í blöðin, ber hlustendum nýjustu fréttir, fróðleiksmola. 09.00 Fréttir. 09.10 Haraldur Gíslason og miðvikudagurinn í hávegum hafður. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. Og Valdís tekur aftur við stjórn. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. íþrótta- fréttir klukkan 14.00. Valtýr Björn. 15.00 Fréttir frá fréttastofu. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll Þórðar- son og Bjarni Dagur. 17.17 Fréttaþáttur. 17.30 Sigurður Helgi Hlöð- versson. 18.30 Heimir Jónasson ljúfur og þægilegur. 19.30 Fréttir Stöðvar 2. 20.00 íslandsmótið í Knatt- spyrnu. 22.02 Kristófer Helgason og nóttin að skeila á. 02.00 Björn Sigurðsson á næt- urvakt. Aðalstöðin Miðvikudagur 26. júní Oý.OO Morgunútvarp Aðal- stöðvarinnar. Umsjón: Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Morgunandakt. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 7.40 Heilsuhornið og Axel. Kl. 7.50 Trondur Thoshamar fær orðið. Kl. 8.15 Stafakasssinn. Kl. 8.35 Gestur í morgun- kaffi. 9.00 Fréttir. 09.05 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. 09.15 Heiðar, heilsan og ham- ingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gamans gert. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlust- enda. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir leika létt lög og stytta hlustendum stund- ir í dagsins önn. 16.00 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgst með umferð, færð og veðri. 18.00 Á heimamiðum. íslensk tónlist valin af hlust- endum. 18.30 Kvöldsagan. 20.00 Úr heimi kvikmynd- anna. Endurtekinn þáttur. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Næturtónar Aðalstöðv- arinnar. Umsjón Randver Jensson. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 26. júní 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son leikur gæðatónlist fyrir alla. Þátturinn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Tími tækifæranna kl. 18.30. • Ólafur á Hlíðarenda S&S hefur borist framhald af vísu nokkurri um Ólaf á Hlíð- arenda sem birtist hér um daginn. Ólafur þessi ku hafa verið Thorarensen banka- stjóri en hann vildi síður láta kenna sig við bæ sinn Tylling eða Titling eins og hann var kallaður. Lét hann umskíra bæinn Hlíðarenda: Mikið hafa meyjar grátið; mun svo verða enn um sinn. Ólafur hefur eftir látið öðrum manni Hlíðarenda. # Ólíkt hafast menn að Það verður að teljast ein- kennileg tilviljun að borgar- stjórnarfulltrúar í Reykjavík setjast að veisluborði í glæsi- legasta og dýrasta veitinga- húsi landsins á hitaveitu- geymunum í Reykjavík, en bæjarfulltrúar á Akureyri sitja dag eftir dag og velta fyrir sér hvernig bjarga megi störfum um tvö hundruð manns hjá tveimur fyrirtækjum á Akur- eyri sem urðu að lýsa yfir gjaldþroti í síðustu viku. Þetta glæsihús í Reykjavík kostar víst 1.300 milljónir króna og er auðvitað viðbót við aðra glæsi-veitingastaði í Reykjavík sem fyrir voru. Það &STÓKT vekur furðu landsbyggðar- manna að sjálfstæðismeiri* hlutinn í Reykjavík skuli hasla sér völl á sviði veitinga- reksturs þegar sú atvinnu- grein virðist vera í góðum höndum einkaframtaksins, sem er það rekstrarform sem er að sögn Sjálfstæðismanna hið eina rétta. Vonandi leiðir þessi framtakssemi Sjálf- stæðismanna í Reykjavík ekki til þess að einhverjir veitingamenn í Reykjavík sem fyrir eru verði gjald- þrota. • Miklir erfið- leikar fram- undan Það er greinilegt að bæjarfull- trúar á Akureyri þurfa að fást við erfið viðfangsefni í atvinnumálum á næstu mán- uðum og árum og ekki er að vænta mikils skilnings frá forsætisráðherra þeirra sjálf- stæðismanna og krata. Það er annars undarlegt hvað lítið heyrist frá alþingismönnum ríkisstjórnarinnar i okkar kjördæmi, að ekki sé minnst á landbúnaðar- og sam- gönguráðherra. Þeir þegja þunnu hljóði þótt flestar atvinnugreínar og fyrirtæki á landsbyggðinni séu talin dauðadæmd, en Perlan og Kringlan í Reykjavík eru talin af hinu góða.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.