Dagur - 24.07.1991, Page 11

Dagur - 24.07.1991, Page 11
Miðvikudagur 24. júlí 1991 - DAGUR - 11 ÍÞRÓTTIR Samskipadeild 10. umferð: ÍBV-KA 3:0 Valur-Stjarnan 2:2 Víkingur-FH 0:1 Breiðablik-Frani 1:1 KR-Víðir 7:1 KR 10 6-3-1 22: 5 21 Fram 10 6-2-2 14: 7 20 ÍBV 10 5-1-4 17:14 16 Breiðablik 10 4-4-2 16:13 16 Víkingur 10 5-0-5 16:17 15 Valur 10 4-2-4 14:14 14 FH 10 4-2-4 12:12 14 Stjarnan 10 3-3-4 13:15 12 KA 10 3-1-6 8:13 10 Víðir 10 0-2-8 8:27 2 Markahæstir: Höröur Magnússon, FH 7 Steindór Elíson, UBK 7 Guömundur Steinsson, Víkingi 6 Leifur Hafsteinsson, ÍBV 6 Atli Eövaldsson, KR 4 Ragnar Margeirsson, KR 4 Steinar Ingimundarson, Víði 4 Arnljótur Davíösson, ÍBV 4 Ingólfur Ingólfsson, Stjörnunni 4 2. deild 10. umferð: ÍA-Haukar 9:0 Tindastóll-Grindavík 4:3 Þróttur-Þór 0:2 ÍR-Selfoss 7:3 Fylkir-Keflavík 1:3 í A 10 8-0-2 33: 8 24 Þór 10 7-1-2 25:14 22 ÍBK 10 5-3-2 23:10 18 ÍR 10 5-1-4 23:19 16 Þróttur 10 4-3-3 13:10 15 Grindavík 10 4-2-4 16:14 14 Fvlkir 10 2-5-3 13:14 11 Selfoss 10 3-2-5 18:22 11 Haukar 10 1-2-7 10:37 5 Tindastóll 10 1-1-8 10:36 4 Markahæstir: Halldór Áskelsson, Þór 9 Júlíus Tryggvason, Þór 8 Tryggvi GunnarssonV'ÍR 7 Einar Daníelsson, Grindavík 7 Kjartan Kjartansson, ÍR 6 Haraldur Ingólfsson, ÍA 6 Marco Tanasic, ÍBK 6 Kjartan Einarsson, ÍBK 6 4. deild D-riðiU 10. umferð: Þrymur-HSÞ-b 1:8 UMSE.b-Hvöt 3:6 Korniákur-Neisti 3:1 SM sat hjá HSÞ-b 9 6-2-1 39:11 20 Hvöt 9 5-4-0 36:15 19 Neisti 9 4-1-4 20:21 13 Kormákur 8 4-1-3 19:11 13 UMSE-b 8 4-0-4 18:23 12 SM 8 3-0-5 13:21 9 Þrymur 9 0-0-9 8:55 0 Markahæstir: Viðar Sigurjónsson, HSÞ-b 12 Bjarni Gaukur Sigurðsson, Hvöt 11 Jónas Hallgríinsson 9 Páll Leó Jónsson, Hvöt 8 Albert Jónsson, Kormáki 7 SigurðurSkarphéöinsson, UMSE-b 6 1. deild kvenna: Akurcyrarliðin KA og Þór unnu Týrara örugglega Tveir leikir fóru fram í 1. deild kvenna um sl. helgi. Það var lið Týs úr Vestmannaeyjum sem hér lék við Akureyrarliðin Þór og KA og tapaði báðum leikjunum, 7:0 fyrir Þór og 3:1 fyrir KA. Einstefna hjá Þór Leikur Þórs og Týs var nánast eins og leikur kattarins að mús- inni og eftir aðeins sex mín. leik var staðan 3:0 fyrir Þór og ljóst að hverju stefndi. Staðan í hálf- leik var 6:0 og öll spenna úr leiknum en í seinni hálfleik skor- uðu Þórsarar aðeins eitt mark en fengu mýmörg tækifæri til þess en tókst ekki. Mörk Þórs gerðu Ellen Óskarsdóttir (3), Inga Huld Páls- dóttir (2), Sveindís Benedikts- dóttir og Þórunn Sigurðardóttir. Fyrsti sigur KA KA vann Tý í leik á Akureyrar- velli á laugardeginum og það var aldrei spurning hvoru megin sigurinn félli, aðeins hversu stór hann yrði. Staðan í hálfleik var 1:0 en í síðari hálfleik bætti KA við tveimur mörkum en í lok leiksins gleymdu KA-stúlkurnar varnarleiknum og Týrarar kom- ust í gegn og löguðu aðeins stöðuna. Þetta lið Týs er mjög ungt að árum, flestar stúlkurnar leika í 2. flokki og eiga því vissu- lega framtíðina fyrir sér. Mörk KA gerðu Arndís Ólafsdóttir (2), Linda Hersteinsdóttir en Andra Atladóttir skoraði mark Týs. Arndís skoruöi tvö. 2. flokkur karla: Þórsarar töpuðu í undanúrslitum Bikarkeppninnar - KA vann Leikni en tapaði fyrir Fylki 2. Hokkur Þórs lék sl. iaugar- dag gegn Fram í 4ra liða úrslit- um Bikarkeppni KSÍ. Leikur- inn fór fram í Reykjavík. Leikurinn bar þess merki hversu mikilvægur liann var báðum liðunum en var á hinn bóginn hinn besta skemmtun. Framarar náðu forystunni um snemma í fyrri hálfleik en Páll Jakob Líndal jafnaði fyrir Þór á 33. mín. Þannig var staðan þar til 5 mín. voru til leiksloka en þá var dæmd vítaspyrna á Þór sem Framarar skoruðu úr. Þórsarar lögðu eftir það allt kapp á sókn- OL-unglinga: Met íjúka Norðlensku þátttakendurnir á hinum óformlegu olympíuleik- um unglinga í Brussel í Belgíu hafa staðið sig mjög vel. Árangur þeirra í gær var eftir- farandi: Ómar Kristinsson UMSE hljóp 400 m á 51,26 sek. og setti íslenskt sveinamet. Sunna Gests- dóttir USAH hljóp 200 m á 25,08 sek. og setti íslenskt meyjamet og Hákon Sigurðsson HSÞ hljóp 800 m á 2:03,18 sem er mjög góð- ur tími. GG ina og því komust Framarar í gegn á síðustu mín. leiksins og skoruðu sitt þriðja mark í síðustu spyrnunni. Framarar leika því til úrslita gegn Akurnesingum sem sigruðu Vestmannaeyinga í hinum undanúrslitaleiknum með þrem- ur mörkum gegn tveimur. Feikurinn fer frarn 17. ágúst nk. Tap og sigur hjá KA 2. flokkur KA lék tvo leiki í sfn- um riðli um helgina, báða fyrir sunnan. Á föstudagskvöldið léku þeir við Fylki og töpuðu 2:4. Tveir leikmanna KA fengu að sjá rauða spjaldið í þcim leik og léku því ekki með gegn Leikni á laug- ardeginum. Mörk KA gerðu Sigurður Óli Ólason og Baldur Hólm. Á laugardeginum var leikið gegn Leikni og komust heima- menn í 2:0 en KA tókst að hrista af sér slenið og vinna leikinn 3:2. Mörkin í þeim leik gerðu Sigurð- ur Óli Ólason og Bjarki Braga- son (2). Nokkur heppnisstimpill var á þessum sigri KA en þegar leikmenn höfðu öðlast trú á því að þeir gætu unnið leikinn þá áttu þeir fleiri hættuleg tækifæri en Leiknir. KA leikur í kvöld gegn Fylki á Menntaskólavellinum. GG Siglt á Pollinum. íslandsmeistaramót í siglingum: Laufey Kristjánsdóttir sigurvegari í Laufey Kristjánsdóttir Kaup- angi, Eyjafjarðarsveit og félagi í Siglingafélaginu Nökkva varð íslandsmeistari í siglingum á optimist báti um sl. helgi. 1 þriðja sæti varð annar kepp- andi frá Siglingafélaginu Nökkkva, Berglind Guð- mundsdóttir. Mótið fór fram í Nauthólsvík í Reykjavík og fóru keppendur 6 umferðir. Keppendur á optimistbátum eru á aldrinum 8 til 15 ára en þeg- ar þeint aldri er náð er keppt á topperbátum. Þó geta keppendur sem ná a.m.k. 50 kg þyngd keppt á topper þó 15 ára aldrinum sé ekki náð. Aðspurð segist Laufcy hafa byrjað á siglingum fyrir fjórum árum vegna þess að bróðir henn- ar hafi stundað þær af kappi og sér finnist þetta mjög skemmtileg stúlknaflokki íþrótt. Laufey æfir tvisvar í viku en þriðja daginn er yfirleitt keppt. Kostnað við það að stunda þessa íþrótt segir hún ekki mikinn en aðalkostnaðurinn sé fólginn í þurrgalla sem kostar um 20 þúsund krónur. Siglingaklúbb- urinn á bátana og því þurfi iðkendur ekki að leggja í báta- kaup. í vor fór Laufey til Danmerkur til að keppa í siglingum og kynn- ast dönskum unglingum sem þessa íþrótt stunda. Nokkur munur er á því að sigla hér á Poll- inum eða í Danmörku en aðal- lega eru það sterkari straumar sem gera siglingar í Danmörku frábrugðnar því sem unglingar hér heima eiga að venjast. Næsta mót sem Laufey hyggst taka þátt í er Opið íslandsmót sem fram fer á Akurcyrarpolli 9. til 11. ágúst nk. GG Lautey Knstjansdóttir meö sigurlaunin frá Islandsmótinu.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.