Dagur - 08.08.1991, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 8. ágúst 1991
Dagskrá fjölmiðla
i kvöld, fimmtudag, kl, 22.10, er á dagskrá Stöðvar 2 bandarísk sjónvarpsmynd, Annarlegar
raddir. Þetta er mynd sem segir frá ungri stúlku og baráttu hennar við sjúkdóminn geðklofa,
sem maetir ekki miklum skilningi í okkar þjóðfélagi.
Sjónvarpid
Fimmtudagur 8. ágúst
17.50 Þvottabimirnir (24).
18.20 Tumi (3).
(Dommel):
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Á mörkunum (13).
(Bordertown).
19.20 Steinaldarmennirnir
(24).
19.50 Jóki björn.
20.00 Fréttir og vedur.
20.35 Mógúlarikid (2).
(The Great Moghuls)
Breskur heimildamynda-
flokkur í sex þáttum um svo-
nefnt „MógúlatímabiT í
sögu Indlands en það hófst á
16. öld. Mógúlættin ríkti í
sex ættliði og einkenndist
stjórn hennar af svikum og
undirferli en engu að síður
þykir indversk listasköpun
hafa risið hvað hæst á þess-
um tíma.
21.05 Evrópulöggur (12).
(Eurocops - Kleiner Gaun-
er).
Þessi þáttur kemur frá
Austurríki og heitir Smá-
krimmi.
22.00 Umræðuþáttur.
Umræðuþáttur á vegum
fréttastofu Sjónvarps.
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 8. ágúst
16.45 Nágrannar.
17.30 Börn eru besta fólk.
Endurtekinn þáttur frá síð-
astliðnum laugardegi.
19.19 19:19.
20.10 Mancuso FBI.
21.00 Á dagskrá.
21.15 Neyðaróp hinna horfnu.
(SOS Disparus.)
Nýr evrópskur spennu-
myndaflokkur um samtök
sem sérhæfa sig í að leita að
horfnu fólki. Annar þáttur af
sjö.
22.10 Annarlegar raddir.#
(Strange Voices).
Vönduð bandarísk sjón-
varpsmynd er segir frá ungri
stúlku og baráttu hennar við
sjúkdóminn geðklofa sem
mætir ekki miklum skilningi í
okkar þjóðfélagi.
Aðalhlutverk- Nancy
McKeon og Valerie Harper.
23.40 Ástarþrá.
(Someone to Love).
í þessari rómantísku og
gamansömu mynd getur að
iíta Orson Welles í sínu síð-
asta hlutverki á hvíta tjald-
inu. Hér segir frá leikstjóra
nokkrum sem er í leit að
hinni einu sönnu ást en hef-
ur ekki vegnað sem best.
Aðalhlutverk: Orson Welles,
Sally Kellerman og Michael
Emil.
01.25 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 8. ágúst
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
- Daníel Þorsteinsson og
Hanna G. Sigurðardóttir.
7.30 Fréttayfirlit - fréttir á
ensku.
Kíkt í blöð og fréttaskeyti.
7.45 Daglegt mál, Mörður
Ámason flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Umferðarpunktar.
08.15 Veðurfregnir.
08.40 í farteskinu.
Franz Gíslason heilsar upp á
vætti og annað fólk.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
09.45 Segðu mér sögu.
„Svalur og svellkaldur" eftir
Karl Helgason.
Höfundur les (24).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10. Veðurfregnir.
10.20 Táp og fjör.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.05 í dagsins önn - Nám-
skeið í íslensku.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.30-16.00
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Tangóleikarinn" eftir
Cristoph Hein.
Sigurður Karlsson les þýð-
ingu Sigurðar Ingólfssonar
(11).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar:
Framhaldsleikritið „Ólafur
og Ingunn" eftir Sigrid
Undset.
Annar þáttur.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-18.00
16.00 Fróttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
Norðanlands með Kristjáni
Sigurjónssyni.
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Fróttir.
17.03 Sögur af fólki.
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRÉTTAÚTVARP
kl. 18.00-20.00
18.00 Fróttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.55 Daglegt mál.
19.35 Kviksjá.
KVÖLDÚTVARP
KL. 20.00-01.00.
20.00 Úr tónlistarlífinu.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
(Endurtekinn þáttur frá kl.
18.18).
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Sumarsagan:
„Dóttir Rómar".
Hanna María Karlsdóttir les
(26).
23.00 Sumarspjall
Magnús Þór Jónsson.
24.00 Fróttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 8. ágúst
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
-Sigríður Rósa talar frá Eski-
firði.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
09.03 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð.
Umsjón: Eva Ásrún Alberts-
dóttir, Magnús R. Einarsson
og Margrét Hrafnsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Meinhornið: Óðurinntii
gremjunnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu,
þjóðin hlustar á sjálfa sig.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin - Undan-
úrslit í bikarkeppni KSÍ.
íþróttafréttamenn fylgjast
með gangi mála í leikjum
kvöldsins: Þór A-Valur og
Víðir-FH.
21.00 Rokksmiðjan.
Umsjón: Lovísa Sigurjóns-
dóttir.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar hljóma áfram.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Fimmtudagur 8. ágúst
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Aðalstöðin
Fimmtudagur 8. ágúst
07.00 Morgunútvarp Aðal-
stöðvarinnar.
Umsjón Ólafur Þórðarsorx og
Hrafnhildur Halldórsdóttir.
Kl. 7.20 Morgunleikfimi með
Margréti Guttormsdóttur.
Kl. 7.30 Morgunorð. Séra
Cesil Haraldsson flytur.
Kl. 8.15 Stafakassinn.
Kl. 8.35 Gestur í morgun-
kaffi.
09.00 Fréttir.
09.05 Fram að hádegi með
Þuríði Sigurðardóttur.
09.20 Heiðar, heilsan og ham-
ingjan.
09.30 Heimilispakkinn.
10.00 Hver er þetta?
Verðlaunagetraun.
11.30 Á ferð og flugi.
12.00 Fréttir.
12.10 Óskalagaþátturinn.
Jóhannes Ágúst Stefánsson
tekur á móti óskum hlust-
enda.
13.00 Á sumarnótum.
Ásgeir Tómasson og Eiia
Friðgeirsdóttir létta fólki
lund í dagsins önn.
16.00 Fréttir.
16.10 Á sumamótum.
Erla heldur áfram og leikur
létta tónlist, fylgist með
umferð, færð, veðri og spjall-
ar við hlustendur. Óskalaga-
síminn er 626060.
18.30 Kvöldsagan.
19.00 Kvöldverðartónar.
20.00 Eðal-tónar.
Umsjón Gísli Kristjánsson.
22.00 Að mínu skapi.
Dagskrárgerðarmenn Aðal-
stöðvarinnar og fleiri fá hér
að opna hjarta sitt og rekja
garnirnar úr viðmælendum.
24.00 Næturtónar Aðalstöðv-
arinnar.
Umsjón: Randver Jensson.
Bylgjan
Fimmtudagur 8. ágúst
07.00 Eiríkur Jónsson.
Rólegheit í morgunsárð og
Guðrún flytur næringarfrétt-
ir.
09.00 Haraldur Gíslason á
vaktinni með tónlistina þína.
11.00 íþróttir. Umsjón Valtýr
Bjöm.
11.03 Valdís Gunnarsdóttir á
vaktinni með tónlistina þína.
Hádegisfréttir klukkan
12.00.
14.00 Snorri Sturluson og það
nýjasta í tónlistinni.
15.00 Fréttir frá fréttastofu.
17.00 ísland í dag Jón Ársæll
og Bjami Dagur.
18.30 Hafþór Freyr Sig-
mundsson er Ijúfur og þægi-
legur.
19.30 Fréttir Stöðvar 2.
22.00 Kristófer Helgason og
nóttin að skella á.
02.00 Heimir Jónasson á
næturröltinu.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 8. ágúst
16.00-19.00 Axel Axelsson
velur úrvalstónlist við allra
hæfi. Síminn 27711 er opinn
fyrir afmæliskveðjur. Þáttur-
inn ísland í dag frá Bylgjunni
kl. 17.00-kl. 18.45. Fréttirfrá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.17. Síminn
27711 er opinn fyrir afmælis-
kveðjur og óskalög.
Q
Z
<
J
z
<
• Pór og KA þurfa á
stuöningi aö halda
í kvöld fer fram á Akureyrarvelli
stórleikur i knattspyrnu eins og
allir áhugamenn um þá iþrótt
vita. Par leika i undanúrslitum
Mjólkurbikarkeppni KSÍ Valur og
Pór og verður þar væntanlega
um skemmtilega viöureign aö
ræöa. Vonandi tekst Pórsurum
aö velgja Valsmönnum undir
uggum og sigra þessa „Reykja-
víkurrisa“, eins og fréttamenn í
Reykjavík kalla gjarnan KR,
Fram og Val. Ef Pórsurum tekst
eins vel upp og á móti KR kom-
ast þeir í úrslit Mjólkurbikar-
keppninnar og lenda þá á móti
annaö hvort FH eða Víði. Þaö eru
ár og dagar síðan í úrsiitum Bik-
arkeppninnar hafa veriö tvö
„utanbæjarliö". Ritari S&S man
i ekki eftir nema viöureign ÍBA og
Akurnesinga hér á árum áöur, en
þá sigruöu Akureyringar í fyrsta
og eina skiptiö f þessari keppni.
Vonandi fjölmenna knattspyrnu-
áhugamenn á Noröurlandi á
Akureyrarvöll i kvöld og hvetja
Pórsara. Þeim veitir ekki af góö-
um stuöningi.
Nk. sunnudag er svo annar stór-
leikur á Akureyrarvelli, en þá fá
KA-menn Framara í heimsókn i
íslandsmótinu, 13. umferö. Eins
og allir knattspyrnuáhugamenn
vita eru Framarar í efsta sæti ís-
landsmótsins með 26 stig, en
KA-menn í fallhættu meö 14 stig,
en Valsarar eru jú lika meö sömu
stigatölu. Þaö er þvi ekki síður
nauösyniegt aö knattspyrnu-
áhugamenn af Noröurlandi fjöl-
menni á Akureyrarvöll á sunnu-
daginn og styöji viö bakið á KA-
mönnum. ÞaÖ yröi skarð fyrir
skildi ef ekkert liö af Norðurlandi
léki i 1. deild næsta ár. Staöa
Pórs í 2. deild er engan veginn
örugg eins og menn vita. Akur-
eyringar veröa því aö leggja sitt
af mörkum í næstu leikjum Akur-
eyrarliöanna og hvetja þau dug-
lega. Auövitaö vcna allir aö bæöi
Þór og KA leiki f 1. deild næsta
ár, en eins og mál standa í dag er
þaö engan veginn víst.
• Er Smjörvi
iðnaðarvara?
Og í framhaldi af Mjólkurbikar-
keppninni: Nú er komin upp sér-
kennileg deila hjá pólitíkusum
vorum hér á landi. Nú er deilt um
það hvort Smjörvi er iönaöar-
vara eöa ekki. Utanrikisráöherra
heldur því fram að svo sé og
vitnar i Davíð Scheving sér til
fulltingis. En burtséö frá þvf, þá
er staðreyndin sú aö 4/5 af inni-
haldi Smjörva-dósarinnar er ís-
lenskur rjómi og 1/5 sojaolía.
Eins og Akureyringar vita er
Smjörvinn framleiddur hjá
Mjólkursamlagi KEA og þaö fara
milljónir lítra af mjólk í þá fram-
leiöslu. Þeim hlýtur því aö koma
þessi deila um eöli Smjörvans
spánskt fyrir sjónir, eins og
fleira sem varöar samningana
um EES.