Dagur - 23.08.1991, Page 7
Föstudagur 23. ágúst 1991 - DAGUR - 7
Keppt er í 8 greinum. 1. grein fer fram við íþróttahöllina
en allar hinar við Sundlaug Akureyrar og kirkjuna.
Klukkan 10.00: Þraut nr. 1. Bíladráttur 30 metra (tímataka).
Klukkan 10.45: Þraut nr. 2. Tunnuhleðsla, tunnu hlaðið upp á aðra, fyrsta tunna 100 kg,
önnur 130 kg, þriðja 160 kg (tímamörk 2 mín.).
Klukkan 11.30: Þraut nr. 3. Bíll dreginn með höndum 30 metra (tímamörk 2 mín.).
Klukkan 12.30: Þraut nr. 4. Dekkjakast, frjáls aðferð þrjú köst.
Klukkan 13.00: Þraut nr. 5. Steinakúluhleðsla á tunnur. Fyrsta kúla 90 kg, önnur kúla 110 kg,
þriðja kúla 130 kg (tímamörk 2 mín.).
Klukkan 14.00: Þraut nr. 6. íslandsbankaganga, gengið með 90 kg í hvorri hendi
á afmarkaðri braut.
Klukkan 15.00: Þraut nr. 7. Reiptog, togað yfir sundlaug, sex í úrslit.
Klukkan 16.30: Þraut nr. 8. Kirkjutröppuhlaup, hlaupið með 50 kg á bakinu, tímamæling.
Klukkan 17.00: Verðlaunaafhending við kirkjuna. Verðlaunafé fyrir hverja unna þraut fyrir
fyrsta sæti 7.000, annað sæti 3.500, þriðja sæti 1.500, fjórða sæti, 1.000 og
glæsilegir verðlaunaplattar að verðmæti 10.000 kr. stykkið, að ógleymdri
aflraunastyttunni sem er farandgripur gefinn af Gullsmiðastofunni Skart Akureyri.
•ISIi (Js,-.______________
w 96-23650 • Frostagötu 6A Akureyri
Polarisumboðið á Isl.vuli:
Hjólbarðaþjónustan,
Hvannavöllum 14 b, sími 22840.
SANDFELL HF
Simi 26120 - Pósthóll 869 - Akureyri
MOL&SANDUR HP. SKINNAIÐNAÐUR HF.
V/SÚLUVEG - PÓSTHÓLF 618 - 602 AKUREYRI - SÍMI (96)21255
ASporthú^id
flU| Hafnarstræti 94
Wöldursf.
MITSHBISHI Slmar 27385 & 21715 _
119)
SG
M
jmeirai
y.eniule
magafv
Bárðardalur:
Myndlistarsýning
í Hótel Kiðagili
Myndlistarsýning verður haldin í
Hótel Kiðagili í Bárðardal
sunnudaginn 25. og mánudaginn
26. ágúst n.k.
Þar sýna verk sín Guðrún Pál-
ína Guðmundsdóttir og Joris
Rademaker. Sýningin er opin
báða dagana frá kl. 14.00 - 23.00.
Hvað er að gerast?
rUIN uið HRRFNRQIIn
í Vín
Glæsilegt
kaffihlaðborð
sunnudaginn 25. ágúst
Ný pottablóm í úrvali
Sími
31333
Aflraunameistari íslands
1991
á Akureyri 24. ágúst
guðirnir verði þeim hliðhollir á
mörgun og bendir flest til að svo
verði.
Arnarneshreppur:
Útimarkaður í Reistarárrétt
Hinn árlegi útimarkaður Ung-
mennafélags Skriðuhrepps og
Möðruvallarsóknar verður hald-
inn á morgun laugardag í Reist-
árrétt í Arnarneshreppi. Mark-
aðurinn hefst kl. 13.00 og stendur
fram eftir degi.
Þarna verður boðið upp á mjög
fjölbreytt vöruúrval og má þar
nefna, blóm, rúmföt, minjagripi,
steina, bækur, brodd, fatnað og
margt fleira.
Aðsókn að markaðinum hefur
verið mjög góð síðustu ár en þó
setti veðrið aðeins strik í reikn-
inginn í fyrra. Aðstandendur
markaðarins vonast til að veður-
Síðsumarkvöld
í SjaUanum
Laugardaginn 24. ágúst verður
Síðsumarkvöld í Sjallanum. Boð-
ið verður upp á kvöldverð,
skemmtun og dansleik fyrir aðeins
1.900 krónur.
Guðrún Gunnarsdóttir og Berg-
lind Björk Jónasdóttir koma
fram og syngja lög frægra kvenna
og fara lauslega yfir sögu þeirra.
Jóhannes Kristjánsson eftir-
herma hefur aldrei verið betri og
lætur gamminn geysa. Þá mun
Margrét Pétursdóttir sem sló svo
eftirminnilega í gegn í söngleikn-
um Söngvaseið syngja þekkt lög
úr söngleikjum.
Margrét ætti að vera Norðíénd-
ingum kunn en hún starfaði með
Leikfélagi Akureyrar fyrir
nokkrum árum.
Skólaúlpur
verð frá kr. 3.295
Gallabuxur
verð frá kr. 1.695
Flauelsbuxur
verð frá kr. 1.895
Peysur
verð frá kr. 1.495
Skólavörur í úrvali
Veríð velkomín
HAGKAUP
Akureyri
Eftir borðhald og skemmti-
atriði verður stiginn dans til kl.
03.00 við undirleik Rokkbands-
ins.
Vissara er að hafa vaðið fyrir
neðan sig því að á síðasta Sumar-
kvöldi komust færri að en vildu.
Borðapantanir eru í síma 22770.
Dósla sýnir í
Myndlistaskólanum
Dósla sýnir olíumálverk í Mynd-
listaskólanum á Akureyri. Sýn-
ingin er opin alla daga frá 14-18.
Henni lýkur sunnudaginn 25.
ágúst.
Framkvæmdaaðili Kraftlyftingafélag Akureyrar.