Dagur


Dagur - 23.08.1991, Qupperneq 10

Dagur - 23.08.1991, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Föstudagur 23. ágúst 1991 Dagskrá FJÖLMIÐLA Bíómyndin í Sjónvarpinu í kvöld heitir Uppstokkun í Ölgerðinni og fjallar hún um ungan mann sem snýr aftur á æskuslóðir sinar til að hressa upp á rekstur ölgerðar. París“ eftir George Gershwin. Sjónvarpið Föstudagur 23. ágúst 17.50 Litli víkingurinn (45). (Vic the Viking.) 18.20 Kyndillinn (3). (Torch). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Níundi B (4). 19.50 Jóki björn. 20.00 Fróttir, vedur og Kastljós. 20.50 Verjandinn (6). (Eddie Dodd). Bandarískur sakamála- myndaflokkur. 21.40 Uppstokkun í ölgerö- inni. (Take this Job and Shove it) Bandarísk bíómynd frá 1981. Ungur maður snýr aftur á æskuslóðir sinar til að hressa uppd rekstur ölgerð- ar. Aðalhlutverk l .Robert Hays, Art Camey, Barbara Hers- hey og Eddie Albert. 23.15 Iron Maiden. Breskur tónlistarþáttur með fyrrnefndri þungarokksveit. Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 23. ágúst 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.55 Umhverfis jöröina. 18.20 Herra Maggú. 18.25 Á dagskrá. 18.40 Bylmingur. 19.19 19:19 20.10 Kæri Jón. (Dear John.) 20.40 Lovejoy II. 21.35 Afsakið, skakkt númer!.# (Sorry, Wrong Number). Loni Anderson er hér í hlut- verki konu sem kemst að því að myrða eigi einhvem. Síð- ar kemst hún að því að það er hún sjálf sem er fórnar- lambið.. Aðalhlutverk: Loni Ander- son, Carl Weintraub og Hal Holbrook. 23.00 Skógur réttvisinnar.# (Le Bois De Justice). Frönsk mynd byggð á sam- nefndri sakamálasögu John Wainwright. Sagan segir frá franskri yfirstéttarfjölskyldu þar sem tveir bræður, sér- stakir hvor á sinn hátt, deila um arf eftir foreldra sína. Ekki nóg með að hatur ríki á milli þeirra heldur er þar einnig kona sem flækir málið enn meira. Aðalhlutverk: Pierre-Loup Rajot, Ludmila Mikel, Aurele Doazan og Claude Rich. Bönnuð börnum. 00.35 Frelsum Harry. (Let’s Get Harry). Spennumynd um nokkra málaliða sem freistast til að ná tveimur mönnum úr klóm eiturlyfjasala í Suður- Ameríku. Aðalhlutverk: Mark Harmon, Gary Busey og Robert Duvall. Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 23. ágúst MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Trausti Þór Sverrisson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöðin og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Ásgeirs Friðgeirssonar. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.40 í farteskinu. Upplýsingar um menningar- viðburði og ferðir um helg- ina. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.45 Segðu mór sögu. „Refurinn frábæri" eftir Roald Dahl. Ámi Árnason les (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn. 10.30 Sögustund - „Orsök og afleiðing", smásaga efir Sigrúnu Schneider. Höfundur les. 11.00 Fróttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. | 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Út í sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulinu" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les (5). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 íslensk þjóðmenning. Fimmti þáttur. Munnmennt- ir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 „Ameríkumaður í FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-01.00 20.00 Svipast um í Prag 1883. 21.00 Vita skaltu. 21.30 Harmoníkuþáttur. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar“ eftir Alberto Moravia. Hanna María Karlsdóttir lýk- ur lestri. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fróttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 23. ágúst 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarson. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokk og rúll og knatt- spyrna í annari deild karla. 21.00 Gullskífan. 22.07 Allt lagt undir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30, 8,8.30, 9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Nóttin er ung. 02.00 Fréttir. - Nóttin er ung. 03.00 Djass. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar halda áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 23. ágúst 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Föstudagur 23. ágúst 07.00 Morgunútvarp Aðal- stöðvarinnar. Umsjón: Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Morgunorð með séra Cesil Haraldssyni. Kl. 8.15 Stafakassinn. Spurn- ingaleikur. Kl. 8.40 Gestir í morgunkaffi. 09.00 Fréttir. 09.05 Fram að hádegi með Þuríði Sigurðardóttur. 09.20 Heiðar, heilsan og ham- ingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fróttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. 13.00 A sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlust- endum lund í dagsins önn. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. 18.00 Á heimamiðum. íslensk óskalög valin af hlustendum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi. 22.00 Á dansskónum. Jóhannes Ágúst Stefánsson kemur öllum í helgarskap með fjörugri og skemmti- legri tónlist Óskalagasíminn er 626060. 02.00 Nóttin er ung. Bylgjan Föstudagur 23. ágúst 07.00 Eiríkur Jónsson. Glóðvolgar fréttir þegar helgin er að skella á. 09.00 Páll Þorsteinsson kemur öllum í gott skap á föstudegi. íþróttafréttir kl. 11 í umsjón Valtýs Bjöms. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir í sumarskapi og helgin ekki langt undan. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson, kynnir hresst nýmeti í dægur- tónlistinni. 17.00 ísland í dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar og Bjama Dags Jónssonar. 18.30 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttahluti 19:19. send- ur út á FM 96.9. 22.00 Björn Þór Sigurðsson. Danskennarinn tekur létt spor og spilar skemmtilega danstónlist. 03.00 Kjartan Pálmarssoni leikur fólk inn í nóttina. Hljóðbylgjan Föstudagur 23. ágúst 16.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hit- ar upp með taktfastri tónlist sem kemur öllum í gott skap. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. Þátturinn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.17. fi Z < J K Svona!... Þaö segir hérna, að þessi lúsakambur eigi að ná 90% allra litlu gæludýranna úr feldinum. í dag eru liðin 52 ár frá samn- ingi Ribbentropps og Molo- tovs sem fóf í sér að Stalín sölsaði undir sig Eystrasalts- löndin og Hitler tryggði sig gegn þeim austurvígstöðv- um sem síðar urðu hans banabiti. Síðustu daga hafa ríkin hins vegar lýst yfir sjálf- stæði í skjóli mikilla veikinda valdhafa í Austurvegi. # Sex ára meðganga í Morgunblaðinu í gær er haft eftir Thomas Ries, sérfræð- ingi norska hersins í varnar- málum, að eftir sex ára með- göngu undir stjórn Gorba- tsjovs hafi fæðst nýtt al- þjóðakerfi eftir 60 stunda fæðingarhríðir. Þar á hann auðvitað við nýliðna atburði í Austurvegi; pólitíska stjórn- arbyltingu og gagnbyltingu lýðsins undir stjórn nýrrar stjörnu, Boris Jeltsíns. í viðtalinu við Thomas Ries kemur m.a. fram að þakka má Gorbatsjov og umbótum undir hans stjórn hve óhrætt fólkið var að hlýða kalli Jelt- síns um að valdaráni harð- línumanna yrði mótmælt. Þetta stingur í stúf við þær tilraunir íslenskra harðlínu- manna - hægrimanna - að gera litið úr Gorbatsjov og afrekum hans á alþjóðavett- vangi sem þeir hafa frekar viljað þakka NATO. Ritari S&S efar að hinar nýfrjálsu þjóðir í austri taki undir orð Arnórs Hannibals- sonar um að Gorbatsjov hafi aldrei haft aðra stefnu en að halda sér í sessi. # Engin hefð fyrir valdaráni hersins Thomas Ries bendir á að „þetta er ekki í fyrsta sinn sem rússneskur eða sovésk- ur her hefur tekið þátt í valda- ráni,“ og nefnir sem dæmi nokkrar tilraunir frá síðustu öld og þessari þar sem her- inn hefur komið við sögu við pólitískar byltingar. Mergurinn málsins er hins vegar sá að Rauði herinn, eða forveri hans undir stjórn Zarsins, hefur aldrei staðið á bak við eiginlegt valdarán í Rússlandi; ekki heldur í þetta skipti. Með byltingu bol- sévika sem mögulegri und- antekningu hefur herinn ein- ungis „tekið þátt í valdaráni.“ Þarna er kannski komin ein skýringin á því hve fljótt valdaránið rann út í sandinn því, eins og Vadim V. Vasi- liev, þáverandi prótókolstjóri í Sovéska sendiráðinu á ís- landi, sagði eitt sinn við ritara S&S. Engin hefð er fyrir valdaráni hersins í Rússlandi eins og t.d. í ríkjum Suður- Ameríku og Afríku.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.