Dagur - 14.09.1991, Side 15
Laugardagur 14. september 1991 - DAGUR - 15
Frá vinstri: Yalur Valsson, Bergljót Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Islenskr-
ar tónlistarmiðstöðvar og Orn Magnússon píanóleikari.
ÓlaJsfirðingur
á geisladisk
Stjórn Menningarsjóðs
íslandsbanka hefur veitt
íslenskri tónverkamiðstöð 600
þtisund króna styrk til þess að
gefa út geisladisk með píanó-
leik Ólafsfirðingsins Arnar
Magnússonar.
Örn Magnússon er nú á leið til
Japans, þar sem hann verður full-
trúi íslands í norrænni píanóhá-
tíð í nóvember.
Útgáfa á geisladiski með teik
Arnar er liður í áformum
íslenskrar tónverkamiðstöðvar
að gefa út hljóðritanir með flutn-
ingi ungra íslenskra einleikara, til
að auðvelda þeim að koma sér á
framfæri erlendis, en það hefur
staðið þeim mjög fyrir þrifum
hve fáar upptökur eru til með
leik þeirra. óþh
„Þeir verða komnir vel á veg þessir um áramót.“
Akureyri:
„Haustið hefur reynst
mér vel til tairminga“
- sagði Matthías Eiðsson,
tamningamaður að Brún
Nú er sá árstími genginn í garð
sem er hvað rólegastur hjá
hestamönnum því klárarnir
eru komnir á haustbeit og
verða ekki hreyfðir fyrr en í
byrjun næsta árs. Gangnahest-
ar eru að vísu enn í brúkun
sem eðlilegt er en götuhestar
bæjarbúa eru flestir komnir til
fjalla og njóta frjálsræðis.
Tamningamenn í Eyjafirði eru
ekki að störfum utan Matthías
Eiðsson að Brún ofan Akur-
eyrar.
„Ég hef atvinnu af tamningu
hrossa og svo hefur verið um
langt árabil. Haustið og fyrstu
mánuðir vetrar eru rólegir hjá
flestum hestamönnum. Þannig er
þessu ekki varið að Brún. Ég tem
allan ársins hring til að svara
eftirspurn. Hér áður fyrr voru
hestar ekki hreyfðir frá byrjun
september fram að áramótum.
Þetta hefur breyst sem svo margt
í hestamennskunni á íslandi.
Erlendir hestakaupmenn kaupa
hesta allan ársins hring og því
verðum við að aðlaga okkur
breyttum aðstæðum og sjónar-
miðum. Haustið hefur reynst mér
vel og tamningatrippin eru orðin
vel reiðfær um áramót þegar hinn
almenni hestamaður tekur á
hús,“ sagði Matthías Eiðsson á
Brún, þar sem hann stóð í vegar-
kantinum og lét trippin blása. ój
Krossgáta
ftjólkuf-
inatur
Skaóa
M-
YeartíU
Y Ort
'ftrstt'din
Mvlsna
fcstar
Flaki<i
Ke-íjra
L enqd
Fug i u oi
5-
Gac>
/)
ÍLÍuaa
Koaa
■Smai
S-
Ovattur
darma
LirnLir
Sjor
L ik
tarf
Man/iL
>
Tanna.
fó'r
Dropinn
>
-V-
-V-
Samhl
Samhl
Tjara
SfirYJ st •
ChLfóó
Focnaín
Staíur
Mahuf
Fhjtir
Q róSur
>
Ryk
Eins
Urn I
Mann
Hre t
G uó
Fors■
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum.
Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér
að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 195“
Björn Dúason, Ólafsvegi 9, 625 Ólafsfirði, hlaut verðlaunin
fyrir helgarkrossgátu nr. 192. Lausnarorðið var Leiftursýn.
Verðiaunin, bókin „68 - hugarflug úr viðjum vanans“, verða
send vinningshafa.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan
„Vertu sæll Hamilton“, eftir Catherine Cookson.
Útgefandi er Bókhlaðan.
T
I. 6 u P
— n i ,\ (x
T V. Y ■ 7 e Jí. n I
s ( A ■ 0 G 5
- T {}rf-4 r..u '"’u fí R fí. W
fl A A' . t f> i..... R . 1 fí
Xlt-U fl L 1 V n R 1 .\ 1 T
M E S E * A H I
M 1 n F fí h' 5 T
L.-y. fí L G fí 'j H D Ú.U, s
T ■d V b U 'k t 5 T
V fí tí d 7 V' fí r* 's A
I L SKáoA V L n N A L
t> ft í i L 1 \ fí u I
c F ‘0 R U A £ 's
CATHERINE
COOKSON
Vertu sæll Hamilton
Margfaldur metsöhihöfundur
Helgarkrossgáta nr. 195
Lausnarorðið er ................
Nafn ...............
Heitnilisfang ......
Póstnúmer og staður