Dagur


Dagur - 10.10.1991, Qupperneq 8

Dagur - 10.10.1991, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 10. október 1991 Til sölu panel miðstöðvarofn. Stærð 220x60 cm. Upplýsingar í síma 11471. Bændur! Til sölu snjó- og jarðvegstönn fyrir framdrifsdráttarvél ca. 70-110 hest- afla. Upplýsingar í síma 91-51923 eða 985-24676. Til sölu Yamaha MC 600 heimilis- orgel. 2ja borða með fótbassa. Til sýnls í Tónabúðinni. Sími 96- 22111. Slysavarnafélagskonur Akureyri! Haustfundurinn verður haldinn mánudaginn 14. október kl. 20.30 að Laxagötu 5. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Réttardansleikur verður haldinn 12. október í Solgarði. Hljómsveitin Dansfélagar leika fyrir dansi. Mætum öll hress og kát! Funi. Vélsleði til sölu. Polaris Indy Classic árg. ’88. Upplýsingar í síma 96-22990. Óska eftir góðri bújörð til leigu. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 96-71067 eftir kl. 19.00. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, simi 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgöng. Áklæði, leðurlíki, leðurlux. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrest- ur. Vísaraðgreiðslu í allt að 12 mánuði. Fagmaður vinnur verkið. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Gengið Gengisskráning nr. 192 9. október 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,210 60,370 59,280 Sterl.p. 102,477 102,750 103,900 Kan. dollari 53,337 53,479 52,361 Dönsk kr. 9,1553 9,1797 9,2459 Norskkr. 9,0148 9,0388 9,1172 Sænskkr. 9,6770 9,7027 9,7749 Fi. mark 14,4927 14,5312 14,6678 Fr. franki 10,3578 10,3853 10,4675 Belg. franki 1,7127 1,7173 1,7312 Sv.franki 40,2931 40,4002 40,9392 Holl. gyllini 31,3064 31,3896 31,6506 Þýskt mark 35,2652 35,3589 35,6732 it. líra 0,04723 0,04735 0,04767 Aust. sch. 5,0112 5,0246 4,0686 Port. escudo 0,4095 0,4105 0,4121 Spá. peseti 0,5586 0,5600 0,5633 Jap.yen 0,46076 0,46199 0,44682 irsktpund 94,352 94,603 95,319 SDR 81,6743 81,8913 81,0873 ECU, evr.m. 72,2731 72,4651 72,9766 Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu f ca. 1 ár frá nóvem- ber eða desember. Upplýsingar gefur Carda og Arnar í síma 24235 eftir kl. 17.00. Óska eftir að taka íbúð á leigu strax. 3-4 herbergja. Uppl. í síma 21567. Húsnæði óskast. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra óskar eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð á Akureyri frá 1. jan. ’92 til 1. apríl '92. Uppl. í síma 95-35488. Óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð til leigu frá 1. desember, helst í Gler- árhverfi. Upplýsinar í síma 25035 eftir kl. 17.00. íbúð óskasttil leigu frá 25. okt. í 4 mánuði. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 24609 eftir kl. 16. Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu á Akureyri. Upplýsingar í síma 24923, Júlla eða Steinþór. Bílasala - Bílaskipti. Sýnishorn úr söluskrá: MMC Galant GLSi 4x4 árg. ’90, ek. 19 þús. Verð 1.470.000, sk./ód. Honda Prelude 4ws árg. '89, einn m/öllu, ek. 50 þús. Verð 1.680.000, sk./ód. MMC Lancer GLSi árg. '91, ek. 15 þús. Verð 1.000.000, sk./ód. Bronco II árg. '84, upphækkaður, jeppaskoðaður. Verð 1.200.000, sk./ód. MMC Pajero langur bensín árg. '90, ek. 50 þús. Verð 2.000.000 sk./ód. Subaru Legacy ’90, ek. 20 þús. Verð 1.450.000, sk./ód. Toyota Tercel '88, ek. 60 þús. Verð 870 þús., sk./ód. Subaru station '88, ek. 70 þús. Verð 1.050.000, sk./ód. Subaru sedan '88, ek. 43 þús. Verð 1.050.000, sk./ód. Subaru sedan '86, ek. 70 þús. Verð 750 þús., sk./ód. Lada Sport allar árgerðir. (Ath. staðgreiðsluverð er 10-25% lægra.) Komið og gerið góð kaup. Bílasala Norðurlands, Hjalteyrargötu 1, sími 21213. Ökukennsla - Ökukennsla. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENNSLFI Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN S. ÓRNRSON SlMI Z2S35 Kenni allan daginn og á kvöldin. Til sölu Subaru Justy J12 árg. '90. Ekinn 16 þúsund. Upplýsingar eftir kl. 18 í síma 61454. Til sölu Ford Mercury Topas 4x4 árg. '88, ekinn 58 þús. km. Sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp/ segulband, fjórir hátalarar. Upplýsingar gefur Pálmi Stefáns- son vinnus. 96-21415, heimas. 96- 23049. Til sölu Ford Eskort 1300 L (þýskur), árg. '84. Uppl. í síma 25365. Au-pair Ég er 17 ára stúlka og óska eftir au- pair hjá fjölskyldu á Akureyri. Tala og skil svolítið í íslensku. Get byrj- að strax. Erna Olsen, 470 Eiði, Færeyjum, Sími 90-298-23123. Akureyringar, nærsveitamenn! Vil vekja athygli á stofnun raflagna- fyrirtækis, sem annast nýlagnir og viðgerðir. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeg- inu og á kvöldin. Hreinsið sjílf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræsi ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardinum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegai ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Til leigu 4. herb. íbúð v/Norður- götu. Laus strax. Á sama stað er til sölu ritvél, Brot- her AX-15. Uppl. ( síma 96-21351 milli kl. 19- 20. Toyota LandCruiser '88, Range ’72-’80, Bronco ’66-’76, Lada Sport ’78-’88, Mazda 323 ’81-'85, 626 ’80- ’85, 929 ’80-’84, Charade '80-’88, Cuore '86, Rocky '87, Cressida '82, Colt '80-’87, Lancer ’80-'86, Galant '81-'83, Subaru '84, Volvo 244 '78- '83, Saab 99 ’82-'83, Ascona '83, Monza '87, Skoda '87, Escort '84- '87, Uno '84-’87, Regata '85, Stanga '83, Renault 9 ’82-’89, Sam- ara '87, Benz 280E '79, Corolla '81- '87, Honda Quintett '82 og margt fleira. Opið 9-19 og 10-17 laugard., sími 96-26512. Bílapartasalan Austurhlfð. Geri allar gerðir gúmmístimpla. Hef fyrirliggjandi sjálíblekandi box, stell m/og án dagsetningu og gömlu góðu sköptin. Margar gerðir fyrirliggjandi. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, ioftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. □ St.: St.: 599110107 VII 3. Kristniboðshúsið Zíon. Kristniboðsfélag kvenna heldur fund í Zíon laugardaginn 12. okt. kl. 15. Vilborg Jóhannesdóttir segir frá heimsókn sinni til kristniboð- anna Ragnars og Guðlaugar. Komið og fylgist með störfum kristniboð- anna. Allar konur hjartanlega vel- komnar. Stjórnin. Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð. Fundur í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 10. október kl. 20.30. Umræða: Börn og ^sorg barna, við ástvinamissi, hjónaskitnað og fl. Erindi séra Braga Skúlasonar frá í nóvember í fyrra. Séra Pétur Þórarinsson leiðir umræðuna. Allir velkomnir. Stjórnin. STELL - stimplagerð Vanabyggð 15 - 600 Akureyri H.S. 96-24251 - Fax 96-11073 LilúllJÍAiaiiíHliiMiUiiilLliJ IttifflffllHl mfiflllrl FllHltfifell - í'7, •?piL“ 5L Leikfelae Akureyrar Stálblóm eftir Robert Harling ( leikstjórn Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. Þýðing: Signý Pálsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Lýsing: Ingvar Björnsson. ( aðalhlutverkum: Bryndís Pétursdóttir Hanna María Karlsdóttir Vilborg Halldórsdóttir Þórdís Arnijótsdóttir Þórey Aðalsteinsdóttir Sunna Borg fö 11. okt. kl. 20,30. lau 12. okt. kl. 20,30. Sala áskriftarkorta stendur yfir: Stálblóm Tjútt & Tregi + islandsklukkan. Þú færð þrjár sýningar en greiðir fyrir tvær! Miðasala og sala áskriftarkorta er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Opið alla virka daga nema mánudagakl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96)24073. IGIKFGLAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. I7.I5 í Akureyrar- kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskóli Húsavíkurkirkju tekur til starfa sunnudaginn 13. okt. kl. 11. Guðrún Aðalsteinsdóttir annast tónlistarflutning. Fræðsla, söngur, framhaldssaga. Sóknarnefnd. Guðlaug H. Jónasdóttir, Dvalar- heimilinu Hlíð, verður níræð í dag. Guðlaug tekur á móti gestum í Ár- sal Hótel Sögu, Reykjavík, milli kl. 15.00 og 18.00 laugardaginn 12. októ- ber. Hún dvelur nú hjá dóttur sinni, Guðrúnu Þórhallsdóttur, Hjalla- braut 43, Hafnarfirði.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.