Dagur - 10.10.1991, Page 10

Dagur - 10.10.1991, Page 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 10. október 1991 Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Fimmtiidagur 10. október 18.00 Sögur uxans (4). 18.30 Skytturnar snúa aftur (7). (The Retum of Dogtanian.) 18.55 Táknmaisfréttir. 19.00 Á mörkunum (40). (Bordertown.) 19.25 Litrík fjölskylda (8). (Trae Colors.) 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Stefnuræða forsætisráð- herra og almennar stjórmálaumræður. Bein útsending frá Alþingi. Dagskrárlok verða um eða eftir miðnætti. Stöð 2 Fimmtudagur 10. október 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Maíblómin. (Darling Buds of May.) 21.10 Heimsbikarmót Flugleiða '91. 21.20 Á dagskrá. 21.45 Óráðnar gátur. 22.35 Heimsbikarmót Flugleiða '91. 22.50 Bangkok-Hilton. # Lokahluti. 00.20 Visnuð blóm. (Flowers in the Attic.) Kynngimögnuð mynd um sál- ræn áhrif innilokunar á ung- menni sem eru lokuð inni af ömmu þeirra. Aðalhlutverk: Louise Fletcher, Victoria Tennant, Kristy Swanson. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 10. október MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. I kvöld, fimmtudag, kl. 22.50, er á dagskrá Stöðvar 2 lokahluti áströlsku framhaldsmyndarinnar Bankok-Hilton. Myndin fjallar um Katrínu og raunir hennar. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Það var svo gaman... Afþreying í tah og tónum. 09.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Francis Hudson Burnett. Sigurþór Heimisson les (32). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóra Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. 11.00 Fréttir. b K lll 0 ö III Ég þoli hann Hilmar ekki! Hann er nágranni minn og vill ekki einu sinni lána mér garð- slátturvélina sína! 11.03 Tónmál. Bríet Héðinsdóttir les þýð- 11.53 Dagbókin. ingu sína (5). HÁDEGISÚTVARP 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. KL. 12.00-13.05 15.03 Leikrit mánaðarins, Jón 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sigurbjörnsson flytur ein- 12.01 Að utan. leikinn „Sólarmegin í líf- 12.20 Hádegisfréttir. inu" eftir Henning Ipsen. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. SÍÐDEGISÚTVARP 12.55 Dánarfregnir - Auglýs- KL. 16.00-19.00 ingar. 16.00 Fréttir. MIÐDEGISÚTVARP 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. KL. 13.05-16.00 16.20 Tónlist á síðdegi. 13.05 í dagsins önn. 17.00 Fréttir. 13.30 Létt tónlist. 17.03 Vita skaltu. 14.00 Fréttir. 17.30 Hér og nú. 14.03 Útvarpssagan: 17.45 Lög frá ýmsum löndum. „Fleyg og ferðbúin" eftir 18.00 Fréttir. Charlottu Blay. 18.03 Fólkið í Þingholtunum. 18.30 Auglýsingar ■ Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Úr tónlistarlífinu - Útvarpstónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson les lokalestur (27). 23.10 Mál til umræðu. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 10. október 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 17.30 Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar ó sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksmiðjan. 20.30 Mislétt milli liða. 21.00 íslenska skífan: „Gæti eins verið“ með Hinum íslenska þursaflokki frá 1982. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8, 8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 10. október 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Fimmtudagur 10. október 07.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 09.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþrótta- fréttir kl. 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 13. 14.00 Snorri Sturluson. Veðurfréttir kl. 15. 17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar örn Benediktsson. 17.17 Fréttir. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Örbylgjan. Ólöf Marín. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 00.00 Eftir miðnætti. 04.00 Næturvaktin. Stjarnan Fimmtudagur 10. október 07.30 Morgunland 7:27. 10.30 Sigurður H. Hlöðverss. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ásgeir Páll. 01.00 Baldur Ásgrímsson. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 10. október 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Þátturinn Reykjavík síðdegis frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.17. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. Eg spyr hann alltaf mjög kurteislega... viltu I lána mér vélina? Samt ( neitar hann mér! oSFOU • Álögur á almenn- ing fluttar til Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Davífts Oddssonar hefur veriö aöalumræðuefni manna á meöal aö undanförnu. Sérstaklega hef- ur landsmönnum oröiö tíörætt um nýtt form á skattheimtu, svo- kölluð þjónustugjöld, sem koma í staö beinna prósentuhækkana á sköttum, og eru landsmenn upp til hópa lítt hrifnir af þessum nýju gjöldum. í þessum umræðum hefur komiö berlega í Ijós aö kjósendur Al- þýöuflokksins eru lítt hrifnir af þessu nýja formi á skattheimtu og f leiðara Alþýðublaðsins si. þriðjudag, sem ber heitið Tekju- leiöir rikissjóös - takmcrk og til- gangur, segir leiöarahöfundur m.a. svo: „...Þab er marklaust ab tala um skattalækkanir þegar álögur á almenning eru einungis fluttar til. Þá veröa menn aö átta sig á aö meö því aö taka upp þjón- ustugjöld á sviðum, sem hingaö til hafa verið borguð af ríkinu, er verið að varpa þyngri byröum á suma meöan aörir sleppa betur.. ..“ og svo þetta: ..Þjónustu- gjöld, sem hafa þaö markmið eitt aö færa kostnaö af ríkinu yfir á almenning, eru hins vegar vafa- samari aögerö...“ Þetta er mergurinn málsins. Kratarnir eru nú loksins aö gera sér Ijóst, „að þótt ríkið afli fjár meö ýmsum sértekjum í staö skatta er þaö þjóöin sem borgar eftir sem áöur. Byröarnar dreif- ast hins vegar í flestum tilvikum ööru vísi.“ Byröarnar lenda á þeim sem síst skyldi, ellilífeyris- þegum, barnafjölskyldum og þeim sem lægst hafa launin. Svona skattheimta er ekki í anda jafnaöarstefnunnar og því verö- ur fróölegt aö fylgjast meö um- ræðum um fjárlagafrumvarpiö á Alþingi á næstunni. • Samgönguráðherra í slæmum málum Okkar maöur í Noröurlandskjör- dæmi eystra, Halldór Blöndal, landbúnaöar- og samgönguráö- herra, er nú daglega skammaöur í frjálsu og óháöu pressunni í Reykjavík. Halldór, sem alltaf hefur boöað óheft frelsi í viö- skiptum og bent á í ræöu og riti aö öll viöskipti væru best komin f höndum einkaframtaksins, lenti í því aö synja SAS-flugfé- laginu um leyfi til aö lækka far- gjöld milli íslands og annarra Noröurlanda. Þetta þótti mál- gögnum einkaframtaksins, DV og Morgunblaðinu, ekki góð lat- ína og brugðust þau hin verstu viö. Já, þaö getur oft verið erfitt aö samræma orö og athafnir. Það fær samgönguráðherra aö reyna þessa dagana. En vonandi tekst þeim ráöuneytismönnum aö koma Hríseyjarferjunni inn á aukafjárlög, en hún viröist hafa gieymst f öllum niöurskuröinum. Ef ekki, þá er samgönguráðherra í slæmum málum.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.