Dagur - 25.10.1991, Blaðsíða 1

Dagur - 25.10.1991, Blaðsíða 1
Akureyri: Fjöldauppsagnir fyrírhugaðar hjá Slíppstöðinm „Við verðum að laga fyrirtæk- ið að nýjum rekstrarforsend- um. Til þess þarf að fækka starfsfólki í yfirstjórn fyrir- tækisins sem og víðar. A starfsmannafundi í gær til- kynnti stjórn Slippstöðvarinn- Kaupfélag Þingeyinga: Hlutafé lagt í Fiskiðjusamlag Húsavíkur Stjórn Kaupfélags Þingey- inga ákvað á síðasta fundi sínum að auka hlutafé í Fiskiðjusamlaginu um fimm milljónir króna. Endur- skipulagning stendur yfir hjá Fiskiðjusamlaginu, sem hyggur á skipa- og kvóta- kaup. „t»að var sýnt á aðalfundi Kaupfélagsins í vor að Fiskiðjusamlagið þyrfti á auknu hlutafé að haída. Við eru blankir og ekki mjög sterkir í bakið, en þetta varð niðurstaðan, að leggja fram fimm milljónir sem aukið hlutafé,“ sagði Hreiðar Karlsson, kaupfélagsstjóri í samtali við Dag. Eins og fyrr hefur komið fram hefur Húsavíkurbær ákveðið að auka hlutafé sitt í FH um allt að 25 milljónir og Verkalýðsfélagið ætlar að ieggja fram fimm milljónir. _______________________IM Protabú Serkja hf.: Kröftir upp á 103 milljónir Kröfulýsingafrestur í þrota- bú Pappírspokaverksmiðj- unnar Serkja hf. á Blöndu- ósi, rann út sl. miðvikudag. Lýstar kröfur í búið eru tæp- ar 103 milljónir króna. Stærstu kröfur í þrotabúið eru frá Iðnþróunarsjóði og Iðnlánasjóði, en þeir eru báðir með 19 milljónir króna. Þorsteinn Hjaltason, bústjóri, segir að þessar kröfur séu meiri en hann hafi búist við, en einu eignir búsins eru verksmiðjuhúsið og vélar í því. Að sögn Þorsteinn eru mikl- ar þreifingar í gangi um þessar mundir hjá Blönduósbæ um kaup á verksmiðjunni til að halda henni í héraði og Ófeig- ur Gestsson, bæjarstjóri á Blönduósi, tók undir það í samtali við Dag í gær. En Blönduósbær er með 9.5 millj- óna króna háa kröfu í þrota- búið. Fyrsti skiptafundur í þrota- búinu verður þann 11. nóvember. SBG - nýjar áætlanir miða að 30% niðurskurði í mannahaldi ar hf. að til uppsagna myndi koma á störfum er taka til flestra verkþátta fyrirtækis- ins,“ sagði Sigurður Ringsted, forstjóri. Sigurður segir að mikill sam- dráttur í smíði nýrra skipa og það að stór verkefni vanti sé þess valdur að breytinga er þörf. Yfir- bygging fyrirtækisins er of stór og því hefur sú erfiða ákvörðun ver- ið tekin að segja fólki upp. Nýjar áætlanir miða að 30% niður- skurði á kostnaði við mannahald. Sigurður vildi ekki tjá sig um hverjir myndu fá uppsagnarbréf. Verið væri að vinna í málinu og niðurstöðu væri að vænta síðar í dag. „Jafnframt var starfsmönnum gert ljóst, að vegna lélegrar verk- efnastöðu við viðgerðir og smærri endurbyggingaverkefni á nýju ári gæti komið til uppsagna allt að 40 iðnaðarmanna. Slíkar uppsagnir eru framkvæmdar í varúðar- skyni. Einnig hefur yfirvinna ver- ið tekin af vissum deildum og um næstu mánaðamót kemur til enn frekari framkvæmda á því sviði,“ sagði Sigurður Ringsted. ój Hafrannsóknastofnun leggur til 240 þúsund tonna loðnukvóta: Græna ljóssins frá ráðherra að vænta í dag - „erum að fara inn í alvöru loðnuvertíð,“ segir Sverrir Leósson Byrjunarkvóti fyrir loðnuveið- ar á haustvertíðinni verður gef- inn út fyrir hádegi í dag. Haf- rannsóknastofnun lagði í gær til við sjávarútvegsráðherra að byrjunarkvótinn verði 240 þús- und tonn en I dag verður fund- ur með hagsmunaaðilum og eftir hann tilkynnt um niður- stöðu sjávarútvegsráðuneytis- ins. Sem kunnugt er fundu loðnu- leitarskip mikið af loðnu úti fyrir Um 800 framhaldsskólanemar á Akureyri tóku þátt í „Norrænu dagsverki“ starfs- degi framhaldsskólanema til söfnunar fyrir bágstödd börn og unglinga í Brasilíu í gær. Vestfjörðum og Norðurlandi fyr- ir skömmu og hafa rannsókna- skip mælt nægjanlega mikið nú til að gera tillögu um 240 þúsund tonna veiði í byrjun. Verði ákvörðun ráðherra samkvæmt þessu mun kvótinn skiptast hlut- fallslega milli allra loðnuskip- anna en reikna má með að norð- lensku skipin verði fyrst til að hefja veiðar. Viðmælendur blaðsins í gær töldu hins vegar ekki ljóst hvort kvóti Norðmanna og Færeyinga kæmi til viðbótar þessum 240 þúsund tonnum eða Unglingarnir tóku að sér ýmis verkefni auk merkjasölu og er gert ráð fyrir að afrakstur dagsins muni nema á bilinu fimm til sjö hundruð þúsund krónum. Mörg fyrirtæki á Akureyri réðu fram- haldsskólanema í vinnu í einn væri inn í tölunni, en þar er um að ræða 22%. Sverrir Leósson, formaður Útvegsmannafélags Norðurlands og útgerðarmaður loðnuskipsins Súlunnar EA, segir þessi tíðindi stórkostleg. „Skipin eru 5-7 daga að koma sér á miðin en það er smámál miðað við það sem í vændum er. Við erum að fara að ganga inn í alvöru loðnuvertíð. Mér kæmi ekki á óvart þó við yrðum búnir að fiska um 800 þús- und tonn þegar upp verður staðið," segir Sverrir. dag og einnig var mikið um að einstaklingar notfærðu sér starfs- daginn til að Iáta vinna einhver verkefni heimafyrir. Þátttaka í starfsdeginum var framar vonum og ríkir ánæja með hvað vel tókst til. PI Jón R. Magnússon, fram- kvæmdastjóri Síldarverksmiðja ríkisins, segir að þessi byrjunar- kvóti sé betri en ekkert fyrir verksmiðjurnar. „Þetta er það sem hægt er að byrja á en áfram verður leitað að loðnu. Við vitum að vísu ekki hvaða skip taka þátt í veiðunum í byrjun en maður veit að þau skip sem eru bundin verksmiðjunum fyrir norðan og austan fara en fyrir okkar verk- smiðjur skiptir máli hverjir fara núna,“ sagði Jón. Aðspurður segir Jón að verð á loðnuafurðum sé gott um þessar mundir, mun betra en í upphafi loðnuvertíðar í fyrra. „Verð á mjöli og lýsi hefur hækkað all verulega frá því sem var í fyrra en við erum svolítið hræddir við að þetta sé bóla sem dettur niður, jafnvel þegar fréttir af þessum kvóta berast. Alltént hefur verið eftirspurn eftir þessum afurðum síðustu daga en menn ekki verið að sama skapi tilbúnir að semja meðan þeir vita ekki á hverju er von í veiðunum,“ sagði Jón. JÓH Sauðárkrókur: Smygl í togar- anum Drangey Lögreglan á Sauðárkróki og hið svokallaða „svarta gengi“ • tollgæslunnar unnu í gær við rannsókn á smyglmáli á Sauðárkróki. Við leit í togar- anum Drangey SK fundust um 300 kíló af kjöti, en lítið áfengi umfram uppgefíð magn. Drangey kom um klukkan fimm aðfaranótt fimmtudags úr sölutúr frá Bremerhaven í Þýskalandi. Að sögn Björns Mikaelssonar, yfirlögregluþjóns á Sauðárkróki var þegar hafin leit í skipinu, en tollskjöl togarans stefndu ekki við upplýsingar frá þýsku tollgæslunni svo ástæða þótti til að senda „svarta gengið“ um borð í togarann. Skipstjórinn var handtekinn og færður á lög- reglustöð, en þegar síðast spurð- ist höfðu yfirheyrslur yfir honum og öðrum skipverjum ekki varp- að neinu ljósi á grunsemdir toll- gæslunnar að um verulegt áfeng- issmygl væri að ræða. SBG ■ ■ ••: ... . . • Framhaldsskólanemar sem vegagerðin réði í vinnu fengu það verkefni að hreinsa rusl meðfram Leiruveginum. Mynd: Golli Norrænt dagsverk: Um 800 framhaldsskólanemar á Akur- eyri tóku þátt í verkefiiinu í gær

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.