Dagur - 25.10.1991, Side 2
2 - DAGUR - Föstudagur 25. október 1991
Fréttir
Fulltrúar Akureyrarbæjar og Eelizovo sem viðstaddir voru við undirritun vinabæjasamkomulagsins. Mynd: Goiii
Sendinefnd frá Kamtsjakaskaga á Akureyri:
Vinabæjasainkomiilag milli Akureyrar og Eelizovo
Ný stjórn kosin á
aðalfundi Kletts:
Trausti
Gestsson
tekur við
formennsku
Á aðalfundi Kletts, félags
smábátaeigenda við Eyjafjörð,
í Grímsey og á Húsavík, sem
haldinn var sl. sunnudag á
Akureyri, var kosin ný stjórn.
Aðalfundur Kletts var fjöl-
mennur. Mörg mál bar á góma
sem eðlilegt er á tímum ört
minnkandi veiðiheimilda og erfið-
leika er steðja að trillusjó-
mönnum.
Úr stjórn Kletts gengu Ingvi
Árnason, formaður, frá Akur-
eyri, Aðalbjörn Sigurbjörnsson frá
Olafsfirði og Jóhannes Magnús-
son frá Grímsey. Premenningun-
um voru þökkuð heilladrjúg
störf. Við formennsku í Kletti
tók Trausti Gestsson frá Akur-
eyri. Aðrir í stjórn eru Þorlákur
Sigurðsson frá Grímsey, Júlíus
Magnússon frá Ólafsfirði, Heimir
Bessason frá Húsavík og Her-
mann Daðason frá Grenivík. ój
Bráðlega verður hafín urðun
sorps á Blönduósi, en að sögn
Ofeigs Gestssonar, bæjar-
stjóra, er von á starfsleyfi fyrir
urðun frá umhverfismálaráðu-
neytinu innan tíðar.
Hingað til hefur sorp Blöndu-
ósinga verið brennt í brennsluþró
við svokallað Draugagil á landa-
merkjum Blönduósbæjar og
Hjaltabakka. Urðunarsvæðið
verður á sama stað og segir
Ófeigur að búið sé að gera leigu-
Átaksverkefnið Framtak, sem
hefur aðsetur á Blönduósi,
hefur ákveðið að prófa að efna
til óformlegra rabbfunda sem
verða öllum opnir. Að sögn
Baldurs Valgeirssonar, verk-
efnisstjóra, er markmiðið með
þessu aðallega það að fá fólk
til að ræðast við um eitt og
annað.
Fyrsti rabbfundurinn verður í
fyrramálið, klukkan 8.30, á
Hótel Blönduósi. Baldur sagðist,
í samtali við Dag í gær, vera
búinn að boða ákveðna aðila til
Vegna lesendabréfs um skóla-
strætisvagn sem gengur úr
Glerárhverfi í Degi sl. fimmtu-
dag þar sem gagnrýnt er að
aðeins skuli einn vagn vera
notaður í ferðirnar vill Stefán
Baldursson, forstöðumaður
Strætisvagna Akureyrar, koma
nokkrum atriðum á framfæri.
„Við gerum okkur fullkomna
grein fyrir þessum vandræðum.
Síðastliðinn miðvikudag var
undirritað vinabæjasamkomu-
lag milii Akureyrar og
Eelizovo á Kamtsjakaskaga.
Samkomulagið tekur til
samning við eigendur jarðarinnar
Hjaltabakka um aukið landrými
ef þörf krefur. Skammt frá urð-
unarsvæðinu er tekið á móti
brotajárni og rafgeymum og það
flokkað eftir þörfum. Ófeigur
segir að í athugun sé að ráða
mann til að hafa umsjón með
urðunar- og brotajárnssvæðinu
auk þess sem sami maður myndi
gegna stöðu hafnarvarðar, en
hingað til hefur þessu verið sinnt
frá áhaldahúsi bæjarins. SBG
fundarins, en annars væri öllum
velkomið að koma og fá sér kaffi
og rabba um sín hjartans mál.
„Ég er búinn að ganga með
þessa hugmynd í maganum frá
því ég tók við Framtaki, að fólk
komi saman og ræðist við yfir
kaffibolla í hálftíma til klukku-
tíma. Út úr svona löguðu geta
t.a.m. komið einhverjir starfs-
hópar, en annars er þetta allt
mjög óformlegt," segir Baldur.
Um framtíð svona funda, sagði
Baldur að tíminn yrði að leiða
það í ljós. SBG
Það er verið að leita leiða til
úrbóta. Þetta á ekki eingöngu við
Glerárhverfið heldur Oddeyrina
líka. Vandræðin í þessum hverf-
um þarf að leysa í sameiningu þar
sem við höfum ekki ótakmarkað-
an tækjakost. Við vonumst til að
geta leyst málið í fyrri hluta
næstu viku og verða breytingarn-
ar auglýstar áður en að þeim
kemur,“ sagði Stefán. SS
I menningar og viöskipta.
Kamtsjakaskagi er mikill skagi
er gengur suður úr Austur-
Síberíu og skilur að Okhotskahaf
og Beringshaf. Eftir skaganum
liggja tvær eldfjallakeðjur með
fjölmörg virk eldfjöll og mikinn
jarðhita. Loftslagið er kalt og
rakt og helstu atvinnuvegir eru
skógarhögg, krabba-, fisk- og
loðdýraveiðar. Á skaganum hafa
verið reist jarðvarmaorkuver.
„Á síðasta ári hefur verið
Frjáls innflutningur veröur
leyfður á grænmeti, það er
tómötum, gúrkum, papriku og
salati frá 1. nóvember til 15.
mars samkvæmt nýgerðum
samningi um Evrópska efna-
hagssvæðið. Þessar dagsetn-
ingar eru óbreyttar frá síðasta
tilboði og skarast lítið við inn-
lenda framleiðslu nema einna
49. þing Iðnnemasambands ís-
lands verður haldið dagana 26.
og 27. október nk. á Holiday-
inn í Reykjavík. Þingið ber
yfirskriftina; Fagmennska til
framtíðar og eiga 107 iðnnem-
ar þar rétt til setu. Þingið hefst
kl. 9.00 á laugardagsmorgun
með ræðu formanns Iðnnema-
sambands íslands, Elínar Sig-
urðardóttur. Að því loknu munu
gestir þingsins ávarpa það en
þeir eru Jón Sigurðsson, iðn-
aðarráðherra og Örn Friðriks-
son, formaður Málm- og skipa-
smiðasambands íslands, vara-
forseti ASI og fyrrverandi for-
maður Iðnnemasambands
Islands.
Á þinginu munu iðnnemar
fjalla um kjaramál og móta
stefnu samtakanna í þeim mála-
stofnað til tengsla milli fyrirtækja
á íslandi og Kamtsjakaskaga. Sl.
miðvikudag voru fjórir fulltrúar
frá Eelizovo ásamt túlk frá
Moskvu staddir á Akureyri. Við
það tækifæri var undirritað vina-
bæjasamkomulag milli bæjanna
sem tekur til menningar og við-
skipta. Þetta er fyrsta vinabæja-
samkomulagið sem stofnað er til
á skaganum og við Akureyringar
höfum ekki sótt svo langt fyrr í
helst á salati. Frjáls innflutn-
ingur verður aðeins leyfður á
fjórum tegundum afskorinna
blóma, sem öll eru lítið ræktuð
hér á landi og eru auk þess erf-
ið í innflutningi. Á svokölluð-
um aðlögunartíma sem FFS-
samningurinn gerir ráð fyrir
kemur því ekki til frekari inn-
flutnings á grænmeti og blóm-
flokkum fyrir næsta starfsár. Á
þessu þingi verða einnig tekin
fyrir skipulagsmál samtakanna og
liggja fyrir þinginu tillögur að
nýju skipulagi Iðnnemasam-
bandsins, sem munu hafa í för
með sér mun nánari tengsl iðn-
nema við sveinafélögin en verið
hefur. Þá verður kosin ný forysta
fyrir Iðnnemasamband íslands
fyrir næsta starfsár.
Á þinginu verða einnig flutt
erindi. A laugardag kl. 10.40
hefst umfjöllun um fagmennsku,
gildi hennar fyrir íslenskt samfé-
lag og gildi verknáms í saman-
burði við bóknám, þróun verk-
námskennslu og hvaða kröfur
þarf að uppfylla til að iðnnemar
verði góðir fagmenn. Auk þess
verður fjallað um lífeyrissjóði,
kosti þeirra og galla.
þessum efnum. Samkomulagið er
undirritað án skuldbindinga. Þar
sem skaginn er eldfjallaland og
liggur að auðugum fiskimiðum,
þá er þetta samkomulag mjög
spennandi. Þeir eiga langt í land
er lýtur að allri tækni við fisk-
veiðar sem og beislun jarðvarma.
Akurinn er óplægður og sam-
komulagið nýtist vonandi báðum
aðilum," sagði Halldór Jónsson,
bæjarstjóri á Akureyri. ój
um frá löndum Fvrópubanda-
lagsins.
Innflutningsmálin voru aðal-
málefni nýlega afstaðins haust-
fundar Landssambands garð-
yrkjubænda. Landbúnaðarráð-
herra lýsti sjónarmiðum stjórn-
valda varðandi garðyrkjuna og
Markús Möller, hagfræðingur,
sem vinnur að athugun á sam-
keppnisaðstöðu íslenskra garð-
yrðjubænda miðað við garð-
yrkjubændur í Holllandi flutti
erindi þar sem hann skýrði þær
áfanganiðurstöður sem fengnar
eru en mikið verk er enn óunnið
í þessu sambandi. Markús benti á
að garðyrkjan hefði á undanförn-
um árum átt sinn þátt í þeirri
lækkun sem orðið hefði á fram-
leiðslukostnaði. Hann sagði einn-
ig að svo virtist sem fjarlægðin
myndi verja garðávexti fyrir því
að hingað mætti flytja ódýrari
framleiðslu erlendis frá. Markús
benti á að samningar um Evr-
ópska efnahagssvæðið gætu auð-
veldað íslenskum garðyrkju-
bændum að ná fram ýmsum hags-
munamálum og nefndi í því
sambandi lækkun raforkuverðs,
niðurfellingu aðflutningsgjalda af
aðdráttum og bætur fyrir upp-
safnaðan söluskatt frá 1988.
Kjartan Ólafsson, formaður
Landssambands garðyrkju-
bænda, sagði að garðyrkjubænd-
ur væru tiltölulega sáttir við sinn
hlut í samkomulaginu um Evr-
ópska efnahagssvæðið, sem væri
að miklu leyti það sama og upp-
haflegu samningstillögurnar
gerðu ráð fyrir. ÞI
Blönduós:
Urðun sorps á næsta leiti
Átaksverkefnið Framtak:
Rabbfundir í morgunsáriö
Vegna lesendabréfs um skólastrætó:
Málið leyst í næstu viku
Samkomulag um Evrópskt efnahagssvæði:
Garðyrkjubændur sáttir við sinn hlut
- frjáls innflutningur á grænmeti aðeins
leyfður frá 1. nóvember til 15. mars
49. þing Iðnnemasambands
íslands haldið um helgina:
Fagmennska til framtíðar
er yfírskrift þingsins