Dagur - 06.11.1991, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 6. nóvember 1991
Umboðssalan
Lundargötu 1 a, sími 23912.
Vantar í umboðssölu alls konar vel
með farna húsmuni t.d.: Frystikistur,
ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna,
videó, myndlykla, sjónvörp, sófasett
3-2-1 og gömul útvörp.
Einnig skrifborð og skrifborðsstóla.
Mikil eftirspurn.
Til sölu á staðnum og á skrá:
ítölsk innskotsborð með innlögðum
rósum. ísskápar. Strauvél á borði,
fótstýrð. Snyrtikommóða með
vængjaspeglum (antík), sem ný.
Eldhúsborð á stálfæti, kringlótt.
Sjónvarpsfætur. Ljós og Ijósakrón-
ur. Svefnsófar, tveggja manna og
eins manns í ca. 70 og 80 breiddum
með skúffum. Húsbóndastóll með
skammeli. Tveggja sæta sófar.
Stakir borðstofustólar (samstaéðir).
Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá).
Skrifborð og skrifborðsstólar. Stök
hornborð. Bókahillur, ýmsar gerðir.
Alls konar smáborð. Hansahillur og
fríhangandi hillur.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912.
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spákona væntanleg til Akureyrar
þann 11. nóvember.
Tímapantanir í síma 91-678861.
Til sölu Yamaha SW 440 árg. ’74.
Upplýsingar í síma 96-61266.
Vantar þig legur í búkkann á vél-
sleðanum þinum?
Vorum að fá 6205 2 RS á aðeins frá
kr. 304.
Straumrás.
Furuvöllum 1. Sími 26988.
Toyota LandCruiser ’88, Range
Rover ’72-’80, Bronco ’66-’76, Lada
Sport '78-’88, Mazda 323 '81-’85,
626 ’80-'85, 929 '80-'84, Charade
’80-’88, Cuore ’86, Rocky '87,
Cressida ’82, Colt ’80-’87, Lancer
'80-’86, Galant ’81-’83, Subaru ’84,
Volvo 244 ’78-'83, Saab 99 ’82-’83,
Ascona ’83, Monza ’87, Skoda ’87,
Skoda Favorit ’90, Escort ’84-'87,
Uno ’84-'87, Regata '85, Stansa
’83, Renault 9 ’82-’89, Samara '87,
Benz 280E ’79, Corolla ’81-'87,
Toyota Camry '84, Honda Quintett
'82 og margt fleira.
Opið kl. 9-19 og 10-17 laugard.,
sími 96-26512.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Gengið
Gengisskráning nr.
5. nóvember 1991
211
Kaup Sala Tollg.
Dollari 58,530 58,690 60,450
Sterl.p. 103,624 103,908 103,007
Kan. dollari 52,201 52,343 53,712
Dönskkr. 9,1985 9,2236 9,1432
Norskkr. 9,0977 9,1226 9,0345
Sænsk kr. 9,7713 9,7980 9,7171
Fi. mark 14,6380 14,6780 14,5750
Fr.franki 10,4327 10,4612 10,3741
Belg.franki 1,7309 1,7356 1,7196
Sv.franki 40,4772 40,5876 40,4361
Holl. gyllini 31,6404 31,7269 31,4181
Þýsktmark 35,6466 35,7441 35,3923
ít. lira 0,04759 0,04772 0,04738
Aust. sch. 5,0664 5,0803 5,0310
Port. escudo 0,4146 0,4158 0,4120
Spá. peseti 0,5667 0,5682 0,5626
Jap. yen 0,45145 0,45268 0,45721
irsktpund 95,266 95,527 94,650
SDR 60,7439 80,9646 81,8124
ECU.evr.m. 72,9430 73,1424 72,5007
=——= ========
Mótta sjGBHa jfýsin
Til leigu 2ja herbergja íbúð í Gler-
árhverfi.
Leigist með húsgögnum.
Laus strax, leigist til 1. mars ca.
Uppl. í síma 22944 eftir kl 18.
Til leigu 4ra herb. íbúð á Brekk-
unni.
Upplýsingar í sima 22808 milli kl.
15-17.
Iðnaðarhúsnæði.
Til leigu eða sölu er 140 m2 iðnaöar-
húsnæði v/Hvannavelli.
Upplýsingar í símum 22411 og
25409.
Húsnæði óskast.
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
óskar eftir að taka á leigu 3-4 herb.
íbúð á Akureyri frá 1. jan. ’92 til 1.
apríl '92.
Uppl. í síma 95-35488.
Óska eftir 4-5 herb. íbúð sem
fyrst.
Æskileg staðsetning sunnan Glerár.
Uppl. í síma 25879 á daginn.
Bækur - Bækur!
Lýsing (slands eftir Þorvald Thor-
oddsen, Sýslu- og sóknarlýsingar,
Byggðir Eyjafjarðar 1-2, Flateyjar-
bók 1-4, Horfnir góðhestar 1-2, Vík-
ingarnir, Tindastóll, íslenskt mannlíf
1-4, Ársrit hins ísl. fræðafélags 1-
11, Söguþættir landpóstanna 1-3,
Úr byggðum Borgarfjarðar 1-3,
Þættir úr Húnavatnsþingi 1-5,
(slendingasögur 42. bindi, Fjalla-
menn, íslenski bóndinn, íslenskt
fornrit og margt fleira.
Opið 2-6 alla virka daga.
Fróði fornbókabúð Listagili,
sími 26345.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Aðalfundur.
Sjúkraliðar og nemar!
Deild sjúkraliða á Norðurlandi eystra
heldur aðalfund laugard. 9. nóv. nk.
kl. 14.00 í Dvalarheimilinu Hlíð (á
sal).
Dagskrá fundarins:
1. Kosning fundarstjóra.
2. Ávarp formanns.
3. Kosning fulltrúa deildarinnar til
setu á fulltrúaþingi SLFÍ, sam-
kvæmt ákvæðum 15. gr. laga SLÍF.
4. Lögð fram tillaga að fjárhags-
áætlun til samþykktar.
5. Kaffi og kökur.
6. Önnur mál.
Á fundinn mun mæta Kristín Á.
Guðmundsdóttir, formaður SLFÍ
sem mun gera grein fyrir starfsemi
stéttarfélagsins o.fl.
Það er von okkar að flestir sjái sér
fært að mæta.
Stjórnin.
K.G. bólstrun,
Fjölnisgötu 4 n,
sími 26123.
Til sölu Subaru station 4WD árg.
’83.
Ný snjódekk.
Uppl. í síma 27442 eftir kl. 17.00.
Til sölu Toyota double cab árg.
1990.
Rauður. Ekinn 18 þús. km.
Ökumælir vegna þungaskatts.
Óbreyttur að heita má, 32“ dekk og
dráttarkúla.
Uppl. í síma 96-11668 á daginn og
í síma 22524 á kvöldin.
Til sölu:
Sjónvarp, videó og myndlykill.
Tækifærisverð. Fæst allt á 50
þúsund.
Einnig til sölu á sama stað 6 raf-
magnsþilofnar, verð kr. 2 þúsund
stykkiö og fólksbílakerra, stór, verð
20 þúsund.
Og að lokum tvö persnesk teppi
stærð 4.00x2.00 dökkrautt, verð 15
þúsund, og sama stærð dökkgrænt,
verð 12 þúsund.
Uppl. í síma 23092 eftir kl. 18.00.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Leikfélae Akureyrar
Stálblóm
eftir Robert Harling
í leikstjórn
Þórunnar Magneu
Magnúsdóttur.
Þýöing: Signý Pálsdóttir.
Leikmynd og búningar:
Karl Aspelund.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
I aðalhlutverkum:
Bryndís Pétursdóttir,
Hanna María Karlsdóttir,
Vilborg Halldórsdóttir,
Þórdis Arnljótsdóttir,
Þórey Aðalsteinsdóttir,
Sunna Borg.
Enn er hægt að fá áskriftarkort:
Stálblóm + Tjútt & Tregi +
Islandsklukkan.
Þú færð þrjár sýningar en
greiðir tvær!
Miðasala og sala áskriftarkorta er
í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57.
Opið alla virka daga nema
mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga
fram að sýningu.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
Sýningar:
Föstudag 8. nóv. kl. 20.30.
Laugardag 9. nóv. kl. 20.30.
Næstsíðasta sýningarhelgi.
B M lEIKFGLAG
MÆ AKURGYRAR
sími 96-24073
Vfngerðarefni:
Vermouth, rauðvín, hvítvín,
kirsuberjavín, Móselvín, Rínarvín,
sherry, rósavín.
Bjórgerðarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar,
alkohólmælar, sykurmælar, líkkjör-
ar, filter, kol, kísill, felliefni, suðu-
steinar o.fl.
Sendum í eftirkröfu.
Hólabúðin hf.,
Skipagötu 4, sími 21889.
BORGARBÍÓ
Salur A
Miðvikudagur
Kl. 9 Heillagripur
Kl. 11 Mömmudrengur
Fimmtudagur
Kl. 9 Heillagripur
Kl. 11 New Jack City
M-IOT
ÍRAHDLE
Salur B
Miðvikudagur
Kl. 9.05 Too hot to handle
Kl. 11.05 Þar til þú komst
Fimmtudagur
Kl. 9.05 Too hot to handle
Kl. 11.05 Þar til þú komst
BORGARBÍÓ
S 23500
I.O.O.F. 2 = 1731188Vi = ★.
□ RÚN 59911167-1 ATKV.
Sjálfsbjörg
Bugðusíðu 1, Akureyri.
Spilum félagsvist í sam-
komusal í Dvalarheimil-
inu Hlfð, fimmtudaginn 7. nóvem-
ber kl. 20.00.
Mætum stundvíslega.
Góð verðlaun.
Spilanefnd Sjálfsbjargar.
\ arviðbrögð
'®’' fyrirlestur
Samtök um sorg og sorg-
verða með
í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju
fimmtudaginn 7. nóv. kl. 20.30.
Karólína Stefánsdóttir félagsmála-
ráðgjafi „ræðir missi við skilnað".
Allir velkomnir. Stjórnin.
^ B Plí|^i|ani sjÓNARHÆÐ
' W HAFNARSTRÆTI 63
Ef þú er 17 ára eða eldri þá ert þú
hjartanlega velkominn á kristilegan
fund í kvöld kl. 20.30.
>»^/ KFUM og KFUK,
jSunnuhlíð.
Samkomuvika hófst 3.
nóvember og stendur til
10. nóvember. Samkomur eru á
hverju kvöldi og hefjast þær allar kl.
20.30. í kvöld miðvikudagskvöld
verður lesið úr bréfi frá Margréti
Hróbjartsdóttur, kristniboða í
Senegal. Ræðumaður sr. Helgi
Hróbjarsson, kristniboði.
Allir eru velkomnir á samkomurn-
Opið hús fyrir aldraða
verður í Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju fimmtu-
dag kl. 15-17.
Allir velkomnir.
Byggðasafn Dalvíkur.
Byggðasafn Dalvíkur vérður opið
frá kl. 14.00 til 17.00 á sunnudögum
fram til 1. júní.
Ráðstefna ungra jafnaðarmanna frá
íslandi, Færeyjum og Grænlandi:
„Hagsmunir og örlög
þjóðanna við N.-Atlants-
haf eru samtvinnuð“
Ráðstefna ungra jafnaðar-
manna frá íslandi, Færeyjum
og Grænlandi, haídin dagana
19.-21. október 1991 í Hafnar-
firði, ályktar að stórauka þurfi
samstarf íslendinga, Færey-
inga og Grænlendinga á öllum
sviðum umhverfis og auðlinda.
í ályktun ráðstefnunnar segir
m.a.: „Hagsmunir og örlög þjóð-
anna við Norður-Atlantshaf eru
samtvinnuð. Allar byggja þær
afkomu sína á endurnýjanlegum
auðlindum náttúrunnar; fiskveið-
um og -vinnslu. Því er lífsnauð-
synlegt að þessar þjóðir standi
saman að verndun umhverfis og
beiti sér fyrir samningum rnilli
þjóða um bann við losun úrgangs-
efna í liafið, og takmörkun eða
bann við flutningi hættulegra
efna um úthöfin.
Stjórnvöld þessara þriggja
landa þurfa að koma á víðtækara
samstarfi á sviði rannsókna á líf-
ríki hafsins og nýtingu fiski-
stofna. Hægt er að auka samstarf
milli stjórnarstofnana, rannsókn-
araðila, háskóla, atvinnufyrir-
tækja og almannasamtaka til að
auka skilning og efla áhrif þess-
ara þjóða í alþjóðlegu tilliti.
Mikilvægt er að þjóðirnar sem
byggja Norður-Atlantshafið nýti
sér sameiginlegan vettvang, svo
sem Norðurlandaráð og Vest-
norrænu þingmannanefndina til
að vinna að sameiginlegum hags-
munum, og auka skilning ann-
arra þjóða á lífsháttum og ntenn-
ingu þessara þjóða.
Þá viljum við benda á ntikil-
vægi þess að ungt fólk í þessum
löndum kynnist hvert öðru,
aðstæðum og skoðunum hvers
annars, til að efla sameiginlega
vitund og skilning í sameiginleg-
um aðstæðum, úrlausnarefnum
og sameiginlegri framtíð."