Dagur - 02.04.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 02.04.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 2. apríl 1992 Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.- Frystikistur, ísskápa, kæliskáp . örbylgjuofna, videó, mynd'' 'a, sjónvörp, sófasett 3-2-1, hc..isófa og gömul útvörp, skápasamstæður, skrifborð, skrifborðsstóla og ótal margt fleira. Vantar vel með farna 4ra hellna eldavél, helst hvíta. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Ódýrir ísskápar. Ódýr hljómtækjasamstæða, sem ný, einnig saunaofn 71/2 kV. Sjónvörp. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Svefn- sófar, tveggja manna og eins manns. Eldhúsborð, margar gerðir. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Tveggja sæta sófar. Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá). Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófa- borð, hornborð og smáborð. Bóka- hillur, hansaskápar, hansahillur og fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn, Móðurást og fleira, ásamt öðrum góðum hús- munum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Prentum á fermingarservettur. Með myndum af kirkjum, biblíu, kerti o.fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaðarhlíðar-, Dal- víkur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hólmavíkur-, Hólanes-, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-, Kristskirkja Landa- koti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundar- brekku-, Miklabæjar-, Munkaþver- ár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Möðruvallakirkja Hörgárdal, Ólafs- fjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Sauðárkróks-, Seyð- isfjarðar-, Siglufjarðar-, Stykkis- hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval- barðs-, Undirfells-, Urða-, Vopna- fjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaða- kirkja o.fl. Ýmsar gerðir af servettum fyrir- liggjandi. Gyllum á sálmabækur. ALPRENT, Glerárgötu 24 • sími 96-22844. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Á sama stað fást kettlingar gefins. Uppl. í síma 24530 eftir kl. 17. Gengið Gengisskráning nr. 64 1. apríl 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 59,400 59,560 59,270 Sterl.p. 102,515 102,792 102,996 Kan. dollarí 49,952 50,086 49,867 Dönsk kr. 9,2686 9,2935 9,2947 Norskkr. 9,1561 9,1607 9,1824 Sænskkr. 9,9015 9,9282 9,9295 R. mark 13,1620 13,1974 13,2093 Fr. franki 10,6043 10,6329 10,6333 Belg.franki 1,7465 1,7513 1,7520 Sv.franki 39,3756 39,4816 39,5925 Holl. gyllini 31,9226 32,0086 32,0335 Þýsktmark 35,9488 36,0456 36,0743 it. lira 0,04768 0,04781 0,04781 Aust. sch. 5,1066 5,1223 5,1249 Port.escudo 0,4167 0,4178 0,4183 Spá. peseti 0,5674 0,5689 0,5702 Jap.yen 0,44267 0,44387 0,44589 írsktpund 95,634 95,892 96,077 SDR 81,1463 81,3649 81,2935 ECU.evr.m. 73,4392 73,6370 73,7141 Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun-Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasfmi 25296, símaboðtæki 984-55020. Nilfisk! Viðgerðir og þjónusta á Nilfisk ryk- sugum. Varahlutir ávallt fyrirliggj- andi. Einnig viðgerðir á öðrum smáraf- tækjum. Fljót og örugg þjónusta. Raftækni, Óseyri 6, sfmi 96-26383, Ingvi R. Jóhannsson. Bókhald/Tölvuvinnsla. - Skattframtöl fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. - Ársuppgjör. - Alhliða bókhaidsþjónusta. - Launavinnsla. - VSK-uppgjör. - Tölvuþjónusta. - Tölvuráðgjöf. - Aðstoð við bókhald og tölvu- vinnslu. - RÁÐ hugbúnaður. - Hugbúnaðargerð. Rolf Hannén, sími 27721. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geisiagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Til sölu 9 notaðar innihurðir í karmi. Stærð 80x200. Nánari upplýsingar veitir Snæbjörn í vs. 27100 og hs. 27416. Köfunarbúnaður! Til sölu köfunarbúnaður. Uppl. í síma 95-36114 eftir kl. 21.00. Til sölu tvær vatnsrúmsdýnur. Stærð 90x210 cm. Seljast ódýrt. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í sfma 26060, á kvöldin. Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar verður haldinn laugardaginn 4. apríl nk. í félagsheimili klúbbsins að Frostagötu 6 b, kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Árshátíð verður haldin um kvöldið. Nánar auglýst í félagsheimilinu. Stjórnin. HHjjsmi; Leikfélag Akureyrar ÍSLANDS- KLUKKAN eftir Halldór Laxness Sýningar: Fi. 2. apríl kl. 17.00. Fö. 3. apríl kl. 20.30, uppselt. Lau. 4. apríl kl. 15.00. Lau. 4. apríl kl. 20.30. Miöasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram aö sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96-)24073. Ui Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú að gerast áskrifandi? Nú eru síðustu forvöð. Láttu skrá þig í síma 24073. Notað innbú Hólabraut 11, sfmi 23250. Full búð að húsbúnaði t.d.: Sófasett frá kr. 10.000. Borðstofusett frá kr. 15.000. Sófaborð frá kr. 3.000. Hillusamstæður frá kr. 19.000. Skrifborð frá kr. 5.000. Litsjónvarp frá kr. 14.000. Videotæki frá kr. 8.000. Videotökuvélar frá kr. 30.000. Afruglarar frá kr. 10.000. Steriogræjur frá kr. 15.000. ísskápar frá kr. 10.000. Frystikistur frá kr. 16.000. Eldavélar frá kr. 7.000. Hjónarúm frá kr. 20.000. Unglingarúm frá kr. 5.000. Eldhússtólar frá kr. 2.000. Eldhúsborð frá kr. 5.000. Og margt fleira. Sækjum og sendum. Opið 13-18 virka daga, laugard. 10-12. Notað innbú. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1 og 4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna. Halló - halló. Loksins verslun með notaðar barnavörur. Vantar allt sem tilheyrir börnum, f umboðssölu: Vagna, kerrur, baðborð, rimlarúm, vöggur, barnabílstóla, Hókus-pók- usstóla, leikföng og svo mætti lengi telja. Vinsamlegast hafið samband í síma 11273 eða 27445. Verið velkomin. Barnavöruverslunin, Næstum nýtt, Hafnarstræti 88, (áður Nýjar línur). Leikfélag Húsavíkur Gaukshreiðriö eftir Dale Wasserman í leikstjórn Maríu Sigurðardóttur.. Sýningar: 24. sýning fös. 3. apríl kl. 20.30. 25. sýning lau. 4. apríl kl. 14.00. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 41129. Miðasala er opin virka daga kl. 17.00-19.00. Síðustu sýningar. Leikfélag Húsavíkur sími 96-41129. Reiki. Fundur verður í Reikifélagi Norður- lands mánudaginn 6. apríl í Húsi aldraðra kl. 20.00. Fyrirlesari verður Brynjólfur Snorrason. Ath. hækkað kaffigjald. Fyrirhugað er að sfðasti fundur vetrarins verði haldinn í Ólafsfirði. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bfla- sfmi 985-33440. TILB0Ð Gönguskíðabúnaður Skíði ★ Skór Stafir ★ Bindingar á aðeins kr. 7.950 Skíðaþjónustan Fjölnisgötu, sími 21713. 9. sýning fimmtud. 2. apríl kl. 20.30, uppselt. 10. sýning föstud. 3. apríl kl. 20.30. 11. sýning laugard. 4. apríl kl. 20.30. 12. sýning sunnud. 5. apn'l kl. 15.00. Athugið sýningartímann. Upplýsingar í síma 31196.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.